Alþýðublaðið - 01.09.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.09.1942, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐtÐ Þriðjudagur 1. september 1942» fllþ^dnblaM Útgtfandl: AlþýSuflolckBrim]) \ PÖístjóri: Stefán Pjetursson Eitetjórn og aigreiðsla í Al- þýðuhósinu viö Hverfisgöto Símar ritstjóroar: 4901 og 4902 Sfmar afgreiðsiu: 4900 og 4908 '•: «rð í lausasölu 25 aura. „fMþýðuprentsmiSjan h. f. Sipr verbVðsins 90 sjálfshöl koii únista. VERKALÝÐURINN hefír unnið mikinn sigur í þess- um átökum, sem hann hefir und anfarið átt í við atvinnurek- endavaldið og stjórnmálaflokka þess. Hann hefir brotið gerðar- dóminn á bak aftur og fengið verulega kauphækkun og kjara bætur. Maður skyldi ætla, að allir vinir hins vinnandi fólks og verkalýðshreyfingarinnar gætu látið í Ijós óblandna gleði yfir þessum* 'sigri. En ef litið er í Þjóðviljann í gær, er svo að sjá sem kommúnistar telji hann. sjálfan ekki 'neitt aðalatriði, heldur hitt, hvaða flokki, Kommúnistaflokknum eða Al- iþýðuf lokknum, hann verði þakk aður. Því í langri ritstjórnar- grein er verið að reyna að hamra því inn í heila lesend- anna, að það sé Kommúnista- flokkurinn, eða Sósíalistaflokk- urínn, eins og hann upp á síð- kastið hefir talið heppilegra að kalla sig, sem hafi haft forust- una fyrir verkalýðnum í bar- áttunni gegn gerðardóminum og eigi því allar þakkirnar fyrir það, sem unnizt hefir. „Sósíal- istaflokkurinn hefir", segir Þjóð viljinn, „einmitt í þessari raun, sem verkalýðurinn undanfarið hefir staðið í, reynzt honum ör- ugg forusta .. ." Og síðar í grein inni segir hann: „Reynsla verka lýðsins af leiðsögn Sósíalista- flókksins þetta síðasta ár hefir . . . verið góð". Það er leiðinlegt að lesa sl£kt sjálfshól. Og það er ósmekklegt, að vera með slíkan meting um það, hver bezt hafi staðið sig í átökunum um gerðardóminn. Að sjálfsögðu hefir verkalýður- inn sjálfur greitt honum þyngstu höggin. En'ef á annað borð er farið að tala um þann þátt, sem verkalýðsfjokkarnir áttu í því, að brjóta hann á bak aftur, er engin ástæða til þess, að láta kommúnistum haldast uppi neitt raup eða blekkingar í því efni. Strax í vetur sagði Jakob Möller á iþingi: „Ef gerðardóms lögin ná ekki tilgangi sínum, þá e* það sök Alþýðufiokksins". Og þegar Ólafur Thors sá sig loks tilneyddan, að boða afnám gerðardómsins, sagði hann í við tali viS Morgunblaðið: „Það er ekki Pramsóknarflokknum að kenna, að gerðardómurinn hefir mistekizt, þó að Hermann Jónas son hafi ráðizt aftan að þessari stofnun, sem hann átti einn að- JÓN BLÖNDAL: í hringiðu verðbólgunnar. ÞÓTT ÓTRÚIÆGT megi virðast eru hér til menn, sem enn ekki eru farnir að skilja, að síðan styrjöldin hófst, hefir verið að skapast ægileg verðbólga hér í landinu. Hvað er það eiginlega sem nefnt er verðbólga? Verðbólgan getur veíið með tvennu mótí, hún getur annað- hvort verið því samfara að peningatekjur þjóðarinnar (kaup máttur) aukist verulega, án þess að framboð á vörum og öðrum verðmætum' aukist (eða aukist að sama skapi) eða hún getur verið því samfara að pen- ingatekjurnar haldist óbreytt- ar, en vöruframboðið