Alþýðublaðið - 13.08.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.08.1942, Blaðsíða 7
Miðvikttdagur 12. ágúst 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ r s J Bærinn í dagý Næturlæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6 B, sími 2614. Næturvörður er í Ingólfs-Apó- teki. 12.10 15.30 19.25 20.00 20.30 20.50 celló. 21.00 UTVARPIÐ: Hádegisútvarp. Miðdegisútvarp. Þingfréttir. Fréttir. Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon fil. kand.). Hljómplötur: Lög leikin á Upplestur: Kvæði (Stefán Haraldsson). 21.15 Útvarpshljómsveitin: Lög úr Óperettunni ,,Eva“ eftir Lehar. 21.30 Hljómplötur: 'Kirkjusöngv- ar. 21.50 Fréttir. Ðagskrárlok. Steindór Steindórsson frá Hlöðum, náttúrufræðikenn- ari við Menntaskólann á Akur- eyri var fertugur í gær. Steindór er sérfræðingur í grasafraeði og Kefir unnið mikið að jurtarann- sóknum hér á landi, bæði á hálenö inu, Suðurlandsundirlendiinu og víðar. Steindór er ágætur kennari og mjög vinsæll af nemendum sínum og öðrum, sem hann þekkja. Maður slasast. í fyrramorgun vildi það slys til í Hafnarfirði, að járnsmiður í yél smiðju Hafnarfjarðar, Víglundur Guðmundsson að nafni slasaðist. Var hann að bræða hvítmálm ut- an af stimpli, þegar stimpillinn sprakk allt í einu og brot hrökk í auga Víglundar og skaðbrendist hann á auga. Var hann þegar í stað fluttur í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði og gert þar að meiðsl- inu. En síðar um daginn tók Úlfar Þórðarson augnlaeknir að sér sjúklinginn. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Þórlaug Sv. Guðna- dóttir, Veghúsast. 1 og Guðm. J. Kristjánsson, Grett. 53 A. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðfinna Sigurdórs- dóttir, Götu í Hrunamannahr. og Karl Eiríksson, starfsm. hjá Kaup- félagi Árnesinga, Selfossi. Jón Magnússon fil. kand. flytur Minnisverð tíð- indi í útvarpið í kvöld kl. 8.30. Stefán Haraldsson les kvæði í útvarpið í kvöld kl. 9. Tjarnarbíó. Vegna þess, hve mynd sú, Lady Hamilton, sem sýnd er í Tjamarbíó, er löng (sýningin tekur tvo og hálfan tíma), hefir verið ákveðið að hafa fyrst um sinn einnig sýn- ingar kl. 5 og 7 og sýna þá aðra mynd, sem tekur venjulegan tíma. Er þetta gert til þess, að þeir, sem eiga óhægt með að sækja sýning- ar kl. 6, geti komið kl. 7. Mynd sú, sem sýnd verður kl. 5 og 7, heitir Flótti eiginmannsins og eru aðalhlutverkin leikin af hin- um frægu leikurum, Ingrid Berg- man og Leslie Howard. En Lady Hamilton verður sýnd kl. 9, eins og áður, enda er gífurleg aðsókn að henni. Styttug viniadags ins og verileg kaiphæhkun polir enga bið. Alyktan Trúnadar- ráðsfusdar Dags- brúnar f gœr. Eftirfarandi álykt- UN var samþykkt í einu ihljóði á Trúnaðarráðsfundi Dagsibrúnar i gærkveldi: „Trúnaðarráð Dagsferúnar staðfestir þá stefnu félagsstjórn arinnar, sem falist (hefir í til- raunum hennar til iþess að ná fram nýjum og réttlátum kaup- samningi og í baráttu hennar fyrir afnámi gerðardómslag- anna. Trúnaðarráðið lýsir því yfir, að það telur stjórn Vinnuveit- endafélags íslands hera ábyrgð- ina á þvf, að nýr heildarsamn- 'ingur skuli enn ekki hafa verið gerður Iþrátt fyrir ítrekaðar tiilraunir stjórnar Dagsbrúnar í iþá átt. Trúnaðarmðið er þeirrar skoðunar, að almenn stytting vinndagsins í 8 stundir og veru- leg grunnkaupshækkun verka- m(annaj þoli ekjki öllu lengri bið, þar sem dýrtíðin vex óð- fluga og einstakir vinnuhópar og félög í Reykjavík og víðar ihafa náð þessum og öðrum kjarahótum. Trúnaðarráðið álítur, að vegna andstöðu stjórnar Vinnu- veitendafélags íslands gegn því að gerður verði nýr samn- ingur nú þegar; sé ekki unnt fyrir Vfm. Dagbrún að halda áfram tilraumun til samninga- umleitana, heldur verði félag- ið fyrir sitt leyti að láta þessi máil hafa sinn gang sem að und- anförnu, unz iþví gefst tækifæri til að velja sér aðrar leiðir til þess að jafna og rótta hlut með- lima sinna.