Alþýðublaðið - 02.09.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.09.1942, Blaðsíða 2
2 alþyðublaðið Miðvikudagur 2. september 1942 Bifreiðaúthlutunin tekin af fjármálaráðherranum! Samel&tsgf! alpingl sampjkkti í gær aO kpsa priggla manna iiefsigl til átliliita peiiii. ÞAU tíðindi gerðust í sameinuðu alþingi í gær, að ákveð- ið var að taka bifreiðaúthlutunina úr höndum fjár- málaráðuneytisins og fá hana þriggja manna nefnd, sem kosin sé af sameinuðu alþingi. Nefndinni er skylt að fylgja þeirri reglu við úthlutun fólksbifreiða, að allt að tveir þriðju þeirra fari til atvinnuhifreiðastjóra og bifreiða- stöðva. fólk flýr ór snnar Mstöðum sianm. ¥egna árásapiimar á konona. ATBURÐURINN, sem gerðist á Smáravöllum, hefir vak- íð mikinn óhug og ótta meðal almennings, sem vonlegt er. Er fólk nú sem óðast að flytja úr sumarbústöðum sínum. Margir flytja miklu fyrr en þeir ætluðu sér, en þykir nú ekki vænlegt að draga það leng- ur. Þá er fjöldi fólks, sem ekki befir yfir öðru húsnæði að ráða en sumarbústöðunum, og auk- ast því húsnæðisvandræðin enn, þegar þeir verða óhæfir til í- búðar vegna hættu á árásum frá O TJÓRN Verzlunar- mannafélags Revkjavík- ur lagði fyrir fund í Verzlun- armann aí élaginu á mánu- díagskvöld til samþykktar samkomulag það, sem hún, án íhlutunar samninganefnd- ar félagsins, hafði gert við atvinnurekendur. Fundur Verzlunarmannafé- lagsins var mjög fásóttur, og sérstaklega höfðu launþegar sótt illa fuhdinn, en eins og kunnugt er, eru bæði atvinnu- rekendur og launþegar í félag- inu. fFunduffjinn stamíþytkkti sam- komulag stjórnarinnar og at- virmurekenda með 28 atkvæð- um gegn 14, en fjöldamargir tóku ekki þátt í atkvæðagreiðsl- unni og sátu hjá. Að sjálfsögðu greiddu báðir atkvæði um þetta: launþegar og atvinnúrekendur — og mundi samkomulagið hafa verið fellt, ef hinir fyrrnefndu hefðu verið einráðir. Samkvæmt samLkomulaginu fá verzlunarmenn sömu launa- uppbætur og opinberir starfs- naenn: 30% af 2400 kr. og 25% Stórbygging fyr ir póst og síma á Akureyri. PÓST- og símamálastjómin hefir í hyggju að hyggja stórhýsi á Akureyri og á það að verða sameiginlegt fyrir póst og síma. Hefir í tilefni af þessu verið keypt lóðih nr. 102 við Hafnarstræti á Akureyri. Byggingin mun eiga að verða fjögurra hæða há og sér húsa- meistari ríkisins um uppdrætt- ina. Málið hafði verið fyrir alls- herjarnefnd, en hún klofnað. Minnihlutinn, Sjálfstæðismenn- að telja. Plins vegar sló stjórn félagsins í samningunum af kröfu verzlunarmanna um sömu ómagauppbætur — 300 kr.' á barn — eins og opinberir starfsmenn fá. Verzlunarmenn, sem yfirleitt hafa mjög lélegt kaup og misjafnt, fá því ekki þessar uppbætur. Mjög mikil óánægja er meðal verzlunarmanna út af þessum úrslitum, enda er það engin furða, þar sem þeir munu nú vera verr launaðir en allir aðrir launþegar. FURÐULEG AFSTAÐA KAUPFÉLAGSINS Á fundi verzlunarmanna mun hafa verið bent á það, gegn gagnrýni verzlunarmanna á samkomulaginu, að uppbætur þær, sem starfsfólk Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis fengi, væru sízt foetri. Þó að ótrúlegt sé, þá mun þetta vera rétt. Launamála- nefnd Kaupfélagsins mun hafa samþykkt að bor.ga starfsfólki KRON sömu launauppbætur og