minnki að verulegum mun. Hið síðar- nefnda 'bMh" °ft varið nefnt dýrtíð, en samkvæmt íslenzkri málvenju hefir þó ekki verið greint á milli þessara tveggja hugtaka og orðin verðfoólga og dýrtíð verið notuð jöfnum höndum. Það iþarf ekki að f ará í neinar grafgötur með það að verðbólga sú, sem hér hefir skapazt und- anfarið, er fyrst og fremst af hinni fyrrigreindu tegund. Vöru skortur hefir enginn verið hér, miðað við það sem áður var, jþótt einstaka vörutegundir hafi verið erfitt að fá, en hhisvegar hefir vöruframboðið ekki auk- izt áð sama skapi og peninga- tekjurnar (kaupmátturinn). Til þess að gefa dálitia foug- mynd um uppsprettu hinna auknu peningatekna skulu nefndar eftirfarandi tölur: Útflutningurinn nam árið 1941 samtals 189 millj. kr. en innflutningurinn ca. 130 millj. kr. Mismunur ca. 59 millj. kr. Hér við foætast greiðslur af hálfu hins erlenda setuliðs hér á landi, sem samkvæmt þeim upplýsingum ,sem fyrir liggjá verða ekki áætlaðar undir 70— 80 millj'. kr.. Þarna eru iþá tals- vert á annað hundrað millj. kr., sem okkur hafa áskotnazt árið 1941 umfram það sem við greiddum fyrir innflutningirm. Svo að segja öllum þessum erlenda gjaldeyri hefir verið breytt í íslenzkar krónur og koma fram sem peningatekjur eða kaupmáttur íslenzkra manna. Ef nú allir þessir menn keppa um hið takmarkaða vöru magn, hlýtur það kapphlaup að leiða til verðlagshækkunar, verð 'bólgan/er komin af stað. Þetta er aðalkjarni málsins og ætti engum að vera ofvaxið að skilja hann. Hin mikla aukning teknanna hefir komið fram í stórkostlegri aukningu seðlaútgáfunnar, enda er hún venjulega samafara verð- bólgunni og það einkenni henn- ar, sem sumir hafa lagt mesta áherzlu á. Seðlav'eltan. var í árs- lok 1939 ca. 13.6 millj. kr., en í árslok 1941 51.0 millj. kr., hækkunin 37,4 millj. kr. eða 275%; 15. ágúst s. 1. var seðla- veltan komin upp í ca. 76 millj. kr., hækkun 62,4 millj. kr. eða 460%. Þetta einkenni verðbólgunnar aukning seðlaveltunnar hefir því ekki látið á sér standa. Skal ekki farið út í þá sálma hér. II. Eitt af því sem oft hefir end- urtekið sig í þjóðfélögum, sem verðbólgan hefir náð tökum á, er frámunaleg bjartsýni um framtíðina. Allir hafa nóga at- vinnu, " atvinnurekendurnir græða á tá' og fingri, skattar og öinntur opiribey gjöld greiðast vel, en fátækrabyrðin minnk- ar. Þá eru margir óðfúsir að ráðast í ný fyrirtæki og atvinnu rekstur. Það eykur á hý eftirspurnina eftir vinnuaflinu og gróða annarra fyrirtækja o. s. frv. Menn koma auga á ótal veíkefni, sem bíða óleyst og telja nú kominn réttan tíma til þess að hrinda þeim í fram- kvæmd, meðan peningaflóðið er. Fyxir Alþingi liggja nú alþáttinn í, að koma á fót. Og það er heldur ekki Kommúnista- flokknum að kenna, þó að hann hafi upp á síðkastið róið undir kaupdeilum. Það er, að svo miklu leyti, sem nokkur einn flokkur verður um sakaður, sök Alþýðuflokksins, sem frá upp- hafi hefir skeleggast og af mestri þrautseigju ráðizt á gerð- ardóminn". Þetta er álit tveggja mjög ákveðinna andstæðinga Alþýðuflokksins. Það er rétt að minnast þess í sambandi við raup kommúnista. Og