Alþýðublaðið - 23.08.1942, Page 4

Alþýðublaðið - 23.08.1942, Page 4
4 AtÞÝPUBlAOÍÐ Sunnudagux 23. ágúst 1942 Horsk list á ís- lenzku leiksuiði ——- ■» - • -5W Leiksýningar frú Gerd Grieg ...........-■» .... Frú Elvsted (Ólafía Jónsdóttir) og Eilert Lövborg (Lárus Pálsson). Útcafandl: AlþýínflBkkurlnn Sttstjórl: Stwfán Pjetnrsson Mtstjóm og afgnúSsla i AI- þýOubúsínu vlð Hverfísgdtu Simnr ritstjómar: 4901 Og 4003 Simar afgreiðsiu: 4909 og 4006 VerS i lausasölu 25 aura. AiþýSaprentamlSjan h. f. Eftir Dagsbrðnar- samingana. DíILAN milli Dagsbrúnar og atvinnurekenda er nú leyst og vinna tekin upp að nýju, þar sem hún hafði verið lögð niður. (Þessum tíðindum munu all- ir landsmenn fagna. Það er eins og menn sjái að nú fari að rofa til og vonir manna um það, að einíhver friður komist á á vinnumarkaðinum hafa farið vaxandi. Verkamennirnir hafa unnið sigur fyrir órjúfandi samheldni og ósleitilega baráttu gegn gerð ardóminum bseði utan þings og irinan. Nú í fyrsta skipti um mörg ár hafa ekki verið innan samtakanna erjur um stefnuna sem taka skyldi og ekkert gert til þess að reyna að tortryggja baráttuna, sem þeir menn, sem staðið hafa fremst í deilunum, hafa átt í. Alþýðuflokkurinn hefir ekki hagað sér eins og kommúnistar hafa alltaf gert, Iþegar deilt ihefir verið um kaup og kjör. Hefir þó margt verið hægt að gagnrýna og afflytja, að minnsta kosti hefði kommúnistum ekki orðið skotskuld úr því, ef þeir hefðu ekki þurft að bera meðábyrgð á því, sem gert hefir verið, að mestu leyti. Annars voru það ekki þeir, sem unnu þessa deilu heldur verkamennimir sjálfir. Þeir réðu stefnunni að fullu og öllu, og knúðu fram sigurinn. En af tilefni þessara úr- slita er ekki úr vegi að benda á það, að um síðustu áramót hefði árexðanlega verið hægt að koma á fullum vinnu- friði með samkomulagi, eins og þvi sem gert var í fyrri nótt. En gerðardómslög Framsóknar og íhalds komu í veg fyrir það, Þessi lög era búin að verða okk- «r dýr og þau hafa skapað mikil vandræði og smán. Er það jafn vel mesta smánin, að ekki skuli hafa verið búið að afnema þau, þegar samkomulagið var gert í fyrri nótt. Því að strangt tekið er saxrLkomulagið ekki lögum samkvæmt meðan til eru lög í landinu sem banna grunnkaups- hækkanir. Má segja að allar spár AJþýðuflokksins og Al- þýðúblaðsins um þessi ófremd- arlög hafi rætzt út í yztu æsar. Fyrir alþingi liggur nú að nema jþessi lög úr gildi. Jafn- framt liggur fyrir alþingi að samþykkj a tillögu AJiþýðuflokks ins um að verkalýðsfélögum og atvinnurekendum sé heimilt að segja upp samningum með viku A© er engum sársauka- laust, þegar skorið er á taug upprunans, þráð frændsem innar. En alltaf er einhver vígð ur þráður í því bandi, sem eng- ir kutar vinna á. Þótt nú virð- ist ibreiðari höfin á milli okkar og írændlþjóða okkar á Norð- urlöndum, og fáförulla sé uxn þau, síðan styrjöldin skildi okkur að, iþá finnst okkur tengsl vináttu og skilnings jafn vel enn traustari milli okkar og þeirra. Það er auðskilið, að mikið skarð varð fyrir skildi í menn- ingarlifi okkar íslendinga, þeg- ar sambandið við Norðurlönd rofnaði að mestu. Við þjóðirn- ar, sem þau 'byggja, höfum við haft nánust skipti um aldaraðir. Mikill hluti íslendinga skilur tungur tþeirra og hefir nokkra tþekkingu á bókmenntum jþeirra og listum. Þótt auknir menn- ingarstraumar hafi borizt til okkar úr öðrum áttum, síðan stríðið hófst, geta iþeir ekki átt jafn greiðan gang að íslenzk- um hugsunarhætti og þjóðar- eðli og þeir, sem sprottnir eru úr jarðvegi frændjþjóðanna. En sem betur fer er ekki öll menning og list Norðurland- anna