Alþýðublaðið - 01.09.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.09.1942, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. september 1942. JBtTJARNARBÍÖS Væogjoð sfeip. (Ships with Wings) Ensk stórmynd úr ófriðnum. Tekin að nokkru leyti um börð í H.M.S. ABK EOYAL Aðalhlutverk: John Clementz, Leslie Banks, Jane Baxter, Ann Todd. Sýning kl. 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11 Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. VERKAMAÐUR hefir sent „Heyrðu og séðu" eftirfar- andi pistil áf vinnustað sínum: ÞVÍ hefir löngum verið á lofti háldið, hve íslend- ingar væru míkil böka- qg menntaþjóð. Hvað sem því líð- ur, þá er þó eitt víst, að á með- al íslendinga er mesti fjöldi hagyrðinga, miklu fleiri en al- menningi er í raun og veru Ijóst, og það engu síður í alþýðu og verkamannastétt. Það mun t. d. fágætt þar sem nokkrir verkamenn eru saman komnir, að ekki séu einhverjir í hópn- um, sem geta „látið fjúka í kviðlingum" um hitt og annað, sem fyrir augu og eyru ber. Þegar blaðadeilur Jónasar Jónssonar og Sigurðar Nordáls stóðu yfir s.l. vor, voru þær eitt af dægurmálum þéss tíma, og voru greinar þeirra mjÖg ál- mennt lesnar, og þótti Jónas taka þar harkalega á málum og málstaður hans ekki í betra lagi. XJm þessar blaðadeilur urðu til margar vísur úti á vinnu- stöðvum eins og fleiri dægur- mál. Eftirfarandi vísa er ein af þeim: Það brýtur margur boð, boð við blaðaskrifa hnoð, hnoð. Sem rakkar tveir um roð, roð þeir rífast Siggi og J. J. Á MÖRGU henda spakir menn mið. á leiðinni til Eðvarðs og hafði verið mjög sjóveik. Þótt það ;væri aðeins þrjátíu mílur milli Dover og Blackstable voru samgöngurnar ekki greiðari en svo, að ferðafólk varð að bíða klukkustundum saman við höfnina eða krækja til London. Bertu gramdist mjög töfin og var svo óþolínmóð, að hún kaus heldur að fara lengri leiðina, um London, en að bíða í Dover. Henni fannst lestin allt of sein í fórum. Berta hafði vonað, að Eðvarð mundi koma á móti henni til Dover, og þótt hún mætti vita, að svo væri ekki, varð hún fyr- ir vonbrigðum þegar hún sá hann ekki. Svo bjóst hún við að Hitta hana í London, og gleymdi því, að honum var ó- mögulegt að vita, að hún mundi fara þar um. Loks huggaði hún sig við, að hann mundi bíða eftir henni í Faversley, það var næsta stöð við Blackstable, og þegar lestin kom þangað, starði hún út-um gluggann, — en hann var ^þar ekki. — Hann hef ði þó getað komið hingað, hugsaði hún. Lestin brunaði áfram, hún hún kannaðist æ betur við sig, eyðilegar eyjarnar og sjóinn. Brautin var rétt ofan við fjör- una. Nú var fjara,1 þarna var mikið útfiri, það skein á sand- inn og leir, en uppi yfir flugu máfarnir. Húsin voru fábreyti- leg, barin vindi og vatni, í gömlu kumböldunum hafði leynzt margur brennivínskút- urinn, sem verið var að smygla áleiðis til Tercanburg. Nú var farið fram hjá strandvarðstöð- inrti, iágum, rauðmáluðum hús-* um. Og nú fóru þau inn í Black- stable. Geðshrærhingar Bertu voru alltaf ákafar og stundum svo sterkar, að hún gat ekkert að- hafzt. Núna hafði hún varla þrek til að opna vagndyrnar. — Loksins! hrópaði hún og andvarpaði af feginleik. Aldrei hafði hún unnað manni sínum jafn heitt og nú, ást hennar var svo sterk. að henni lá við svima. Hún vatf nærri því smeyk við endur- fundina, hún var þannig, að til- hlökkun hennar var ofsaleg, en svo kveið hún fyrir þegar að því kom, aðóskin rættist. Berta var hrædd um, að hún mundi fara að gráta, þegar hún sæi Eðvarð koma gangandi á móti sér með sínum stóru rólegu skref um, veif andi staf num, hundarnir hlaupandi á undan ákafir og geltandi. Hún hafði oft gert sér þennan þráða át- burð í hugarlund. Nú var farið að taka farang- urinn ofan og fólk fór að streyma út úr vögnunum. Á eft- ir henni kom náfölur skrifstofu- maður, svartklæddur, með barn í fanginu, á eftir honum kom konan hans, líka f öl, með barn í fahginu og ótal böggla, loks tvö eoa þrjú börn. Stór verkamaður gekk niður pallinn, þrír eða fjórir sjómenn og tveir snotrir hermenn. Far- angurinn hafði nú yerið tekinn af og lestin hélt áfram. Maður nokkur bölvaði og ragnaði af því að farangur hans hafði hald ið áfram til Margate. Stöðvar- stjórinn kom til að 'fá vitneskju um, hvað á gengi, hann var með einkennishúfu og hreykinn. Berta svipaðist um á pallinum. Eðvarð var þar ekki. Stöðvarstjórinn kom til henn ar og heilsaði