Alþýðublaðið - 23.08.1942, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 23.08.1942, Qupperneq 5
Sunnadagux 23. ágúst 1942 ALÞÝaUBUUHP Trúiit á sigurinn er fyrir öllu VERSTI örðugleikinn, sem menn verða að horfast í augu við í stríði, og reyndar alltaf þegar á reynir, er veik- leikinn í hugum þeirra sjálfra. Sú sfund hlýtur alltaf að koma —• stundum oft, að erfiðleikarn ir, sem við er að etja, virðast éyfírstáganlegír, vandræðin heima fyrir óviðráðanleg^ og andstæðingamir ósigrandi. i*á er það, sem mest reynir •á bardagamanninn: hann lætur ■ekki hugfallast. Hann gerir það sl því að hugrekki hans segir lionum, að andstæðingurinn sé, þrátt fyrir allt, ósigurvænlegri en hann sjáEur. Þetta er sér- staklega eiginleiki Engilsaxa, þeir segja: Við megum til með .að vinna iþetta stríð og við verð um að halda áfram, hvað sem tautar. Vera kann, að þeir séu engir áhlaupamenn eða fallegir, jþeir eru ef til vill ekki fágaðir eða prúðir, en þrautsegir eru jþeir. Þótt iþeir tapi í bili eru þeir ekki að baki dottnir, þeir þrauka og reyna aðrar leiðir, Þessi framkoma leiðir ekki til skyndisigurs, en til sigurs mið- ar bún samt. £*ví meiri þekkingu sem menn Sel skeljasand Uppl. í sima 2395. , Þormóður4 hleður til Breiðafjarðar- hafna og Þór“ tíl Vœtmannaeyja á morgon. VÖcumóttaka í bæði skijpin til hádegis. laffi ð Kaakakrio. Stúlkn vantar í HKESSING AKSKÁL ANN Bæjarbúar! Sendið mér fatnað yðar þeg- ar þér þurfið að láta pressa eða kemiskthreinsa. Reyxdð viðskiptin. Fitapressan P. W. Blertig Smiðjustig 12. refilstigum stjómmálanna og getuleysi stjórnarvaldanna, ■— en slíkt verða enskir herforingj- ar oft að horfast í augu við, þá getur vonleysið auðveldlega gripið þá. í styrjöldunum hefir það þrásinnis komið í ljós, að óvinimir eru betur vopnum búnir, æfðari og skipulagðari. Því hafa enskir herforingjar stundum örvænt um sigur jafn- vel áður en til bardaga kom. En jþeir, sem búast við því að verða sigraðir, bíða venjulega ósigur, því að iþeir stuðla sjálfir að ósigri sínum. Slíkt kom oft fyrir í stríðinu milli Bretlands og Frakklands eftir byltinguna miklu. Á ár- unum milU 1793 og 1801 beið brezki herinn stöðugt ósigur í ölliim viðuiteignuan við óvini sína í Evrópu. Það var ekki af því, að Bretar væru verri her- menn, þeir voru stundum illa æfðir, en prýðilegir bardaga- menn voru þeir. Það stafaði af hinu, að þeir voru venjulega færrLog alltaf illa búnir og illa hafa til að bera því erfðara er að viðhalda þessu hugarfari. Ó- breyttir hermenn, enskir og skozkir, hafa aldrei átt erfitt með að halda þrautseigjunni og hugrekkinu við. Sama er ekki hægt að segja um alla enska herforingja og stjórnmálamenn. Þegar menn eru nauðakunnugir Fullkomin Þessi stúlka er samkvæmt áliti fegurðarsérfræðinga fullkomin hvað viðvíkur vaxtarlagi. Og þótt hún væri það ekki .... birgir. En oft var líka orsökin sú, að hermönnum var illa stj.