Alþýðublaðið - 13.08.1942, Page 4

Alþýðublaðið - 13.08.1942, Page 4
4 **^rr ALÞÝÐUBLAÐiÐ Fimmtudagur 13. ágúst 1942. MNWUR JÓNSSON: Kommúnlstar eru á máti átfflutn- ingsgjaldi á striðsgréðasðlur! Þeir eru allt í einu farnir að kalla það ,nefskatt‘ fUjrijðnbldttð Útcalanðl: AlþýSoflokkuriim Bttstjórl: Stetán Fjetursson Ritstjóm og afgrelBsla 1 Al- þýöuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4906 og 4908 VerO 1 lausasölu 25 aura. AlþýSuprentsmiSjan h. f. Bið misbeppnaða niakk við Framsókn AÐ er eins og kommúnist- ar séu eitthvað órólegir yfir þeim áhrifum, sem makk þeirra við Framsóknarflokkinn, flokk Jónasar frá Hriflu og Hermanns Jónassonar, í sam- bandi við forsetakjörið á alþingi og kosninguna til efri deildar hefir haft á almenning. Því að í gær var blað þeirra að reyna að breiða yfir þau spor, sem þetta makk þeirra við Hriflu- flokkinn hefir skilið eftir. Segir Þjóðviljinn í þvx sambandi, að Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæð- isflokkurinn hafi vitað, „að Sósíalistaflokkurinn hefði aldr- ei notað sér það, þó gengið væri fram hjá honum, til þess að ná þeim rétti, er honum bar, með samvinnu við Framsókn“. Það vantar ekki, að þetta lít- ur sakleysislega út. Fyrst gefur Þjóðviljinn með þessum orðum í skyn, að kommúnistar hafi verið beittir ranglæti með því, að gengið hafi verið fram hjá þeim. En því næst hyggst hann að sýna, hvílíkir öðlingar kom- múnistar séu, með því að full- vissa menn um það, að komm- únistum hefði þrátt fyrir það aldrei dottið í hug að reyna að rétta hlut sinn „með samvinnu við Framsókn“! Um fyrra atriðið í þessu falsi er óþarfi að eyða mörgum örð- um. Það eru helber ósannindi, að á nokkurn hátt „væri gengið fram hjá“ kommúnistum við forsetakjörið. Þeim var þvert á móti boðin samvinna um það. En þeir gerðu það bara að skil- yrði, að Framsókn yrði með — og neituðu sjálfir, eftir að hún var búin að neita! En hvernig er það þá með síðara atriðið? Eru kommúnist- ar máske, þrátt fyrir þetta, al- veg saklausir af því, eins og Þjóðviljinn segir, að hafa haft nokkra samvinnu við Framsókn fyrir augum í sambandi við þessi mál? Við skulum athuga, hvað Þjóðviljinn sagði sjálfur þ. 7. ágúst um kosninguna til efri deildar, sem fram fór strax á eftir forsetakjörinu og skýrt var frá í blöðunum samtímis því. Þá kallaði Þjóðviljinn það „hneyksli“, alveg eins og Tím- inn, að Framsókn skyldi pVTn' hafa fengið 7 fulltrúa í efri deild, og skrifaði, að það hefði verið „framið“ vegna þess, að — þannig komst Þjóðviljinn að orði — „með þessu móti fá Al- þýðuflokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn 8 menn í efri deild og þar með stöðvunarvald, en annars hefðu þeir haft 7 sam- FRÁ því fyrsta að stríðsgróð inn. fór :að streyma í milljóonatali í vasa einstakra manna Ihér á landi, hafir Al- þýðutflokkurinn vairað við jþeirri stóricostlegu hættu, er af þessu stafaði og krafizt jþæs að millj- ónagróðinn yrði tekinn til al- menningsþarfa. Alþýðuflokkur- inii hefir, eirrn allíra flokka, lagt fram á alþingi tillögur sem voru í senn, raunbæfar og róttækar um hvernig jþessu skyldi komið í framkvæmd. Tilliögur þessar eru: 1. Tekjuisfcattur, eignaskattur og stríðsgróðasfcattur. 