Alþýðublaðið - 23.08.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1942, Blaðsíða 1
# i - -- 4 C\ÍU L^ &*4 iki Lesið HIC 111011 inii um samninga Dags-brúnar við atvinnu-rekendur á 2. síðu. P*r "*¦ w IV %' 23. argangux. Sunnudagur 23. ágúst 1942 Væntanlegar tíl tslands Cadillae rafmagnsryksngnr hafa tvenns- konar sogkraft, annan venjulegan hinn ofsa legan Lítið i gluggana i Raftœkjaverzlnnlnni LJósafoss, Langaveg 27 sfmi 2303 Gœðin frábœr og óvenjaleg Heztar w 1 Banda rikfnn Godillae raf magns ryksng nr Athugið kin handhœgu fylgiiœki á myndinni. StáBkur verða teknar til náms á langlínumiðstöðina í .* Reykjavík í haust. Umsækjendur verða að hafa gagnfræðapróf eða samsvarandi menntun. Skrif- legar umsóknir sendist ritsímastjóranum í Reykjavík fyrir 15. sept. næstkomandi. Auglýsið í Alþýðublaðinn. Byggingar. Tökum að okkur sprengingar með - '&. h nýtízku áhöldum. ; vl AlmennaByggingafélagiðh.f. Sími 2506 og 4790. Tivoli Sunnndagnr — opnað kL 4 Kl. 4.30 galdramaourinn. Kl. 5,15 Hawaisöngvararnir. EftirkvQldmat: Galdramaðurinn, Hawai- söngvararnir, Alfred Andrés son, Ágúst Bjarnason og Jakdb Hafstein, .. Ðrekkið eftirmiðdagskaffið í dag í Blýhólkiuum. Sunnudagurinn esr siðasti Tivolidagurinn. <t^t% Laugavegi 7. Selnr skó: fyrir kvenfólk. fyrir börn. fyrir karla. Bifreiðaakstnr Kenni að aka bifreið. Afgr. vísar á. VerO fjarveranði til 30. ágúst. Á meðan gegnir hr. læknir Bjarni Jónsson læknisstörfum mínum. Þórarinn Sveinsson læknir. Framhalds~tirslit RE YK J AVf KURMÓTSINS aniiað kvðld mánud.M.8. K, 1, - Valur ÞETTA VERÐUR MEST' SPiNNANDI LEIKURINN! Nú mú englnn sifja nelma! ÆI13r út á völl! 192. tU. 5. siðan flytur í dag grein um þrautseigju brezkra nermanna í stríði. mú GKERI) GRdEEG Norskt kvöld if'; í Iðnó kl. 8 í kvöld. f| Einsöngur, upplestur og leiksýning, 2 þættir úr Hedda Gabler eftir Ibsen. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Tveir menn geta fengið atvinnu, annar við bif reiðaviðgerðir, foinn við hreinsun bifreiða. Húsnæði getur fylgt, ef óskað er. — A. v. á. Anglýsing om hámarksverð. Dómnefed í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir samkvæmt heimild í lögum 29. maí 1942, ákveðið útsöluverð á kolum í Beykjavík kr. 180.00 pr. smálest heimflutt, miðað við að selt sé í einu 250 kíló eða meira, en kr. 8.00 hærra pr. smálest ef selt er minna. Reykjavík, 22. ágúst 1942. S K T DaMsleikur í kvöld í G, T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarair. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 6%. Sími 3355 Áskriftasimi Alþýðublaðsins er 4900. S. K. T. Pagisleihiir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgmí á sama stað frá kl. 6 í dag. Sími 2826 (gengið inn frá Hverfisgötu.) nmng Þar sem öllum bif reiðastöðum hefir nú verið lokað frá kl. 21'á kvöldin, hefir verið ákveðið í samráði við atvinnumálaráðherra, að 2 bifreiðar verði framvegis á lögreglustöðinni til afnota fyrir fólk, þegar mikið ligg- ur við. Það skal tekið fram, að bifreiðar þessar eru að- eins til afnota frá kl. 21 að kvöldi til kl. 7 á morgnana, ef slys ber að höndum, sækja þarf lækni eða Ijósmóð- ur, eða ef um jafnbrýna nauðsyn er að ræða. Síma- númer er 1166. Lögreglustjórinn í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.