órnað, örlög þeirra voru í höndum manna, sem. ibjuggust við ósigri, óttuðust vanmátt sinn og vanibúnað, en gjeifðu ekki ráð fyrir því sama hjá ó- vinum sínum. Glöggt dæmi um ^þetta er frá 'haustinu 1799. Á því ári hafði stríðsgiftan snúizt í fyrsta sinn Ðretum í hag, eftir mikið and- streymi og hættur. Eftir 'hina glæsilegu árás Nelsons á Mið- jarðaihafinu sumarið áður höfðu önnur Evrópuríki, sem ,voru uppistandandi, en hættan vofði yfir, snúizt í lið með Bretum gegn hinum sigursælu Frökkum. Nílarorrustan efldi og aðstöðu Brteta* merkasti hershöfðingi Frakka og her í Austurlöndum var hand- tekinn, og þetta varð til þess, að Rússland, Austurríki og Tyrkland bófu sókn við hlið Breta. Sumarið 1799 vann Suvurof, hinn mikli rússneski heshöfðingi marga merkilega sigra á Norður-Ítalíu og fór þá að horfa öðruvísi fyrir Frökk- um, og jafnvel útlit fyrir að inn rás yrði gerð í land þeirra. Nú heimtuðu Rússar það með nokkrum rétti, að sigrum þeirra ýríþ fylgt eftir með því að Bretar gerðu innxás einmitt á iþessari mikilsverðu stundu, til þess að greiða hinu riðandi Jakobínaríki úrslitahoggið. Bretar höfðu ekki getað feng ið fótfestu á meginlandinu síð- an 1799 er þeir höfðu tekið her sinn þaðan eftir miklar raunir. En á þessum tíma höfðu þeir, vegna innrásarhættu í land 'þeirra sjálfra, komið sér upp nýýuim f^ota, tfem vaor betur stjómað, íbetur æfður og búinn en fyrirrennari hans hafði verið. Stjómin ákvað, sennilega rang- lega, að nota þennan flota til árásar á Hollandsströnd. En hvort sem það var rétt eða rangt, tók stjórnin þann kostinn að ráðast á Holland. Eitt af því, sem olli þeirri á- kvörðun var það, að menn höfðu þá trú, að Hollendingar, sem áður vom bandam. Breta, miuidu rísa gegn Frökkum óð- ar og herinn stígi á land. Þrjá- tíu þúsund manna her tójt þátt í árásinni, það var stór her í þá daga, og hafði aðstoð rússnesks hers úr Eystrasalti. í lok ágúst- mánaðar lentu fyrstu hersveit- irnar á mjórri landræmu milli Suður- og Norðursjávar, og komust brátt að fyrsta viðfangs efni sínu: að taka hollenzka flotastöð úr höndum ,quislinga‘ liðsforingja. En síðan hófst löng og óheppileg töf. Yfixmaður þessara hernaðar- aðgerða, Sir Ralph Abercrom- iby, gamall og tiginn hermaður skozkur, þóttist þess ekki megnugur að halda lengra fyrr en aðalherinn kæmi á vettvang, og herráðið var á sömu skoðun. Sigurinn hafði nærri því fallið .bandamönnum í skaut í þremur ormstum, en öllum var þeim hætt á þeirri stundu, sem mest á reið að veita snarpa mót- spymu. Eftir þeasar ófarir kom brest 4 S Roosevelt forseti hefir haft margar konunglegar persónur í heimsókn hjá sér í sumar. Hér sést hann með Georg Grikkja- konungi, en auk hans hefir Pétux Júgóslavíukonungur verið vestra og enn fremur Vilhelmína Hollandsdrottning auk Ólafs krónprins og margra annarra. ur í baráttuhug brezku herfor- ingjanna. Þeir buguðust undir örðugleikunxun, sem auðvitað voru miklir, og þeim kom aldrei til hugar, að óvinirnir hefðu við jafnvel enn meiri örðug- leika að stríða, en það vita menn nú samkvæmt frönskum skjölum. Ef þeir hefðu verið þraut- seigir eins og hermenn þeirra voru, hefðu þeir sennilega