Alþýðublaðið - 25.08.1942, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 25.08.1942, Qupperneq 4
4 ALÞVÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. ágúst 1942, fUjnjðnbUMð tttK^tandi: AlþýSKÍiokkBr!ui» Ritstjóri: Stofán Pjetwissoia | Ritstjóra og aígreiðsla í Al- I þýðubúsinu við Hverfisgötu Simar ritstjórnar: 4901 og 4002 Simar nfgreiðsiu: 4S60 og 4906 V«rC í lsusasölu 25 ura. Alþýðaprentsiálðjaii b. i. laDnamálin 01 af- náx prðariémsiis. S&MNINGAENIR milli Dags- brúnar og Vínnuveiíenda- íélagsins eru ekki a'ðeins mikill sigur fyrir verkamennina í Reykjavík. Þeir eru ekki síður rnikill sigur á því öngþyeiti á vinnumarkaðinum, sem hin illræmdu gerðardómslög eru bú in að skapa, ekki hvað sízt hér í Reykjavík. En betur má ef duga skal. * í fyrsta lagi verður gerðar- dómurinn í sinni núverandi mynd að hverfa fyrir fullt og allt. Og samtímis því er knýj- andí nauðsyn að samþykkja þá breytingartii íögu Alþýðuflokks- ins við stjórnarfrumvarpið um afnám gerðardómsins, að verka- lýðsfélögum og vínnuveitend- um skuli heimilt að segja upp gömlum kaup- og kjarasamn- ingum með viku fyrirvara. Því að samþykkt hennar er höfuð- skilyrðið fyrir því, að hægt sé að samræma kaupgjaldið í land- inu á stuttum tíma, réfta hlut þeirra launastétta, sem enga kauphækkun hafa getað fengið hingað til fyrir gerðai dóminum og aftur úr hafa dregizt af þeirri ástæðu, þegar aðrir fengu veru- legar kauphækkanir og kjara- bætur með smáskæruhernaðin- um. Sem sagt: Þetta er höfuð- slcilyrðið fyrir því, að takast megi að yfirstíga öngþveitið, sem gerðardómurinn hefir valdið, að takast megi að skapa frið og lögleg viðskipti á ný á vinnumarkaðinum. Að öðrum kosti er engin trygging fengin fyrir því, að smáskæruhernað- urinn haldi ekki áfram — nú af hálfu þeirra, sem eiga eftir að fá hlut sinn réttan. Og er erfitt að sjá, hverjum ætti að vera þægð í því, úr því sem nú er komið, að fara yrði áfram slík- ar leiðir til þess að knýja fram sjálfsagðar réttlætiskröfur þeirra, sem énn hafa enga kauphækkun fengið. * , Maður skyldi ætla, að ríkið vildi ekki láta sitt eftir liggja að taka þátt í þessu viðreisnar- starfi á vinnumarkaðinum og bæta úr því tjóni, sem gerðar- dómúrinn er þúinn að gera. Al- þýðuflokkurinn hefir í þeirri von borið fram tillögur á þingi þess efnis, að ríkið hefji þegar í stað samninga við alla þá, sem á vegum þess vinna, að það gangist fyrir allsherjar- vinnumiðlun í landinu með það fyrir augum, að greiða fyrir nauðsynlegustu framleiðslu í Þriðja grein Arngríms Kristjánssonar: Ályktanir í stuttu máli. SÍÐUSTU grein minni leit- aðist ég við að gera lesend- anum það Ijóst. hversu gálaus- lega. væri farið að ráði sínu, er tveim þriðju hlutum barnanna væri sleppt út í hina hörðu lífs- fbaráttu við 14 ára aldur, svo að segja án nokkurs jákvæðs eftirlits eða umönnunar frá hálfu þjóðfélagsins, þar sem svo stendur á, að hin neikvæðu upp- eldisáihrif liggja í launsátri næstum því við hvert fótmál unglingsins. Mér er það vel Ijóst, áð allur þorri þeirra manna, er á ann- að þorð hugsa um þessi efni eða láta þau sig nokkru skipta, við- urkennir, að hér er hreinn voði fyrir dyrum, svo framarlega að ekki sé .hafizt handa um gagn- gerðar breytingar til umbóta á sviði uppeldis- og fræðslumála, sérstaklega hér í Reykjavík og stærstu kaupstöðum landsins. Ég hafði í uppihafi þessa greinaflokks gefið fyrirheit um, að ég skyldi reifa nokrar tillög- ur, er ég hefi trú á að horfðu að verulegu leyti til umbóta, ef framkvæmdar yrðu, og skal ég nú þegar ganga hreint til verks. MinsiBXs nlaaienna barnaskéln sisai íok- ið vlð 12 ára aMnr. Eins og nú standa sakir, er almenn skólaskylda frá 7—14 ára. Að minnsta kosti 50% barnanna hér í Reykjavík koma í skólann árið sem þau verða 7 ára., án þess að þekkja stafina, og verulega mörg þeirra eru næstumlþv í ótaiandi, og er orða- forði þeirra mjög takmarkaður. Þótt svo sé; kemur þetta ekki að sök, ef un.gtbnmadeildir skól- máli og reikningi, eiga að [ j hverfa úr skólum: