Alþýðublaðið - 26.08.1942, Síða 4

Alþýðublaðið - 26.08.1942, Síða 4
4 .... • ' * '"W T ALÞYÐUBLAÐtÐ Miðvikudagur 26. ágúst 1942. j fUþt[)ðublaí>i5 Útgðtaadl: AlþýBuflokknrinn Kltatjórl: Stefán Pjetursson Rltstjórn og afgreiðsla 1 Al- þýðuhúainu við Hverfisgötu Síruur ritstjómar: 4901 og 4S02 Símar afgreiðslu: 4900 og 4068 Verð í lausasölu 25 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Stalingrad. __ I ; LANGT suðaustur með Volgu, þar sem hún renn- ur næst Don, eða aðeins 60 km. frá henni, og ekki nema spöl- korn frá Kaspíahafi og landa- mærum Asíu, stendur Stalin- grad, ein af mestu iðnaðarborg- um Rússlands. Um þessa borg eru nú háðir bardagar, sem engu minni þýðingu hafa en bardagarnir um Moskva í fyrra- haust. Þvert á móti. Þeir eru ennþá miklu þýðingarmeiri. Það er ekki fyrir það, að Stalingrad sé svo stór borg. Hún er miklu minni en Moskva. Fyr- ir stríðið mun hún ekki hafa haft nema rúmlega 300 iþúsund- ir íbúa ,en Moskva meira en 3 milljónir. Moskva er líka meiri iðnaðarborg. En í Stalin- grad eru dráttarvélaverksmiðj- umar frægu, eitt mesta verk- smiðjubáknið í Evrópu, sem fyrir stríðið sá rússneska land- búnaðinum fyrir vélum, en nú framleiðir fyrst og fremst skrið- dreka, og framleiðir meira af þeim en nokkurs staðar annars er gert í hinu- víðleínda Rússa- veldi. í stríðinu við Hitler væri það Rússum þegar af þeirri á- stæðu ógurlegt tjón að missa þessa borg. ög jþó væri þeim það ennþá óbætanlegra tjón af annarri á- stæðu. Síðan Þjóðverjum tókst að ná járnbrautinni frá Moskva um Rostov suður í Kákasus og járnbrautinni frá Kákasus til Stalingrad á sitt vald í bardög- tmum í síðasta mánuði, er járn- brautin milli Moskva og Stalin- grad og siglingarnar þaðan nið- ur Volgu og suður yfir Kaspía- haf eina samgönguleiðin milb Rússlands og Kákasus, sem eftir er á valdi Rússa. Ef þeir missa hana, er samstundis tekið fyrir hina þýðingarmiklu olíuflutn- inga frá Baku til Rússlands og her Rússa, sem svo lengi hefir varizt árás Hitlers af mikilli hreysti, raunverulega klofinn í tvennt. Hvaða áhrif slíkt áfall myndi hafa á vöm Rússa, er ómögulegt að segja á þessari stundu. Að sjálfsögðu getur her- inn í Kákasus haldið vörninni áfram með aðstoð Breta og Bandaríkjamanna. Hann hefir aðalolíulindimar, við Baku, og einnig minniháttar olíulindir, við Grozny, enn á sínu valdi. Og hergögn ætti hann í lengstu lög að geta fengið frá Bretum og Bandaríkjamönnum aðflutt, yfir Iran. En aðstaða hersins í sjálfu Rússlandi hlyti að verða mjög erfið eftir að samband hans við olíulindimar í Káka- sus væri rofið. Að vísu eiga Framtið sveitanna og siávarnorpanna. EFTIRFARANDI grein um framtíð sveitanna og sjávar- þorpanna hér á landi birtist nýlega í Alþýðuflokksblað- inu Skutull á ísafirði. Greinin er birt hér ofurlítið stytt. NÚ er ekki á því nokkur vafi, að geipilega mikið er undir því komið fyxir velfarnað heildarinnar á landi hér, að hinu eftir íslenzkum mælikvarða geysilega fjármagni, sem streymt íhefrr og streymir inn í landið, verði ibeint inn á heppi- legar 'brautir. Og hver eru svo helztu nauðsynj amálin,? Enginn getur efazt um, að bæði í iþorpum og sveitum verð- ur