Alþýðublaðið - 23.08.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.08.1942, Blaðsíða 7
Sunnudagur 23. ágúst 1942 AU»ÝÐUBLAÐIÐ ; Bærinn í dag.j Næturlæknir er í nótt Ólafur Jóhannsson, Gunnarsbraut 38, sími 5979. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. ÚTVARPIÐ: 10.30 PrestVígslumessa í Dóm- kirkjunni. — Biskup vígir fimm guðfræðikandídata: Erlend Sigmundsson (til Seyðisfjarðar), Ingólf Ást- marsson (að Stað í Stein- grímsfirði), Jens Benedikts- son (að Hvammi í Laxár- dall), Jón Kristjánsson ís- feld (að Rafnseyri), Sigur- björn Ástvald Gíslason (skipaðan prest við Elliheim ilið í Rvík). Síra Þorsteinn Briem prófastur lýsir vígslu. Prédikun: Sigurbjörn Á. Gíslason. — Sálmar 594, 25, 593, 577, 580, 584, 638. 12,10—13,00 Hádegisútvarp. 15.30— 16',00 Miðdegistónleikar (plötur): Deanna Durbin syngur lög eftir Gershwin. 19,25 Hljómplötur: Stef og til- brigði eftir Tschaikowsky. 20,00 Fréttir. 20,20 Einleikur á celló (Þórhallur Ámason): Sónata, Op. 18, eftir Rubinstein. 20,45 Erindi: ísland og Ameríka (Ásgeir Ásgeirsson alþm.). 21,10 Hljómplötur: Söngvar eftir Schubert og Schumann. 21.30 Danslög. (21,50 Fréttir.) 23,00 Dagskrárlolr. Á MORGUN: Næturlæknir er Karl Sig. Jónas- son, Kjartansgötu 4, sími 3925. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. ÚTVARPIÐ: 12,10—13,00 Hádegisútvarp. 15.30— 16,00 Miðdegisútvarp. 19,25 Hljómplötur: Tataralög. 20,00 Fréttir. 20.30 Hljómplötur: Harmoníkulög 20,45 Sumárþættir (Pétur Sigurðs son erindreki). 21,05 Hljómplötur: Valsar, leiknir á píanó. 21,10 Útvarpshljómsveitin: Frönsk þjóðlög. Einsöngur (frú Sigríður Sigurðardótt- ir, Akranesi); a) Bjarni Þorsteinsson: Söngurinn. b) Karl Runólfsson: f fjarlægð. c) Eyþór Stefánsson: Lind- in. d) Bjami Þorsteinsson: Taktu sorg mína. e) Brahms: 1. Vögguljóð. 2. Hljóða nótt. 21,50 Fréttir. Þingfréttir. Dag- skrárlok. ann- að kvöld kl. 8 milli Vals 00 K.R. : : ý ; • /\ NNAÐ kvöld verður úr- slitaléikurinn í Reykjavík- urmótinu háður milli hinna gömlu, harðskeyttu keppinauta Vals og KR. Það er annar leikurinn milli þessara félaga á þessu móti og menn þekkja ástæðurnar fyrir því, að félögin þurfa nú að keppa til úrslita. Það er alveg áreiðanlegt, að hér verður um mjög skemmti- legan leik að ræða og harða keppni. Flestir munu að vísu spá því, að Valur vinni, því að bæði er, að Valur er leiknari í samleik og uppbyggingu liðs, og svo er KR alltaf óheppið í keppni við Val. Hins vegar mun KR taka á •öllu, sem það á til, til þess að bera sigur af hólmi. enskir herra- og dömu- HANZKAR r*i39t>n aC. Laugaveg 48. BIFREIÐAR HJÁ LÖGREGL- UNNI. Framh. af 2. síðu. fólki til notkunar ef slys ber að höndum, ef lækni þarf að St. Sóley nr. 242. Fundur annað kvöld, á venju legum stað og tíma. Æ. T. sækja, Ijósmóður eða vegna annarra mjög brýnna erinda. Er sagt í tilkynningu um