Alþýðublaðið - 13.08.1942, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 13.08.1942, Qupperneq 8
8 MIJARNARBÍÖ Ladjr Hamilton Aðalhlutverk: Vivien Leigh Laurence. Oliver kl. 9. Kl. 5 og 7. FLÓTTI EIGINSMANNSINS Aðalíhlutiverk: Ingrid Bergman og Leslie Howard. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1 Ekki hægt að panta í síma. P ARANDTRÚBOÐI, sem staddur var í stórborg og hafði haldið fyrirlestra, sem vöktu mikið umtal, mætti blaðadreng á förnum vegi og spurði hann um leiðina til póst- hússins í borginni. „Þú ferð eftir þessari götu gengur hana alveg á enda og beygir svo til hægri.“ „Þakka þér fyrir, þú ert mesti sóma- og greindarpiltur,“ sagði trúboðinn. „Veiztu, hver ég er?“ „Nei.“ „Ég er þessi margumtalaði prédikari. — Ef þú kemur á samkomu hjá mér i kvöld, skal ég vísa þér leiðina til himna.“ „Til himna!“ Og þú, sem þekkir ekki leiðina til pósthúss- ins,“ sagði blaðadrengurinn. * O KIP það, er Jón Indíafari ^ var á, hafði með sér frá Indíalandi „eina papagöju ... sú eð kunni manns mál að tala, bæði á indianisku, portogalisku og þýzku tungumáli. Og nær vér höfðum 11 vikur í sjó ver- ið, sýktist hún og talaði general hart til, að hann hefið sent sig í slíka háskasamlega reisu, og kvað hann váldan vera síns dauða, ef hún þess vegna dæi, en þó ef guð vildi svo vera láta, sagðist hún tilfriðs gjarnan skyldu vera. Og þar eftir innan þriggja daga dó hún og varð út- byrðis varpað.“ Smám saman jukust kraftarn ir og hún lét tii leiðast að taka á móti vinum sínum, sem komu í heimsókn. Sumir voru dapr- ir vegna hennar, aðrir komu af skyldurækni eða forvitni. Ung- frú Glover var erfijðuist við- fangs. Hún samhryggðist Bertu innilega, en tilfinningar hennar annarsvegar og skiiningur á réttu og röngu hinsvegar, voru sitit hivað. Hjesnni fannst ung kona ekki taka sorg sinni með viðeigandi auðmýkt. Berta var heisk í skapi og fannst hlut- skipti sitt ranglátt. Ungfrú Glover’kom á (hverjum degi með blóm og góð ráð. En Berta tók engum ráðum og skeytti engum fortölum. iÞegar jþessi fróma stúlka las upp úr toiblíunni hlust aði Berta á ineð fýlusvip og beit vörunum fast saman. — Villtu ekki, að ég lesi fyr- ir þig í toitoiMunni, góða? spurði prestssystirin oft. En einn daginn þraut þolin- mæði Bertu, hún gætti ekki tungu sinnar. — Gerðu það, ef þú hefir gam an af þvá, góða, svaraði hún kuldalega. — Ó, Berta, þú tekur þessu efeki réttilega. Þú ert svo upp- reisnargjörn, og það er rangt hjá þér, mjög rangt. — Ég hugsa ekki um annað en foamið mitt, sagði Berta , ’hrottallega. — Hví foiðurðu ekki guð; góða mín? Á ég að toiðja með þér stutta toæn, Berta? — Nei, ég kæri mig ekki um að toiðja iguð. Hann er annað- hvort vanmáttugur eða grimm- ur. — Berta, hrópaði ungfrú Glover, — þú veizt ekki hvað þú ert að segja. Biddu guð að þíða ísinn úr hjarta þínu, biddu guð að fyrirgefa þér. — Ég þarfnast engrar fyrir- gefningar. Ég hefi ekkert gert af mér. Það er guð, sem fremur eetti að þarfnast fyrirgefningar minnar. — Þú veizt ekki hvað þú ert að segja, Berta, sagði ungfrú Glover, hrygg og alvarleg. Berta var enn svo lasburða, að ungfrúin þörði ekki að þjárma foetur að henni. Hún braut heilann um 'hvort hún ætti að ráðgast við foróður sinn. Bn undarleg tfieimni hindraði hana að leita til hans í andleg- úpa vandamálum nlema brýn nauðsyn krefði. En hún hafði þó • tröllatrú á honum og hann sam- einaði í hennar augum allar dyggðir, sem kristinn kennimað ur þarf að hafa. Og jþótt hann væri miklu veikari persónuleiki en hún sjálf, var hann þó mátt- arstoð hennar, og á fyrri árum, þegar holdið var uppreisnar- gjarnara en nú, hafði hún sótt sór styrk í guðsþjónustur hans og orð. Loks ákvað ungfrú Glover þó að tala við 'hann um það, sem nú ílá henni á hjarta. Hún forðaðist í heila viku að ræða andleg málefni við sjúkl- inginn. Þegar henni fannst Berta hafa styrkzt nægilega mikið kom hún með bróður sinn til Court Leys, án þess að segja henni frá því áður. ' Pjúri tfekk upp í hertoergi Bertu og athugaði hvort hún væri viðeigandi klædd fyrir heimsókn klerks. — Heyrðu, sagði hún, — Charles er niðri og vill gjarn- an líta inn til þín. Ég taldi viss- ara að koma upp og sjá hvort þú