Alþýðublaðið - 26.08.1942, Page 3

Alþýðublaðið - 26.08.1942, Page 3
Miðvikudagur 26. ágúst 1942. 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ qr loftorrusta við Salomonseyjar. ______! í yfirvofandi hættu. Japaolr hefja gaiBSÓki við SalomoDsejrjar Japönsk sklp verða fyrir sprengjum. GAGNSÓKN.Japana á Salo- monseyjum sem búizt hef- ir verið við, er nú hafin. Flota- málaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í dag, að mikil loft- og ,sjóorusta stæði yfir við syðri Salomonseyjar og væri þar á jerð mikill japanskur floti, sem bersýnilega ætti að ná flug- og flotastöðvunum á Tulagi, Flor- ida og Guadalkanal úr höndum Ameríkumanna. Langfleyg Fljúgandi virki og flugvélar frá móðurskipum hafa gert árásir á japanska flotann og unnið honum tjón. Fljúg- andi virkin gerðu árás á stórt flugvélamóðurskip, og komu fjórar sprengjur niður á það. Flugvélarnar frá amerísku móð urskipunum hafa laskað lítið japanskt móðurskip og sprengj- ur hafa einnig komið niður á orrustuskip og nokkur beitiskip. Gagnsókn Japana hófst síð- astliðinn sunnudag með mikilli loftárás á stöðvar Ameríku- manna á eynni Gualdalkanal og voru 21 af flugvélum þeirra skotnar niður. Aðfaranótt mánu dags hófu japanskir tundurspill ar skothríð á eyna en tjón varð lítið. í gær gerðu amerískar flug- vélar árásir á japönsk skip og , hittu eitt flutningaskip og eitt béitiskip með sprengjum. Voru j; þau í ljósum loga, þegar flug- vélarnar hurfu frá. NÝJA GUINEA. í loftorustu yfir austurhluta Nýju Guineu hafa Bandamenn skotið niður 13 japanskar flug- vélar. Ein af flugvélum Banda- manna laskaðist, en komst þó til , stöðva sinna. Hafa Bandamenn nú fullt vald í lofti yfir Norður-Ástralíu og Nýju-Guineu og hafa þeir unnið hvern sigurinn á fætur öðrum í loftorrustum undan- farið. Flugvélar MacArthurs hafa einnig gert margar og ár- angursríkar árásir á stöðvar Jap ana á eyjunum norður af Ástralíu og þannig stutt land- gönguliðið, sem náði suðurhluta Saloftionseyja á sitt vald. FLUGVELLIR ENDUR- BÆTTIR Amerískir verkfræðingar hafa þegar tekið til starfa við að endurbæta flugvelli, sem Japanir höfðu byrjað á á Salo- monseyjum. Verða þeir nú aukn ir og endurbættir. New Ýork — Wendell Willkie leggur innan skamms af stað í ferð til Rússlands, Miðjaíðar- hafslandanna og Kína. Guðsþjónusía á Suðurhafseyju i Mynd þessi var tekin á einhverri af Suðurhafseyjum þeim, sem Ameríkumenn hafa á sínu valdi' og sýnir hún guðsþjónustu, sem fram fer undir berum himni. Ein af flugvélum ame- ríkska flotans sést á myndinni. Bróðir Bretakonnngs terst f flngslysl á leið til íslands. London i ERTOGINN AF KENT, bróðir Bretakonungs, fórs kvöldi í flugslysi við Norður-Skotland. Var hann s íslands í erindum brezka flughersins, þegar slysið bar að Hertoginn var Air-Commandore að tign og stai eftirlitsforingi. Var hann á leið til íslands í Sunderh bát, sem hrapaði við Norður-Skotland og fórust allir, se báthum voru. Georg Edward Alexander Edmund hertogi af Ken ára gamall. Hafði hann alla tíð mikinn áhuga á flugi, og ... - ' • - r*í fyrstur meðlima ensku konungsfjölskyldunnar til að fl Atlantshafið. Hertoginn var kvæntur Marinu, prinsessu grísku konungsættinni. Varð þeim tveggja harna auðii Hertaba Norep er NorðDiöDD- um ðýr. London í gær. ERTAKA NOREGS hefir kostað norska ríkisbank- ann 4 billjónir norskra króna, eða átta sinnum meira en seðla- velta landsins var fyrir stríðið. Skortur