iþetta að þe.tta sé gert vegna þess að bifreiðastöðvarnar hafi lokað kl, 9 á kvöldin. En þess- ar bifreiðar á logreglustöðinni verða frá kl. 9 á kvöldin til kl. 7 á morgnanna. —- Með þessu er orðið við margendur- tekinni kröfu Alþýðublaðsins. Iillfslii m hámarksverð. Dómnefnd í kaupkjalds- og verðlagsmálum hefir samkvæmt heimild í lögum 29. maí 1942, ákveðið að setja eftirfarandi hámarksverð á brauðum, á þeim stöð- um, þar sem brauðsöluhús eru: Rúgbrauð óseydd 1500 gr. ... kr. 1,15 Rúgbrauð seydd 1500 — ... kr. 1,20 Normalbrauð 1250 — ... kr. 1,15 Franskbrauð 500 — ... kr. 0,82 Heilhveitibrauð 500 — ... kr. 0,82 Súrbrauð 500 — ... kr. 0,67 Wienerbrauð pr. stk........ kr. 0,27 Kringlur pr. kg. .......... kr. 2,14 Tvíbökur — — .............. kr. 4.75 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skál verðið vera hlutfallslegt. A þeim stöðum þar sem ekki eru brauðsöluhús starfandi, má verðið vera þeim mun hærra sem nemur flutningskostnaði á brauðunum. Reykjavík, 22. ágúst 1942. S V * 5 V \ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ s s s s s s s Uppgjöf Corregidor. Mynd þessi kom til Argentínu frá Japan og var þaðan send þráðlaust til New York. Hún sýnir uppgjöf Corregidor og situr foringi ameríkska setuliðsins þar, Jonathan Wainwright, lengst til vinstri. í miðjum hópnum til hægri er japanski herforinginn Homma. FRIDRIK ÓLAFSSON frv. skipstjóri. verður jarðsunginn frá dómkirkjunni þriðjudaginn 25. þ. m. kl. e. h. . . Systkini hins Iátna. Sifreiðaviðgerðamaður getur fengið atvinnu og gott húsnæði nú þegar eða 1. október. — A. v. á. Herbergi eitt eða fleiri óskast nú þegar. Leigu-upphæð eftir samkormilagi, en tryggt er, að viðkomandi er fullkomlega samkeppnisfær. Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. fæst í lausasölu á eftirtöldum stöðum: Langarneshverfi: Laugarnesvegi 52 (verzlunin Vitínn). Aastnrbær: Hringbraut 61 (brauðbúðin). Laugavegi 139 (Verzl. Hsbyrgí). — 126 (veitingnstofan „Póló") — 72 (veitingastofan „Svalan"). — 63 (veitingastofan). — 61 (brauðbúð Alþýðubrauðgerðar- innar). — 45 (veitingastofa). —■ 34 (veitingastofa). — 12 (tóbaksverzlun). Hverfisgotu 71 (verzlunin „Rangá"). — 69 (veitingastofan). Týsgata 8 (Ávaxtabúðin). Bergstaðastræti 40 (matvöruverzlun). — 10 (rFlöskubúðin“). Skólavörðustíg 3 B („Leifskaffi"). Vesturbær: Vesturgata 16 (veitingastofa), — 26 (Konfektgerðin „Fjóla“). — 45 (veitingastofan ,,West-End“). — 48 (veitingastofan). Bræðraborgarstígur 29 (brauðbúðin). Kapiaskjólsvegur 1. (Verzl. Drífandi.) Miðbær: Kolasund (tóbaksverzlun). Orímstaðaholt: Fálkagata 13 (brauðsölubúð). Skerjaf|örðnr: Reykjavíkurvegur 19 (Verzlun Jónasar Bergmann). s \ s s s s s s * s s V 's s s $ s s s s s s ! * * s * s t s * s s S $ * <; s s s s V s s s s \ * s $ S s s s * *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.