Alþýðublaðið - 29.08.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.08.1942, Blaðsíða 4
4 ALfrYÐUBLAPiP Laugardagtir 20. ágúst 1942. |U|>i|$nbUdtó Ú4««lnndi: AlþýBuflokkarinn Btiístjórl: Stafán PJetarsson Bltsfjóm og aigroiSsla i Al- þýðuháflinu vi9 Hveríiflgötu Sfrnar ritstjómar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4900 VerB í lausasölu 25 aura. AlþýBuprentsmiðjan h. f. Sipr bæði i fejör- dæmaæáiiœu og gerð ardðmsmðlinu. KJÖRDÆMAMÁLIÐ hefir nú fengið fullnaðaraf- greiðslu á alþingi og Alþýðu- flokkurinn hefir lýst því yfir, að núverandi ríkisstjórn njóti ekki lengur hlutleysis hans. Þessi yfirlýsing Alþýðu- flokksins er í fullu samræmi við þá afstöðu, sem hann tók til núverandi ríkisstjórnar í vor, þegar hún var mynduð. Því var þá yfir lýst, að hún teldi það sitt eina hlutverk, að tryggja framgang kjördæmamálsins, sem Alþýðufl. hafði haft frumkvæði um, og með tilliti til þess gaf Alþýðufl9kkurinn til kynna, að hann myndi, á með- an á afgreiðslu kjördæmamáls- ins stæði, ekki styðja tillögur til vantraustsyfirlýsingar á stjóm- inni, sem fram kynnu að koma frá andstæðingum þess máls, Framsóknarmönnum. Og í raun- inni nákvæmlega sömu afstöðu tók Kommúnistaflokurinn til stjórnarinnar. Nú hefir kjördæmamálið hins vegar fengið fullnaðarsamþykkt þingsins, og sú ástæða, sem Al- þýðuflokkurinn taldi til þess að afstýra vantraustsyfirlýsmgu á stjóminni er því ekki lengur fyrir hendi. Það hlutleysi, sem Alþýðuflokkurinn hefir Pnt stjóminni síðan hún var mýnd- uð, var bimdin við kjördæma- málið eitt. Um önnur mál hefir ekkert samstarf átt sér stað. Það var líka afdráttarlaust viður- kennt af forsætisráðherra í til- efni af yfirlýsingu Alþýðu- flokksins í efri deild í fyrra- dag. * Þegar á þetta er litið, er það næsta broslegt, að formaður Framsóknarflokksins skyldi í- mynda sér, að hann gæti gert yf irlýsingu Alþýðuflokksins um að núverandi ríkisstjóm nyti ekki lengur hlutleysis hans, að árásarefni á hann. Formaður Framsóknarflokksins talaði í efri deild í fyrradag eins og Al- þýðuflokknum, og raunar einn- ig Kafcimúnistaflokknum, bæri eiolfaíff skylda til iþess að styðja núverandi ríkisstjóm, og að hann hefði brugðizt henni á hættulegustu stundu. Og það var dálítið neyðarlegt, að vinur hans, forsætisráðherrann, skyldi þurfa að standa á fætur til að skýra það fyrir honum, að þetta væri allt á misskilningi byggt. En almermingur skilur fyrr on skellur I tönnuan. Formaður GUÐJÓN F. TEITSSON: Óhæfileg hækkun á kola- verðinu i Reykjavik. SAMKVÆMT auglýsingu hefir dómnefnd í kaup- gjalds- og verðlagsmálum ný- lega ákveðið hækkun á kola- verðinu hér í Reykjavík úr kr. 148,00 í kr. 180,00 pr. toxm. — Hækkun þessi nemur .beinlínis kr. 32,00 pr. torm, en er raun- verulega meiri eða í kring um kr. 40,00 pr. tonn, og skal nú skýrt, favemig á því stendur. í vor, þegar ég skildi við þessi mál, vom ástæður þarrnig, að síðustu farmar af venjulegum kolum höfðu verið verðlagðir á kringum kr. 140,00, en þar sem útsöluverðið var eins og áður greinir kr. 1148,00 pr. tonn, rann mismunurixm í verðjöfnunar- sjóð, til að upphefja skuld, sem sjóðurinn stóð í. Þótti gott, ef hægt er að jafna nefnda skuld með óbreyttu útsöluverði, en annars var hún þannig til kom- in, að fordæmi var fyrir að rík- issjóður tæki hana algerlega á sig, og stóð þetta ákveðið til boða af hálfu ríkisstjómarinnar, a. m. k. ef sjóðurinn gæti ekki jafnast með fyrr greindu móti. Mér er frá skýrt, að umrædd skuld verðjöfnunarsjóðsins hafi nú verið nær alveg úr sögunrd, án nokkurs framlags úr ríkissj., og er því eins og að ofan greinir óhætt að tala um nærfellt 40 kr. hækkim á kolaverðinu í bænum. Hækkxm þessi virðist mér vera alveg óhæfilega mikil, og skal ég hér með gera grein fyrir á hverju ég byggi þá skoðun. Ég vil þá til skýringar birta verðlagninguna á síðasta