2. Hækkun á gengi fcrónunn- ar . 3. Útáíliutmngisgjald á stríðs- gróðasölur. Tillögur Alþýðuflokksins um álagningu tekjuskatts, eigna- skatts og stríðsgróðaskatts voru þannig, að jþær gáfu rúma mögu leika fyrir að auka efnahag al- mennings og millistéttanna, en fóku igróða mil'Ljiónejraxm.a að miklu leyti. Hið fymefnda náð- ist í sfcattalöggjöfinni en hið síðarnefnda ekki, vegna samn- inga, sem Framsóknarflokkur- inn gerði við Sjálfstæðisflokk- inn um að hlífa hinum allrá stærstu gróðaxnönmum. Hinar réttlátu og sjálfsögðu tillögur Alþýðuflokksins um f^e'kfcun' á ^engi jkrónxxjnnar, fengu heldur engan hyr hjá hin um flokkunum, sennilega af sömu ástæðu og áður greinir. iÞriðja ledðin^ sem Allþýðu- flokkurinn hafði sttungið upp á, um úítflutningsgjald á vörur, 'sem ^seldar voru með stríðs- gróða, var að vísu lögfest, sem heimild handa rókisstjórninni, með 'lögum frá 16. júní 1941, en sú heimáld var eigi notuð, þang- að til niúverandi ríkisstjórn loks leggur gjald jþetta ó með reglu gerð dags 31. júM 1942. Lögin um útflutningsgjaldið ■voru sett einu ári of seint, síð- an dró Sjálfstæðisflokkurinn í 'heilt ár að nota heimildina og þegar hún loks var notuð, var það á annan veg en fyrir er mælt í sjálfum lögunum og á allt annan háitt en Alþýðuflokk urinn ætlaðást til. tals, Framsókn 7 og sósíalistar 2.“ Nú spyrja menn: Felst ekki í þessum orðum Þjóðviljans full- komin viðurkenning á því, að kommúnistar hafi hugsað sér samvinnu við Framsókn í efri deild? Eða móti hverju er það „stöðvunarvald“ Alþýðuflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins í efri deild, sem hann er að tala um, nema á móti fyrirhuguðu foanda lagi Framsóknar og kommún- ista? Þó að Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hefðu ekki fengið nema samtals 7 full- yrði aðeins lagt á vörur, sem seldar væru með sitríðsgróða. Virtist það einnig álit annara þingflokka og í 5. gr. laganna er heimild fyrir ríkisstjómina til þess að undaiiþiggja út- flutningsgjaldi ,þær útflutn- ^ng^ivörur, sém seljast .lægra tverði en hún telur, að fram- leiðslukostnaði nemi“. Þetta taldi Alþýðuflokkurinn eigi nógu skýrt og lagði því Erlend- 'Ur Þorsteinsson fram í efri deild víðfcæka foreytingaritillögu við 5. gr. lagafrumvarpsiins. Er til- 'laga þessi á þingskjali nr. 768 <sjá Alþt. A-deild bls. 957— 1941) og segir þar m. a.: „Ríkisstjórninni er heimilt að ákveða á mismunandi hátt gjald af hinum ýmsu útflutningsvör um, á ýmsum tímum áxs, miðað við framleiðslubostnað og vöru- verð. Ú tflutnxngsgjald þetta mó áldrei nema 'hærri hundraðs- (hluta en svo, að samanlagt út- flutningsgj ald og framleiðslu- kostnaður, að dómi ríkisstjórn- arinnar, nemi hærri upplhæð en söluverði afurðanna". Tillaga jþessi náði eigi fram að ganga en þáverandi forsætis ráðherra gaf yfirlýsingu um að lögin yrðu framkvæmd á þá lund er í tillögunni segir. * Núveramidi ríkisstj|óm lagði hinsvegar útflutningsgjald á all an ísaðan fisk, sem Bandaríkin eigi kaupa