Alþýðublaðið - 27.08.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.08.1942, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimnitudagur 27. águst 1942» VerzliMarmenn gera krðlnr nm að iá sðmu iaunauppbætur og opinberir starfsmenn. -------------♦ Frá fundl þelrra i gœrkveldi. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR hélt fund í gærkveldi til að ræða breytingar á laimakjör- um verzlunarmanna. Samningar höfðu staðið yfir undan- farnar vikur og gengið hægar en margir verzlunarmenn gátu unað við. í gær var svo komið að atvinnurekendur höfðu fallizt á að greiða sömu uppbætur til verzlunarmanna og ríkið greiðir opinbermn starfsmönnum, en eins og kunnugt er hefir orðið samkomulag milli flokkanna um að bera fram þingsályktunartillögu um uppbætur til opinberra starfs- manna, sem nema 30% af fyrstu 2400 króna launum ásamt dýrtíðaruppbót og 25% af því, sem þá er eftir. Samninganefnd verzlunarmanna mun hafa getað fall- izt á þetta, að því viðbættu að atvinnurekendur greiddu einnig ómagauppbætur þær, 300 krónur á barn, sem ríkið og aðrar opinberar stofnanir greiða sínum starfsmönnum, eða þeim mun hærri uppbætur, þannig að verzlunarmenn verði ekki verri setti en starfsmenn ríkisins. Stjórn verzlunarmannafélags Reykjavíkur og samn- inganefnd, en hana skipa Elís Guðmundsson, Adolf Björns- son og Konráð Gíslason, lögðu málið svo fyrir fund verzlun- armanna í gærkveldi. Fundurinn féllst fullkomlega á afstöðu nefndarinnar og gerði samþykktir þar að lútandi. Virðist og full sann- girni mæla með því, að verzlunarmenn fái sömu uppbætur og opinberir starfsmenn. Kemur nú til kasta atvinnurek- cnda, hvort þeir vilja ganga að kröfum verzlunarmanna. Uppblástnr fer ðrt vaxandi á öræfnm iandsins. Stór svæði á afréttum Mývetn- inga liggja undir skemmdum. ¥iðtal við Steindór Steindórsson náttúrufr. STEINDÓR STEINDÓRS- SON, kennari í náttúru- fræði við Menntaskólann á Ak- ureyri, er staddur hér í hænum. Hefir hann nýlokið rúmlega mánaðar rannsóknarferðalagi um öræfi á Norðausturlandi og um Þjórsárdal. Steindór Steindórsson hefir undanfarin 11 ár unnið að rann- sóknum á öræfagróðri landsins, næstum á hverju sumri. Starf- aði hann fyrst á vegum Menn- ingarsjóðs, en nú fyrir Rann- sóknarráð ríkisins, og með styrk frá því. Alþýðublaðið hafði tal af Steindóri Steindórssyni í gær um þessar rannsóknir hans: — Segirðu nokkur tíðindi af öræfunum? „Þar gerist að vísu fátt. En ég býst við að mönnum þyki það ill tíðindi, að svo virðist sem uppblástur fari í vöxt á af- réttum. Ég skal til dæmis geta þess, að á afréttum Mývetninga liggja stór svæði undir eyði- leggingu.“ — Og hvað heldur þú að valdi þessu? „Svo virðist að hinir snjó- lausu vetrar valdi hér mestu um. Fannirnar liafa verndað landið áður fyrir uppblæstri.“ — Rannsóknirnar á öræfa- gróðrinum? „Ég hefi á undanförnum ár- um farið um öræfín norðaustur af Vatnajökli, upp af Ámes- sýslu, um afrétti Eyfirðinga og nú síðast um afrétti Mývetn- inga og Bárðdælinga. Þessum rannsóknum mínum á öræfa- gróðrinum er ekki nándar nærri lokið. Ég var búinn að skrifa langa ritgerð um þetta efni og sendi hana til Kaupmannahafn- ar áður en styrjöldin brauzt út, en ritgerðin átti að koma út í miklu riti, sem á að heita „Bo- tany of Iceland”. Um þetta veit ég nú ekkert og hefi engar fregnir haft af því, hvernig út- gáfa ritsins gengur.