Alþýðublaðið - 02.09.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 02.09.1942, Page 1
Hvern dag fjölgar kaupendum Alþýðublaðsins. Það er pantað í síma 4900 eða 4906. jUfrt Ublam 23. irgangnr. Miðvikudagur 2. september 1942 Frá Stýrímannaskólanum: Kennara í sjóvinnu vantar við siglingafræðinám- skeiðin á Akureyri og í Vestmannaeyjum á komandi hausti. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir lok sept- embermánaðar. Skólastjóri Stýrimannaskólans. Sel skeljasand Uppl. í sima 2395. Píanokennslu byrja ég 1. sept. Eldri nem- endur, sem hugsa til fram- haldsnáms, tali við mig sem fyrst. GUNNAR SIGURGEIRSSON Barónsstíg 43. — Sími 2626. Nýkomið: stórkostlegt úrval af þykkurn gardínuefnum og kjóla-ullar- efnum. VEFNAÐARVÖRUBÚÐIN Vesturgötu 27. Barnarnm fyrirliggjandi. MÁLARASTOFAN Spítalastíg 8. Sími 2178. Vðrnbifreið til sölu. • Fjöldi varahluta fylgir kaupunum. Uppl. d síma 9118 og 9087. Regnkápur á karlmenn. Stálfenr óskast strax í Oddfellow- húsið. — 'Herhergi getur komið til greina. Skélavörðnstíp 21. Herbergi óskast. Maður í fastri atvinnu ósk- ar eftir herbergi nú þegar. eða 15. sept. — Leiga eftir samkomulagi. Upplýs- ingar í síma 4995. Prjðna Velonr Atlas-silki Damaskdúkar með serviettum, mjög ódýrir. Silkidúkar jallegir. VERZLUNIN FRAM, Klapparstíg. Mýtt grænmeti: Sellerí og púrrur. Mikið af niðursoðnu grænmeti ávallt fyrirliggjandi. Nýlenduvöruverzlun Jes Ziemsen. Hafnarstræti 16. Sími 2504. Selur: hven- barna- ífQ karla- skó. Laugavegi 7. Peysufataefni og allt til peysufata. Silkisvuntuefni og slifsi nýkomin í miklu úrúali. Kápu- og kjóla-efni, fallegt úrval. Verðið viðurkennt. Verzlun Guðbj. Bergþórsdóttur, Öldugötu 29. — Sími 4199. Natarlii VANILLEEXTRAKT SHREDDED WHEAT PICKLES GRÆNIR TÓMATAR GRÆNAR BAUNIR BÚÐINGAR TÓMATSÓSA SANDW. SPREAD CUlizllZldi, Hvít kjólabelti (leður) nýkomin. VEFN AÐARV ÖRUBÚÐIN Vesturgötu 27. Kaffl ðKanbabrðn. & ni23aa5353KasaES2a Kvengöíaskór Sandalar á börn og unglinga, mniskór é ful'lorðna og börn. Skóverzlunin PELIKAN, Framnesvegi 2. Dúsnndir vita; að ævilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR 200. tbl. Eftir prfú ár: Lesið greinina um sjötta stríðsmissirið, sem byrjar á 5. síðu blaðsins í dag. Yfirelðsmlðor óskast. Vanur eldsmiður getur fengið atvinnu sem yfir eldsmiður í hinni nýju eldsmiðju vorri. H. f. HAMAR Góðar fréttir Fjölbreytt úrval af skozkum og einlitum ullarpils- um á börn og unglinga nýkomið. Enn fremur fatnaður á drengi á 1—5 ára aldri og handa dömum fallegt úr- val af svuntum. — Sama góða verðið helzt óbreytt. Barnafataverzlanin Vesturgötn 3 (uppi). Hrafnkatla M | með lögboðinni stafsetningu íslenzka ríkisins kemur í bókabúðir í dag. H. K. Laxness sá um út- gáfuna og ritar formála. Myndir eftir Gunnlaug Scheving í Laxdælu og Hrafnkötlu verða seldar sér- staklega seint í þessum mán- uði, Hrafnkatla kostar 10,00 ltr. Útsvðr. Dráttarvextir. Fjórði hluti af útsvörum þ. á. féll í gjalddaga í dag. — Dráttarvextir falla á annan hluta þeirra strax eftir mánaðamótin. BÆJARSJOÐUR REYKJAVIKUR VatnsDéítiefnið ,PUPLO‘ fyrirliggjandi Athugið, að rannsóknir, sem gerðar hafa verið af ýmsum rannsóknarstofnunum, hafa leitt í ljós, að „PUDLO“ vatnsþéttiefni hefir engin skaðleg áhrif á efnamyndun Portland-Cements, heldur þvert á móti eykur það þrýsti- og tengiþolið. Sðgln h.f. Einholt 2. — Sími 5652.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.