Alþýðublaðið - 14.08.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.08.1942, Blaðsíða 8
JF^ w*» W^ B^. w0 ^m »w w** w^m 9mw, m W^ Fostudagur 14. ágúst 1942» BBTJARNARBÍÓB Lady Hanilíoi Aðalhlutverk: Vivien Leigh Laurence Oliver kL 9. Kl. 5 og 7. FLÓTTI EIGINSMANNSINS Aðalhlutverk: Ingrid Bergman og Leslie Howard. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1 Ekki hœgt að panta í síma. )yÁSTAND" í HÖFN JÓN INDÍAFARI segir frá eftirfarandi atburðum, sem gerðust, þegar hann var „byssu- skytter undir kónglegu regi- menti í Kaupinhafn": „Einn skraddari Hannes að nafni ... átti sér unga og dægi- lega kvinnu, sú er Anna hét. Einn af soldátum hafði hana litið með girndaraugum og um sat með sínum kúmpánum að ná henni frá sínum ektamanni, og þess vegna skeði mikið upp- hlaup í borginni á einúm laug- ardegi með soldátum og erfiðis- fólki borgaranna. Maðurinn varð það svo búið að hafa, með því hún sjálf þar til styrkti og missti hennar svo aldeilis." MAÐUR nokkur, sem var gestkomandi í bænum, kom inn í kirkju, eftir að pre- dikun hófst, og settist á bekk aftarlega í kirkjunni. Að stundu liðinni fór hann að verða órólegur undír ræð- unni og vonaði, að henni færi að verða lokið. Hann hallaði sér því að%göm\um manni, sem sat við hlið hans, og hvíslaði að honum: „Hvað er hann búinrí að pre dika lengi?" „Liðlega 40 ár", svaraði öld- ungurinn. „Þá er bezt ég bíði" sagði komumaður. „Hann hlýtur að i fara að hætta". ar, en sagði ekkert.. — Ég vona, að þú sért ekki reið (við mig fyrir það, en ég taldi það skyldu mína. Jæja, Chanles. .Presturinn í Leanham hóst- í aði. — Ég iskil það mjög vel, sagði hann, — að áfall yðar hafi orð- ið yður mjög .þungbært. Það var mjög sorglegt. Það er óþarft að taka það fram, að við Fanney finnum til með yður af öllu hjarta. —Já, það gerum við, sagði systir (hans. Berta þagði enn og ungfrúin varð óróleg og leit á hana. Prest urinn hóstaði aftur. — En ég held, að við eigum alltaf að vera þakklát fyrir þann kross, sem okkur er dæmt að bera. Hann er mælikvarði á það traust, sem guð ber til okkar. Berta þagði enn, og prestur- inn leit spyrjandi á systur sína. Sahnast að segja, Berta, sagði ungfrúin — langar okkur Char les bæði til þéss, að þú verðir »leidd í kirkju. Þú kærir þig kannske ekki um það, en við erum bæði eldri en þú og við teljum, að það mundi verða þér til góðs. Við vonum að þú samþykkir það, og Charles er hér kominn til þess að segja þér, að þetta sé skylda þín. — Ég vona, að ég þurfi ekk ert að leggja fast að yður, frú Craddock, sagði klerkur. Berta svaraði ekki strax, en bað svo um bænabók. Ungfrú Glover brosti ánægjulega. — Mig hefir lengi langað til að gefa þér dálitla gjöf, Berta, sagði hún. — Og mér datt í hug, að þér kæmi v'el að fá bænabók með skýru og stóru letri. Ég hefi tekið eftir því í kirkjunni, að bókin, sem þú hot ar venjulega- í kirkjunni, er með svo smáu letri, að þú hlýt- ur að freistast til að fylgjast ekki með guðsþjónustunni. Ég tók með mér bók núna, sem mér væri kært, að -þú vildir taka við. Hún dró nú upp stóra bók í skuggalegu bandi. Letrið var stórkarlalegt, en þar sem út- gáfufélagið hafði keppt að því að sameina nytsemi og iágt verð, var pappárinn hryllileg- ur. — Þakka þér fyrir, sagði Berta og rétti höndina út eftir gjöfinni. — Þetta var faMega hugsað af jþérJ! — Á ég að finna fyrir þig kaflann „Konur teknar til bæn- ar"? spurði ungfrú Giover. Berta hneigði höfuðið til sam iþykkis og prestssystirin opnaði hókina og fékk henni. Berta las nokkrar línur og lagði svo bók- ina frá sér. , — Ég finn enga Qivöt hjá mér til að „færa guði hjartans þakk- ir", sagði hún, og ieit nærri því grimmilega á systkinin. — Mér þykir leitt að Iþurfa að misbjóða tiifinningum ykkar, en mér finnst ég enga ástæðu hafa til að auðmýkja mig fyrir guði. — Ó, frú Craddock, ég vona, að yður sé þetta ekki alvara, sagði presturinn. — OÞetta sagði ég þér, Qharl es, sagði systir hahs. • — Ég hugsa að Bertu líði ekki vel, en þetta finnst mér reglulega