Alþýðublaðið - 23.08.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.08.1942, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23. ágúst 1942 ALÞÝÐUBLAÐIÐ «W ppw' 9 WM3P Brazilía segir Þýzkalandi Off Italiii stríð á hendnr. Krupps-verfesmföjuniar Eitt áuðugasta land jarðarinnar gengur i hóp Bandamanna EIMSSTYRJÖLDIN mikla, sem hófst í Póllandi fyrir tæpum þrem árum, hefir nú Ibreiðzt út til eins landsins enn. Brasiliumenn, ein auðugasta þjóð heimsins, hafa svarað fyr- ir skipin, sem var sökkt fyrir þeim, og mennina, sem yoru drepnir, með því að segja JÞýzkalandi og ítalíu stríð á hendur. Stjórn Brasilíu samþykkti í dag stríðsyfirlýsingu á hendur þessum tyeim árásarþjóðum, og liefir sendiherra Brasilíumanna í Washihgton þegar tilkynnt Bandaríkjastjórn, að land hans eigi í stríði við Þýzkaland og ítalíu, þótt stríðsyfiii'|lýsing5jn hafi ekki verijð sahijþykkt af þinginu. Brasilía er 11. og, að Banda- ríkjunum undanskildum, auð- ngasta þjóðin á vesturhvelL jarðar, sem segir sig í stríð við Möndulveldin. Kafbátar höfðu undanfarna daga sökkt sex skip- um útifyrir strpndum landsins, og fórust mörg hundruð manns með þehn. Með Brasilíu hafa Banda- menh f engið í sínn hóp eitt auð- ugasta land jarðarinnar, sem jafnframt er þannig staðsett, að þéim er, hinn mesti hagur að bækistöðum á því. Landið er 85 sinnum stærra en Island, eða 8 511 000 ferkm. og íbúarnir eru 46 milljónir. í Brasiliu, sem rit- höfundurinn Stefan Sweig kall- aði „land framtíðarinnar", er landbúnaður í miklum blóma, og er þar eitt hið mesta kaffi- land veraldarinnar. Einnig er þar að finna gúmmí, sem Bandamenn hafa mjög mikla þörf fyrir, sykur, kókósbaunir, bómull, húðir og skihn, kjöt og margt fleira. Málmauðug er Brasilía með afbrigðum og er þar mikið járn í jörðu, svo og dýrir málmar, gull, silfur og fleira. Brasilía á lítinn en vel þjálf- aðan her og flugher, sem þegar hefir sökkt nokkrum kafbátum úti fyrir ströndum landsins. Flotinn er einnig lítill,, en mun þó koma sér vel. Flotastöðvar landsins munu verða skipalest- um Bandamanria hinar mikil- vægustu, þegar á það er litið, hvérsu stutt er frá ströndum Brasilíu yfir til Afríku. Fyrir flughernaðinn er þessi land- fræðilega lega ómetanleg. ,. Allmikið er af Þjóðverjum í Brasilíu og hafa þeir verið mjög vel skipulagðir og haldið uppi víðtiékri njósnar- og áróðurs- sfcarfsemi. Síðan Brasilía sleit stjórnmálasambandi við Þýzka- land í janúar 1942 hefir starf- semi þessi minnkað allmjög vegna framkvæmda stjórnar- innar til þess að uppræta hana., í Kóln hafa verið eyðilagðar 250 verksmiðjur og vafalaust er sömu sögu að segja um Essen. Hér^ sést mynd áf hinum ________,----------------.--------:-----:-----------------------------------,__________^frægu Kruppverksmiðjum, sem i.-."...'