bor- ið sigur úr býtum og ef til vill hrakið Frakka út úr Hol- landi. En sóknin var töpuð vegna þess, að brezku foringj- arnirt sem valdir höfðu verib til þess að stýra henni, mundu aðeins eftir vandamálum sjálfra sín og hers síns, en stein- gleymdu vanda andstæðing- anna. Garaía rommmálið á Akureyri. — Bréf frá Akureyri. — Nokkrar fyrirspumir frá „spurul“ um Höigaard & Schultz. IFYKKA KOM UPP „sprátt“- mál á Aknreyri. Fjórir menn urðn uppvísir að því að hafa krækt í romm niður um loftsgat. Voru þeir teknir fastir fyrir rommhnnpl- ið. — Um þetta skrifar „Aknreyr- ingur“ mér bréf nýlega og fer hér á eftir svolitill kafli úr því. „UANGT ER NÚ síðan að nokk- uð hefir verið rætt fyrir almenn- ingi um romm-málið akureyrska, sem upp kom í fyrrahaust, þegar fjórir borgarar bæjarins tóku upp á því að eigna sér þessa brezku gleðskapaxiipp£$prettu í geymslu- húsum fyrrverandi Höfners-verzl- unar hér á Akureyri. Þá var málið sett í eina tómu flö6kuna og tapp- inn rekinn í. Það var von söku- dólganna og yfirvaldanna, að þar með væri það úr sögunni og al- menningur fengi aldrei neitt um afbrotið að vita“. „EN ÞÁ GERÐI Alþýðublaðið peyjunum þann grikk, að ljóstra öllu upp og ræða um málið. Nú biðu allir eftir dóminum í málinu. En svo liðu stundir að ekkert heyrð ist, og enn þá er ekkert farið að heyrast um hvemig dæmst hafi rétt að vera í máli romm-mann- anna. Ja, það er að segja, — ég heyrði því fleygt héma um dag- inn, að nú mundi að vísu bera búið að dæma þá, stráaskinnin, og það meira að segja nokkuð hart, en dóminum ætti að halda leyndum". ,ÞETTA ER ANNAÐ hneykshð tll. Með þvf að leyna almenning þannig hvfemig niðurstaðan I opln- beru ákærmnáli hefir orðið, er til- raun til þess enn gerð að laumu- spila með litinn á fjórum mönnum. Menn vissu hvernig rommið var á litinn. Og menn vilja lika vita hvemig sú hlið fjórmenninganna, sem að romminu snéri var á litinn, því að í dómnum koma öll kurl til grafar, ef dæmt er eftir málavöxt- um, af dómurum með hvíta dóms breytni. Þessi málaralist, að byggja hús úr ógegnsærri þögn utan um litbrigði mannlífsins er gersamlega óþolandi. Mórautt skal vera mó- rautt á tjaldinu. Eða dettur nokkr- um í hug að hvítt sé innanborðs, þar sem þessi rommfeluleikur er háður?“ „SPURULil,“ sendir mér eftirfar- andi fyrirspumir: „Verður Höj- gaard & Schultz leift að hafa aðrar framkvæmdir með höndum én hitaveituna meðan verið er að vinna að framkvæmdum hennar? Hvað gerir bæjarstjórn í því? Hef- ir firmað notað efni, svo sem timb- ur, sement og járn, sem þeir hafa fengið frjálsan innflutning á, til annara framkvæmda en hitaveit- unnar? Hafa íslenzkir iðnaðar- menn ekki verið samkeppnisfærir við H. & S. vegna þess að H. & S. hafa haft efni en þeir ekki? eða er það vegna þess að þelr hafa ekkí verið álitnir starfinu vaxnir til að taka að sér verk sem H. & S. hafa tekið að sér?“ ÞVÍ MIÐUR stendur það ekki í mínu, valdi að svara jþessum fyrir- epumum. Hannes á hornino.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.