Alþýðublaðið - 14.08.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.08.1942, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐID Föstudagur 14. ágúst 1942. fttJ><j&uMö&i& Útff«fandi: Alþýgvflokkaríita Bitstjórf: Stafán Pjetarnoa Kitetjórn og afgreiSsla f Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 og 4903 Simar afgreiðslu: 4990 og 4906 T«r8 í lausasölu 29 aura. Alþýðuarentsmiðjan h. I. Þriðja grein Qunnars Stefánssonar; Músnæðisvandræöin í Reykjavik: Frásðgn hinna húsvilltu sjálfra. Átta stunda vinnudagur. EITT að (helztu stefnumál- um verka']$ðslhreyfrngar- innar, frá upphafi, íhefir verið ikrafan um átta stunda vinnu- dag. í öllum löndum iþar sem um frjáls verkalýðssamtök hef ir verið að rœða, ihefír þessari kröfu verið á iofti (haldið, og víða hefir vel iþokast í áttina, og fyrir stríðið (haf ði jþetta tak- mark náðst í allmörgum lönd- < om. Allstaðar kostaði sá sigur langa og erfiða Sbaráttu við yf irstéttiná, sem ekki vill unna vinnandi fólki hvóldar, Iheldur Játa jþað jþræla eins og skyn- lausar skepnur nótt og dag. Með ljúf u geði aujðstéttanna ihef ir átta stunda vinnudagur hvergi fengizt í lög leiddur. Nú Ihefir styrjöldin váðast- ihvar lagt iþungar byrðar á iþjóð- irnar, ög (þá auðvitað sérstak- lega fþær, sem í mesta eldinum standa. Átta stunda vinnudag- urinn hefir aftur orðið að þoka fyrir Jiinni óskaplegu jþörf hern aðariþióðanna fyrir vinnukraft. En í öllum lýðræðislöndum verður að Mta á Iþetta sem bráða birgðaástand. Eftir stríðið mun verkalýður þessara landa ekki öðru una en heimta aftur jþessi nýfengnu réttindi. Og sigri lýðræðið í iheiminum mun átta stunda vinnudagurinn fara sig- urför um Iheiminn, — iþvá að íhann er íþáttur í því, sem kóma skal. Hér á íslandi hef ir átta sturtda vinnudagur enn ekki fengizt lögleiddur. Þó ihef ir mikið áunn 3zt um styttingu vinnutímans s^ðan verkalýðsShrjeyfingarinn- íár fór að gæta hér, Það er ekki lengra síðan en tveir tugir ára, að sjómönnum á togurum var Ixyggður ákveðinn hvíldartámi, ©g var iþað fyrir ibaráttu Jóns ÍBaldvinssonar og Alþýðuflokks ins. Áður hafði stritið og vök- urnar verið takmarkalaust. Undanfarnar vikur hafa sum- staðar tekizt kaupgjaldssamn- ingar, sem litið gætu þannig út, að með þeim fengju verkamenn átta stunda vinnudag. En á þessu og reglulegum átta stunda vinnudegi er mikill munur. Átta stunda vinnudagurinn' er varan legt ástand, fest með lögum og óuníbreytanlegt nema með lög- um. Nú hefir Alþýðuflokkurinn á aljþingi horið fram tillögu um að undirbúin verði löggjöf um átta stunda vinnudag í þeim atvinnugreinum, sem því verð> ur vjfð komið. Tækifærið er tilvkið, gróði atvinnrekend- TÖLUR eru mjög leiðinlegar aflestrar, í blaðagreinum sérstaklega, en þó hefi ég neyðzt til að taka þær með, því ella var ekki hægt að gera grein fyrir ástandinu í húsnæð- ismálunum, eins og það er í/ dag. Að vísu voru gerðar skýrslur yfir ýmislegt annað, sem viðkemur hinum húsvilltu, svo sem nákvæmlega yfir hver^ vegna fólkið telur sig húsnæð- islaust, í hvernig húsnæði það dvelur nú og mætti géta þess hér, að í allslausum herbergjum dvelur raú, um stundarsakir