“ ORLOFSFRUMV ARPIÐ (Frh. af 2. síðu.) istar mundu fylgja framvarp- inu, og Sjálfstæðismennirnir Gásli Jónss. og Bjami Benedikts son tóku mélinu vel, og ætti íþað þiví ekki að sæta mót- blæstri úr þeirri átt. Hitaveitan. Frh. af 2. síðu. gefi sig fram til að vinna við framkvæmdirnar, því að ekki má standa á því að vinnukraft vanti. Htiaveitan er búin að drag- ast mjög lengi og hefir það mál verið mikið rætt. Nú er þó það mikið efni fyrir hendi, að hægt er að hefjast handa af fullum krafti, ef ekki stendur á því að verkamenn fáist til vinnunnar. Er þess líka vænst, að þeir bregðist fljótt og vel við nú. Ýmsir hafa látið orð falla um það, að nauðsynlegt sé að fullgera hitaveituna, að minsta kosti í einhvern hluta af bæn- um. Ekki er hægt að fá upp- lýsingar á þessu stigi um það, hvort það er hægt, hvort nóg er til af efni, sem þarf til að fullgera eitthvað af verkinu. En menn munu þó yfirleitt sammála um það, að sjálfsagt sé, að fullgera eins mikið og hægt er, og eins fljótt og hægt er. Drfkbjnmanna- hæli verðnr að stofna. Nú hafa þingmena úr ðllum flokknm sameinazt nm tillogn nm það. U JÓRIR ALÞINGIS- MENN, einn úr hverj- um síjórnmálaflokki, þeir Haraldur Guðmundsson, Sig- fús Sigurhjartarson, Bjami Benediktsson og Sveinbjörn Högnason bera fram í sam- einuðu þingi þingsályktun- artillögu um stofnun drykkju mannahælis: Tillagagan er svo hljóð- andi-: „Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að verja úr rík- issjóði, á þessu og næsta ári, allt að 250 þús. kr. til stofn- unar drykkjumannahælis. Tel- ur þingið æskilegt, að ríkis- stjómin leiti samvinnu við bindindissamtökin í landinu um stofnun og rekstur hælis- ins, enda gangi sjóðir þeir, sem eru í þeirra vörzlum og ætlað er það hlutverk að koma slíku hæli á fót, til stofnunarinnar.“ í greinargerðinni segir: ,,Á síðasta þingi báru fjórir þingmenn fram þingsályktun- artillögu um sama efni, og fylgdi henni allýtarleg grein- argerð. Þar sem allar þær rök- semdir, sem þar voru fram færðar, eru enn í fullu gildi, þykir rétt að tilfæra meginat- riði ihennar hér. en þar var þetta fram tekið meðal annars: „Þáð getur engum blandazt hugur um það, að(( stofnun drykkjumannahælis er hið mesta nauðsynjamál. Það má í rauninni furðu gegna, hve þing og stjórn og allur almenningur hefir lengi daufheyrzt við þeim röddum, sem uppi hafa verið bæði innan þings og ut- an um það, hver nauðsyn væri á því, að hrinda þessu máli í framkvæmd. Guðrún Lárus- dóttir, landkjörinn þingmaður, flutti á .fjórum þingum í röð ýmist þingsályktunartillögur eða lagafrumvörp um málið. Fékk hún eitt skipti sam- þykkta þingsályktunartillögu, þar sem skorað var á ríkis- stjórnina að beita sér fyrir framkvæmdum í málinu, en þar við situr. Fyrir atbeina bindindisstarf- seminnar í landinu, hefir nú tekizt að vekja almennan á- huga fyrir málinu. Hafa bind- indisfélögin beitt sér fyrir fjár- söfnun í þessu skyni, sem þeg- ar hefir borið allmikinn árang- ur, og spáir sú reynsla, sem hér er fengin, góðu um framhald- andi fjáröflun með þessum hætti. Þá hefir Jón Pálsson, fyrrverandi bankagjaldkeri, sýnt þessu fyrirtæki mikið vinarþel og áhuga á málinu með þeirri rausnarlegu gjöf, sem hann lét af hendi rakna í þessu skyni fyrir rúmu ári síð- an.