Alþýðublaðið - 13.08.1942, Page 5

Alþýðublaðið - 13.08.1942, Page 5
Miðvikudagur 12. ágúst 1942. ALÞTÐUBLASID s Skipalest á Atlantshafi. Diimm og skuggaleg sigla skip Bandamanna yfir Atlantshafið og eiga ekki aðeins við ógnir Ægis að stríða, Iheldur kafbáta Hilters. Sólin er að setjast ibak við skýin. við, getum við aðeins gert okk ur hugmynd um af þeim áætl- unum^ sem gerðar voru í des- emlbermánuði síðaistliðnum, og þeim fjölda nýrra stkipa, sem skilað er mánaðarlega og tekið er á móti í New York. Hæsta taian, sem ég hefi séð, er fimm táu ný skip á mánuði. Það er ekki nærri því nóg til þess að bseta í skarðið fyrir það, sem tapast, svo að sýnilegt er, að ameríkiskar ^skipasmíð astö ðva r eiga erfitt hlutverik fyrir hönd- um, nema hægt verði á ein- hvern hátt að draga úr skipa- t jóninu. Við höfum engar skýrslur fengið um það, hversu miklu enskar skipasmíðastöðvar og skipasmíðastöðvar samveldis- landanna afkasta í tonnatali. En sáðan styrjöldin hótfist í septem- ber árið 1939 hafa flotanum ibætzt hvorki meira né minna en fimm hundruð ný orrustu- skip frá skipasmíðastöðvum Bretlandls og samveldisland- Þ EGAR gætt er allrar þeirr- ar æsingar, sem orðið hefir út af hinum lokuðu fundum í forfozka iþjm^mu Um sigQingar bandamanna, væri það dálítið évarkárlega gert af mér að síkrifa ýtarlega grein um þessar mundir um flotamálin og sigl- dngamálin. Þó er margt hægt að segja um siglingar og skipa- byggingar, án þess að opinbera íiokkur Iqjýndarmál. Það eru Mutir, sem ekki eru nein leynd .armál í almennri merkingu, en í þeirri merkingu, að einungis fáir menn meðal bandamanna vita um þá, og ef til vill enn þá færri rneðal möndtálveldanna, «,Leyndarmál“ sjóstríðsins. EFTIRFARANDI grein um skipatjón banda- manna og kafbátahemað möndulveldanna er þýdd úr enska blaðinu The Listener og er eftir H. C. Ferraby. Meðaltjón á kaupskipum mán- aðarlega hefir verið töiuvert meira en sex síðustu mánuði fyrra árs. Við 'höfum engar töfl að við höfum tilkynningar óvin- anna, sem við getum farið eftir að nokkru leyti — því að tjónið er þó aldrei meira en þeir segja — og stundum fréttum við um Skipreika menn, sem settir hafa verið á iand. Af þessu hefir mátt ráðia, að skipafjöldinn, sem sökkt hefir verið á þessum slóð- um er ekki mjög mikill, og svo virðist sem aðaltjónið hafi verið Ameríkumegin á Atlantshaf- inu, og þar hefir ‘verið sökkt um þrjú hundruð og sextíu skip- sem bendir í þá átt. Jafnvel hin ar mánaðarlegú skýnslur Dr. Göbbels nefna ekki sMkar töl- ur, og við vitum, að frá skýrsl- um hans má draga helming eða að minnsta kosti þriðjung. Við skuium kannast við, að tjón okkar er meira en við höfum efni á, en við skulum ekki ýkja tjónið. Um það, hvað gert er í því skyni að fylla í skarðið og bæta anna. Ef til vill verðið þið ofur- lítið undrandi, en þetta er samt satt og upplýsingasikrifistofa möndulveldanna hlýtur að vera steinsofandi, ef þeir vita það ekki þar, því að nötfn þessara skipa hafa verið birt á Englandi. Astæðan til þess, að þetta er ekki öllum almenningi Ijóst er sú, að þeir enu svo fáir, sem fylgjast með sihkum Mutum. Að minnsta kosti fimm hundr uð henskip 'hafa verið byggð pg sett á sjó frá Bretlandi og sam- veldislöndunum fxá því styrj- öldin bófst. Um eitt hundrað Frh. á 6. síðu. sem hafa lagt það á sig að upp- götva þá. Þessir fáu menn með- al möndiudlveldanna eru þeir sem vinna á flotamálaupplýsinga- skrifstofunni. Þeir þekkja þessi .„'leyndarmál“, en þeir gæta vel að því, að doktor Göbbels og 'Signor Gayda Oáti fréttimar ekki berast til eyma þýzku og ftölsku þjóðinni, því að stað- reyndirnar eru ekki beinlínis nppörvandi fyrír óvinina. Fyrsta atriðið, sem mig lang ar til að minnast á, snertir eyði leggingu kaupskipa foanda- mamna sáðastliðna $ex mánuði. ur, sem ná um öll höf heimsins, aðeins tafluy sem yfirvöld Bandaríkjanina hafa gert yfir skipiatjón á svæðinu milli strand ar Maine g Bnazilíu. Á þessu \ svæði sjáum við, að kaffoátar möndulveldanna foafa á sex mánuðum sökkt um þrjú hundr uð Og sextíu skipum. Hinsveg- ar höfum við ekki hugmynd um, hversu miklu er sökkt á Kyrrahafi, á Indlandsfoafi, und an Ástralíuströndum, í Norður- íshafi og umhverfis Bretiands- eyjar. Þó rennum við ekki al- vel blint í sjóinn með það, því A S % s s s 'S ■s s ‘S s 'S s s 'S s 'S s s "S s "S s s s s s s \ \ Tilkynning frá rikisstfárninni. Brezka flotastjórnin hefir