“ — En rannsóknirnar í Þjórs- árdal? „Já, við Hákon Bjarnason skógræktarstjóri störfum sam- eiginlega að þeim. Þama rann- sökum við fyrst og fremst gróð- urframfarir. Til þessa hefir að- eins verið um undirbúnings- rannsóknir að ræða, en við ger- Strong fyrirmæli húsaleigu nefndar i samráði við bæjar ráð og félagsmálaráðherra. ♦---- Frestur til 15. sept. til að skila íbúðar- húsuæði, sem tekið hefur verið til annars Húsaleigunefnd gefur í dag út tilkynn- ingu í samráði við bæjarráð Reykjavíkur og félagsmála- ráðuneytið, sem er aðvörun til allra þeirra, sem hafa tek- ið íbúðahúsnæði til annarra nota siðan 8. september í fyrra, en þá voru bráða- birgðalögin um húsaleigu gefin út. Tilkynnir nefndin, að allir, sem á þennan hátt hafa gerst brotlegir við lögin verði að vera hættir hinum breyttu afnotum af slíku húsnæði fyrir 15. næsta mánaðar og hafa leigt það það heimilisföstum bæjarmönn um. Að öðrum kosti tilkynnir nefndin, að hún muni, vegna brýnnar nauðsynjar, beita dag- sektum gegn þessum mönnum, en lögin mimu gefa heimild til slíkra dagsekta er nemi allt að 100 krónum. Ástæðan fyrir því að húsa- Ieigunefnd, ásamt bæjarráði og félagsmálaráðuneytinu, hafa orðið ásátt um að ganga svona ríkt eftir því, að þessu ákvæði bráðabirgðalaganna væri frarn- næði hefir verið tekið til skrif- fylgt, er sú, að nokkur brögð munu vera að því, að íbúðarhus stofuhalds og annars atvinnu- reksturs, en það hefir vitanlega haft það í för með sér að fleiri hafa orðið húsnæðislausir. Þá er það og vitað, að all- margir hafa beinlínis viljað taka slíkt húsnæði til annarra nota, þrátt fyrir dagsektirnar og er slíkt vitanlega ekki hægt að þola. Yfirleitt verður að gera allt sem unnt er til þess að draga úr hinu gífurlega böli húsnæðis- leysisins — og þetta er eitt af því. Að vísu mun ekki vera mjög mikið af slíku húsnæði í notkun, en engu tækifæri má sleppa til þess að útvega hús- næði handa húsnæðislausu fólki. Nú fara menn, sem dvalið hafa utan bæjarins í sumar, að koma heim og mikill fjöldi þeirra á ekkert húsnæði víst. Hvað á að gera við þetta fólk? Ekki er annað sjáanlegt en að taka verði hvern krók og kima, geymslur og annað ólöglegt hús næði til að koma í veg fyrir að fólk þurfi að hafast við í húsa- görðum eða á götunni. — Það verður að koma í veg fyrir hið stöðuga aðstreymi fólks hingað til bæjarins. Sagt er að um 1000 manns hafi flutt hingað síðan um áramót og þegar þetta fólk bætist við hinn húsnæðis- lausa fjölda verður bölið enn ægilegra. um ráð fyrir að geta framvegis með mælingum fylgzt nákvæm- lega með gróðurvextinum. Það er bersýnilegt að gróður er í framförum í Þjórsárdal, en fer fremur hægt. Þetta er þriðja sumarið, sem ég stunda rann- sóknir í Þjórsárdal“. Nýrri Chrysler hif reið stolið í fyrrlHÓtt. Var ekki búið að