Alþýðublaðið - 14.08.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.08.1942, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. ágúst 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ Roosevelt á fundi Bandamanna. Á fánadegi, sem haldinn var ihátíðlegur í löndum Bandamanna fyrir nokkru, komu saman á Washington fuiltrúar allra Bandamanna. Sýnir myndin þá ásamt fánum landa þeirra í Hvíta húsinu, þegar tveir bættust í foeirrai ihóp: Filippseyjar og Mexico. MAÐUŒUNiN, sem þyngstar foyrðarnar hefir foorið frá fwí Bandaníkin fóru í stríðið, er Frainklin D. Bjoosevelt, for- seti Bandarikjanna. Hann ihefir verið, ekki einungis í orði iheld air í raun og veru leiðtogi ihinn- ar miklu iþjóðar i Vesturheimi. Harin tekur állar mikilsverð- ustú ákvarðanirnar og sagan mun leggja dóm sinn á yerk Œians. sEnginm förseti á stríðstámum faefir foorið jafn mikia ábyrgð. Og 'ef til (viH hefir enginn for- seti á stríðstímum verið jafn <£ær um hlutverk sitt, foæði Ihvað isnertir jþekkingu og skapgerð. (HJann mætir orðugleikunum fanarreistur með foros á vör. Hann getur orðið þreyttur, en aldrei vonlaus og hann ,er á- kveðiím í því að leysa hlutverk sitt með sóma. Hann veit, að foaráttan verður faörð, en þeir, sem jþekkja hann foezt segja, að ihonum detti aldrei á hug að Bandaríkin geti tapað stríðinu. Honum er foað Ijóst, að foað verður að berjast unz yfir Mkur. Það er ekkí um neina málamiðl un að ræða. Hann veit, að onest er undir jþví komið, að styrjöld- inni sé stjórnað með lagni og að hann, sem forseti Bandaríkj- anna, verður að imiklu leyti gorður ábyrgur tfyrir iþví, í sög- unni, hvernig til tekst. Vopnaður iþeirri öruggu vissu, áð foaráttan verði faörð, og að ekkert sé öruggt, þegar einn þjóðarhópurinn á í styrjöld við annan, vinnur Jiann Iþað erfiða starf að vera foæði forseti borg- aranna og yf irmaður ihernaðar- ins. Stundum gnípa 'þessi störf ihvört inn á annars svið, en oft ast foeitir hann aifoygli sinni að styrjöldinni, og foann ihefir lít- inn'tíma aflögu til þess að, beina fouganum að foeim þjioðfélags- Jegu umfoótum, sem foann vann Vinnudagur Roosevelts. EFTIEFARANDI grein um Franklin D. Roose- velt forseta Bandaríkjanna og starf hans er þýdd úr blaðinu The New York Times og er eftir W. H. Lawrence. fyrstu átta ar forsetatíma síns. £>að er geysi erfitt starf að vera forseti^ jafnvel á friðar- tímum, en skyldustörf in og á- hyggjuefnin margfaldast, þegar þjóðin á í stríði. Dagsverk for- setans stendur yfir hvíldarlítið frá klukkan 8 eða 8.30 á morgn- ana til 1.1 eða 11.30 á kvöldin, en á nóttunni getur síminn, sem er við rúmið haris í Hsvíta hús- inu, hringt hvenær sem er og er Ihann foá aS fá fréttir af styrj öldinni. Enginn maður getur sagt um það, favaðan Rossevelt forseti ihefir fengið styrk til þess að mæta þeim örðugleikum, sem íhánn varð að ráða fram úr á tveimur fyrstu kjörtímabilum sínum og þeim^ sem foann verð- ur nú að leysa á hinu þriðja kjlörtiímalbili,^ (þegar Brtiyr|öldin hefir foætzt við aðra erfiðleíka. En hann hefir haft ágæta heílsu tfram að þessu. Hann er nú 60 óra gamall, 6 fet og 2 ¦ þuml- ungar á ihæð og um 180 pund áð þyngd. Enda þótt 'áihyggjur forsetáns séu miklar, leikur enn um varír hans oft og tíðum bros það,. sem heíir töfrað ameríkska kjiosendur við þrennar fbrseta-1 kosningar, og hann getur tekið undir ihjartanlegan hMtur með folaðamönnum og öðrum, sem koma til hans. Skakkaf all banda níkska flotans í Péarl Harbor var mikið áfall fyrir hann, því að hann hafði ailtaf haft óbil- andi trú á flotanum. ÍÞá hvarf forosið atf vörum Ihans í fáeina daga^ en það kom aftur þegar það varð ljóst, að framleiðsla Bandarikjanna myndi hæglega geta foætt tjónið og ósigur mönd ulveldanna var aðeins tíma- atriði. Missir Singapore, hollenzku nýlendnanna, Burma, Batáan og Corregidor, ásamt sjóorrustunni við Java, Iþar sen> eftirlítsskípi hans, Houston, var sökkt, voru allt slæmar fréttír ^fyrir for- setann, en hann var ekki lengi að vinna bug á þeim áhyggjum, vegna öruggrar vissu hans um iokasigur^mn og það, að þessa yrði margsinnis ihefnt. Hann seg ir viS sjálfan sig, að foandamenn geti ekki ætlast tíl foess, að iþeir vinni allar smáorrusturnar. Venjulegt dagsverk forset- ans er iá þessa ieið:; Venjulega vakriar hann klukkan 8 eða 8.30 lá morgnana og les það merkasta ií morgunlblöðunum í rúminu meðan foann foorðar léttan morgunverð.' Stundum koma emfosettismenn, sem forýn ,er- indl eiga og ræða við forsetann meðan foann rakar sig. Klukkan 9.30 koma einkarit- arar hans til hans d svefnher- foergið til þess að gera áætlun um stönf dagsins og þar undir- ritar hann yffirlýsingar til folaða og útvarps. Nýilega var dagskrá ihans einn d'agirin é þessa leið: 10.30 viðtal við folaðamenn. 