Þjóðverja á vinnu- afli er svo mikill í Noregi, að þeir hafa orðið að grípa til þess að taka menjn fasta u!m allt landið til þess að láta þá vinna nauðungarvinnu. í fregnum frá Stokkhólmi seg ir, að 21. ágúst hafi Verið gerð árás á eina af lögreglustöðvun- I um í Osló og var dynamit- • sprengju kastað á stöðina. Gesta po hefir látið fram fara margar handtökur í tilefni af þessarri árás, en tveim mönnum, sem teknir voru, tókst að flýja og hefir háum fjárupphæðum ver- ið heitið hverjum þeim, sem get ur gefið upplýsingar, sem leiði til handtöku þeirra. Þjóðverjar birgja sig um ger- vallan Noreg upp af grænmeti, berjum og hvers kyns afurðum, en Norðmenn munu lítið sjá af því, sem ræktað er í landinu. Þar sem mikil berjalönd eru, hafa Þjóðverjar sett vopnaða verði og fá ekki einu sinni þeir, sem eiga lönd þessi að tína ber- in. í mörgum, stærri borgum Noregs hefir kjöt verið ófáan- legt í surnar, en engu síður hafa Þjóðverjar flutt það heim til sín i stórum stíl. Frá Þrænda lögum einum fluttu þeir 120,000 kg. Stærsta skipa- lestin komin tii Bretlands Washington, 25. ág. TÆRSTA skipalest, sem nokkru sinni hefir farið yfir Norður-Atlantshafið, er ný- komin til Englands heilu og höldnu. Var mjög mikið af flug- mönnum með skipalest þessari og þykir það benda til þess, að innan skamms muni verða haf- in mikil sókrt í lofti gegn Þýzka StórornstDrr kððar við StaliDgrad Járnbraiitlei Moskva* * Sfallagrad rofir. London í gær. TALINGRAD er nú í mikilli hættu og eru stór- orrustur háðar skammt frá horginni. Þjóðverjar hafa kom- ið miklu liði með skriðdreka og stórar fallbyssar yfir Don og eru aðalorrusturnar háðar milli Don og Vdlgu. Rússar gera hvert skriðdrekaáhlaupið á fætur öðru til þss að reyna að stöðva Þjóðverja, en það hefir ekki tekizt. Fallhlífasveitir hafa verið notaðir í stórum stíl til þess að trufla samgöngur og koma á örvinglan aftan við víg- línurnar. Vestán við Don, sunnan við Kletskaya eru enn háðir bar- dagar og segjast Rússar hafa iþar allmikið lið, sem geri Þjóð- verjum erfitt tim vik. Þjóðverj ar gera miklar loftárásir á borg irnar við Volgu og eru samgöng ur um fljótið erfiðar. KAUKASUS Þjóðverjar sækja enn til strandar Svartahafsins og segj- ast þeir hafa tekið borgina Anapa, sem er skammt frá ós- um Kubanfljótsins. Útvarpið í Berlín skýrði frá því í gær, að þýzki fáninn hafi verið dreginn að hún á fjall- inn Ellbrus, sem er hæsta fjall í Kaukasus. Rússar viðurkenna, að þeir ■hafi yfirgefið borgina Proklad- naya; sem er skammt sunnan við Pyatigorsk í Suður-Kauka- sus. Hafa þeir enn orðið að hörfa á þessum slóðum, þar sem Þjóðverjar sækja eftir járn- ibrautinni til Grozny olíusvæð- anna. SVARTAHAF Rússar tilkynna, að þeir hafi sökkt 5000 smálesta flutninga- skipi fyrir Þjóðverjum á Svart- hafi. Washington — Halifax, lá- varður, sendiherra Breta í Bandaríkjunum er kominn þang að aftur eftir langa dvöl í Eng- landi. landi með þátttöku Ameríku- manna. Svo stór var skipalestin, að hún varð að dreifa sér á margar hafnir, svo að hægt væri að skipa á land herliðinu og birgð- um þess. Voru allar járnbrautir í strandhéruðunum teknar til þess að flytja hersveitirnar til stöðva sinna, sem eru inni í land inu. Með skipunum voru deildir úr flugher, landher og flota Ameríkumanna, en þó var mik- ill meiri hlutinn fluglið. Ér það í London talið mjög mikilvægt. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.