úthluta henui eg var hún enn eign Bifreiðaeinkasölunnar. | FYRRI NÓTT var nýrri 7 manna Chrysler-bif- reið, sem enn var ekki búið að úthluta, stolið úr porti Egils Vilhjálmssonar & Co. við Rauðarárstíg. Hafði bif- reiðin verið sett saman dag- inn áður og stóð í portinu, ásamt þremur nýjum bifreið um öðrum, sem átti að af- henda um kvöldið eða næsta morgun. Vegna þess að mennirnir, sem vinna að samsetningu hinna nýju bifreiða bjuggust jafnvel við að bifreiðarnar myndu serða sótt um kvöldið, voru lyklamir. í þeim. Hins vegar var portið lokað og það vel og rækilega, en afhend- ingarmaðurinn mun hafa haft lykil að því. Var það lokað með járnslám mikilli og hengilásum. í gærmorgun, þegar komið var í portið var það opið, en þó ekki brotið upp. Hafði að því er virtist verið opnað með á- gætum lykli — og ein hinna fögru, nýju bifreiða var horfin. Hafði Bifreiðaeinkasalan þó ekki afhent hana hinum rétta eiganda. Nokkru seinna í gær fréttist, að ný 7 manna Chrysler bifreið stæði upp við Árbæ og þarna var hún komin. Var bifreiðin að öllu leyti óskemmd og allir hlutir í henni, sem áttu þar að vera. Mjög lítið af bensíni var í bifreiðinni og var sýnilegt, að bifreiðarþjófurinn hafði að eins ekið henni meðan bensínið dugði. Virðist nú skörin vera farin að færast upp í bekkinn, þegar farið er að stela bifreiðum frá sjálfri Bifreiðaeinkasölunni! Fnllnaðarsanipykkt kjðrdæmabreyting- arinnar fer fram i dsg. Þrbðja umræða KJÖRDÆMAMÁLS- INS í efri deild fer fram í dag og hefst kl. 1,30 eftir ládegi. Tekur hún vafalaust ekki nema stuttan tíma og verð- ur að henni lokinni gengið til atkvæða um málið í síð- asta sinn. Það verður fulln- aðarsamþykkt kjördæma- breytingarinnar, sem svo mikið hefir verið talað um uðan í vor. HertOfiHD af Kent ætlaði að ganga á fand rfkii í gær. ©g sitja boð hans I kveid. Hertoginn AF kents hróðir Bretakonmigs, sem lézt í flugslysi í Skotlandi í fyrra kvöld ,eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, hafði ákveðið að ganga á fund ríkis- stjóra íslands í gærmorgun kL 10. Hafði skrifstofa ríkisstjóra fengið tilkynningu um þetta. Þá hafði og verið ákveðið, að rikisstjóri hefði boð að setri sínu Bessastöðum fyrir hertog- ann og ýmsa fyrirmenn ís- lenzka í kvöld klukkan 8. Akstir með fólks- bifreiðnm bækkar nm 25 o« ALLAR bifreiðastöðvar í bænum tilkynna með auglýsingu hér í blaðinu í dag, að akstur rneð fólksbifreiðum hækki frá og með deginum í dag um 25%. Réttlæta bifreiðastöðvarnar þessa hækkun á akstrinum með því að ýmislegt til bifreiða hafi hækkað mjög undanfarið. Börnin kenu ðr snmardvöl- inni daganna 1.-11 sept. Nokkru fyrr en ætfiað var, vegna vöntnnar á starfsféfikL MÖRG HUNDRUÐ reyk víksk böm, sem nú dvelja á hinum ýmsu heimil- um sumardvalamefndar koma heim til aín dagana 1.—11. september. Sumardvalarnefnd hélt fund í gærkveldi og varð að ákveða að börnin skyldu verða flutt heim nokkru fyrr, an hún hafði ætlað. Ástæðan fyrir því er sú, að erfiðlega hefir gengið að fá starfsfólk heimilanna til að vera Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.