eftir stríðið að gæta 'hinnar mestu hagsýni um framleiðslu- hætti. Bændunum er nauðsyn- legt, að þeir geti unnið sem mest með sem minnstum tilkostnaði og haft sem allra heztan afrakst- ur vinnunnar. Og í þorpinn og bæjum þarf að koma atvinnu- vegunum þannig fyrir, að allt, sem aflast, hagnýtist svo vel sem unnt er að hagnýta það, að eng- in verðmæti fari til spillis — og að framleiðslan krefjist sem mestrar vinnu — áður en hún er flutt á erlenda markaði. Fyrir ibændurna ber ibrýna nauðsyn til, að iþeir fái fé til að fullrækta tún sín og gera þau véltæk, og að sem allra mest á- herzla sé lögð á að koma ibúf jár- stofninum í það horf, að hann gefi sem mestan arð. Tökum dæmi: Bóndi á 20 dagslátta tún. Það er ekki véltækt, og dagsláttan gefur af sér 12 hesta í meðalári. Töðufengur þessa 'bónda er alls 240 hestar. Bóndinn á 8 kýr og hver kýr mjólkar 2300 lítra á ári, eða samtals 18400 lítra. Hann fær 50 au. fyrir líterinn — eða aíls 9200 kr. Annar ibóndi á einnig 20 dag- slátta ftúin. Það er allt véltækt, og hver dagslátta gefur af sér 20 hesta af töðu í meðalári — eða alls 400 hesta. Hann hefir 13 kýr — og hver þeirra mjólk- ar 3000 lítra á ári--eða 39 iþús. lítra samtals. 'Hann fær sama verð og hinn fyrir mjólkina — eða alls 19500 kr. Hann þarf minna vinnuafl en hinn bónd- inn, en hefir af jafnstóru túni og hann 10300 kr. meiri tekjur! Túnrækt hans er í ibezta lagi, 'hjá hiínum er hún léleg, þó ekki Rússar einnig olíulindir austur í Uralfjöllum, en þær eru lítil- fjörlegar í samanburði við olíu- lindimar í Kákasus, vegar- lengdin til vígstöðvanna þaðan er óralöng, og járnbrautirnar fáar, en það, sem Bretar og Bandaríkjamenn geta flutt sjó- leiðina frá Ameríku til Mur- mansk og Archangelsk á íshafs- strönd Rússlands hins vegar að sjálfsögðu takmarkað. Af þessum fáu orðum mætti ef til vill ljóst verða, hve gífur- lega þýðingu bardagarnir um Stalingrad hafa fyrir Rússa, og ekki aðeins fyrir þá — fyrir Bandamenn yfirléitt. Og nú segja fréttirnar, að hún sé í meiri hættu en nokkru sinni áð- ur: Skriðdrekahersveitum Þjóð- verja hefir tekizt að brjótast austur yfir Don í bugðunni, þar sem hún rennur aðeins 60 km. vestan við Volgu, og bruna nú austur eftir sléttunni til Stalin- grad. Varnarskilyrði frá nátt- úrunnar hendi eru þar ákaflega eins ótæk og hún er sums staðar hér á landi enn þann dag 1 dag. Og nautgriparækt hins betri ibónda er alls ekki Ibetri en hjá mörgum hinna beztu ibænda nú — og svo er heldur ekki nythæð kúinna hjá lakari ibóndanum lægri en víða viðgengst 'hjá sumum þeim 'bændunum, sem stutt eru komnir á þessu sviði. Þessi dæmi sýna glögglega, um hve mikið hagsmunamál er að ræða, þar sem er bætt tún- rækt og kynbætur — hagsmuna mál, sem bókstaflega alla þjóð- ina varða, iþví, að í fyrsta .lagi er velmegandi bændastétt, sem vinnur sér verkin sæmilega létt, skilyrði fyrir menningarlífi í sveitunum í framtíðinni og þar með fyrir því, að fólkið fáist til að una þar, og í öðru lagi er hið ofannefnda skilyrði þess, að fólkið í þorpum og foæjum geti fengið góðar og nægar land- ibúnaðarafurðir við hóflegu verði. Öllum iþeim, er að stjórnmál- um starfa, her því að