Alþýðublaðið - 26.08.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.08.1942, Blaðsíða 1
Gerðardómurinn var afnuminn í gær. Lesið fréttina og við talið á 2. síðu. 23. árgangur. Miðvikudagur 26. ágúst 1942. Mmúlt vita} að 'ævilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR AUGLÝSIÐ í Alþýðublaðinu. Bæjarbúar! Sendið mér fatnað yðar þeg- ar þér þurfið að láta pressa eða kemiskthreinsa. Reynið viðskiptin. Fatapressun P. W. Biering SmiSjustíg IX Stúlku vantar til að sauma buxur, einnig sendar út í bæ ef óskað er. Klæðverzlun Andrés Andrésson h.f. Bnselpin Seljavegnr 33 er til sölu. íEin eða tvær 4 herlbergja íbúðir eru lausar 1. október. — Uppl. gefur GARÐAR ÞORSTEINSSON hrm. Símar: 4400 og 3442. Tveir menn geta f engið atvinnu, annar við bifreiðaviðgerðir, hinn við hreinsun bifreiða. Húsnæði getur fylgt, ef óskað er. A. v. á. \ Félagsfundnr verðUr haldinn í kvöld miðvikudaginn 26. ágúst 1942, kl. 8V2 í Iðnó. ' / / Dagskrá: 1. Nýr samningur um kaup og kjör. 2. Sameining verkalýðsins. I , 3. Skipulágning vinnuaflsins. Verkamenn iþurfa að sýna skírteini við innganginn. — Stjórn vmf. Dagsbrúnar mætir á fundinum. STJÓRNIN Sel sfeeliasanii Uppl. i sima 2395. Kaffl ð KaibabrAn. Skilf iHda Mjólkurskilvinda í góðu lagi óskast til kaups nú þegar. Upplýsingar hjá Jóhanni Karlssyni & Co. Þingholtsstræti 28. Skrifstofustúlkn vantar mig nú þegar. Þarf að vera vön vélritun og góð í réttritun. Fyrirspurn- um ekki svarað í síma. Kristján Guðlaugsson, hrm. Hverfisgötu 12. — Reykjavík. Laugavegi 7. Náttfataefni, Morgunkjól- ar, Handklæði, Hárnet, Prjónar, Greiður, Höfuð- kambar fílabeins, Hár- kambar, Borðdúkar. ANDRES PÁLSSON, Framnesveg 2. NYKOMIÐ Ullarkjólaefnin (angóra), handunnin leðurblóm og belti, ullarflauel, gardínuefni. , vm?njnirwii«M # í lelh a 194. tbl. ð. síðan í dag flytur grein um FrakkJand undir oki Þjóðverja. . Herbergi eitt eða f leiri óskast nú þegar. Leigu-upphæð eftir samkomulagi, en tryggt er, £ að viðkomandi er fullkomlega samkeppnisfær. s i Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. S Framleiðnm alltaf með stuttnm fyrirvara Ullarhjúp (cover). Ullartau, enskt, margskonar, fyririiggjandi. ttÉ LHstjkkjabúðln og saumastofan HAFNARSTRÆTI 11 ER TIL, SÖLU Fyrirtækið er í fullum gangi fullkomnar vélar og áhöld og miklar vörulbirgðir fyrir hendi. Húsnæði tryggt, Semja ber við Hilmar Foss, sem verður til viðtals á skifstofu minni þriðjudag til fös'tudags kl. 5—6 e. h. (Engar upplýsingar veittar í Lífstykkjabúðinni eða síma 4473). Kristjan Gifðlaiigssoii hæstaréttarlögmaður. Hverfisgötu 12. — Sími 3400. Almennur félagshindur verður haldinn að heimili félagsins miðvikudaginn 26. þ. m. kl. 8V2 stundvíslega. — Fundarefni: Launakjör verzlunarfólks. STJÓRNIN. Bankastræti 3. Ný bék: Hlekkjuðpjóð Árið 1939 kom út í Danmörku bók eftir rússneskan höfund Iwan Solonewitch, sem vakti óhemju eftirtekt. twan er lögfræðingur af bændaættum, gáfaður maður Dg þrekmikiU. Hann lýsir líf inu í Bússlandi undir stjórn kommúnista. Hann lýsir því af eigin sjón og raun. Og lesandanum rennur kalt vatn vatn millixskinns og hörunds, þegar lýst er lífinu í því landi, sem hefir 5 milljónir tnanna í fangabúÖum, og þó er lífið í fangabúðunum litlu vérra en líf og kjör þeirra, sem taldir eru frjálsir tnenn. Þessa bók þarf hver hugsandi maður að lesa. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.