11.00 viðtal við Morgenthan fjár málaráSherra. 11.20 viðtal við Donovan upplýsirigamálasijióra. 11.45 viðtal við Myron C. Taylor fyrrum tfiqrseta stáliðnáða]> foandalags Bandaríkjanna. 12.15 viðtal við Grafaam Spry aðstoð- armann Sir Stafford C^ipps í Indlandsfor faans. 12,30 viðtal við Fiorello La Guardia 'borg- « arstjóra í New York. 1.00 foá- ( degisverður. 2.00 ráðuneytis- fundur. Gestir ihans við hádegisverð- inn eru venjulega emlbættis- menn í Bamibandi við stríðs- stjórnina eða fulltruar eriendra ríkja, og íhádegisverðurinn er ifoorðaður af foakka á skriffoorð- inu meðan samræðum er faaldið , áf ram. Seinni faluta dags eyðir forset ~ inn jafnaðarlega til að undir- ¦ skrifa tilskipanir, lesa riturum sínum fyrir. Sagt er, að hann skrifi nafnið sitt 150—200 sinn um á dag og bréfin, sem ber- ast til Hvíta hússins eða eru send frá því eru frá 2000—3000 á dag hvern. Forsetinn fer ,úr skrifstofu sinni frá klukkan 5—6.30 síð- degis og reynir, ef tími er til, að busla í sundlaug Hvíta húss ins í tuttugu mínútur eða svo, áður en.hann fer til lesstofu sinnar, til þess að hvíla sig og bíða eftir kvöldvérði. Kvöldverðurinn er borinn fram klukkan 7.30, og fjögur kvöld í viku borðar forsetinn einn asamt Harry L. Hopkins nánasta vini sínum og trúnað armanni, sem býr í Hvíta hús- inu og talar við forsetann á hverju kvöldi og hverjum morgni. Forsetinn ber mikið traust til Hopkins og trúir hon um fyrir þýðingarmiklum póli- tískum f erindum, Auk þess er Hopkins forseti þeirrar nefnd- ar, sem ákveður hvert á að senda hernaðarframleiðslu, þá, sem ameríkskar verksmiðjur skila af sér í sífelt vaxandi mæli. Þegar forsetinn og Hopkins borða saman, ræða þeir venju lega um stríðið fram að hátta- tíma, nema ef svo stendur á að forsetinn þarf að kalla til sín einkaritara sína til þess að skrifa fleiri bréf. Einu sinni eða tvisvar í viku býður forsetinn til sín fáeinum (Frh. á 6. síðu.) Bréf „Vallsækins" vakti umtal og deilur meðal íþrótta- manna. — Og nú svarar „Gamall knattspyrnumaður." BRÉF, sem „Vallsækinn" Ht- aði mér nýlega um knatt- spyrnnna hefir vakið mikla at- hygli, umtal og ðeilur meðal knatt spyrnumanna. Ég fékk í gær svar við þessu bréfi frá „Gömlum knatt spyrnumanni". Ég birti það hér á eftir — en fyrir alla muni verða knatt^pyrnumennirnir að reyna að vera stuttorðir. í DÁLKUM þínum á sunnudag- in birtist bréf eftir einhvern heið- ursmann er nefndi sig „Vallsæk- inn" um knattspyrnu, ber þessi herra þá íþrótt mjög fyrir brjósti og örvæntir um framtíð hennar". „FYRBI HLUTI bréfsins er góð ur en ekki frumlegur, það sem þar er sagt, hefir margsinnis áður ver ið rætt og ritað af forystumönn- um knattspyrnunnar, en um seinni hluta bréfsins, það sem ætla má að sé spúnnið úr brjóstviti og skíln- ingi herra „Vallsækins" gegnir öSru m^|i. Sá kaflinn snýr að knattspyrnumönnunum okkar í dag". „VEGNA »ESS að ég sem þess- ar línur rita er gamall knattspyrnu maður, leyfi ég mér að benda á, að það eru fullyrðingar hins „Vall sækna" að knattspymuíþróttinni hafi hrakað í sumar frá því sem áður var. Félögin eru aðeins jafn- ari en þau áður voru, þó Valur sé þeirra fremst, að tækni og sam- stillingu í leik. Fram hefir haft á- gætu liði á að skipa í sumar, einn- ig Víkingur, eins og 1. leikur fs- landsmótsins sýndi og Vallsækinn viðurkenndi sem ágætan ieik, eins /og hann líka var. K. R. er sem óðast að byggja upp nýtt lið með nýjum mönnum, sem allir spá góðu í framtíðinni". ÞESS ER VERT að minnast, þeg ar hnútum er kastað að knatt- spyrnufélögunum. Slysni getur altaf hent í knattspyrnu, eins og annarsstaðar, menn geta gert^ mörk hjá sjálfum sér, sem verður sér- lega áberandi þegar eitt mark ræður úrslitum heils móts, eins og skeði á íslandsmótinu. Slíkt þarf ekki að vera neinn vottur um ódugnað viðkomandi félags, eða Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.