“ Alls munu vera í sjóðum þeim, sem eru í vörzlu bind- Maðurinn minn, JÓN SIGMUNDSSON, gullsmiður, verður jarðsuuginn föstudagum 14. þ. m. frá Dómkirkjunni. Athöfnin hefst kl. 1% að heimili okkar Laugaveg 8. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Ragnhildur Sigurðardóttir. Stúlku vantar í veitingahús. GÓÐ KJÖR Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. indissamtakanna um 50 þús. krónur. í þessari tillögu er gert ráð fyrir, að ríkissjóður verji allt að 250 þús. kr. á þessu og næsta ári til stofnunar drykkju mannahælis, til viðbótar við þá sjóði, sem fyrir hendi eru og stofnast kunna, og mun það sízt vera of í lagt, ef eitthvað á að verða úr framkvæmdum. Sennilega væri rétt, að ríkis- stjórnin leitaði samvinnu við Stórstúku íslands um stofnun og rekstur hælisins og jafnvel að hún fæli Stórstúkunni rekst urinn, en styrkti það eftir því, sem þurfa þætti, en þetta er fyrirkomulagsatriði, sem ekki þykir ástæða til að ræða nánar í þessari greinargerð. Aðalat- riðið er, að drykkjumannahæl- ið komi, þörf fyrir það er svo brýn, eins og nánar mun vikið að í framsögu, að það er með öllu óverjandi fyrir ríkið að bæta ekki úr henni án tafar.“ Reyhjavihurmótift: Jafntefli milli Vals og Vikings IGÆRKVELDI fór fram annar leikur Reykjavíkur mótsins í knattspyrnu og stóð keppnin milli Vals og Víkings. Lauk leiknum með jaintefli milli félaganna.. í kvöld keppa K. R. og Fram. Fremur var fátt áhorfenda á íþróttavellinum í gærkv. er fram fór þriðji kappleikur Reykjavíkurmótsins. Áttust þar við félögin Valur og Víkingur. Hafi menn búist við daufum og þýðingarlausum leik, þá fór það a. m. k. á annan veg. Leik urinn hófst með léttu og lipru samspili hjá báðum félögum og voru tilþrif oft hin beztu. — Sýndu bæði félögin góðan leik og geta úrslitin talist hin sann gjörnustu. Víkingar léku held- ur fastar; enda var harka held- ur vaxandi er á leið leikinn og var dómarinn Þráinn Sigurðs- son heldur meinlaus, ef nokkuð var. Þorsteinn var nú á hægri kanti Víkinga ,en gerði þar mót vonum enga lukku, aft- ur var mið-framherji þeirra af- ar lipur, þó ekki bæri það ár- angur að þessu sinni, vegna hinnar sívaxandi varnar Vals- manna. Isebarn lét sjaldan taka af sér knöttinn, en oft bregður fyrir hjá honum spila- mennsku af grófari tegundinni, og svo var enn í gær. Haukur var óaðfinnanlegur og var Vík- ingsliðið yfirleitt allt vel sam- stillt og i víkingahug. Og mörg um beittum knetti bjargaði Brandur, eins og svo oft áður. Valsliðið var einnig gott, —• enda þó það næði ekki sigri að þessu sinni, vegna hinnar á- kveðnu en óvæntu mótstöðu. Bæði félögin sýndu mjög góð- an leik, að einstöku atvikum undanteknum, og bar leikurinn í heild vott um góða þjálfun hinna einstöku leikmanna. — Leikurinn var, þrátt fyrir mark leysið, mjög spennandi og skemmtilegur og mun enginn hafa séð eftir för sinni þangað, sem á annað borð hefir gaman af góðum knattspyrnuleik. ^ L$jkar standa þannig nú: Valur 3 stig. Fram 2 stig. Víkingur 1 stig. KR 0 stig. í kvöld keppa Fram og KR og má þá einnig búast við fal- legri og spennandi keppni. Áh. Joan Fontaine, sem nú er ein af upprennandi stjörnunum í Hnllywoiod.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.