Alþýðublaðið - 01.09.1942, Page 7

Alþýðublaðið - 01.09.1942, Page 7
Þriðjudagur 1. september 1942. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 ^Bærinn í dag.í Næturlæknir er.í nótt Ólafur Jóhannsson, Gunnarsbraut 38, sími 5979. ÚTVARPIÐ: 12,10—-13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19,25 Hljómplötur: Ýms létt lög. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Þættir úr sögu 17. aldar, I: Arngrímur lærði (dr. Páll Eggert Ólason). . 20.50 Hljómplötur: a) Haydn: Symfónía í D-dúr, nr. 98. b) Mozart: Harpsicord-kon- sert. c) Schubert: Symfónía nr. 5. 21.50 Fréttir. Þingfréttir. Dag- skrárlok. Kaup Dagsbrúnarmanna í september: Almennvinna: Dag- vinna kr. 4,10 á klst., Eftirvinna 6,14. Nætur- og helgidagavinna 8,19. Salt-, sement- og kolavinna: Dagvinna kr. 5,36. Eftirvinna 8,05. Nætur- og helgidagavinna 10,73. Boxa- og katlavinna: Dagvinna kr. 7,02. Eftirvinna 10,53. Nætur- og helgidagavinna 14,04. Dýrtíðar- vísitalan er nú 195 stig. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband hjá lög- manni migfrú Kristín Kristinsdótt- ir saumakona frá Norðfirði og Ingvar Magnússon frá Sauðárkrók. Heimili ungu hjónanna verður í Bröttugötu 3 B. „Freia“ Mfars daglega nýtt í flestum kjötbúðum bæjarins. HUSMÆÐUR! Munið Freiaw fiskfars ífflér leð tilkynnist^ heiðruðum viðskiptavin-s um, að Smurðsbrauðsbúð $ , í in verður af serstökum a-.‘ stæðum lokuð um óákveð- ^ inn tíma. S S Kaffi á Sambabrnn. Kasipl gaifil Lang hæsta verði. SlgnrpéB*, Hafnarstræti Sei skeijasand Uppl. í síma 2395, Hiif segir upp samningum. Fjölmemmr fundor í gær- kveldi einhuga bak við kröfnr stjórnarinnar. VERKAMANNAFÉLAGIÐ HLÍF í Hafnarfirði sam- þykkti á fjölmennum fundi í gærkveldi, að segja upp samn- ingum við atvinnurekendur. Jafnframt samþykkti fundur- inn í einu og öllu samningsupp- kast það, sem stjórn félagsins er búin að leggja fyrir atvinnurek- endur og frá var skýrt hér í blaðinu á sunnudaginn. Er samþykkt fundarins þar að lútandi svohljóðandi: „Fundur, haldinn í verka- mannafélaginu Hlíf mánudag- inn 31. ágúst 1942, samþykkti í einu og öllu samningsuppkast það, sem stjórn og samninga- nefnd félagsins hefir með tilboði og gagntilboði lagt fyrir at- vinnurekendur. Jafnhliða sam- þykkir fundurinn að fela stjórn og samninganefnd að koma þeim samningum á, og heimilar þess- um aðilum (stjórn og samninga- •nefnd), að gera hverjar þær ráð-‘ stafanir, sem nauðsynlegar eru, til að koma þessum vilja félags- ins í framkvæmd.“ Anglýsið f Alpýðublaðintu. Konan látin af brunasárunum. RÚ Ragnheiður Sigfús- *• dóttir, kona Guðmundar Ágústssonar stöðvarstjóra í Shell í Skerjafirði, andaðist á Landsspítalanum síðastliðinn laugardag. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, skaðbrenndist hún af benzíneldi síðastliðinn föstudag, þegar kviknaði í föt- um hennar er hún var að kveikja upp og var álitið, að benzínblettir hefðu verið í föt- um hennar. Merk alþýðu- kona látin. OÍÐASTLIÐINN laugardag andaðist hér í bænum frú Guðríður Þorvaldsdóttir frá Vegamótum. Þessarar merku plþýðukonu mun verða getið nánar hér í blaðinu síðar. SALOMON SEY J AR Japanir hafa enn gert loftá- rásir á stöðvar Bandaríkja- manna á Guadalkanal á Salo- monseyjum. Orrustuflugvélar landgönguliðsins hafa skotið margar japönsku flugvélánna niður og hrundið árásum þeirra Skrifstofastðrf. Nokkr-ir piltar eða stúlkur með fullnaðarprófi frá verzlunarskóla geta fengið framtíðarvinnu við skrif- stofustörf. Eiginhandarumsóknir, ásamt meðmælum, ef til eru, óskast sendar tollstjóraskrifstofunni, Hafnar- stræti 5, í síðasta lagi laugardaginn 12. september n. k. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Frá barnaskólunum- Skóli fyrir börn á aldrinum 7—10 ára (þ. e. börn fædd árin 1932—1935) hefst að öllu forfalla- lausu um miðjan septembermánuð. Síðar verður auglýst, hvenær hver aldursflokkur skuli koma til viðtals í skólana. Skólast j órar nir. BifreMðgerðamaður getur fengið atvinnu og gott húsnæði nú þegar eða 1. október. — A. v. á. Httaa nik aatar Thera Cream Kanpmenn panta HEILDVERSLUN GUÐM. H. ÞÓRÐARSSONAR, Grundarstíg 11. — Sími 5369. Konan mín, GUÐRÍÐUR ÞORVALDSDÓTTIR Njálsgötu 53, andaðist laugardaginn 29. 'ágúst. Sigurður Guðmundsson, börn og tengdabörn. HERDÍS ÞÓRÐARDÓTTIR frá Súgandafirði andaðist að heimili sínu, Reykjavíkurveg 29, Skerjafirði, iþann 30. ágúst. Aðstandendur. inglýsing m hámarksverð. Dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir samkvæmt heimild í lögum 29. maí 1942 ákveð- - ið að setja eftirfarandi hámarksverð á smjörlíki frá og með 1. september: í heildsölu kr. 4,05 í smásölu — 4,74 Reykjavík, 31. ágúst 1942. Dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum. Auglýsing um breytingu á kaupgjaldi og vinnutima. Frá og með þriðjudegi 8. sept. n. k. breytist kaup- gjald og vinnutími meðlima Múrarafélags Reykjavíkur sem hér segir: Dagvinna verður frá kl. 8 árdegis til kl. 5 síðdegis. Eftirvinna frá kl. 5 síðdegis til kl. 8 síðdegis. Næturvinna frá kl. 8 síðdegis til kl. 8 árdegis. Grunnkaup verður kr. 3,00 um klst. í dagvinnu, er hækkar um 60% í eftirvinnu og 100% í nætur- og helgidagavinnu. Kaffitímar verða tveir á dag, 15 mín. 1 senn. Verðskrá félagsins breytist til samræmis við þessa hækkun, og skulu verkkaupendur bera allan kostnað af handlöngun. Reykjavík, 31. ágúst 1942. F. h. Múrarafélags Reykjavíkur. STJÓRNIN Herbergi eitt eða fleiri óskast nú þegar. 1 Leigu-upphæð eftir samkomulagi, en tryggt er, að viðkomandi er fullkomlega samkeppnisfær. Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. S S ‘ s s s s s s s s s s V Tveir menn geta fengið atvinnu, annar við bifreiðaviðgerðir, hinn við hreinsun bifreiða. Húsnæði getur fylgt, ef óskað er. — A. v. á.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.