Alþýðublaðið - 16.08.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.08.1942, Blaðsíða 1
Verkamennf Lesið samningstilboð Dagsbrúnar á 2. síðu. WMUðto 23. árgangur. Sunnudagur 16. ágúst 1942. 186. tbl. 5. síðan flytur í dag grein um frœga hernjósn- ara. Hreiniætisvíkan í Reyhjavik / Á mánudaginn verður farið iim þessar gðturs Austnrbær: Lanf ásvegur Smáragata ' Sóleyjargata ' Fjélugata Hringhraut, frá ©róðrarstððinni að Skothúsvegi Vesturbær: Hýrargata Nýlendngata Vesturgata, frá Ægisgarði að Framnesvegi Framnesvegur Hngsið nm, að sorpílátin sén í lagi, og að á þeim sé þétt lok. MATUR er mannsins megin mælir gamalt orð. Bústnir og magrir borða hér bítihn við hlaðin borð. l HOTEL HEKLA Stórkostlegt úrval af ullarkjólatauum. HOF Laugavegi 4. \ s S K X Pansleikiir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgm. á sama stað frá kl. 6 í dag. Sími 2826 (gengið inn frá Hvérfisgötu.) Sirnp Danslelknr • IV. 1 •........,„,„¦„„,„„„¦, í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kL 6%. Sími 3355 ^283i333EB33£S2Ki MILO iH10tíllll!M8H(' AfJNI JÖKSSON. MfhMttí.S Til sölu 15 tonna mótorlbátur. Upp- lýsingar gefur Sigfús Guð- finnsson Þverholti 7. Svarað í sáma 5220, mánudag og iþriðjudag frá kl. 9—6. Vil kaupa bókahillu eða bókaskáp. Mætti vera notað. UppJ. í síma 4906. Stúlka óskast til að sauma karlmannavesti. Uppl. hjá Hans Andersen, } Aðalstræti 12. — Sími 2783. Bæjarbúar! Sendið mér fatnað yðar þeg- ar þér þurfið að láta pressa eða kemiskthreinsa. Reynið viðskiptin. . Fatapressun P. W. Biering Smiðjustíg 12. Sel skeljasaod Uppl. í síma 2395. Útbreiðio AlþýOublaðið. Raftækjaverzlun og vinnustofa. Sími 2915. Tilkynning Höfum opnað raftækjaverzlun í sambandi við vinnustofu vora á Vesturgötu 2 (gengið inn frá Tryggvagötu) með rafmagnsefni, lampa og rafmagnsklukkur. Við munum leggja áherzlu á að hafa til rafmagns- efni í skip og báta. Höfum fyrirliggjandi ljóskastara, sólir, skips- lairnpa og rafgeyma. Allar stærðir af perum fyrir 6, 12, 32, 110 og 220 volta spennu. Virðingarfyllst. Holgeir P. Gíslason, Gísli Joh. Sigurðsson Elías Valgeirsson. ^^Ul Dömur Kápuefni Ullarkjólaefni (Jersey) Samkvæmiskjólaefni NÝKOMIÐ Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar h. f. Háskólastúdentaiyj karlar og konur, sem hafa lofað aðstoð við Tivolí-skemmtanirnar' eru beðnir að koma í Háskólann í dag, sunnu- dag, kl. 2Vz e. h. stundvíslega. Tívolí-nefndin. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Herbergi, eitt eða fleíri, óskast $ nú þegaij. $ Leigu-upphæð eftir samkomulagi, en tryggt er, að viðkom- £ Afgr. Alþýðublaðsins yísar á. $ andi er fullkomlega samkeppniafær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.