Alþýðublaðið - 28.08.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.08.1942, Blaðsíða 1
Nýtt viðhorf hefir skapazt í stjórn málunum. Lesið fréttina frá alþingi á 2. síðu. 23. árgangur. Föstudagur ,m, ágúst 1942. ¦Zii ' Rúðugler höfum við jafnan fyrirliggjandi í eftirfarandi þykktum: 18 ounces 300 ferfet í kassa 24 ounces 200 ferfet í kassa 26 ounces 200 ferfet í kassa Útvégum einnig með stuttum fyrirvara: VENJULEGT RÚÐUGLER 4, 5 og 6 millimetra þykkt. SLÍPAÐ GLER í öllum stærðum og þykktum. GANGSTÉTTAGLER, VEGGJAGLER og allskon- i ar mislitt og hamrað gler. Kaupið ekki gler án þess að tala við okkur. Svörum öllum fyrirspurnum um hæl. Eggert Kristjánsson & Co. n. í. Reykjavík. Það er fljótlegt að matreiða „Freia" fiskfars, auk þess er það hollur, ódýr og göður matur. Athugið hvernig viðburðum síðustu daga er spáð í bók- inni „Saga og dulspeki". Kia-Ora fæst alltaf í Enskar dömu- regnkápur og rykfrakkar. Laugavegi 48. Sími 5750. n?**S2 Hvernig endar stríðið milli Rússa og Þjóðverja? Lesið „Sögu og dulspeki". Pelsar Nokkur stykki tekin upp í dag. Verzlun Matthildar Bjórnsdóttur Laugaveg 34. Skórinn . ..¦.&,...,. Bankasfræfi 14 Leyf i mér að tilkynna heiðruðum viðskipta- vinum, að verzlunin tekur nú til starfa aftur og mun kappkosta nú sem hingað til, að hafa á boð- stólum vandaðan og fjölbreyttan skófatnað við allra hæfi. Virðingarfyllst, VERZLUNÍN SfeéFinn Pectinal er nýjasta og handhægasta efn ið til að hleypa ávaxtasultu, ávaxtahlaup og marmelaði. áður Mélat ín nú Peetinal Athugið hvernig viðburðum síðustu daga er spáð í bók- inni „Sága og dulspeki". Trúlofunarhringar, tækifærisgjafir, í góðu úrvali. Sent gegn póstkröfu. Guðm. Andrésson gullsmiður. Laugavegi 50. — Sími 3Í69. Hvernig endar stríðið milli Rússa og Þjóðverja? Lesið „Sögu og dulspeki". Laugavegi 7. o IL' U • Kaffi á KaibaMn. Hvernig endar stríðið milli Rússa og Þjóðverja? Lesið „Sögu og dulspeki". Sendisvein vamtar strax VerzLTheóðórSiemsen Síffli 4250 196 tbl. Hversvegna kyssumst viS? Lesið hin(a skemmtileguj grein um það á 5. síðu. Hðfnm fenglð aftnr 10" og 12" tommu Opal kúlur . . . . á crómupphengi fyrir verzlanir og skrifsiofur, Einnig: (0 Giktlækningalampa (Infrarauðir). £ Skrifborðslampa. • Borðlampa. O Borðlampaskerma (Pergament). ¦ Loftskerma (Pergament). íf*$ RAPTÆKJAVERZLUN & VINNUSTOFA iAUGAVEO 46 SÍMl &S5& Verkamannastígvél úr vatnsleðri. Gúmmístígvél, hnéhá og upphá. Karlmannaskór, ' margar tegundir. Skóverzlunin Jelikan' Framnesveg 2. Niðursuðu~ glös og allt krydd fæst í VERZLUN «3**-? Celluloselakk og þynnir. 71 <* <* Rúmteppi, Undirlök, Borðdúkar, Barnakápur Isaumsgarn. I\|/'^ *"//*<£ y>m Laugavegi 74. S K X öasasaeSfeBir í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Hljómsveit S. G. T. ASgöngumiðar frá kl. 4. Sími 3355. Katrín c 4 Athugið hvernig viðburðum síðustu dága er spáð í bók- inni „Saga og dulspeki". heitir nýútkomin bók, er Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. hefir gefið <út. Segir þar frá ungri stúlku, sem f ædd er í Noregi. Flyzt hún með for- eldrum sínum til Danmerkur. Katrín þráir ávallt æsku- stöðvar sínar. Hún ferðast víða og hefir séð margt og loks fer hún í skemmtif erð til Noregs, og frá veru hennar ,þar segir bókin. Bókin er fjörlega skrifuð og tilvalin til lestur fyrir ungar stúlkur. Bók þessi hefir hlotið miklar vinsældir á Norður- löndum, einkum meðal ungra stúlkna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.