Alþýðublaðið - 25.08.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.08.1942, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. ágúst 1942. Tilkynning frá Sfldarverksmiðjnm rfkisins. Þeir, sem vilja taka þátt í verðlaunasam- keppni að teikningu a 10000 mála verksmiðju á lóð Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði og 5000 mála verksmiðju á Raufarhöfn, ásamt bryggjum, þróm og geymsluplássi fyrir mjöl pg lýsi, vitji upplýsinga ásamt teikníngar af lóðum til Síidarverksmiðja ríkisins á Sigluf irði. 1. verðlaun verða kr. 10000. 2. verðlaun verða kr. 5000. Teikningum sé skilað til stjórnar Síldar- verksmiðja ríkisins fyrir 31. okt. næstkomandi. Siglufirði 24. ágúst 1942. Síldarverksmiðjur ríkisins. Nýtt smásöluverð á YÍndlÍDgum Útsöluverð á amerískum vindlingum má eigi vera hærra en hér segir: Lucky Strike .. 20 stk. pk. kr. 2.00 pakkinn Raleigh ........ 20-------- — 2.00 — Old Gold ...... 20-------- — 2.00 — Cool >.......... 20-------- — 2.00 -t Viceroy ........ 20-------- — 2.00 — Camel ........ 20-------- — 2.00 — Pall Mall ...... 20-------- — 2.30 . — Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsölu- verðið vera 3% hærra en að framan greinir, vegna' flutningskostnaðar. Tóbakseinkasálal'íkisins.' Hús hálft eða heilt steinhús, helzt nýlegt,' f jögurra til sex herbergja íbúð, óskast keypt. Verður að vera í Vesturbænum. Mikil útborgun. Tilboð merkt E. G. leggist inn á afgreiðslu blaðsins. Herbergi eitt eða f leiri óskast nú þegar. Leigu-upphæð eftir samkomulagi, en tryggt er, að viðkomandi er fullkomlega samkeppnisfær. Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. Fjrrirspun til póst- og simamðlastjörnar innir. 1. Er það rétt að Steindór Einarsson selji farmiða á sér- leyfisleiðinni Reykjavík—Þing- vellir við allt að tvöföldu verði á sunnudögum? 2. Sé þetta rétt, er það þá gert með vilja og vitund póst og símamálastjórnar, er hefir yfirstjórn og eftirlit með sérleyf ishöfum? 3. Við hvaða stoð í lögum styðzt þessi ráðstöfun? Reykjavík 23. ágúst 1942. Arngrímur Kristjánsson. Dagsbiúnaríundur verður annaS kvöld (miðviku- dag) í Iðnó. Sjá nánar auglýsingu í blaðinu á morgun. Framtíðarpjóðfélagið (Frh. af 5. síðu.) lagningu goldið fé til Iþess, að börn eignastéttanna geti sótt skóla. Skólaskyldu verkamanna- barna á að lengja, og séu tekjur foreldranna ekki nægar til að sjá iþeim fyrir fullnægjandi fæðu, fötum og foúsnæði, á rík- ið að hlaupa undir foagga. Það á engu síður rétt á sér að styrkja heimili manna, sem ekki ná tekjuskattsmarkinu, en að ívilna tekjuskattsgreiðendum, svo að þeir fái staðið við námskostnað barna sinna. Sama er að segja um lífeyr- inn. Ríkið hefir sýnt hug sinn til faglærðra verkamanna með því að gjalda Iþeim tíu shillinga á viku. Þessi lífeyrir er með Öllu ónógur. Ríkið hefir ákveðið eft- irlaun fyrir dómara og aðra op- irubera starfsmenn; og er ég sízt að'lasta iþað. En aðrir ættu að njóta sömu hlunninda, jafnaðar og réttlætis, námuverkamenn, landbúnaðarverkamenn, iðn- verkamenn og