styðja það af alefli, að nú verði ódýru láns- fé veiitt strax eftir stríðið í það að koma túnræktinni og rækt- un bústofnsins í sveitunum í viðunandi horf. En það er meira, sem þarna liggur fyrir. Á nýbýlamálunum iþarf að taka allt öðrum og fast- ari tökum en gert hefir verið. Það þarf að ákveða, hvar ný einstök ibýli skuli reist í hverri sveit — og hvar nýbýlahverfi. Unga fólkið í sveitunum þarf að vita, hvar það getur skapað sér heimili og hvaða skilyrði eru til þess, þarf að geta hugsað fyrir þessu nægilega snemma. Ein höfuðorsökin til flutninga fólks- ins úr sveitunum hefir verið sú, að það hefir ekki verið hugsað lítil. Og þó eiga menn bágt með að trúa því, að Stalingrad falli. Það hefir áður í sögu Rússa verið barizt hart um hana og endurminningin um það lifir enn hjá þeim. Það var í borg- arastyrjöldunum 1918—1919, þegar hvítliðar Krasnovs og Denikins sóttu þar að rauða hernum. Þá hét borgin enn sínu gamla nafni Tsaritsyn. Það var í iþessum ibardögum, sem Stal- in, Vorosjilov og Timosjenko, núverandi forystumenn Rússa, unnu sér sína fyrstu herfrægð. Þeim tókst að verja Tsaritsyn. Og til minningar um það var hún nokkrum árum síðar skírð sínu nýja nafni, Stalin- grad. 'Hovrt skyldi vöm Tsaritsym forðum ekki verða rifjuð upp fyrir Rússum nú, í bardögun- um um Stalingrad? Vörn henn- ar í þessu stríði er ekki síður ör- lagarík en í borgarastyrjöldun- um fyrir einum aldarfjórðungi. um að skapa unga fólkinu skil- yrði til að geta eignazt heimili í sveit. Og þegar fólkið er farið úr sveitinni, farið að gefa sig að öðrum störfum en landbúnaðar- vinnu og hefir staðfest ráð sitt, þá fer það yfirleitt ekki í sveit- ina aftur. Nýbýlalögunum þarf að Ibreyta og ibæta iþau að mun, taka meira tillit til en áður framtíðarmöguleikanna, • þar sem nýbýli eru stofnuð, og um fram allt, að framkvæmdirnar verði vandlega skipulagðar. V iðvíkj andi nýbýlahverf unum þurfa ibeinlínis að gilda lög, sem gera ráð fyrir, að þetta verði tekið fyrir í ár, hitt næsta ár o. s. frv. — eins og nú er um vegi og síma, jþó að iþar sé mörgu mjög ávant. Þá er enn eitt, sem er sveit- unum og um leið þjóðarheild- inni mjög svo mikilvægt atriði. Fólkið hefir flykkzt mest til Reykjavíkur, og nú býr þar þriðjungur allrar þjóðarinnar. Það er mjög óheppilegt, að þró- MORGUNBLAÐIÐ birti í gær í aðalritstjórnargrein sinni ýmsar bollaleggingar um það, sem það kallar „hinn rétta farveg stríðsgróðans“. Segir þar meðal annars: „Á þá staðreynd hefir oft verið drepið hér í blaðinu, hvílík höf- uðnauðsyn er á því, að sá gróði, sem íslenzku þjóðinni, einstakling- um og ríkissjóði hefir fallið í skaut undanfarið, verði hagnýttur sem viturlegast og sem mest í samræmi við alþjóðarheill. Um það hljóta í raun réttri allir að vera sammála, að hinum skjótfegna stríðsgróða sé á enga lund betur verið með öðru en því, að nota hann til þess að byggja upp framtíðaratvinnulíf þjóðarinnar. Hitt eru skiptar skoðanir um, hvort tryggara sé til þess að ná þeim árangri, að einstaklingum eða félagsheildum, sem auðsins afla, gefist sjálfum kostur á því að safna í slíka uppbyggingarsjóði, eða hvort ríkissjóðurinn eigi að taka nær allan hluta