þó, margt af því, 65 fjölskyldur. Hafa þær til afnota eitt einasta herbergi án alls aðgangs að eld- ihúsi eða eldunarplássi og þá oft afskipt frá allra nauðsyhlegustu afnotum af vatni og frárennsli, nema þá að litlu leyti fyrir góð- vild óviðkomandi fólks. í hús- næðum foreldra ^og annarra vandamanna telja 113 fjöl- skyldur sig dvelja og má nærri geta, að þær eru ekki alltaf óf velkomnar þó liðnar séu vegna frændsemi eða vináttu. f spít- ölum og- ýmsum góðgerðar- stofnunum segjast 5 dvelja, 24 telja sig hafa flúið bæinn vegna húsnæðisskorts, 14 hjón leituðu sér húsnæðis á þann hátt og fengu, að konan réðist til vinnu á heimilum, sem létu henni þá í té eitt herbergi (stúlkuher- bergi) til afnota fyrir hana og mann hennar, og mætti svo lengi telja, en margt úr skýrslu þessari hefir áður verið birt, svo ekki virðist ástæða til að fjölyrða um hana. Þá hafa verið gerðar skýrslur yfir hvaða fólk þetta er, sem húsvillt telur sig vera, hvaða vinnu það stundar o. s. frv. Eru langflestir fjölskyldufeðranna verkamenn, þá koma sjómenn, bílstjórar o. fl. Einnig rekur maður auguri í svo að segja hverja stétt þjóðfélagsins í skýrslunum, t. d, eiga forstjór- ar, verkfræðingar, læknar, lög- fræðingar, prestar, doktorar, skólastjórar, iblaðam. o. s. frv. einn eða fleiri fulltrúa rneðal hinna húsvilltu, svo vandræðin virðast síður en svo vefa bund- in við eina stétt eða atvinnu- grein, heldur almennt í öllum stéttum. Af konunum erU flest- ar ekkjur, sem hafa börn, og þá oft 1—2 gamalmenni á fram- færi sínu, og er ástandið oft sér- staklega slæmt hjá þeim. Einni ekkju man ég eftir, sem við mig talaði grátandi um það leyti, sem skráningin fór ffam. Taldi hún það lítils virði, að lofa og prísa sjórriennina á hátíðum og tyllidögum, og telja þá hermenn fojóðarinnar og allt stíkt þvað- ur, ef svó, þegar þessir hraustu hermenn hef ðu barizt í orrust- unni fyrir brauðfæðingu þjóð- arinnar, og orðið að látá í minni pokann fyrir vítivélum vold- ugra vopnþjóða, að þá væri þannig séð um ekkjur þeirra og börn af hálfu þess sama þjóðfé- lags, sem þeir fórnuðu dýrustu fórninni, lífinu sjálfu, að þau yrðu að reika manna á milli til þess að fá skjól yfir nóttina, en halda síöan þaðan aftur að morgni í hihni ráfandi leit sinni að vistárveru. -r— Ég verð að játa, að mikið er satt í orðum ekkjunnar, og veit að mörgU tárinu er úthellt vegna synda þessa þjóðfélags, sem þannig býr í haginn fyrir þegna sína.. Einnig hefir verið gerði skýrsla um það, hve mannmörg þau heimili eru, sem telja sig; húsvillt. Hefir þeim verið skipt niður eftir f jölda barna í hverju fyrir sig, þá eftir f jöMa ítdlbrð'- inna einstaklinga og barna, einnig yfir þær, sem aðeins full- orðnir einstaklingar skipa o. s. frv. Verður athyglt manns, að sjálfsögðu sérstaklega-- vakin á þeim fjölskyldum, sem flest börnin hafa á framfæri og þá fullorðná einstaklinga Iíka. Sér- stakléga aðkallandi húsnæðis- þörf virðist vera fyrir hendi hjá t. d. einni f jölskyldu,. semi íí eru hjón með 7 börn öll innan férm- ingaraldurs, ein hefif á ffam- færi 6 börn, 5 hafa á ffamfæri 5 börn o, s. frv. Fimm; 5 manna fjölskyldur hafa á ffamfæri sínu 1 barn og þarmig hefir verið gerð skýrslæ um allar fj ölskyldurnar. Ein spurningin,. sem. fyrir hina húsvilltu var'lögð, hljóðaði eitthvað á þá leið,. að ef skyrslu- gef andi haf i talið sig vera hús- næðislausan frá t. d;. 