aðrir, sem eiga sverð atvinnuleysisins yf ir höf ði sér og taka í rauninni á sig ok iðnaðarkíeppu og hruns. Þeir heyja erfiðustu baráttuna, hljóta ónóg laun, ekkert ör- yggi og vinna jþó iþau störfin, sem í raun og veru skapa þjóð- arauðinn. Ég vil, að i framtíðinni vinni Bretland stöðugt að því, að hag- nýta auðlindir iþjóðarinnar svo vel sem kostur er á. Hvernig er hægt að Ibúast við því, að landið baði í allsnægtum, þegar vinnu- aflið er ekki notað til hh'tar? Hvernig stendur á því, að fjöldi þorpa og borga eiga við vatns- skort að foúa? Hví skyldum vér seilast um hálfan hnöttinn eftir olíu til að reka iðnaðinn, þegar vér getum ihaf t nægt gas heima fyrir? Hví skyldum vér við- halda fátækraíhverfum og óvið- unandi húsakynnum^ þegar vér getum tekið ágætis foyggingar- efni rétt við foæjarvegginn? Hví eigum vér að una við skít- ugar jérnbrautarlestir, óholiar og smitberandijþegar vér erum þess umkomnir að haf a fullkom^ ið flutningakerfi? Vér hælum oss af því, hve vér höfum verið slyngir við að bæta nýlendur vorar og efla framfarir þeirra. Þá ætti þjóð, sem lifir eftir þeim áfarifum og siðum, sem gott uppeldi og alls konar framfarir skapa í hjört- unum, að vera fær um að taka með dirfsku á viðfangsefnunum heima hjá sér. Enn um slysið milli Leíru og Oarðs. UT af grein er foirtizt Al- þýðublaðinu 11. ágúst síð- astliðinn um bifreiðarslysið milli Garðs og Leiru, eftir Sig. Bjarnason, vil ég benda manni þessum á, að ég hef ekki í grein minni 30. júlí gert honum að neinu rangt til eins og hann heldur fram, annað hvort hefir hann ekki lesið greinina eða er svo skilningssljór að hann skil- ur ekki efni hennar. Eg minnist þar ekki á neinn Sig. Bjarna- son. Það eina er ég minnist á foílstjóra þann, er öðrum vagn- inum ók, er, að „fyrir eftirtekt foílstj., sem líklega geti kall- ast, iþað, hafi verið forðað slysi" Sjá allir að þetta er frekar lof en last. Það að ég er í efa hvort hægt hafi verið að kalla mann- inn bílstjóra kemur af því, að ég gat alveg eins búizt við að fleiri en einn bílstjóri frá Stein- dóri væri réttindalaus og gæti því ekki borið það nafn, enda vissi ég ekki hver ók hinum bílnum. Mér skilst að þeir bíl- stjórarnir, eða þessi Sig. Bjarna son, vilji þakka sér það, að fenginn var sjúkrabíll f'rá ame- ríska setuliðinu í Keflavík. En ég skal taka það fram að Helgi Guðmundsson læknir í Keflavík sa^ði mér að hann hefði útveg- að þánn bíl og lækna með til að gera bráðabirgða aðgerð, og að enginn hefði óskað þess, en að hann hefði tekið það upp hjá sjálfum sér, þar sem ekki var til á staðnum tæki né annað er með þurfti til að framkvæma þá aðgerð, og því talið best að koma konunni strax á spítala. Eg þakkaði svo Helga hjálpfýsi hans og bað hann fyr- ir þakkarávarp til amerísku læknanna. Hitt ætti svo Sig. Bjarnason að vita, að það voru ekki foílar frá Steindóri eða fyr ir hans orð er fluttu konu mína til Keflavíkur, heldur kom þarna að bíll og bílstjóri, synir Guðmundar frá Rafnkellsstöð- um, og buðu strax hjálp sína, ásamt mörgum