. Orrastan nm Oon^bngðnna er að Japonsknm oaoná- M»MMiii'Wflffwiiií neijast. Uapnnm hrnndið ð Salomonseyjum. New York í gærkveldi. AMERÍKSKA landgöngulið- ið á Salomonseyjum hefir hrundið mikilli tilraun Japana til þess að ná aftur úr höndum þess einni af Salomonseyjunum, sem eru á valdi þess. Að nætur- lagVfluttuhraðbátar 700 manna lið og settu það á land á eynni, sem taka átti. Ameríkumenn vorU þó viðbúnir og kom þegar til mikillar návígisorrustu, sem stóð fram undir morgun. Ameríkska landgönguliðið hélt velli og hrakti Japana aft- ur til strandar, þar sem þeir voru svo að segja allir felldir, en þeir fáu, sem eftir lifðu, voru teknir fastir. Segir í tilkynningu frá Nimitz aðmírál, að 670 japanskir her- menn af þeim 700, sem árásina gerðu, hafi verið drepnir, en hinir 30 teknir til fanga. GILBERTSEYJAR Það, sem Japanir höfðu til- kynnt, að væri innrásartilraun Bandamarina á Gilbertseyjar, var víkingaárás. Hafa Ameríku- menn tilkynnt, að þeir hafi gert slíka árás á eyna Makin, sem er ein af nyrztu eyjunum i í Gil- bertseyjaklasanum. Voru 80 Japanir felldir, loftskeytastöð eyðilögð, tvær sjóflugvélar eyðilagðar, flutningaskipi og fallbyssubát sökkt. Jaþanskar flugvélar komu á vettvang og köstuðu þær sprengjum sínum í misgripum á stöðvar siriria eig- in manna. ALEUTEYJAR Flotamálaráðuneytið í Wash- ington tilkynnir, að 3 flutninga- skipum hafi verið sökkt við Aleuteyjar. Enn fremur var tundurspillir laskaður óg hefir sennilega verið sökkt. Annars staðar í Kyrrahafinu hefir stóru japönsku flutningaskipi verið sökkt. Bjðroiinarstarfsemi i Eritren. London, í gærkveldi. BRETÁOR hafa tekið 14 danska fiskiþáta á Norður- sjó og f lutt þá til brezkrar hafn KAIRO, 6. ágúst. AMERÍKSKIR verkamenn, sem unnið hafa við eitt mesta björgunarstarf í sögu siglinganna, hafa lokið við stór- virki, sem margir héldu að væri ómögulegt að vinna. Er það að ná upp þurrkví einni, sem getur tekið allt að 10 000 smálesta skip; en hún er í Mas- sava í Eritreu við Rauðahaf. Höfn þessi féll í hendur Breta 8. apríl 1941. Verk þetta var unnið undir stjórn Edward Ellsberg, höfuðs- manns, sem er frægur fyrir að bjargá kafbát og hefir einnig ritað margár bækur. Höfnin í Massava var stæsta flotastöð ítala fyrir utan ítalíu. Skömmu' áður en hún féll í hendur Breta sökktu ítalskir og þýzkir skipstjórar öllum skip- um og þurrkvíum í höfnina og eyðilögðu mannvirki við hana. Þeir hældu sér af því að hafa unnið verk sitt til fullnustu. 26 skipum og annarri minni skipa- kví var enn fremur sökkt um leið. — Það kom í ljós, að í skipakvínni Voru átta vatnsþétt rúm og höfðu ítalir sett 200 punda sprengju í hvert þeirra. Byrjað var að kafa 11. maí og var kvíin komin á flot 20. maí. Þannig höfðu þeir gert ,,hið ó- mögulega" á níu dögum. ' Ellsberg höfuðsmaður sagði í dag, að hann áliti, að mögulegt væri að bjarga öllum skipunum þýzku og ítölsku í Massava. Flest skipin eru 5000 smálesta flutnings- og farþegaskip og enn fremur eru 2 þýzk 14 000 smá- lesta farþegaskip. (N.Y. Times.) LONDON — Bretar gerðu í gær árás á skipalest á Miðjarð arhafi og sökktu einu skipi. ar. Var fyrir nokkru gefin út frá London aðvörun til fiski- manna á ströndum Evrópu og iþeir varaðir við því að sigla út fyrir landihelgina. Þessu hef ir ekki verið fylgt og hafa Bret- ar því tekið dönsku fiskiskipin og gert þau upptæk. Smáflokkar Þjóð- verja komast yfir fljótið. Undanhald í Kaukasns. M London, í gærkveldi. IKLAR orrustur eru nú háðar á báðum bökkum Donfljótsins, þar sem það er næst Stalingrad>. Rússar berjast enn vestan við fljótið og segj- ast hafa