fyrir brezka matvæla ráðunieiytið án tallits til þess hvemig hann selst. í umræðum á allþingi var ég fyrstur til þess f. h. Alþýðuflokksins að benda á hve hættulegt þetta gæti verið fyrir smáútgerðina á Norður- og Austurlandd og að þetta væri hvorki samkvæmit lögunum sjálfum, né heldur kröfum Al- þýðuflokksins, dg að nauðsyn- legt væri að flokka skipin eftir fourðarmagni. Ennfremur væri óviðkunnanlegt að slegið væri föstu, í greinargerð fyrir tillög unni um sildarmjölsverð til foænda, að útfluitningsgjáldinu skyldi varáð til þess að jafna halla ríkissjóðs af þeim ráðstöf- unum. Það væri þó vitanlegt að smáútgerðin hefði verið rekin með tapi suma tíma ársins 1941. Hið sama gæti komið fyrir aft- ur og væri jþað í alla staði rétt- trúa í efri deild, í stað 8, og Framsókn 7, í stað 6, þá hefðu þeir þó engu að síður haft stöðv- unarvald í deildinni á móti Framsóknarflokknum einum. Það er því ekki stöðvunarvald á móti Framsóknarflokknum einum, sem kommúnistablaðið er að kvarta yfir að Alþýðu- flokkurinn og Sjálfstæðisflokk- urinn hafi fengið, heldur stöðv- unarvald á móti Framsóknar- mönnum — og kommúnistum, sameinuðum! Eða hvað gat kommúnistablaðið annars átt við? „Út með sprokið!" I ara að nota útflutningsgjaldið til verðjöfnunar á fiski ef með þyrfti, heldur en til annara ráð stafana. Þessi afstaða Adþýðuflokksins til útflutningsgjaldsinis er al- kunn, en þrátt fyrir það reyna kommúnistar að gera hana tor- tryggdlega, með því að segja rangt og villandi frá • málinu. Þfeir látast vilja tafca stríðsgróð ann en mótmæla þó skynsamleg um og sjál|fsögðum ti'Uögum, sem fram koma til þess að ná ijþvd marki. Tvöfeldni kommún- istaforsprakkanna gagnvart tetríðsgróðam^m kemur glögg- lega fram í grein, sem birtist í folaði iþeirra „Þjóðiviljanum“ 8. jþ.'Jtn. Þar segir: „Alþýðan fagnar jþvá að stríðs gróðamennimir verði látnir skila sem mestu af 'gróða sínum til þjóðarininar og að því leyti er þetta 10% gjald tii góðs. En þessi tollur eins og allir aðrir nefskattar Jhafa sín almeimu á- hrif.“ Leturíbr. mín F. J. Takið nú eftir! Útflutnings- gjald á strjðsgróðasölu heitir, nú orðið, á máli kommúnista- fiorsprakkanna .. „nefskattur“! ITÍSIR birtir í gær viðtal við ® Jóhann Sveinsson frá Flögu um alþýðukveðskap og vísnasöfnun, en Jóhann hefir fengizt við lausavísnasöfnun undanfarið, og haft til þess dá- lítinn opinberan styrk. Skýrir Jóhann frá þessu starfi sínu í viðtalinu. Um almennt gildi lausavísna segir hann: „í fyrsta lagi hafa margar lausa- vísur mikið fagurfræðilegt gildi. Ein einasta vísa getur á sinn hátt haft jafnmikið gildi og heilt kvæði. •Hún hefir að vísu ekki jafnmikið umtak, þar má ekkert vera of eða van, og- sé hún þannig meitluð og snjöll getur hún verið hið mesta listaverk á sinn hátt. Lausavísur gefa einnig ágæta hugmynd um hugsunarbátt almennings, og hin misjöfnu geðbrigði við ýms tæki- færi. í lausavísunum hefir íslenzk alþýða túlkað lífsviðhorf sín, að- dáun sína og fyrirlitningu, ást og hatur og yfirleitt hefir stakan tjáð þær hræringar mannlegrar sálar, sem látnar eru í ljós í ljóðformi. Þess vegna hefir stakan orðið vin- sæl og langlíf í landinu, og hún er svo samgróin sál þjóðarinnar og svo mikið hold af hennar holdi, að mjög erfitt er að þekkja sérstök höfundareinkenni á ýmsum lausa- vísum. Auk þess má geta þess, að þegar farið væri að rannsaka slíkt safn, þegar út væri gefið, mundi koma í ljós að það hefði bæði bók- menntalegt og málsögulegt gildi.