Alþýðublaðið - 14.08.1942, Side 5

Alþýðublaðið - 14.08.1942, Side 5
Föstudagur 14. águst 1942. ALÞVDUBLAÐIÐ Roosevelt á fundi Bandamanna. Á fánadegi, sem haldinn var ihátíðlegur í löndum Bandamanna fyrir nokkru, komu saman d Washington fulltrúar allra Bandamanna. Sýnir myndin þá ásamt fánum landa þeirra í Hvíta húsinu, þegar tveir bættust í þeirraiíhóp: Filippseyjar og Mexico. MAÐURIN’N, sem þyngstar byrðarnar hefir 'borið frá íwí Bandaxiíkin fóru í stríðið, er Franklin D. Roosevelt, for- seti Bandaríkjanna. Hann íhefir verið, ekki einungis í orði (held air í raun og veru leiðtogi hínn- ar miklu iþjóðar í Vesturheimi. ELann tekur állar mikilsverð- ustu ákvarðanirnar og sagan mun leggja dóm sinn á verk ihans. Enginn forseti á stríðstímum ihefir Sborið jafn mikla ábyrgð. Og ef til vill hefir enginn for- seti á stríðstímum verið jafn fær um hlutverk sitt, bæði hvað snertir iþekkingu og skapgerð. Hann mætir örðugleikunum hnarreistur með Ibros á vör. Hann getur orðið þreyttur, en aldrei vpnlaus og hann er á- krveðinn í því að leysa hlutverk sitt með sóma. Hann veit, að Ibaráttan verður hörð, en þeir, sem þekkja hann (bezt segja, að honum detti aldrei í hug að Baadaríkin geti tapað stríðinu. Honum er það ljóst, að það verður að berjast unz yfir Mkur. Hað er ekkí um neina málamiðl un að ræða. Hann veit, að mest er undir (því komið, að styrjöld- inni sé stjórnað með lagni og að hann, sem forseti Bandaríkj- anna, verður að imiklu leyti gerður ébyrgur fyrir iþví, í sög- imný hvernig til tekst. Vopnaður iþeirri öruggu vissu, áð ibaráttan verði hörð, og að ekkert sé öruggt, þegar einn þjóðarhópurinn á í styrjöld við annan, vinnur hann það erfiða starf að vera hæði forseti borg- aranna og yfirmaður hernaðar- ins. Stundum grípa þessi störf (hvort inn á annars svið, en oft ast (beitir hann athygli sinni að styrjölldinni, og hann hefir lít- ínn'tíma aflögu til þess að beina huganum að iþeim þjóðfélags- legu umhóturn, sem harrn vann Roosevelts. degisverður. 2.00 ráðuneytis- fundur. Gestir hans við hádegisverð- inn eru venjulega emJbættis- menn í samihandi við stríðs- stjórnina eða fulltrúar erlendra ríkja, og hádegisverðurinn er ihorðaður af 'bakka á skriflborð- inu meðan samræðum er haldið . éfram. Seinni hluta dags eyðir forset inn jafnaðarlega til að undir- • skriía tilskipanir, lesa riturum sínum fyrir. Sagt er, að hann skrifi nafnið sitt 150—200 sinn um á dag og bréfin, sem ber- ast til Hvíta hússins eða eru send frá því eru frá 2000—3000 á dag hvern. Forsetinn fer úr skrifstofu sinni frá klukkan 5—6.30 síð- degis og reynir, ef tími er til, að busla í sundlaug Hvíta húss ins í tuttugu mínútur eða svo, áður en hann fer til lesstofu sinnar, til þess að hvíla sig og bíða eftir kvöldverði. Kvöldverðurinn er borinn fram klukkan 7.30, og fjögur kvöld í viku borðar forsetinn einn ásamt Harry L. Hopkins nánasta vini sínum og trúnað armanni, sem býr í Hvíta hús- inu og talar við forsetann á hverju kvöldi og hverjum morgni. Forsetinn ber mikið traust til Hopkins og trúir hon um fyrir þýðingarmiklum póli- tískum erindum, Auk þess er Hopkíns forseti þeirrar nefnd- ar, sem ákveður hvert á að senda hernaðarframleiðslu þá, sem ameríkskar verksmiðjur skila af sér í sífelt vaxandi hlaðamönnum og öðrum, sem koma til ihans. Skakkafall banda ríkska flotans í Pearl Harbor var mikið áfall fyrir hann, því að hann hafði aliltaf haft óbil- andi trú á flotanum. ÍÞá hvarf brosið af vörum ihans í fáeina daga; en það kom aftur þegar Iþað varð ljóst, að framleiðsla Bandaríkjanná myndi hæglega geta bætt tjónið og ósigur mönd ulveldanna var aðeins tírna- atriði. 'Missir Singapore, hollenzku nýlendnanna, Burma, Bataan og Corregidor, ásamt sjóorrustunni við Java, Iþar sem eftirlítsskípi hans, Houston, var sakkt, voru allt slæmar fréttir fyrir for- setann, en hann. var ekki lengi að vinna bug á þeim áhyggjum, vegna öruggrar vissu hans um lokasigupinn og það, að Iþessa yrði margsinnis hefnt. Hann seg ir við sjálf an sig, að bandamenn geti ekki ætlast til þess, að þeir ; vinni allar smáorrusturnar. Yenjulegt dagsverk forset- ians er á þessa ieið: Venjulega vaknar hann kluskkan 8 eða 8.30 á morgnana og les það merkasta ;í morgunlblöðunum í rúminu meðan hann borðar léttan morgunverð. Stundum koma embættismenn, sem brýn er- indi eiga og ræða við florsetann meðan fhann rakar sig. Klukkan 9.30 koma einkarit- arar Ihans til hans d svefnher- bergið til þess að gera áætlun um störf dagsins og þar undir- ritar hann yfirlýsingar til blaða og útvarps. Nýlega var dagskrá hans einn daginn á þessa leið: 10.30 viðtal við blaðamenn. 