opinberir starfsmenn fá, en þó aðeins frá 1. ágúst, ekki frá 1. júlí, eins og opinberir starfs- menn fá þó og verzlunarmenn samkvæmt samkomulaginu. Og KRON mun heldur alls ekki horga ómagauppbæturnar. Þessi afstaða KRON mun koma mönnum mjög á óvart, þó að afstaða stjór.nar Verzlunar- mannafélagsins geti hins vegar ekki sótt afsökun sína til henn- ar! ÍÞað virðist því nú vera búið að búa þannig um hnútana, að verzlunarmenn í Reykjavík verði að foúa við verri kjör en allar aðrar stéttir í bænum. — Geta þeir meðal artnars í því efni kennt um samtakaleysi irnir Gísli Jónsson og Gunnar Thoroddsen, vildu ekki áður- nefndar breytingar á úthlutun- inni, en vildu setja sérstaka reglugerð um hana. Þá vara- breytingartillögu gerðu Sjálf- stæðismennirnir líka, að nefnd- in, ef skipuð yrði, yrði skipuð af ríkisstjórninni, en ekki al- þingi. En breytingartillögur þeirra voru felldar með 29 at- ] kvæðum gegn 15. Meirihlutinn, Finnur Jóns- i son, Sigfús Sigurhjartarson, Páll Zóphóníasson, Jörundur Brynjólfsson og Björn F. Björnsson, lögðu til að aðaitil- lagan yrði samþykkt, en bætti viö ákvæðinu um að % fólks- bifreiðanna skuli fara til at- vinnubifreiðarstjóra. Finnur Jónsson var framsögumaður. Þingsályktunin var samþykkt með 28 atkv. gegn 7. Þar sem mikið sleifarlag hef- ir verið á úthlutuninni undan- farið og mikil óánægja ríkt roeðal manna út af henní, má um athyglisverðar fréttir að ræða. Skal þingsálykfunin því i birt hér í heilu lagi eins og hún var endanlega samþykkt: „Alþingi ályktar að kjósa þrjá menn í nefnd, til tveggja ára, og ■ þrjá til vara, er hafi með hönd- ' um úthlutun bifreiða þeirra, : sem inn eru fluttar af Bifreiða- : einkasölu ríkisins, enda sé einkasölunni óheimilt að láta af hendi bifreiðar, néma eftir á- kvörðunum nefndarinnar, en leita skal nefndin tillagna for- : stjóra einkasölunnar um út- hlutunina. Nefndin ákveður og, hverjir öðlast leyfi til innflutnings bif- reiða, ef þær eru ekki fluttar inn af bifreiðaeinkasölunni. Ákvæði þessi ná til allra bif- reiða, sem keyptar eru og flutt- ar verða inn hér eftir, svo og þeirra bifreiða, er einkasalan hefir þegar keypt og eru í eigu hennar hér eða erlendis. Skal nefndin haga. úthlutun bifreið- anna með hliðsjón af þörf al- mennings og atvinnuveganna, og er henni skylt að gefa alþingi skýrslu um störf sín. Nefndin skal fylgja þeirri reglu við úthlutun fólksflutn- ingabifreiða, að allt að tveir þriðju þeirra bifreiða, sem inn eru fluttar árlega, fari til at- vinnubifreiðarstjóra og bif- reiðastöðva. Nefndinni er heimilt að á- kveða, að þeir, sem bifrexðar fá til endurnýjunar, skuli afhenda bifreiðaeinkasölunni eldri bif- reiðar sínar fyrir vei'ð, sem ákveðið sé af tveimur dóm- kvöddum mönnum. Enn fremur getur nefndin ákveðið, að Bif- reiðaeinkasala ríkisins hafi for- kaupsrétt að þeim bifreiðum, er hún selur fyrir kostnaðar- verð, að frá dreginni fyrningu eftir mati tveggja dómkvaddra manna. Kostnaður við störf nefndar- innar greiðist af Bifreiðaeinka- sölu ríkisins.11 FnlltrðaÞing Sam bands ísienzkra barnakennara sett í iær. Þingið mun stauda yfir í dag og næstu daga. ULLTRÚAÞING Sambands íslenzkra barnakennara var sett í gær klukkan 2 í Bama- skóla Austurbæjar og vom