“ * Ólafur hagfræðingur Björns- son heldur áfram að fræða les- Þeir éru orðnir eittfhvað undar lega hiugsandi íhinir „baráttu- fúsu öreigar“, sem sitjóma „Þjóð viljanum“. Þessi nýja „Mna“ er þó tæplega fengin frá Moskva íheldur er Mklegra að einhverj- um háttstandandi í flokknum (hafi fundið lyktiina af stríðsgróð anuan og sé sjálfiur farinn að njóifca hennar og þessvegna kalli „ÞjéðviljSin|n“ úitflutningisgjald á stríðsgróðasölxxmar „nef- s!katt“. Það er t. d. vitað að einn hinna nýju þingmanna kommún ista Áki Jakofosson htefir undan farið átt fiskkaupaskip í förum til Bretlands og á þann hátt fengið álitlegan skerf í eigin vasa af hinu lága fiskverði til sjómanna. Útflutningsgjald á stríðsgróðasölur (hefði skert verulega þennan gróða, og það virðist ráða afstöðu forsprakk- anna í þessu máli. Þrátt fyrir allt, sem fyrir liggur opinlfoerlega í þessu máli, svo sem þingskjal það, sem vitn að er til ihér að framan og rit- stjórum Þjóðviljans rvitanlega var kunnugt um, vill „Þjóðvilj- inn“ kenna Alþýðufl. um að ríkisstjómin leggur útflutnings gjald á fiskinn, eins og hun igerði í upphafi, og skýrir þann- ig frá gangi máMns: „Þegar heimildin um þetta út flutningsgjiald var veitt fyrir rösku ári síðan, en það var gert fyrir forgöngu Aiþýðuflokksins, að því er Aiþýðuibiaðið segir, skeytti fíokkuriim ekki um að ganga svo frá útflutninsgjald- (Frh. á 6. síðu.) endur Morgunblaðsins um sós- íalisma. í grein hans, sem birt- ist í gær, standa þessi orð: .... atvinnurekendur hafa'níi aðstöðu til þess að velta kaup- hækkununum, hver í sinni grein, tafarlaust yfir á almenning með hækkuðu vöruverði. Atvinnurekendur eru . . sú stétt- inr sem einna líklegust er til þess að græða á verðubólgunni ef nokk- ur stétt gerir það, þeir eiga sín framleiðslutæki óskert, en hafa losað sig við allar óhvílandi skuld- ir. Skynsamleg hagsmunapólitík frá hálfu launþegastéttanna er því engan veginn fólgin í því að gera ábyrgðarlausar kaupkröfur, heldur í hinu, að krefjast fóma af öðrum stéttum, með sköttum eða á annan hótt.“ Alveg rétt, Ólafur Björnsson, og launastéttirnar hafa líka ósk að þess, að aðrar stéttir færðu fórnir, og þá fyrst og fremst stétt stríðsgróðamannanna og foraskaranrua, — eignaistéttin En hún íhefir ekki svarað með öðru' en því, að velta foyrðunum ytfír á al- menning. Þess er skammt að minnast, að útsvör hafa stórf- hækkað á launastéttunum hér, meðan ekki er tekinn nema allra hæsti kúfurinn af stríðsgróð- anum. Það skyldi þó aldrei vera að eignastéttin hefði hagsmuna samtök eftir allt saman, eftir fullyrðingu Ól. Bj. um, að slíkt fyrirfinnist ekki? Alþýðuflökfcurinn lagði á- herzilu á, að útflutningsgjald

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.