Þær eru ó- I | ^þarfar og ofviða hálflæsum eða \ ólæsum ibörnum. Þær eru undir- rót ,,námsleiðans“ og 'venja börn á svik og undanlátssemi við störf sín. Vegna hinna almennu fræði- greina (sögu, landafræði, nátt- úrufræði og kristinfræði), þarf þeirra í stað að leggja ríkari á- herzlu á, og enn meiri en nú er gert, skemmtilega frásögn og aukna sýnikennslu með hjálp nútíma kennslutækni (m. a. skólakvikmynda og skugga- rnynda). Þá þarf í hinum al- menna barnaskóla að leggja enn meiri rækt við líkamsþjálf- un og handavinnunám en gert er. Ef barnaskólinn ynni mark- víst að því, að rækja skyldur sínar við fræðsluna innan á- kveðinna takmarka og helgaði störf sín meir „for^angsfögun- um” (lestri, skrift og reikningi) iþá mundi honum takast að gera 85—90% barna vel læs og skrif- andi og leikin í meðferð eins konar talna. Auk þess, sem hér hef ir verið sagt um störf í hinum almenna barnaskóla, verður þar að gæta þess, að varðveita barnið sem félagsveru, kenna því algildar reglur í umgengni við önnur börn og almenna háttprýði í um gengni meðal fullorðinna. Þar þarf að glæða fegurðarkennd þess og ímyndunarafl og um- fram allt varðveita heilsu þess og eðlilega barnslega lífsgleði. Alsneaaisai* gpeindur frumhaldsskóli Syrip auglinga frá 12-16 ára. ið, að skipt sé um set við 12 ára aldur, eins og hér er gert ráð fyrir, felast í eftirfarandi: Á 12 ára aldursskeiði er það komig í ljós, hvað 'barninu hent- ar bezt að taka fyrir, sem aðal- viðfangsefni í ihinum greinda framhaldsskóla. Þá er þegar hægt að flokka börnin, miðað við hæfileika þeirra og færni. Þá setjast börnin fersk og vonglöð að algerlega nýjum við- fangsefnum. í hinum nýja framhalds- skóla starfa deildir (eða sér- skólar), er þau 15—20% barna setjast í, er síðar koma til með að stunda langt og erfitt fram- haldsnám og síðan sérnám. Þá væri námsskrá í nokkrum hluta hins greinda framhalds- skóla miðað við (a. m. k. 2 síð- ari árin) þann tiltölulega stóra hóp, er ætlar sér lífsstarf í ihin- um ýmsu iðngreinum, og yrðu þá þær deildir eins konar for- skóli hins almenna iðnskóla, en unglingar fá nú, eins og menn vita, ekki inngöngu í iðnskólana fyrr en fullra 16 ára. Enn væru deildír í hinum al- menna framhaldsskóla ætlaðar iþeim 10—15% toarna, er ég við- urkenndi hér að framan (í kafl- anum um hinn ahnenna /barna- skóla) að ef til vill tækist ekki að skila vel læsum og skrifandi, ætlaðar börnum, er alls ekki geta numið bókleg fræði. Til þeirra deilda þarf alveg sérstaklega að vanda, og yrði verklegt nám og hvers konar líkamsrækt höfuðviðfangsefnin. auk þess sem þar væri að sjálf- sögðu reynt að kenna nemend- um undirstöðuatriði, er að gagni mega koma í almennum hagnýtum viðskiptum manna á meðal. Það á ekkl að fersaia börn 14 ára. í annarri grein minni, er birt- ist s.I. fimmtud., iþóttist ég færa gild rök að iþví, að fermingar- athöfnina bæri að á röngu ald- ursskeiði, og eins og á stendur væri iþað beinlínis hættulegt, að barnið öðlaðist með fermingunrfi réttindi og skyldur, er því væri um megn að rísa undir. Um fermingarathöfnina sjálfa og viðleitni hinnar kristnu kirkju til þess að hafa siðbæt- andi áhrif á ungmenni get ég verið fáorður. Ég veit, að þar liggur til grundv. fögur hugsjón og góð ur vilji. Eg vil aðeins að þessu sinni beina þeirri eindregnu ósk til prestastéttarinnar og yfirstjórnar kirkjumálanna, hvort ekki væri réttara að ferma börnin annaðhvort 12 ára, er þau hætta námi í hinum almenna ibarnaskóla, áður en þau settust í framhaldsskólann^ eða !