kunnuglega. ' — Hafið þér séð manninn minn hérna? spurði hún. — Nei, en það bíður þarna eftir yður vagn. Berta fór að titra. Stöðvar- þjónn spurði hana, hvort hann ætti að taka farangur hennar. Hún laut höfið til samþykkis, gat ekkert sagt. Hún fann vagn- inn við stöðvardyrnar, ökumað- urinn tók ofan og fékk henni miða. Kæra Berta. Mér- þykir afar leitt, að ég skuli ekki geta komið að taka á móti þér. Eg bjóst ekki við þér, og var búinn að lofa að fara í heimsókn til Philip Dirk lávarð ar, í tenniskeppni og knattléik á eftir . Hann vil, að ég gisti hjá sér, svo að ég get ekki komið fyrr en á morgun. Láttu þér ekki falla þetta illa. Sjáumst á morgun. E. C. NÝJA BfO ¦ Siprveaarinn (MAN OF CONQUEST)/ Söguleg stórmynd, spenn- andi og viðburðarík. Aðalhlutverkin leika: Bichard Dix Joan Fontaine Sýnd kl. 7 og 9 Börn yngri en 16 ára.fá ekki aðgang. Sýning kl. 5. Meðalmaðarinii ("Thanks for Everything") Gamanmynd með Jack Oakie Adholphe Menjou Arleen Whelan. ¦ GAMLA BfÓ m Dnnasta slóliðans. (A Girl, a Guy and a Gob) Lucille Bali George Murphy Edmond O'Brien Sýndkl. 7 og9/ Framhaldssýning kl. 3V2SY2 VILLIDÝRAVEIÖAR (Jungle Cavalcade) I Berta fór inn í vagninn og hnipraði sig inn í eitt hornið, svo að enginn sæi hana. Hún skildi í fyrstu hvorki upp né nið ur, hún hafði verið svo æst síð- ustu klukkustundirnar, að von- brigðin höfðu svipt hana get- unni til að hugsa. Hún tók at- burðunum aldrei skynsamlega og nú var hún sem þrumulostin. Þetta var ómögulegt. Það var svo óheýrilegt, að Eðvarð skyldi fara að leika tennis, þegar hún, sem haf ði hlakkað svo mikið til, var að koma heim. Og þetta var þó engin venjuleg heimkoma, þetta var í fyrsta sinn, sem hún hafði yfirgefið hann, og hún hafði verið honum stórreið þeg- ar hún fór. Nú hafði fjarveran endurlífgað ást hennar og hún hafið snúið heim aftur og þráð sættir. Og nú var hann ekki heima, það var rétt eins og hún Galdrakarlinn glettni hanh leyfis að draga þrjár f jaðr- ir úr stéli hans." Börnin settust á klæðið. Svört kanína, lítill álfur, með undar- legan, þrístrendan hatt á höfð- inu, og broddgöltur, úfinn og óárennilegur, keyptu sér einnig farmiða og klöngruðust upp á klæðið. Heiða var svo óheppin, að broddgölturinn tók sér sæti við hliðina á henni. Henni var ekkert um þennan sessunaut gefið, því að hann stakk hana í fæturna með broddunum og vildi alls ekki færa sig um set, þó að hún bæði hann mjög kurteislega um það. En Heiða afsakaði hann með því, að það væri fremur af heimsku hans og skilningsleysi en illgirni, að hann fékkst ekki til áð færa sig. Svo kvað við hvell bjöllu- hringing, og hérinn, sem sat við dyrnar hrópaði hárri röddu: „Af stað!" Hann ýtti duglega á klæðið, og það þaut af stað nið- ur brekkuna. Hó, hó, hó, hvissssss! Klæðið brunaði áfram með ofsahraða, svo að börnin urðu að ríghalda sér. En hvað það var einkenni- leg tilfinning, sem greip þau! Þau gerðu sér ekki grein fyrir því, hvort hún var þægileg eða óþægileg, en það var eitthvað svo æsandi við þetta ferðalag. Broddgölturinn hélt dauðahaldi í Heiðu og herti á takinu, eftir því sem lengra leið. Litli álfur- inn, sem sat við hliðina á Lalla, missti af sér þrístrenda hattinn og fór að gráta og bað Lalla eins og guð sér til hjálpar að stöðva klæðið, svo að hægt væri að ná í hattinn. Lalli fullviss- aði hann að minnsta kosti sex sinnum um það, að hann vissi ekkert um það ,hvernig ætti að fara að því að stöðva klæðið, og álfurinn hélt áfram að gráta, svo að hann flóði allur í tárum. Þetta var nú meira ferðalagið! Þar kom að lokum, að klæð- ið nam staðar, og allir stigu „af baki", álfurinn enn þá kjökr- HERE'S HEAOQUARTeRS! YDU'LLLIKETHECHIEF... HE'SARIEHTSUy/ MEANVMHILg, BACK INi THE HILLS ¦.. WOLA/HOLA! PLANE'IS THERE: OUR GUM 600P.. .BRING HIM POWN FIISIE/ Stormy: Hér eru aðalstöðvar okkar. Ég held, að iþér muni geðjast að yfirforingjanum; hann er fyrirtaks náungi! Örn: 'Það, sem miMlvægast er, er hvort honum geðjast að mér! Við skulum fara inn! STUPIP FCCLSÍ VOU 5ET. IT ON' -ýjÉ , FIEÉ AND DESTROYEP THE VERy],jB THINGS1 'WANTEP MOST... THE PILOT'S UNIFORM AMO MíS CREPENTIALS/ Uppi í hæðunum .. i. Japaninn: Hola, hola! Þarna er flugvélin! Byssan okkar góð! Skjóta flugvél niður! Japanski njósnarinn: Aular! Þið kveiktuð í vélinni og eyði- lögðuð það, sem ég vildi fá: ein- kennisbúninginn og skjölin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.