farm- inum til Reykjavíkur, sem ég fjallaði um í verðlagsnefndinni, en farmur þessi kom hingað í apríl s. 1. Verðlagningin fylgir hér með. Cif. verð kr. 99,76 Bankakostnaður — 2,40 Viðskipta- og leyfis- gjald — 0,28 Uppskipun með krana (ákveðin af nefnd- inni) ■— losunarþáttaka 5,25 skipsins 1,50 — 3,75 Tollur — 2,00 Hafnarjald — 1,50 Vextir 6% í 3 mánuði — 1,65 Pokar og plássleiga —• 2,00 Álagning fyrir heim- keyrslu og öllu kaupi, einnig kaupi eiganda — 18,75 Álagning fyrir ýmsum smærri kostnaði, van- höldum og hagnaði — 7.00 Útsöluverð pr. tonn, lagt til grundvallar við verðjöfnun kr. 138,59 Innkaupsverð, flutningsgjald eða vátrygging á kolum hefir ekki svo vitað sé breytzt síðan í vor, þannig að öll hin nýja hækkun á kolaverðinu; nál. 40 kr. pr. tonn, virðist stafa af auknum innlendum kostnaði og hækkaðri álagningu. Til álita kemur, hvort álagningin í vor hafi ekki verið of lág, en í því sambandi vil ég upplýsa, að hún var byggð á meðalkostnaði mið- að við umsetningu 1940 að við- bættri áætlaðri hækkun. En síð- an hefir umsetningin verið meiri og kom til álita í vor að breyta álagningunni til lækkun- ar í samræmi við útkomu verzl- ana á árinu 1941. Verðlags- nefndinni vannst ekki tími til að ganga frá endanlegri tillögu í .þessu efni, en ég faafði lagt fram í nefndinni aðgengilega greinargerð og álit, sem um- ræðugrundvöll í málinu, og fóru þessi gögn áfram til gerðardóms- ins og dómnefndarinnar. Benti ég á það í nefndri greinargerð minni að samkvæmt reksturs- útkomu á árinu 1941 virtist meðal annars koma til mála að ákveða álagninu með hliðsjón af eftirfarandi: Vinna og rekstur bifreiða (grunnt.) 6,06 V ísitöluhækkun 83% 5,03 kr. 11,09 Kaup eig. skrif- stofulaun og inn- heimta (grimnt.) 2,73 V ísitölúhækkun 83% ' 2,27— 5,00 Pokar og plássleiga (ekki áætluð hækkun vegna þess að óvenju- mikið virtist hafa verið keýpt af pokum á árinu Framsóknarflokksins hefði sjálf- sagt gjarnan viljað hafa ein- hverja átyllu til þess, að ákæra Alþýðuflokki rm frammi fyrir kjósendum fyrir samstarf við Sjálfstæðisflokkinn! En nú sér hanri að honum verður ekki káp- an úr því klæðinu. * Aiþýðuflokkurinn hefir yfir- leitt í þeim átökum, sem undan- farið hafa átt sér stað á sviði stjórnmálanna, haldið á sínum málum með fullum sóma. Og meira en það: Hann hefir unnið fullan sigur að því er málin sjálf snertir. Haxrn hefir fylgt kjördæmamálinu þannig eftir, að tillögur hans í því eru nú í öllum atriðum orðnar að lög- um með stuðningi Sjálfstæðis- | flokksins og Kommúnistaflokks- ( ins. Hann tryggði þennan árang- ur með því að koma í veg fyrir vantraust á núverandi ríkis- stjórn meðan á afgreiðslu máls- ins stóð. Af hálfu Framsóknar- flokksins var strax í vor reynt að gera Alþýðuflokkinn tor- tryggilegan fyrir slíka afstöðu til stjómarinnar með iþeirri á- sökun, að hann hefði þar með brugðizt yfirlýstri kröfu sinni um afnám gerðardómsins, þar eð stjómin hélt þá enn fast við þá stofnun. En hvað er nú kom- ið í ljós? Einnig það — afnám gerðardómsins — hefir Alþýðu- flokkuriim haft fram. • Hann hefir sigrað í báðum þeim stór- málum, sem um hefir verið deilt undanfarið. 1941, sbr. það, að 1940 hafði .plássleigaií verið 98 aur. og pokar aðeins 10 aurar pr. tonn) — 1,44 Ýms reksturs- kostnaður 1,46 Hækkun frá 1941 15% 0,22— 1,68 Til að standast rýmun á álagningu miðað við reynslu á árinu 1940 — 2,99 Fyrir hagnaði, sama og 1941 — 1,61 Samtals kr. 23,81 Hér er meiri sundurliðun en í verðlagningunni að framan á þeim liðum, sem mest ágizkun er um; og er því auðveldara að átta sig á þessari sundurliðun, þegar meta skal þá hækkun kostnaðar, sem leiðir af hinum nýju kaupsamningum. En for- maður vinnuveitendasambands- ins hefir skýrt mér frá, að hinir nýju samningar séu taldir að valda nær 100% hækkun á kaupi þeirra manna, sem vinna að upp- og útskipun á