Alþýðublaðið - 23.08.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1942, Síða 1
Væntanlegar tíl íslands GadiUae pafmagnsryksagar hafa tveans- konar sogkraft, annan venjulegan hinn ofsa legan Litið í gluggana i Etaftækjaverzlsminni LJósafoss, Langaveg 27 sfmi 2S03 Gœðin frábœr og óuenjuleg Beztar w 1 Banda rikjnn nm Codillac raf magns ryksng nr Athugið hin handhœgu fylgitœki á myndinni. Stúlkur verða teknar til náms á langlínumiðstöðina í & Reykjavík í haust. Umsækjendur verða að hafa gagnfræðapróf eða samsvarandi menntun. Skrif- legar umsóknir sendist ritsímastjóranum í Reykjavík fyrir 15. sept. næstkomandi. Auglýsið í Alpýðublaðinu. Tivoli Smmndagnr — opnað kl. 4 Kl. 4.30 galdramaðurinn. Kl. 5,15 Hawaisöngvararnir. ; Eftir kvöldraat: | Galdramaðurinn, 'Hawai- ; söngvararnir, Alfred Andrés son, Ágúst Bjarnason og Jakdb Hafstein. .. Drekkið eftirmiðdagskaffið í dag í Blýhólkiuum. Sunnudagurinn. er siðasti j Tivolidagurinn. 7. Selur sskés fyrir kvenfólk. fyrir börn. fyrir karla. FRÚ GERD GREEG Norskt kvðld T' í Iðnó kl. 8 í kvöld. *;■ Einsöngur, upplestur og leiksýning, 2 þættir úr Hedda Gabler eftir Ibsen. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Tveir menn geta fengið atvinnu, annar við bifreiðaviðgerðir, hinn við hreínsun bifreiða. Húsnæði getur fylgt, ef óskað er. — A. v. á. Aogfysing m hámarksverð. Dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir samkvæmt heimild í lögum 29. maí 1942, ákveðið útsöluverð á kolum í Reykjavík kr. 180.00 pr. smálest heimflutt, miðað við að selt sé í einu 250 kfló eða meira, en kr. 8.00 hærra pr. smálest ef selt er minna. Reykjavík, 22. ágúst 1942. Bifreiðaakstnr Kenni að aka bifreið. Afgr. vísar á. gjg Dansle 1 kur í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 6^4. Sími 3355 Áskriftasimi Alþýðublaðsins er 4900. Byggingar. Tökum að okkur sprengingar með .•<>, } nýtízku áhöldum. ' v> Almenna Byggingafélagið h.f. Sími 2506 og 4790. Verð fjarverandí til 30. ágúst. Á meðan gegnir hr. læknir Bjarni Jónsson læknisstörfum mínum. Þórarinn Sveinsson læknir. S.K.T. Danslelkur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgm. á sama stað frá kl. 6 í dag. Sími 2826 (gengið inn frá Hverfisgötu.) Framhalds-úrslit REYKJAVfKURMÓTSINS anaað kvðld mánud.kl.8. ¥alur PETTA VERÐUR MEST SPINNANDI LEÍKURINN! Msl má eugiun slfja iteimial AlISr út á v811! Tilkynning Þar sem öllum bifreiðastöðum hefir nú verið lokað frá kl. 21 á kvöldin, hefir verið ákveðið í samráði við atvinnumálaráðherra, að 2 bifreiðar verði framvegis á lögreglustöðinni til afnota fyrir fólk, þegar mikið ligg- ur við. Það skal tekið fram, að bifreiðar þessar eru að- eins til afnota frá kl. 21 að kvöldi til kl. 7 á morgnana, ef slys ber að höndum, sækja þarf lækni eða ljósmóð- ur, eða ef um jafnbrýna nauðsyn er að ræða. Síma- númer er 1166. Lögreglustjórinn í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.