hvað segja staðreyndirn- ar sjálfar? Hver var það, sem hóf baráttuna gegn gerðardóm- inum ef ekki formaður og þá- verandi ráðherra Alþýðuflokks ins, Stefán Jóh. Stefánsson? Þegar gerðardómslögin voru gef in út þvert ofan í aðvaranir og mótmæli hans, svaraði hann með því, að sprengja þjóðstjórn ina og slíta allri samvinnu við báða gerðardómsflokkana. Og hver klauf svo stjórnarsamvinn una milli þeirra, stjórn Fram- frumvörp eða þingsályktunar- tillögur um framkvæmdir eða stuðning við framkvæmdir, sem fyrirhugaðar, eru, sem nema ,eftir því sem einn þing- maður sagði mér, á milli 50^— 60 millj. króna. En auk þess er vitað vtm fyrirhuga^ar fram- kvæmdir ríkis; bæjarfélaga og einstaklinga, sem myndu kosta fleiri tugi milljónir. Má sem dæmi nefna hitaveitu Reykja- víkur, rafvirkjun í Borgarfirði, fyrir Sigluf jörð, hitaveitur utan Reykjavíkur, hafnargerðir og= ótal margt annað. Það er víst óhætt að fullyrða að allar þessar framkvæmdir myndu kosta á annað hundrað milljónir króna, ef miðað er við núverandi áætlunarverð (en á sjálfu sér er það fásinna að miða.við það). Sennilega eru öll þessi fyrir- tæki og framkvæmdir út af fyrir sig mjög nauðsynleg og 'byggð á heilbrigðum grund- velli, og það eftirtektarverðasta er máske þáð; að hægt er að fá nóga peninga til þess að ráðast í öll þessi fyrirtæki. Það mun skiljast á því seni að framan greinir, bankarnir eru fullir af peningum, sem þeir geta ekki ávaxtað, stríðsgróðamennirnir eiga milljónir króna, sem þeir óska eftiii að ráðjstafa, mörg bæjarfélaganna hafa safnað milljónasjóðum. Samt er það svo að það er f jarstæða, að hægt sé að hrinda í framkvæmd nú þegar nema litlum hluta þeirra fram- kvæmda, sem fyrirhugaðar eru, og verði það reynt, hlýtur það að enda með skelfingu fyrir mikinn hluta þeirra aðila, sem í hlut eiga, auk þess sem það mun auka og margfalda þann glundroða, sem þegar hefir skap azt á verðlags- og kaupgjalds* málunum. í fyrsta lagi má foenda á þaðf að engar eða fæstar af þeim kostnaðaráætlunum, sem gerð- ar hafa verið, myndu standast, og þó að byrjað yrði strax á ýmsum þessara framkvæmda er mjög vafasamt að þær gættt orðið fullgerðar fyrr en þá eftir langan tíma. Það er fyrirsjáanlegt, aS flutningaerfiðleikar til landsins muni aukast mjög á næstunni. Til flestra hinna fyrirhuguðu framkvæmda þarf' að flytja mikið af rúmfrekum þungavör- um frá útlÖndum. Þar ofan á foætist að þessar vörur haf a hækkað á erlendum markaði og loks verður erfið- ara að fá þær með degi hverj- um, þar sem hér er um að ræða vörur, sem mikið eru notaðar við hernaðarframkvæmdirnar. Ef verðbólgan heldur áfram að aukast, eins og hingað til^ hækkar allur tilkostnaður inn- anlands, þar á meðal kaupjald (og flutningur á efni), auk þess Frh. á 6. síðu. sóknarflokksins og Sjálfstæðis- flokksins, sem mynduð var til þess að viðhalda gerðardóms- lögunum, nema Alþýðuflokkur- inn, með kjördæmaskipunar- frumvarpinu? Hvar var yfirleitt forusta kommúhista í barátt- unni gegn gerðardóminum þá? Hvað gerðu þeir annað en elta Alþýðuflokkinn og segja já og amen við því, sem hann gerði til þess að brjóta