í viðjum. Við höfum síð- Hedda Gaibler (Gerd Grieg) ustu vikurnar fengið góðar heimsóknir ágætra listamanna og fræðimanna frá Noregi, sem ef til vill hefðu ekki orðið, ef stríðið hefði ekki staðið yfir. Það er einmitt dálítið athyglis- vert, að það skuli í rauninni vera stríðið, sem fátt stafar gott af, sem skolar þessum höppum til okkar. Þegar við heyrum og sjáum iþetta norska listafólk finnum við það einmitt gleggst, hve við höfum saknað saxnbandsins við þessa frændþjóð okkar. Margt af jþví foezta í ibókmenntum fyrirvara eftir afnám gerðar- dómsins. Þetta er nauðsynlegt að fá fram vegna hinna mörgu félaga, sem bundin eru gömlum og úreltum samningum. Um leið og gerðardómslögin eru afnumin og þetta ákvæði viðtekið eru verkalýðsfélögin hennar hefir foorizt til okkar og orðið okkur kært og sam- gróið. Hve margir ætli þeir séu t. d. íslendingarnir, sem ekki kannast við þessa setningu: „Ey vindur hét hann og hann grét þegar hann fæddist“, — upp- hafsorðin í Kátum pilti eftir Björnstjerne Björnsson. Þessi orð, þessi saga, endurómuðu í sálum okkar, þegar við vorum ibörn, og ómur þeirra hefir aldrei síðan dáið út í okkur. Þessvegna munu þau líka hafa snert viðkvæman streng í hug- um flestra leikhúsgesta þegar þau hljómuðu yfir salinn í Iðnó með hinni mjúku og skýru rödd frú Gerd Grieg. Það er vafalaust, að sjaldan hefir betri framsögn foeyrzt á íslenzku leiksviði en þessi flutningur frú Grieg á fyrsta þættinum úr Kátum pilti, — og er þá djúpt í árinni tekið. Það mátti sjá og heyra, að hún lifði þetta æfintýri norsku sveitaibarn- anna, gleði ‘þeirra og harm, svipforigði voru gagnlþjálfuð og röddin örugg. öll túlkunin ein- föld eins og hæfði viðfangs- efninu: barnslegum tilfinning- um og obrotnum. Furðumikið geta íslenzkir upplesarar og leikarar lært af framsetningu frú Grieg. Sér- staklega aðdátm vekur hinn fagri og skýri framiburður. Auð- heyrt er, að hér talar listakona, sem ekki er hrædd við að bera fram neina samstöfu í málinu. Léttu áherzluatkvæðin heyrast skýrt fram í salinn, rétt eins og þau sem aðalþungann bera, þótt raddstyrkurinn sé annar. Þetta á eins við leik fnxarinnar og upplestur. Meðferðin á alþýðulögunum norsku var smekkleg. Mikil er rödd frúarinnar ekki, en við- felldin og hljómfögur. Næmur skilningur á efni og uppruna ljóðs og lags vekur meiri at- hygli. Höfundar laganna, sem hún söng, Nordrák, Kierulf og Grieg, hafa allir ausið úr lind- um norskra þjóðlaga, og þessi verk þeirra túlka norskan þjóð- aranda og eðli, það eru söngvar selstúlkunnar og sjómannsins, söngvar Noregs. Sú túllnm hélt sér í meðferð frú Grieg, og Páll ísólfsson lék smekklega undir. Það má teljast í mikið ráðizt, að leika úr leikriti eftir Ibsen í íslenzku leikhúsi, á norsku, þeg ar flestir leikararnir eru því vanastir að Ieika á móðurmáli sínu. Verður ekki annað sagt en það dirfskubragð hafi tekizt furðuvel, iþótt liklegt sé, að fullkomlega frjáls og alþýðu- samtökin sem heild hafa unnið stórkostlegan sigur. Þau hafa á hálfu ári gengið frá verstu kúg- unarlögum, sem sett hafa verið gegn frelsi alþýðunnar og sjálfs ákvörðunarrétti, dauðum. ** málið hafi nokkuð hindrað leik sumra íslenzku leikaranna. Fxú Grieg hafði, auk leik- stjómarinnar, með höndum aðal ihlutverkið, Heddu Gabler, þessa duttlungafullu yfirstéttarkonu, sem lífsleiðinn vofir yfir. Hún er ein hinna torræðu kvenper- sóna Ibsens, sem minna sumar hverjar á stórbrotnustu og dul- arfyllstu kvenpersónur íslend- ingasagnanna. Frú Grieg sýndi mjög fullkomna leiktækni í þessu hlutverki, tækni, sem réði yfir næmum svipbrigðum og blæbrigðum