kolum, og einnig á kaupi þeirra, sem vinna erfiðisvmnu við afgreiðslu kola í bæjarsölunni. Virðist þó vera ólíkt minna ryk og óheilnæmi í að afgreiða kol í opnu porti úr bing, sem rignt hefir í, heldur en að vinna að uppskipun á lausum kolum. Fyrir stríð var almennur á- kvæðisvinnutaxti við uppskip- un á kolum hér í Reykjavíkur- höfn kr. 2,15 p. tonn. En eftir að stríðið skall á raskaðist þetta brátt, þannig að ekki dugði vísi- töluhækkim á þessum taxta. Röskunin varð þó ekki veruleg fyrr en á síðast liðnu hausti og vetri, þyí að þá urðu verzlanir yfirleitt að láta vinna mikið af uppskipunarvinnunni í eftir- og næturvinnu. Varð þá uppskip- unin ekki hvað sízt dýr fyrir þær sakir, hvað vinnuafköstin voru lítil. Verkamennirnir þreyttir og vinnuskilyrði slæm í dimmu. Á síðast liðnum vetri mun hafa verið einna algengast, að uppskipunarkostnaður á kolum í trogum væri á sjöundu kr. pr. tonn, en gat verið ýmist lægri eða hærri. En við áðurgreind skilyrði var orðinn miklu meiri mismunur á kostnaði en áður var á því að hafa krana til upp- skipunar móts við það að skipa upp í trogum á bíla. Enda var aldrei lagt eins mikið á fyrir uppskipun. með krana. Ég vil geta þess, að það kom fyrir, að kolaverzlanir greiddu verkamörmunum töluvert yfir taxta, til þess að fá þá í kola- uppskipun í dagvinnu, og varð kostnaðurinn með þessu móti i miklu mirmi en með því að láta vinna eftir- og næturvinnu. — Mismunurinn lá áreiðanloga fyrst og fremst í afköstunum. Nú hygg ég, að 'þegar búið er Frb. á 6. síðu. JtffCúð J/.v . TÍMINN gerði í aðalritstjórn argrein sinni á fimmtu- daginn dýrtíðarmálin enn einu sinni að umtalsefni og rekur raunasögu okkar í þeim. Með orðum Tímans hljóðar hún þannig: „í upphafi ófriðarins voru bæði stjórnmálamenn og alþýða manna fyllilega á einu máli um það, að meðan þessi hildarleikur stæði yf- ir, ættum við að búa sem mest að okkar, gæta hófs í öllu, gera seni minnstar breytingar á lífsvenjum, láta stríðsgróða ekki villa okkur sýn, forðast umfram allt verðbólgu og verðhækkun eftir fremsta megni. v * ■ • • • Síðan ófriðurinn hófst eru senn liðin þrjú ár. Margt hefir breyzt. Hin góðu á- form hafa liðið undir lok. í stað þess að standa saman gegn aðsteðj- andi hættum og örðugleikum, höf- um við tekið upp harðar deilur um innanlandsmál. í stað þess að hafa hemil á stríðsgróðanum, höfum við gerzt þrælar hans. Saga þessarar hnignunar í ís- lenzkum þjóðmálum er sorgar- saga. Hún er saga um það, hvemig menn missa sjónar á hlutverki sínu, skyldum sínum og loforðum, jafnvel orðum og eiðum“. Já, vissulega er það sorglegt, „hvemig menn missa sjónar á hlutverki sínu, skyldum sínum og loforðum, jafnvel orðum og eiðum“. Sagði ekki Hermann Jónasson, þegar þjóðstjómin sællar minningar var mynduð, að eitt og sama skyldi yfir alla ganga, og að engri stétt skyldi haldast það uppi að ota fram hagsmunum sínum á kostnað annarrar? Og hvemig fór? Og var það þó ekki flokkur Tímans sjálfs, sem forustuna hafði í þjóðstjórninni og þar af leið- andi aðalábyrgðina ber á sorg- arsögu faennar í dýrtíðarmál- unum? En Tíminn er nú ekki alveg á því. Hann segir: „Af þeim þremur flokkum, sem stóðu að ríkisstjóm í upphafi styrj- aldar ,hefir Framsóknarflokkurinn einn haldið þeirri stefnu óbreyttri að vara við ógætilegri stefnu f fjármálum, vara við afleiðingum þess að sprengja aðhald í verðlags- málum“. Jú, það vantar ekki skinhelg- ina hjá Tímanum. „Aðhaldið í verðlagsmálum“, sem við höfð- mu í upphafi ófriðarins, var það ákvæði gengislaganna, að verð á helztu innlendum nauðsynj- um skyldi ekki hækka, nema samtímis og í sama hlutfalli og kaupgjaldið. En hvað gerizt? Þegar fjórir mánuðir eru liðnir af stríðinu, fær Framsóknar- flokkurinn þetta „aðhald x verð- lagsmálum“ fellt niður úr lög- (Rcfe. & %. sfffu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.