þá ekki fyrr en þau verða 16 ára, er þau hafa lokið þar námi, og mundi ég fyrir mitt leyti frekar hallast að því, en fermingarathöfn, framkvæmd á 14 ára aldursskeiði, á að hverfa úr sögunni. Arngrímur Kristjánsson. ans thafa nægilega góðum og markvissum kennslukröftum á að skipa og skólinn að öðru leyti búinn góðum ytri skilyrðum. Hlutverk hins almenna barna skóla með skólaskyldu 7—12 ára, á fyrst og fremst og aðal- lega að vera það, að kenna börnum að tala, lesa og skrifa móðurmálið og gera þau leikin í fjórum höfuðgreinum reikn- ings. KennsluJbækur, sem ætlað-1 ar eru þessum aldursflokkum, aðrar en kennslubækur í móður- landinu, og hefji undirbúning þess, að gengið verði strax á næsta þingi frá löggjöf um átta stunda vinnudag alls staðar þar, sem honum verður við komið. í mörgum samningum hefir átta stunda vinnudagurinn þegar verið viðurkenndur. En það er þinginu skylt, að tryggja hinu vinnandi fólki þessa réttarbót einnig í framtíðinni, með lög- gjöf, þannig að ekki þurfi að þrátta um hana við hverja samningsgerð. Frændþjóðir okkar á Norðurlöndum eru fyr- ir löngu búnar að gera það; og er þess fastlega að vænta, að það þing, sem nú situr, sjái sóma sinn í því, að samþykkja Sé hinn almenni barnaskóli, með skólaskyldu frá 7—12 ára, starfræktur eitthvað í líkingu við það, sem ég ihefi gert grein fyrir hér að framan, ef til vill í óforsvaranlega stuttu máli, þá geta unglingar hafið nám í ihin- um almenna greinda framhalds- skóla, að vissu leyti ibetur und- irfoúin hvert fyrir sig, til sinna viðfangsefna, en þau eru al- mennt nú við 14 ára aldur. Meginkostir þess fyrir barn- einnig þessar tillögur Alþýðu- flokksins. * Þá má að endingu ekki gleyma launakjörum opinberra starfsmanna, sem allt of lengi hafa verið látnir bíða, enda þótt langt sé síðan bæði Alþýðu- flokkurinn og Kommúnista- flokkurinn lögðu fram tillögur á alþingi um sjálfsagða launa- hækkun þeim til handa og Bandalag opinberra starfs- manna sjálft sneri sér til al- þingis með svipaðar kröfur. En samkomulag virðist nú loksins hafa náðzt milli allra flokka þingsins um þessa launauppbót og ætti því engu að þurfa að kvíða lengur í því efni. AÐ fer ekki hjá því, að ósigur og afnám gerðar- dómsins hafi opnað augu margra fyrir því, hve rétt Al- þýðuflokkurinn hafði fyrir sér í deilunni við Framsóknarflokk- inn og Sjálfstæðisflokkinn í vet- ur, þegar verið var að gefa út gerðardómslögin, og er það þó ekki í fyrsta skipti, sem reynzl- an hefir sannað, hve mjög stefna Alþýðuflokksins ber af stefnu hinna bæði um framsýni og réttlæti. Það er ekki við því að búast, að andstæðingablöðin viðurkenni þetta. En það er ekki nema hispurslaus sann- leikur, sem blaðið „Alþýðumað- urinn“ á Akureyri segir nýlega í grein um þessa sigra Alþýðu- flokksstefnunnar síðan í vetur. „Alþýðumaðurinn“ skrifar: „Þessir sigrar eru mikilvægir fyrir Alþýðúflokkinn. Það er ekki einungis að honum hafi tekizt að losa launastéttirnar úr þeim' fjötr- urn, sem sameinað alvinnurekenda vald Framsóknar og Sjálfstæðisins ætluðu að leggja þær í um langan tíma, og afla þeim löglegra tælti- færa til að sjá hag þeirra borgið í líkingu við aðra þegna þjóðfélags- ins. Það er ekki heldur það annað, að þrátt fyrir sauðþráa mótspyrnu valdhafanna og stuðningsflokka þeirra á Alþingi, hefir orðið að viðurkenna vegvísun Alþýðuflokks ins í dýrtíðarmálunum rétta og. sveigja inn á þær brautir, þó mikil vægt sé frá þjóðhagslegu sjónar- miði að þetta hefir verið gert. Aðal-sigrar Alþýðuflokksins eru þeir, að reynslan hofir sýnt að tillögur hans eru byggðar á framsýni og þekkingu á þjóðhags- málum að stefna hans og starfshættir eru í samræmi við réttarmeðvit- und og frjálshyggju siðmenntaðrar þjóðar, sem ekki unir kúgun og. einræði. Sá flokkur, sem þannig er á vegi staddur, á veg sinn og vaxtar- skilyrði í framtíðiniii, þó yfirborðs mönnum og gösprurum takist endrum og eins að lyfta sér um stund á öngþveiti þjóðmálanna, sem skammsýnir forráðamenn skapa“. Já, Alþýðufíokkurinn varð að víkja úr stjórn í vetur fyrir ger ræði gerðdrdómsmannanna. Hann gat ekki hindrað útgáfu kúgunarlaganna og stofnun. gerðardómsins. En rúmlega hálfs árs reynsla er búin að sanna, að mótmæli hans og að- varanir voru á rökum reistar. Stefna hans í þessum málum er búin að sigra og brjóta gerræð- ið á bak aítur. Sá ilokkur, sem svo góðan og réttan málstað hefir haft, þarf ekki að kvíða framtíðinni, þótt á móti blási stundum í bili.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.