gert þar gagnáhlaup mikil og tekið nokkur þorp. Það er hins vegar Ijóst, að Þjóðverj- ar hafa á stóru svæði komizi að bökkumfljótsins. Hafa þeir sent smáflokka yfir fljótið, en, þung- um hergögnum hafa þeir enn ekki komið yfir það. Eru það hermannaflokkar, vopnaðir Tommyvélbyssum, sem fara yf- ir að. næturlagi pg fela sig á eýstri bakkanum. Gera þeir svo árásir á Rússa úr launsátrum, meðan þeir bíða eftir liðsstyrk. Er það von Þjóðverja að ná þannig fyrr eða síðar fótfestu, þótt þeir geti ekki um sinn gert stórsókn yfir fljótið. Sjiðvestan við Stalingrad hafa Þjóðverjar gert mikið skriðdrekááhlaup og tekizt að brjótast nokkuð í gegnum víg- línur Rússa. Höfðu þeir þegar síðast fréttist misst um 50 skrið- dreka, en orrustan geisað^ af miklum krafti. í Kaukasus hafa Rússar enn hörfað fyrir ofurefli liðs, sem Þjóðverjar hafa þar. Þjóðverj- ar segjast háfa tekið bæinn Krimskaya, sem er aðeins 30 km. frá flotastöðinni Novoros- sisk, en hún er í mikilli hættu. Sunnan við Pyatigorsk hafa Þjóðverjar enn sótt fram til ol- íunnar við Grozny. Hafa Rússar neyðzt til þess að hörfa, en á- standið er enn ekki vonlaust fyrir þá, segja fréttaritarar. Landið er á þéssum slóðum hæðótt og blómlegt mjög. Eru Rússar að flytja sig af láglend- inu til fjallanna, eftir því sem Þjóðverjar sækja á. Má sjá.fjöl- skyldur, konur, börn og gamal- menni streyma suður í fjöllin, en hermenn og brynvagnar streyma í öfuga átt, til vígstöðv- anna. . hafa skemmzt mikið. 250 verksmiðj- ur í Kðln eru f rústum ——,. ; jirr[ti OK/^ verksmiðjur voru lagð ^^"ar í rúst eða stórkost- lega iskemmdar í á^ájsunúm miklu, sem brezki flugherinn gerði á Kpln, sagði flugmálaráð herra Breta sir Archibald Sin- clair í aræðu í dag. Og í árás- unum, sem gerðar voru á Ren- aultverksmiðjurnar við París hefðu Þjóðverjar getað fengið bifreiðar og skriðdreka fyrir fimm vélahersveitir, ef flugher Breta hefði ekki eyðilagt þær. Sir Archibald Sinclair hélt á- fram: "Árásir Bandamanna verða miskunnarlausar og það má búast við fleiri fjögurra- talna-árásum, þegar ameríkski flugherinn hefir komið sér vel fyrir í Bretlandi." "FÍugherir Bandamanna háðu mestu loftorrustu stríðsins yfir Diepþe," sagði hann, „og voru farnar 3000 árásaferðir til Frakklands þann dag. Strand- gæzlufluglið Breta hefir flogið um 75 000 000 kílómetra, síðan stríðið. hófst." Spitfireflugvélar fóru í dag yfir Dieppe og sögðu flugmenn- irnir frá því, að þeir hafi flogið yfir fallbyssustæði og ekki séð sálu þar, en eina andstaðanKsem þeir urðu varir við, var frá einu loftvarnavirki. Annar staður var, eins og flugmaðurinn orð- aði það, ;,rækilega brenndur niður". Pólskir flugmenn í Spitfire- flugvélum fóru í dag til árása á ýmsa staði í Norður-Frakklandi og gerðu mikinn usla hvar- vetna. London, í gær. BREZKI kaíbáturinn Úp- holder hefir ekki komið aft . ur til bækistöðva sinna og er hann talinn tapaður. Var iþetta frægur kafbátur^ sem sökkt hafði skipum óvinanna alls 122 000 smálestum. Hafði hann verið í Miðjarðarhafinu alla tíð og var iþetta 25. ferð hans. For- ingi hans hlaut Vietoriukross- inn fyrir djarflega árás á ítalska skipalest.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.