Alþýðublaðið - 25.08.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.08.1942, Blaðsíða 1
Síðasta greinin í greinaflokki Arngríms Krisíjáns- sonar um uppeldis- málin, sém vakið faef- ir mikla athygli, er á 4. síðu í dag. (j»^nH<t 23. árgangur. Þriðjudagur 25. ágúst 1942. 193. tbl. Lesiö greinina um framtíð- anþjóðfél. á 5. síðu í dag, eftir Bevin, hinn þekkta brezka jafnaðarmann og verkalýðsleiðtoga. Landakotsskólinn verður settur þriðjudaginn 1. september. Tveir menn geta fengið atvinnu, annar við bifreiðaviðgerðir, hinn við hreinsun bifreiða. Húsnæði getur fylgt, ef óskað er. — A. v. á. " Testell, 12 manna. — Nýkomin. K. Einarsson & Bjornsson Bankastræti 11. BifreiðaviOgerðamaðnr getur fengið atvinnu og gott húsnæði nú þegar eða 1. október. — A. v. á. Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur Framhalds-aðalfuiid í kvöld kl. 8% í Baðstofu iðnaðarmanna. Fundarefni: 1. Lögð fram tillaga um breytingar á kaupgjaldi félagsmanna. 2. Önnur mál. Stjórnin. Skófatnaðar~ útsala Við seljum í dag og næstu daga allar birgðir okkar af KARLMANNASKÓM DÖMUSKÓM BARNASKÓM og INNISKÓM ^ karla og kvenna. Með afslætti. Notið tækifærið. — Það kemur ekki aftur. Windsór Magasin Vesturgötu 2. Kaffi áKasbabrðfl. Sel skeljasand Uppl. í síma 2395, PRÚ GERD GRIEG i Norskt kvold í Iðnó kl. 8 í kvöld. Einsöngur, upplestur og leiksýning, 2 þættir úr Hedda Gabler eftir Ibsen. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. SÍÐASTA SINN.; Bæjarbúar! Sendið mér fatnað yðar þeg ar þér þurfið að láta prpssa I eða kemiskthreinsa. Reynið viðskiptin. Faiapressun P. W- Biering Smiðjustíg 12. Regnkápur Kven- unglinga- og barna- REGNHLLÍFAR Laugavegi 74. Stúlkur vanar karmannafatasaumi ('buxur, vesti) óskast nú þegar. Gunnar A. Magnússon, klæðskeri. Laugavegi 12. Harpóluxlakk KOMIÐ JPHRiWK" Nokkrar stilknr vanar kápusaum óskast. — Framtíðaratvinna vel (borgað Gunnai- A. Magnússon, klæðskeri. Laugavegi 12. „Freia" fiskfars daglega nýtt í flestum kjöt- ibiúðum ibæjarins, HÚSMÆÖUR! \ . munið „Freia" fiskfars Stðr oo fallkomii trésiiðja tll sölu I Tilboð með náfni óg heimilsfangi sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 29. þ. m. itnerkt „Staðgreiðsla". Norðnr m hðf Hin stórmerkilega bók SIGURGEIRS EINARSSONAR fæst hjá bóksölum. Bókaðtiáfa Guðjóns Ó. fiuðjðnsionar Sími 4169. 15—25—40—60 —75—100 og 150 watt. Notið LUMA perur til aS gera heimilið bjartara og vistlegra. Endingargóðar — sparneytnar — ódýrar. Okaupíélciqiá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.