14. maí sJL eða frá fyrri tífna, hvar hann hafi þá dvalið þar til skýrslan er tekin. Að vísu hefi ég áður greint frá niðurstöðutölunum í þessu efni, en fróðlegt finnst mér iþóiað athugaðar séu nokkru nánar hinar ýmsu frásagnir og ætla ég að láta skýrslugefendur hafa orðið sfálfá, svo'mönnum geti Ijóst orðið, að hér er 'um vanidamál að ræða, sem verður að taka tillit til og bæta úr, og það nú þegar, því afleiðingar þess ástands, sem nú ríkir, er ómögulegt að sjá fyrir, og víst anna er gífurlegur og fjárhag- ur ríkisins (blómlegur. Verka- lýðssamtökin hafa horið sigur úr ibýtum í baráttunni við hin illræmdu Ikaupikúguharlög ríkisvaldsins og eru nú að | (rieimta samningsrétt sinn aftur/ Jafnframt /óska þau eindregið eftir því, að kaupgjaldið í land- inu sé samræmt. Það er jþví eðlilegt, að stytting vinnutím- ans verði næsta skref ið, og hefir Alþýðuflokkurinn nú tekið upp forystuna á iþessu mikla stefnu- máli alls verkalýðs. iÞað væri okkur ísleudingum sómi, ef Bggjöf um átta stunda vinnudag mætti faú takast. Eft- ir stríðið verður hann upp tek- inn víða um lönd, hví skyldum við ekki stígá skrefið nú, úr Iþví að kringumstæður okkar leyfa það? er, að ef ekki verður úr bætt, og ástandið á^eftir að versna frá því, sem það er nú, þá er slíkt þjóðarböl í vændum, að alvar- legra gæti orðið en hallæri og drepsóttir liðinna alda. Ég hefi aðeins breytt manna- og staðanöfnum þannig, að kalla alla og allt N. eða N. N., en að öðru leyti fer hér á eftir það, sem skýrslurnar segja í hinum ýmsu tilfellum um dval- arstaði og aðrar athugasemdir, sem skýrslugefendur hafa sjálf- ir latið skrá eftir sér. Þess skal getið, að í mörgum tilfellum eru konur eða unnustur hinna húsvilltu fjölskyldufeðra barns hafandi, eða alls 38 konur, og er þá sleppt þeim athugasemdalið skýrslnanna. Og hafa hinir húsvilltu þá orðið, og ég vil treysta ábyrg- um mönnum þessa þjóðfélags að hlusta á þá, áður en það er um seinan, og bæta úr þörfum þeirra, því ennþá treysta þeir þeim til þess, þótt vonin verði með hverjum deginum veikari og gremja þeirra í garð yfir- valda þeirra, sem áttu úr þessu að bæta í byrjun og koma í veg fyrir bölið, verði meiri eftir því sem húsnæðisleysisdögun- um f jölgar. * „Fengið að vera á N-götu hjá móður skýrslugefanda, sem hefir 5 manna heimili fyriri (sjálfur hefir skýrslugefandi fjóra fullorðna og 1 barn í heim- ili). Svefnrúm á gólfi í einu hei*- bergi. Stöðug veikindi." „Varð að segja húsnæðinu lausu vegna heilsubilunar og dvalar á Vífilsstaðahæli. Er nú að verða útskrifaður þaðan og verður þá húsnæðislaus í haust. Konan og barnið hjá foreldf- um." „í vetur kom hann konu sinni og barni fyrir vestur í N- vík. Frá í vor er könan starfs- stúlka á Hótel N. og sefur þar, en barnið er í sumardvöl. Skýrslugefandi fær að sofa sjálfur hingað og þangað, oft á gólfinu í búðinni á N-götu, en kaupmaðurinn þar er kunningi hans." „Missti atvinnuna vegna hús- næðisleysis (er listmálari)." „1. okt. s.l. tók skýrslugefandi upp heimilið, ráðstafaði börn- unurri burtu úr bænum, en fær sjáKur að sofa hjá ýmsum kunningjum með konuna." „Var sagt upp fyrir einu ári, en sátu í trássi þangað til í vor, iþá fóru þau. Síðan er konan Frk. á 6. alðu. Jííf&O lí.