þess, sem afl- að er og síðan að hafa forystuhlut- verkið í uppbyggingunni. Sjálfstæðismenn álíta, að bezta trygging blómlegs atvinnu- og at- hafnalífs í landinu séu sem flestir efnalega sjálfstæðir einstaklingar eða félagsheildir innan þjóðfélags- ins. Á slíkum tímum hlýtur það því að vera stefna flokksins, að at- vinnufyrirtækin fái að treysta sem bezt hinn fjárhagslega grundvöll sinn til þess að geta sinnt, á sjálf- stæðum grundvelli, þeirri nýsköp- un og uppbyggingu, sem atvinnu- rekstur þjóðarinnar þarfnast. Jafn- framt er það stefna flokksins, að kúfur hinna háu tekna sé tekinn til sameiginlegra þárfa þjóðfélags- unin haldi svona áíram, en með- an aðalf jármagn landsmanna er lagt í alls konar framkvæmdir og nýmæli í Reykjavík, er Ihætt við því, að straumurinn til iþeirrar horgar verði ekki stöðv- aður. Þar duga ekki neinar iþvingunarráðstafanir, heldur ibeinlínis skynsamlegar aðgerðir Hvert einasta stórt landbúnað- arsvæði þarf að fá sinn nærtæka markað, en iþað getur það ekki fengið, nema efldir verði kaup- staðir, sem liggja vel við sam- göngum úr héraðinu. í Húna- vatnssýslu á með auknum hafn- armannvirkjum á Skagaströnd að skapa stóran bæ, sem Hún- vetningar leita síðan í frekar en eitthvað annað, og skapa svo markaðsmöguleika fyrir iþá, sem eftir eru í sveitum sýslunnar. í Skagafirði á að efla það kaup- tún, þar sem toezt eru skilyrði fyrir hafnarmannvirkjum, í SuðurJÞingeyjarsýslu Húsavík, í Norður-Þingeyjarsýslu Rauf- arhöfn o. s. frv. Þá er það atvinnulíf kaup- staða og íþorpa. Undirstaða at- vinnulífsins þar er og verður yfirleitt fiskiskipin. Þess iber iþví 'að gæta, að skipastóllinn vaxi jöfnum höndum við atvinnu- þörf ina. Það er þess vegna alveg nauðsynlegt að efla nú Fisk- veiðasjóð íslands, svo að hægt sé að lána fé í skip — og sem allra mest — hvar sem fisk- veiðaskilyrði eru góð, en hins vegar fyrirsjáanlegur skortur á Frh. á S. KÍðu. ins með sköttum í ríkisstjóð. Ríkis- fif’óðifr aniiist síðain þæa: fram- kvæmdir, sem betur þykir henta að hið opinbera hafi með höndum og rétti jafnhliða atvinnurekstri ein- staklinganna örvandi hönd“. Jú, það vantar ekki, að öllum kemur svo sem saman um það, að stríðsgróðinn skuli „hagnýtt- ur -sem viturlegast og sem mest í samræmi við alþjóðarheill“. Slík varajátning kostar ekkert. Það er eftir sem áður hægt að heimta, að stríðsgróðinn sé lát- inn lítt skertur í höndum stríðs- gróðamannanna sjálfra. Það er alltaf hægt að réttlæta það með því, að einmitt það sé „vitur- legast og sem mest í samræmi við alþjóðarheill“ — að það sé nauðsynlegt til þess, að þeir „geti sinnt, á sjálfstæðum grund velli“, eins og Morgunblaðið seg ir, „þeirri nýsköpun og uppbygg ingu, sem atvinnurekstur þjóð- arinnar þarfnast“! Það er eins með auðvaldsherrana á okkar dögum og einvaldsherrana forð- um: „Vér einir vitum“. * Öll blöð hafa nú gert lausn Dagsbrúnardeilunnar að um- talsefni og flest fagnað því, að samkomulag tókst um viðun- andi kjör fyrir verkamenn og frekari vandræðum var þar með afstýrt. Tíminn virðist þó ekki vera ánægður yfir þessum málalokum. Það er eins og hon- Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.