værir sæmiiega útlítandi. Berta sat uppi í rúmi sínu og hallaði sér upp að svæflum. Hún /var í»ljósrauðrí t'reyjú, sem stakk í stúf við dökkt hárið og fölt andlitið. Hún toeit á vörina og harðnaði á svipinn, þegar hún heyrði, að presturinn væri staddur niðri. Ungfrú Glover tók eftir því. — Ég held henni sé ekki um komu þína, sagði hún við bróð- ur sinn, þegar hún kom ofan. — En ég held það sé skylda þin. — Já, það er skylda mín, svaraði séra Glover, sem var ámóta illa við þetta fyrirhugaða samtal og Bertu sjálfri. Hann var heiðvirður maður, sem vildi ekki vamm sitt vita 1 neinu, en hann hafði lengst af látið sér nægja kirkjuathafn BrAðarkjóllinD. (The Fame of New Orleans) Ameriksk stórmynd gerð und ir stjórn franska kvikmynda- meistarans BENE CLAIR Aðalhlutverkin leika: MARLENE DIETRICH Bruce Cabot Roland Young Mischa Auer Andy Devine Sýnd í dag kl. 5, 7 og 9. ir sínar, standa fyrir samskot- um og húsvitja hjá fátækling- unum. Honran var álveg nýtt um varninginn að eiga að talá við uppreisnargjarna hefðar- konu, og ’hann vissi varla hvern ig hann átti að fást við hana. Ungfrú Glover opnaði svefn- herbergisdyrnar fyrir ibróður sinn, hún setti stól fyrir hann við rúmstokkinn og settist sjálf HJALTIHJALPFÚSI „Auðvitað verður það sama viðkvæðið hjá Hjalta,“ hugsaði hún með sér. „Það er alveg til- gangslaust að biðja hann ásjár. Ég verð að fara með börnin í hlöðuna og búa þar um þau eins vel og auðið verður.“ Svo safnaði hún börnunum saman í einn hóp og lagði af stað með þau yfir flötina áleið- is til hlöðunnar. En hún var ekki komin langt, þegar hún heyrði, að einhver var að kalla á eftir henni. „Gunna, Gunna, hvert ert þu að fara?“ Það var Hjalti, sem hlaupið hafði á eftir henni með fangið fullt af kápum og ábreiðum. „Ég ætla að hreiðra um mig og börnin í hlöðunni í nótt,“ sagði Býflugna-Gunna. „Nei, það itíátt þú ekki gera,“ sagði Hjalti. „Þið komið öll heim í kofann minn. Takið við ■ GAMLA BlÖ I Dreigjaboriii (BOBY TOWN) Ameifksk stórmynd. SPENCER TRACY MICKEY ROONEY Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 31/2—61/2. Sumarjól. (Christmas in July). Ellen Drew og Dirk Powell Bannað fyrir börn innan 18 ára. á hann í hæfilegri fjarlægð. — Hringdu eftir tei áður en iþú sezt, Fanney, sagði Berta. — Ja, ef þér væri sama — Gharles vill víst tala við þig, fyrst, er það ekki, Charles? — Jú, góða mín. — Ég leyfði mér að segja hoit um hvað þú sagðir um daginn,, Berta. Frú Craddock bærði varirn- þessum kápum og ábreiðum og kastið þeim yfir ykkur, svo að þið verðið ekki innkulsa. Ég er búinn að hita vel upp í eldhús- inu hjá mér, og þar bíður ykk- ar full kanna af heitu kókó og heilmikið af smurðu brauði.“ „En — en — kemur ekki álfakonungurinn til þess að heimsækja ykkur Benna á morgun?“ sagði Býflugna- Gunna. „Jú, en það skiptir engu máli,“ sagði Hjalti. „Það er ófært, að þið verðið í hlöðunni. Við Benni skjótum skjólshúsi yfír ykkur í nótt. „En Benni vill það ekki/* *- sagði Býflugna-Gunna döpur í bragði. „Hann segist ekkert kæra sig um neinn troðning íi húsinu, sem hann sé nýbúinm að snyrta svo vel til í.“ Hjalti varð svo hissa yfir þessari vonzku Benna, að hon- um varð alveg orðfall um lcM’ryquPQ AnD UPAríSAO, UNUOTIGEP WILBUÍ? CLIM0S SWIPTLy T0 TH6 HUSE BOULPER 0VERHAN6IMG TH6 ROAP... I-----taSBSK;---- PULL IN YOUR NERVES, 3ABY/ SCOZCW SAIP TD mr fOR his signal MD WE’RE 60ING TO ÍfolEBr WAIT/ teomMSffi 5TILL OUR HERO POES NOT OOME APT6R M! P6RHAP5 IT 15 A WAR Of NERVgS HE IS TRY/NG WELL, J. OAN WAIT,.. f 9HE GO£9/ NOW ' ALL T’VE GOT TO 00IS SIT TI6HT ---ITILL SHE 5MPTIE9J 90MBTHIN6 ?! SCOZCHY W/LL B£KU£P UP ) ~[TH£!ZE!y-T Wide World Fejtures Lillí: Getur þú ekki gert eitt- hvað? Örn verður drepinn þarna! Tóní: Róleg, telpa mín. Örn sagði okkur að bíða eftir merki og við bíðum! Dumartin (hugsar): Hetjan okkar kemur ekki enn til þess að gera út af við mig. Ef til vill er hann að reyna taugastríð, en ég get beðið. Örn: Þarna fór hann. Nú þarf ég bara að bíða, þangað til geymirinn tæmist. Ofar í fjallinu klifrar Vilbur, án þess að nokkur viti af hon- um, í áttina til Grettistaksins, sem slútir yfir veginn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.