Alþýðublaðið - 25.08.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 25.08.1942, Side 1
Síðasta greinin í greinaflokki Arngríms Kristjáns- sonar um uppeldis- málin, sém vakið hef- ir mikla athygli, er á 4. síðu í dag. 23. árgangur. Þriðjudagur 25. ágúst 1942. 193. tbl. Lesið greinina um framtíð- aríþjóðfél. á 5. síðu í dag, eftir Bevin, hinn þekkta brezka jafnaðarmann og verkalýðsleiðtoga. Tveir menn geta fengið atvinnu, annar við bifreiðaviðgerðir, hinn við hreinsun bifreiða. Húsnæði getur fylgt, ef óskað er. — A. v. á. Testell, 12 manna. — Nýkomin. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. BifreiðaviðgerðamaðDr getur fengið atvinnu og gott húsnæði nú þegar eða 1. október. — A. v. á. Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur Framhalds-aðalfund ,í kvöld kl. 8 V2 í Baðstofu iðnaðarmanna. Fundarefni: 1. Lögð fram tillaga um breytingar á kaupgjaldi félagsmanna. 2. Önnur mál. tt Stjórnin. Skófatnaðar- útsala Við seljum í dag og næstu daga allar birgðir okkar af KARLMANNASKÓM DÖMUSKÓM BARNASKÓM og INNISKÓM ^ karla og kvenna. Með afslætti. Notið tækifærið. — Það kemur ekki aftur. Windsor Magasin Vesturgötu 2. Kaffl á Kaibalrio. Sel skeljasaod Uppl. í síma 2395, Bæjarbúar! Sendið mér fatnað yðar þeg- , ar þér þurfið að láta pressa | eða kemiskthreinsa. Reynið viðskiptin. l’aíajiressun P. W- Biermg Smiðjustíg 12. Regnkápur Kven- unglinga- og barna- REGNHLLÍFAR msa Laugavegi 74. Stulkur vanar karmannafatasaumi Obuxur, vesti) óskast nú þegar. Gunnar A. Magnússon, klæðskeri. Laugavegi 12. Harpóluxlakfc KOMIÐ lokkrar stilkur vanar kápusaum óskast. — Framtíðaratvinna vel (borgað Gunnar A. Magnússon, klæðskeri. Laugavegi 12. „Freia“ íiskfars daglega nýtt í flestum kjöt- ibúðum ibæjarins. HÚSMÆÐUR! munið „Freia“ fiskfars FRÚ GERD GRIEG Norskt kvold í Iðnó kl. 8 í kvöld. Einsöngur, upplestur og leiksýning, 2 þættir úr Hedda Gabler eftir Ibsen. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. SÍÐASTA SINN. Stór og fuUkomiu trésmiðja ífl sölu I Tilboð með náfni og heimilsfangi sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 29. þ. m. merkt „Staðgreiðsla". Nsrðar ni hof Hin stórmerkilega bók SIGURGEIRS EINARSSONAR fæst hjá bóksölum. Bókaútgáfa fiuðjóns Ó. Guðjónssonar Sími 4169. 15—25—40—60 —75—100 og 150 watt. Notið LUMA perur til að gera heimilið bjartara og vistlegra. Endingargóðar — spameytnar — ódýrar. O^kaupíéloqið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.