margir mættir, en þó var von á fleirum, sem voru ókomnir. Þingið mun standa yfir næstu daga. Sigurður Thorlacius skóla- stjóri setti þingið, en forseti þess er Jónas Jósteinsson kenn- ari. Byrjað var á því að kjósa Framhald á 7. síðu. IGÆR kom í bókabúðirn- ar bók, sem líklegt er að verði töluvert söguleg. Er það Hrafnkatla (Hrafnkels saga Freysgoða) með hinni lög- boðnu nútímastafsetningu, og hefir H. K. Laxness rit- höfundur séð um útgáfuna og ritað formála. Eins og menn muna, sá sami maður um útgáfu Laxdælu í fyrra með sama sniði og olli hún miklum deilum og blaða- skrifum og tók þingið málið til meðferðar. Gekk jafnvel svo langt, að samkeppni hófst milli prentsmiðjunnar, sem prentaði bókina, og þingsins úm hvort fljótara yrði, prentsmiðjan að koma út bókinni, eða þingið að samþykkja lög, sem bönnuðu slíka útgáfu á íornritunum. Var unnið í prentsmiðjunni nótt og dag síðustu sólarhringana og hafði prentsmiðjan betur í þeim viðskiptum og kom bókinni á markaðinn, áður en bannið var samþykkt. Hins vegar sam- þykkti þingið lög um útgáfu KoDnnoi, sem ráð- izt var á, iíður eft- ir öllum vonnm. Yflrheyrslrar stanada nil yflr I máfiinn. ALÞÝÐUBLAÐH) átti i gær tal við aðstoðarlækni á Landsspítalanuxn og spurði hann um líðan Klöru Siguðar- dóttur, sem varð fyrir árásinni á Smáravöllum. Sagði hann, aS- heimi liði nú betur. Er útlit fyrir, að sár hennar grói svo vel, að engin lýti verði á andliti hennar eftir þau. Yfirheyrslur hafa staðið yfir í málinu. Gerd Grieg á Akureyri. Norskt hvöld vlð á« gætar undirtektlr. SÍÐASTLBMNN laugardag skemmti frú Gerd Grieg á Akureyri ásamt leikflokki sín- um héðan úr Reykjavík. Skemmtunin var með sama sniði og hér: upplestur, söngur og leiksýning. Var skemmtxm- inni tekið með ágætum, og bár- ust fmnni margir blómvendir. Að lokimii leiksýningu kvaddi Sveinn Rjarman, ritari Norræna félagsins á Akureyri, sér hljóðs og flutti frúnni þakkarávarp, en hún ávarpaði leikhússgesti fornritanna og er Hrafnkatla gefin út í trássi við þau. Mun það vera ætlun útgefandans að vita vissu sína um það, hvaða afstöðu stjórnarvöldin taka til þessarar útgáfustarfsemi. Lögin, sem samþykkt voru á aukaþinginu í fyxra, voru á þá leið, að hið íslenzka ríki hefði eitt rétt til þess að gefa út ís- lenzk rit, sem samin væru fyrir 1400. Þó getur ráðuneyti það, sem fer með kennslumál, veitt öðr- um leyfi til slíkrar útgáfu, en bindur leyfið því skilyrði, að fylgt sé samræmdri stafsetn- ingu fornri. Þó ná lög þessi ekki til útgáfu Hins íslenzka forn- ritafélags. Ef út af þessu er brugðið get- ur það varðað 100—10 000 króna sekt. Ekki mun hafa verið sótt um leyfi til útgáfu H. K. Laxness á Hrafnkötlu, enda ekki fylgt samræmdri stafsetning fornri, heldur hinni lögboðnu íslenZku Frh. á 7. síðu. stigamönnum. Verzlnnannenn i Eey lægra lannaðlr en alllr a Samningar stjórnar Verzlunarmannafé- lagsins samþ. með litlum meirihluta. -----------------—»...... En launauppbætur bjá KRON enn minni! af því, sem eftir er, frá 1. júlí nokkrum orðum. Mýtt stpið um forn* rltiu I uppslgllngu ? Á eftir Laxdælu hefir Ralldór Kiljan nú gefið Mrafnkötlu út með nútíma- stafsetningu þrátt fyrir bann þingsins!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.