Alþýðublaðið - 29.08.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.08.1942, Blaðsíða 1
4900 er afgreiðslusmii Al- þýðublaðsins. Nýir á- skxifendur panta það í|í>ubUí>ií> 23. árgangur. Laugardagur 29. ágúst 1942. Torgsala við steirebryggjuna og Njáls- götu og Barónsstíg í dag. Allskonar blóm og grænmeti. Athugið að sultutómatarnir verða aðeins í dag rauðir og ' grænir. Stúlku vaintar strax í Elli- og hjúkrunarheimilið GRUND Ujppl. gefur yfirhjúkrunar konan. Tveir menn geta fengið atvinnu, annar við bifreiðaviðgerðir, hinn við hreinsun bifreiða. Húsnæði getur fylgt, ef óskað er. — A. v. á. Bifreiðaviðgerðamaðnr getur fengið atvinnu og gott húsnæði nú þegar eða 1. október. — A. v. á. Sendisveinn ÓSKAST STRAX. VIKINGSPRENT Hverfisgötu 4. Sambanil isleazkra barnakennara Fulltrúaþingið verður sett í kennarastofu Austurbæjarskólans, þriðjudaginn 1. sept. kl. 2. Stjómin. Vðrnbifreið til sðlu varahluta fylgir í kaupunum. Til sýnis á Óðinstorgi kl. 5—7 í dag. trésmiðafélag Reybjavíkar heldur framhalds-aðalfund mánud. 31. ág. 1942 í Baðstofu iðnaðarmanna kl. 8V2 síðdegis. 1. Tekin ákvörðun um kaupgjaldið, þar eð síðasti fundur var ekki lögmætur samkv. félagslögunum. 1 2. Önnur mál. Félagsmenn eru alvarlega áminntir um að mæta á fundinum, og stundvíslega. Stjórnin. Tðkp app í dag Emelernö búsáhðlð Vaskaföt 5 stærðir Hrærifðt 3 - VatnskðMDr 3 — Skaftpottar 4 — Pottar 2 — Fðtur 2 - Uppívottaskálar 6 — Náttpottar 3 - Katlar Diskar Drykkjarmái Ausur Liflar birgðir Langaveg 44 Símí 2527 Kaffi ð Kaibahrðsi. Sel skeljasand Uppl. í síma 2395. Kaupi gull Lang hæsta verði. Sigurþór, Hafnarstræti Amerískir vinnuvettlingar nýkomnir. VERZL 197. tbl. 5. síðan flytur í dag grein um iuim þekkta túlk Hitlers, Dr. Paul Schnudt. ... Til sölu armstóiar, skrifborðstóll, radíóborð, ottoman. Páll Þormar, Lækjagötu 6 B. (Sími 5976. Kenni að snfða og taka mál. Kven- og ibarnafatnaður. Herdís Majá Brynjólfs, , Laugaveg 68 (steinhús). Sími 2460. Stúlkur vanar saumaskap geta fengið vel borgaða vinnu (akkorð) nú þegar. Bjart og hlýtt vinnupláss og allt nýjar vélar.------ , Bergsstaðastræti 61 Sími 4891. Stúlkur, vanar kápusaunai, geta fengio veliaumaða atvinnu. Klæðav. Andrésar Aadréssonar It. f. S. G T. ®m®m eWrí [lmmif verður í G.-T.-húsinu í kvöldí 22. ágúst, kl. 10. Áskrifta- listar og aðgöngumiðar frá kl. 2%; Sími 3355 Hljómsveit S. G. T. Í.K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 sd, Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, sfmi 2826, ( gengið frá Hverfisgötu). Fimm manxra hljómsveit (harmonikor). Grettisgötu 57. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara. Dansleikur í Oddfellowhöllinni annað kvöld, laugard. kl. 10 e. h. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.