ljótt. Berta yggldi sig, og áittierfitt með að bæla niður fyrirlitningu siína og óþolinmæði. En prest- urinn var ekki ennþá nógu ein- beittur. — Við eigum að vera þakklát guði fyr^r ;það Imotlætii, sem ihann leggur á okkur í góðu skyni, sagði 'hann loks. — Ég er enginn ormur, sem skríður á jörðinni og er þakklát- ur fætinum( sem stígur á hann. — Þetta f innst mér vera guð- last, Berta, sagði- ungfrú Glover. — Æ, Fanney, nú er ég' að missa þolinmæðina, sagði Berta log nc^Si kom fram |í ídhnar henni. Geturðu ekki skilið kval irhar, Isem ég hefi orðið að iþola? Það var hræðilegt. Það liggur við aðr ég hljóði þegar mér dettur það í hug. Ég reyndi að bera mig vel, en kvalirnar voru svo ægilegar, að það var eins og hnífur væri rekinn í gegnum mig, ég gat ekkert staðið á móti annað en hljóðað. — Berta, Berta! sagði ung- frúin, hneyksluð á því, að slík ar lýsingar kæmu í eyru prests- ins í Deanham. N^JA BÍÚ B BrððarkjéKiDD. ^The Flame of New Orleans) Ameráksk stórmynd gerð und ir stjórn franska kvikmynda meistarans RENE CLAIR Aðalhlutverkin leika: MARLENE DIETRICH Bruce Cabot Roland Voung Mischa Auer Andy Devine Sýnd í dag kl. 5, 7 og 9. 1 I GAMLA BIÖI DreHgjeborgiB (BOYS TOWN) Amenísk stórmynd. SPENCER TRACY MICKEY ROONEY Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. Sumarjól. (Christmas in July). lEllen Drew og Dirk Powell — Og hvað iþetta var skelfi- lega langt. Þarna stendur f ólkið í; kring og segir: „Vertu róleg, þetta er bráðum búið, og þó er það alls ekki búið. Hvað eftir ánnað kemur hin ógurlega kvöl Og í hvert skipti býst maður við að þola hana ekki til enda. Ó, ég óskaði þess að mega deyja, það var svo ægilegt. — Þjáningin göfgar, sagði ungfrú Glover. , , — Hvaða þvættingur er þetta, sagði Berta æst. — Þú segir þetta af pví að þú hefir aldrei þjáðst. Fóik, sem segir, að þjiáningin göfgi, lýgur, hún gerir mann grófgerðari. En ég skyidi hafa staðizt þjéninguna, ef bárnið mitt hefði lifað. En allt var til einskis. Læknirinnt sagði mér, að barnið hefði verið dáið allan tímann. Ef það er guð; sem hefir látíð mig þjást HJALTI HJALPFÚSI svöng og hrædd. Hún vildi ekki fara með þau irín í gisna hlöð- una^ sem súgurinn næddi um. Eini staðurinn í hlöðunni, sem var notalegur var býflugnabú- ið, þar sem býflugurnar kúrðii inni. Býflugna-Gunna minntist nú alls hunangsins, sem hún hafði gefið Benna, og henni fannst hann vera bæði harð- brjósta og vanþakklátur. „Auðvitað verður það sama viðkvæðið hjá Hjalta," hugsaði hún með sér. „Það er alveg til- gangslaust að biðja hann ásjár. Ég verð að fará með börnin í hlöðuna og búa þar um þau eins vel og auðið verður." Svo safnaði hún börnunum saman í einn hóp og lagði af stað með þau yfir flötina áleið- is til hlöðunnar. En hún var ekki komin langt, þegar hún heyrði, að einhver varað kalla á eftir henni. „Gunna, Gunna, hvert ert þú að fara?" Það var Hjalti, sem hlaupið hafði á eftir henni með fangiS fullt af kápum og ábreiðúm. „Ég ætla að hreiðra um mig og börnin í' hlöðunni í nótt," sagði Býflugna-Gunna. „Nei, það mátt iþú ekki gera," sagði Hjalti. „Þíð komið öll heim í kofann minn. Takið við þessum kápum og ábreiðum og kastið þeim yfir ykkur, svo að þið verðið ekki innkulsa. Ég er búinn að hita vel upp í eldhús- inu hjá mér, og þar bíður ykk- ar full kanna af heitu kókó og heilmikið af smurðu brauði." „En — en — kémur ekki álfakonungurinn til þess a5 heimsækja ykkur Benna á morgun?" sagði Býflugna- Gunna. „Jú, en það skiptir engu máli," sagði Hjalti. „Það ér ófært, að þið verðið í hlöðunni. Við .Benni skjótum skjólshúsi yfir ykkur í nótt. „En Benni vill það ekki," HVNDASA6A Þegar bílamir tfara fyrir skarpa beygju, sér Lillí Vil'bur. Lillí: Sjáðu, Tóní. Tóná: Vilbur. .Eg hélt, að skotið hefði gert út af við hann. Hvað skyldi hann nú ætla sér? Tóní: Kletturinn. Hann setur af stað skriðu. Vilbur, gerðu jþetta ekki! Uppi íí hlíðinni er Vilbur að líta grettistakinu af stað til þess að granda Tóní með því. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.