-K- * * * JONiAS FRÁ HRIFLU er nú I aftur byrjaður að skrifa ' Irinar' feitletruðu upplausnar- greinar sinar í fyrsta dálk Tím- aais. Ein af (þessum greinum (birtist í Tímam*n í gær og nefndist ,Hjól upplausnarinnar.' Er hún eitt óslitið ramavein yfir iþví, að ilaunastéttirnar skuli nú loksins vera að fá nokkra grunnkáupshækkun eftír að allar aðrar stéttir at- vinnurekenda og framleiðenda hafa rakað saman fé í sam- fleytt þrjú ár í skjóli stríðsins. Er grein Iþessi f ulí af hrakspám um Iþað, hvernig f ara muni f yr- ir það, að stríðsgróðamönnun- um og Ælökkuim þeirra tókst ekki að halda kaujpinu niðri með gerðardóminum eins og sjá má á eftirfarandi niðurlags orðum hennar: „Kapphlaupið um stríðsgróð- ann hefir staðið með sjúkum á- kafa síðan í nóvember 1939. Allir hafa ætlað að verða ríkir. Allir hafa ætlað að stjórna. Þeir, sém hafa átt að stjórna, hafaj löngum riðað í sessi. En eftir því, sem lengra líður, gerist vél dýrtíðar- innar ' æsilegri og óviðráðanlegri. Meðan kapphlaupið stefnir að því að fella íslenzka peninga í verði, eyða sjóðum og samanspör uðu fé fyrri og seinni tíma, standa margir menn í þeirri skelfilegu bjánatrú, að þeir séu að verða' rík ari ög ríkari með degi hverjum. í stað þess eru allir að verða snauðir. Atvinnuvegirnir eru að grotna ' niður. Matvælafrámleiðsl- an minnkar. Siglingar til útlanda fara minnkandi. Sú stund sýnist ekki fjarlæg, að íslendingar neita algerlega að nota sín eigin skip. Menn tala um að þjóðin þurfi betri stjórn á verkamálunum og framleiðsunni, betra þing og betri ríkisstjórn. Sjálfsagt er allt þetta nauðsynlegt. En meðan borgarar landsins taka þátt í bhndri og hlífðarlausri keppni um ímynduð auðæfi, er öhugsandi að þjóðin fái forystu, sem breyti gangi mál- anna. Ef til víll þurfa að gerast ytri tákn, svo sem það, að milli- landaskipin liggi aðgerðarlaus, en þjóðin svelti í landi, til þess að landsmenn láti ekki töfraspegil stríðsgróðans villa sér sýn, og skilji, að þjóðin er /nú í meiri hættu á marga vegu heldur en nokkurn tíma fyrr í tíð núlifandi riianna." Já, iþað er vitanlega ágætt, að formaður Framsóknarflokks ins.láti þannig í ljós vandlæt- ingu sína yfir kapphlaupinu um stríðsgróðann. En ihef ði það ekki verið viðkunnanlegra og affarasælla, að eitthvað hefði orðið vart við jþessa vandlæt- ingu hans áður, og ekki fyrst nú, vegna hinnar lítilf jörlegu kaupriækkunar til handa launa- stéttunum? Það er líka að sjálf sögðu gott 'að segja %jborgur- um iandsins" til syndanna í sambandi við kapphlaupið um stríðsgróðann, eins og formaður Framsóknarflokksins gerir nú. En hver hefir afstaða Fram- sóknarforingjanna sjálfra ver- ið? Hafa þeir ekki tekið full- komlega sinn iþátt í þessu kapp- hlaupi og togað fylgismenn Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.