fleirum, og get- ur Sig. Bjarnason verið viss um, að ég gleymdi ekki að þakka þeim fúsa og mikla aðstoð, er þeir sýndu við slys þetta: Það, að Steindórsbíll hafi flutt starfsstúlku mína og foarn- ið til Sandgerðis er ósatt mál, því þau fóru í bíl, sem ég hygg að Albert Bjarnason útgerðar- maður í Keflavík eigi, og Frið- mundur Herónímússon skip- stjóri útvegaði, en þau munu hafa farið út í Gaíð af slys- staðnum í Steindórsbílnum er hann kom og búið var að reisa hinn afvelta bíl við, sem ekki átti að gerast fyrr en lögreglan hafði rannsakað slysstaðinn. Að endingu vil ég segja Sig. Bjarnasyni þetta: Eins og ég hef áðúr tekið fram, ætla ég ekki út í blaðadeilur út af slysi þessu eða hvernig framkoma bílstjórans var gagnvart farþeg- um er éftir urðu ómeiddir eða lítt meiddir, en fyrsta verk bíl- stjórans ætti að vera að sjá um, að koma farþegunum á áfanga- staðinn eða til húsa, en ekki bera umhyggju fyrir bílnum, sem oltinn var. Grein mín var skrifuð í þeim tilgangi að vekja eftirtekt manna á því, hvað af því hlýzt og getur hlotizt að Nútíma föik notar Kaupmenn panta Thera Cream fæst allsstaðar Heildverzlun Guðm. H. Þðrðarsoaar Gmndarstíg 11. Cellúloselakk og þynnir. 71 Svefnpokarnir komnir aftur VERZL Grettisgötu 57. hafa faæfa ibílstjra og óhæfa bíla til fólksflutninga á sjerleyf- isleiðum, því röskun heils heim- ilis, þjáningar þeirra er fyrir 'slysinu verða, eða máske ör- kuml, eru þess virði frá mín- um augum séð, að því sé gaumr ur gefinn. Siglufirði, 16. ágúst, Jón Guðmundsson, Keflavík. Tivoli stúdenta. (Frh. af 2. síöu.) Alls munu um 30 þúsundir manna hafa sótt skemmtistað- inn og inn komu um 95 þúsund krónur forúttó. Er gert ráð fyr- ir að allur kostnaður muni ekki fara yfir um 15 þúsundir króha Verður hreinn ágóði því um 80 þúsundir króna og er það álitleg fjárfúlga. Ameríkska setuliðið hefir stutt vel að því að þessi ágæti áranguí hefir náðst ,",Galdra- maðurinn" vakti mjög mikla at- hygli og komu þúsundir manna til þess eins að sjá hann, enda var það út af fyrir sig alveg ágæt skemmitun. Þá var söng- ur og hljóðfæraleikur Hawa- ian-hljómsveitarinnar ágætur. Bæði „galdramaðurinn" og hljómsveitin skemmtu endur- gjaldslaust. íslenzkir listamenn studdu og vel að iþví að þessi ágæti árangur fekkst af þessari fjársöfnun fyrir Stúdentagarð- inn nýja. Washington, 6. áúgst. UNDIRBÚNINGI ameríkska hersins tií þess að hefja sókn var í dag haldið áfram með því að mynda tvær her- sveitir, sem fluttar verða til víg- vallanna í flugvélum og svif- flugum, og enn fremur með myndun bandaríksk-kanadiskr- ar víkingasveitar. Fótgönguliðssveit, sem flutt er loftleiðis, verður skipuð 8000 mönnum. I bandaríksk-kana- disku sveitinni verða úrvals- menn, þjálfaðir í fallhlífastökk- um og Iandgöngum, fjalla- og eyðimerkurhernaði. Kanadisku hermennirnir, sem verða klæddir eins og ameríksku her- mennirnir og fá sama kaup, eru fyrstu Kanadamennirnir, sem starfa með ameríkska hernum. (Úr N. Y. Times, 7. ágúst.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.