gerðardóminn á bak aftur? Þetta er ekki sagt hér í því skyni að vera með neitt hói af hálfu Alþýðuflokksins. Og því síður í því skyni, að niðra Komm únistaf lokknum, sem sízt er last verður fyrir það, að hafa stutt baráttu Alþýðuflokksins, gegn gerðardóminum. Það verður að- eins ekki hjá því komizt, að minna á þessar staðreyndir, úr því að kommúnistar eru svo ómerkilegir, að vera að reyna að eigna sér, á kostnað annarra, meiri þátt í afnámi gerðar- dómsins og sigri verkalýðsins, en þeir eiga. ÞAÐ mun nú fara að líða að því, að kjördagurinn. verði ákveðinn fyrir haastkosning- arnar. Morgunblaðið gerði hann að umtalsefni í aðalritstjórnar- grein sinni á sunnudaginn á eft- irfarandi hátt: „Næstu kosningar eru ráðgerðar rétt fyrir veturnætur. Sennilega verða þær sunnudaginn 18. októ- ber. — Þessa ættu allir landsmenn að minnast, því undantekningarlít- ið er þetta mjög hentugur kosn- ingatími og gengur áreiðanlega næst því, sem lögtekið er annars, að kosningar fari fram nálægt mánaðamótum júní og júlí. Fyrst tvennar kosningar þurfa að fara fram á sama ári, getur hentugri tími eigi komið til greina. Slátur- tíð og aðrar mestu haustannir til sveita eru venjulega úti um miðj- an október og fyrr á hausti en þá er mjög óhentugt að hafa kosn- ingar." Um þetta eru víst flestir sam- mála, nema Framsóknarfor- sprakkarnir, þótt merkilegt megi virðast, að þeir skuli vera á öðru máli. Virðast þeir helzt vilja ákveða kosningarnar áður en heyannir eru á enda, eða meðan á réttum eða sláturtíð stendur! Þjóðólfur gerði í gær hinar tíðu hingaðkomur þýzkra flug- véia í seinni tíð að umtalsefni og skrifaði meðal annars: „Um nokkurt skeið hafa þýzkar flugvélar verið daglegir gestir yfir Islandi að heita má. Þó að þessar flugvélar muni vera sendar til njósna, en ekki til árása, þá gefa hinar tíðu heimsóknir þeirra fylli- lega til kynna, að herseta Banda- manna á íslandi verði ekki látin afskiptalaus af hinum stríðsaðil- anum. Menn geta sér þess og ósjaldan til, að lokaþáttur Evrópustríðsins verði háður í norðurhöfum, og þá fyrst og fremst um ísland. Styrj- aldarhorfurnar í Rússlandi gefa og: tilefni til að ætla, að á næsta sumri kunni það að verða á valdi þýzka hersins að stofna til „nýrra vígstöðva", hvar svo sem hann. kyixni að velja sér stað til þess. En hitt er víst: íslendingum þarf ekki að koma á óvart þótt bæir þeirra yrðu fyrir árásum — og; jafnvel ekki, þótt land þeirra yrði stríðsvettvangur. Það hafa gerzt óvæntari atburðir í þessari styrj- öld." Um þessi ummæli Þjóðólfs er það að segja, að það er ekki nema rétt að búa þjóðina undir að horfast í augu við loftárásir eða aðrar árásir á landið. Hitt verður að teljast furðulegt, að ætla að telja mönnum hér trú um það, að það sé „herseta Bandamanna á íslandi", sem sökina ætti á því, ef til slíkra árása kæmi á landið. Eða hver var reynsla Norðmanna, Dana, Hollendinga, Belgíumanna og margra annarra smáþjóða? Voru lönd þeirra máske hersetin af bandamönnum, þegar her- skarar Hitlers óðu inn í þau? Vill ekki Þjóðólf ur athuga þa»? /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.