raddar. Þessi yfir- ITT af mestu vandamálum fátækrar alþýðu eru hús- næðismálin. Auðmennirnir sitja í margra herbergja ibúðum, bún um fullkomnustu þægindum, en fátæklingarnir verða að hírast í óheilsusamlegum kytrum, sem oft eru ekki mönnum samboðn- ar. Alþýðuflokkurinn hefir frá upphafi látið sig húsnæðismál alþýðunnar miklu skipta, bar- izt gegn ólöglegum og óhollum íbúðum, fyrir bættum húsa- kynnum og húsabyggingum verkalýðsins, og nú síðast gegn hækkun húsaleigunnar og því, að húseigendur geti kastað leigj endum út á götuna án frekari umsvifa. Þessi barátta hefir ekki orðið árangurslaus, þótt mikils þurfi enn við, og margir virðast nú vera farnir að koma auga á þá þörf. í næstsíðasta tölublaði Vísis segir: „Á sínum tíma var hafin hér í höfuðstaðnum viðleitni, er beind- ist að því að útrýma öllum þeim íbúðum, sem uppfylltu ekki lág- marksskilyrði varðandi hollustu, og var hér aðallega um kjallara- íbúðir að ræða. Varð þó nokkuð ágengt í þessu efni fyrir stríðið, en nú hafa ýmsir slíkar íbúðir ver- ið teknar til notkunar að nýju vegna húsnæðisvandræðanna og er þar stigið stórt skref í öfuga átt við það, sem vera á. Ólöglegar kjallaríbúðir hafa ennfremur ver- ið teknar I notkun í húsum, sem byggð hafa verið, en nokkuð öðru máli gegnir um þær, með því að þær munu yfirleitt vera vandaðar og bjartar, enda vel íbúðarhæfar. Útihús og ónýtir kumbaldar hafa jafnvel verið tekin til íbúðar, en eftir því að dæma, sem fram kom í blöðum í fyrra vetur, er hér alls ekki um neina mannabústaði að ræða, þannig að nauðsyn ber til að bragðsfágaða og kaldráða yfir- stéttarkona var öll önnur en litla, feimna sveitatelpan, sem skömmu áöur skilaði Eyvindi geitinni^' sem hún ihafði ginnt frá honum með kringlu. Leik- konan ræður yfir aðdáanlegri fjölbreytni í leik sínum. Valur Gíslason lék Tesmann, og tekst það vel að sýna þennan skaplitla mann Heddu Gafoler. Andstæða Tesmanns er Löv- borg^ stórbrotin og ástríðurík persóna, sem Lárus Pálsson leikur prýðilega og af miklum Frh. á 6. síðu. komið verði í veg fyrir að slík húsakynni séu tekin í notkun, bein linis með tilliti til heilsufars og heilbrigðismála. Það er vafalaust, að hér þarf einnig að herða á eftirliti. Þótt lít- ið hafi kveðið að farsóttum síðustu árin, liggur ávallt sú hætta í landi, að þær komi upp, og er þá of seint ,,að byrgja brunninn, þegar bamið er dottið ofan í“. Þessi ummæli eiga fullan rétt á sér. En þá er bara að láta ekki sitja við orðin tóm, heldur ganga í lið með Alþýðufíokkn- um um bætt húsakynni fátækl- inganna. Auðmennirnir í luxus- höllunum þurfa þess ekki með. * Andstæðingar verkalýðsins gera sér mikið far um að reyna að sanna það, að hann sé að drýgja einhver afbrot þegar hann fer fram á bætt launakjör. Um þetta segir Alþýðumaður- inn á Akureyri, þegar hann mót mælir þessari firra: „Auðvitað er þetta fjarstæða. Reynslan sýnir að kaupgjaldið hef- ir afar lítil áhrif á dýrtíðina. Vér höfum reynsluna frá styrjaldarár- unum 1914—1918. Þá hækkaði kaupgjald lítið, og langt á eftir aukningu dýrtíðarinnar. Það sem af er yfirstandandi styrjöld hefir dýrtíðaraukningin farið langt á undan og langt fram úr kaup- g j aldshækkuninni. Þetta sést bezt þegar athugað er verðlag á innlendum afurðum ann- arsvegar og almennu kaupgjaldi hinsvegar. Á þeim tíma sem liðinn er hefir kaupgjald farið smáhækk- andi — á eftir dýrtíðmni — upp í það að hafa hækkað um 83%. Á sama tíma hafa innlendgr afurðir hækkað um 200—500%. Sjá allir að þessi hækkun stafar ekki af kauphækkun verkafólka. M.U afíSa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.