tilkynnt íslenzku ríkis- stjórninni að nauðsynlegt sé að öll íslenzk skip, 10 til 750 smál. að stærð fái endumýjuð eins fljótt og hægt er eftir 1. september 1942, ferðaskírteini þau, sem um ræðir í tilkynningu ríkisstjórnarinnar, dags. 7. marz 1941. , r Skírteini þessi verða afgreidd sem hér segir: I Beykjavík hjá brezka aðalkonsúlnum, a Akureyri hjá brezka vice-konsúlnum, á Seyðisfirði hjá brezku flota- stjórninni og í Vestmannaeyjum hjá brezku hemaðar- yfirvöldunum. Atvinnu- og samgöngumálaráðuueytið, 12. ágúst 1942. tun síðastliðna $ex mánuði eða um sexrtáu skipum á mánuði. ÍÞað| er pjú ijeyndar miklu meira tjón en okkur gott þykir og það er meira en við þolum að missa, ef við ætlum að vinna þetta stríð á hæfilegum tórna. En'það er fjarri því að það sé svo mikið, að möndulveldin geti gert sér nokkrar vonir um að vinna styrjöldina um Atlants- 'hafið. Jafnvel 'þótt möndulveld in gætu haldið áfram að sökkva jafnmiklu og þau hafa sökkt síðustu sex mánuðina, gæti ,það aðeins tafið fyrír ilokaósigri Þjóðverja, ítala og Japana. Þess ar þjóðir gætu dregið stríðið á langinn, því að bandamenn þurfa ekki einasta að byggja skip í stað þeirra, sem sökkt er, heldur þarf að byggja skip til viðbótar, til þess að flytja heri iþá, sem vinna eiga lokasigurinn. Skipatjónið síðastliðna sex mán uði hefir aðeins tafið fyrir hin um væntaniegu hemaðaraðgerð um. Og það er aillt og sumt, sem Hitler og Muissolini hafa til þess að hugga sig við. Og þó að tjónið á kaupskipum bandamanna hafi verið mikið sáðustu sex mánuð- ina, ber þess að minnast, að það er miklu minna en tjónið, sem kafbátar 'keisarans unnu fyrir tuttugu og fimm árum síðan. Á hálfu ári 1917 var sökkt þús- und skipum fram yfir það, sem sökkt var Amerlíkumegin í Atlantsfoafamu síðustu sex mán- uðinia. Ég foýst ekki við, að menn láti sér detta í hug í al- vöru, að þúsund skipum hafi verið sökkt þessa sex mánuði á öðrum foöfum. Það er ekkert, Hugsjónir. ~ Skíðaskálinn. — Unga fólkið — Barna- fólkið. — Stúdentagarðurinn nýi og húsnæðisvandræðin. KRISTJÁN minn SKAGFJÖRÐ er dálítið óánægður yfir því, sem ég sagði um Skíðaskálann. „Ekki er það okknr að kenna eða Skíðaskálanum, að unga fólkið er ekki nógu skilningsgott um fjall- göngur og skíðaferðir,“ sagði hann við mig í gær. „I»að er satt að skálinn er orðinn ljótur að utan, en það hefir nú staðið til í hálfan annan mánuð að mála hann að ut- an.“ SVO BÆTTI HANN VIÐ: „En hið innra er honum vel við haldið og hann er rekinn af mikilli prýði af forstöðukonunni sem þar hefir greiðasölu. Við sláum ekki af hug- sjónum þeim, sem tengdar voru og tengdar eru við Skíðaskálann. Hann bíður eftir djörfu og hrein- lyndu æskufólki — og býður það alltaf velkomið.“ FETTA ER VEL MÆLT hjá Kristjáni, enda var ekki við öðru að búast. Ég man eftir L. H. Múll- er og Kristjáni Skagfjörð, þegar skálinn var vígður — og þeir af- hentu harrn glaðir og hugumstórir í hendur ungum Reykvíkingum. Báðir voru þeir farnir að grána, komnir af léttasta skeiði. Þeir þekktu dásemdir fjallanna og höfðu starfað lengi að því að kynna þær ungum Reykvíkingum. Skíðaskálinn var einn áfanginn í þeirri baráttu. EN MÖRGUM . FINNST reyk- víksk æska nokkuð tomæm. Mörgum hefir sviðið að sjá stráka og telpur fara í „skíðaferðir“ í fullum „útrústningum“ um helgar í skíðaskálana á þinum ýmsu stöð- um, sitja þar, þó að silkifæri væri um öll fjöll, við cigarettureyking- ar, bridge-spil og grammófóngargf Og það er ekki nema von. Slíkar kindur ætti að berja með skorpí- ónum og útrýma úr þeim andlega kláðanum. EN SEM BETUR FER er langt frá því, að allt ungt fólk sé svona. Mikill fjöldi stundar fjallgöngur og skíðaferðir af kappi — og það er þessi fjöldi, sem er framtíðin. Hitt er bara dæmið um úrkastið í borgarmenningu okkar. „VELVAKANDI“ skriíar mér all-langt bráf með ýmsum athuga- semdum. Hann er mjög glögg- ur á hlutina — og mun ég við og við birta bréf frá honum. Hann er kunnur bæjarmaður og hefir verið hér síðan 1905 og haft mikil af- skipti af opinberum málum — og þá alltaf þar með, sem réttsýnin j og réttlætið hefir verið, að mín- um dómi. ÞESSI SAMSTARFSMAÐUR minn segir: „Ég veit að pistlar þínir eru meir og almennar lesnir en flest annað, sem blöðin flytja, og að margt af því, sem þú leggur til málanna, er tekið til greina. Þess vegna líka væn,ti ég þess að Frh. á 6. elöu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.