11.00 viðtal við Morgenthan fjár Vinnudagur i ■ Bréf „Vallsækins“ vakti umtal og deilur meðal íþrótta- manna. — Og nú svarar „Gamall knattspyrnumaður.“ BRÉF, sem „Vallsækinn“ rit- aði mér nýlega um knatt- .spyrnusia hefir vakið mikla at- hygli, umtal og deilur meðal knatt spyrnumanna. Ég fékk í gær svar við þessu bréfi frá „Gömlum knatt spyrnumanni“. Ég hirti það hér á eftir — en fyrir alla muni verða knatt^pymumennirnir að reyna að vera stuttorðir. í DÁLKUM þínum á sunnudag- in birtist bréf eftir einhvern heið- ursmann er nefndi sig „Vallsæk- inn“ um knattspyrnu, ber þessi herra þá íþrótt mjög fyrir brjósti og örvæntir um framtíð hennar“. „FYRRI HLUTI bréfsins er góð ur en ekki frumlegur, það sem þar er sagt, hefir margsinnis áður ver ið rætt og ritað af forystumönn- um knattspymunnar, en um seinni hluta bréfsins, það sem ætla má að sé spúnnið úr brjóstviti og skiln- ingi herra „Vallsækins“ gegnir öftru máji. Sá kaflinn snýr að knattspyrnumönnunum okkar í dag“. „VEGNA hESS að ég sem þess- ar línur rita er gamall knattspyrnu maður, leyfi ég mér að benda á, að það eru fullyrðingar hins „Vall sækna“ að knattspymuíþróttinni hafi hrakað í sumar frá því sem áður var. Félögin eru aðeins jafn- ari en þau áður voru, þó Valur sé þeirra fremst, að tækni og sam- stillingu í leik. Fram hefir haft á- gætu liði á að skipa í sumar, einn- ig Víkingur, eins og 1. leikur ís- landsmótsins sýndi og Vallsækinn viðurkenndi sem ágætan loik, eins /og hann líka var. K. R. er sem óðast að byggja upp nýtt lið með nýjum mönnum, sem allir spá góðu í framtíðinni“. ÞESS ER VERT að minnast, þeg ar hnútum er kastað að knatt- spyrnufélögunum, Slysni getur altaf hent í knattspyrnu, eins og annarsstaðar, menn geta gert' mörk hjá sjáljium sér, sem verður sér- lega áberandi þegar eitt mark ræður úrslitum heils móts, eins og skeði á íslandsmótinu. Slíkt þarf ekki að vera neinn vottur um ódugnað viðkomandi félags, eða Framh. á 6. síðu. málaráðherra. 11.20 -viðtal við Donovan upplýsingamálastjórö. 11.45 viðtal við Myron C. Taylor fyrrurn íorseta stáliðnáðar- bandalags Bandarikjanna. 12.15 viðtal við Graham Spry aðstoð- armann Sir Stafford Cripps í Indlandsför hans. 12,30 viðtal við Fiorello La Guardia borg- « arstjóra í New York. 1.00 há- jj mæli. Þegar forsetinn og Hopkins borða saman, ræða þeir venju lega um stríðið fram að hátta- tíma, nema ef svo stendur á að forsetinn þarf að kalla til sín einkaritara sína til þess að skrifa fleiri bréf. Einu sinni eða tvisvar í viku býður forsetinn til sín fáeinum (Frh. á 6. síðu.) EFTIRFARANDI grein um Franklin D. Roose- velt forseta Bandaríkjanna og starf hans er þýdd úr blaðinu The New York Times og er eftir W. H. Lawrence. I ' ' fyrstu átta ár forsetatíma síns. Það er geysi erfitt starf að vera forseU jafnvel á friðar- tímum, en skyldustörfin og á- 'hyggjuefnin margfaldast, þegar þjóðin á í stríði. Dagsverk for- setans stendur yfir hvíldarlitið frá klukkan 8 eða 8.30 á morgn- ana til 11 eða 11.30 á kvöldin, en á nóttunni getur síminn, sem er við rúmið haris í Hvíta hús- inu, hringt hvériær sem er og er Ihann |þá að fá fréttir af styrj öldinni. Enginn maður getur sagt um það, hvaðan Rossevelt forseti ihefir fengið styrk til þess að mæta þeim örðugleikum, sem ihánn varð að ráða fram úr á tveimur fyrstu kjörtímahilum sínum og þeim; sem hann verð- ur nú að leysa á hinu þriðja kj!Ört|ímahili,,, (þegar stiyrjöldin hefir ibætzt við aðra erfiðleíka. En hann hefir ihaft ágæta heilsu fram að þessu. Hann er nú 60 ára gamall, 6 fet og 2 þuml- ungar á ihæð og um 180 pund að þyngd. Enda þótt áíhyggjur forsetans séu miklar, leikur enn um varir ihans oft og tíðum bros það, sem hefir töfrað ameríkska kjiósendur við þrennar forseta- kosningar, og hann getur tekið undir hjartanlegan hlótur með I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.