Alþýðublaðið - 02.09.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.09.1942, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. september 1942 ALÞÝÐUBUVÐIÐ s > ^Bærinn í dag.í Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Iðunnarapó- teki. ÚTVARPIÐ: 12,10—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19,25 Hljómplötur: Norðurlanda- lög. 20,00 Fréttir. 20.30 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel): ,,Árstíðimar“ lagaflokkur eftir Sigurd Lie. 20,45 Upplestur: ,,Vogrek“, sögu- kafli eftir Remarque (Sverr ir Kristjánsson). 21,10 Hljómplötur: Létt lög. 21,15 Erindi: Þáttur úr daglega lífinu (Guðmundur Frið- jónsson. •— V. Þ. G.). 21.30 Hljómplötur: Frægir söngv- arar syngja. 21,50 Fréttir. Þingfréttir. Dag- skrárlok. Séra Jakob Jónsson biðm- þess getið, að hann verði fjarverandi úr bænum í nokkra daga, en þurfi menn nauðsynlega að ná til hans, eru menn beðnir að snúa sér til síra Sigurbjarnar Ein- arssonar. Leiðrétting. í fyrri grein Jóns Blöndals um verðbólguna, sem birtist í blaðinu 1 gær, hefir ein málsgrein mis- prentazt. Þar stóð, aftarlega í greininni: ,,Er ekki tími til þess kominn, að flokkurinn leggi það nú á borðið skýrt og skorinort, hvernig þeir vilja stöðva upplausn verðbólgunnar? “ Hér átti að standa ,,flokkamir“, en ekki „flokkurinn", eins og raunar sjá má á fleirtölunni í síðustu setn- ingunni. LæknablaSið er nýkomið út. Efni: Stenosis pylori congenita, eftir Kristbjöm Tryggvason, Röntgenologische Un- tersuchungen tiber Arteriosklerose, eftir Gísla Fr. Petersen, Frá lækn- um, Fundargerð. Aðalritstjóri Læknablaðsins er Ólafur Geirsson, en meðritstjórar Kristinn Stefáns- son og Óli P. Hjaltested. Tjarnarbíó sýnir í dag í fyrsta skipti enska „stórmynd, sem gerist í ófriðnum. Gefur myndin m. a. hugmynd um átök loftherjanna og er að nokkru tekin um borð í flugvélaskipinu fræga, Ark Royal. HRAFNKATLA (Frh. af 2. síðu.) stafsetningu eins og hún er nú. Samkvæmt auglýsingu út- gefanda verða myndir í Lax- dælu og Hrafnkötlu eftir Gunn- laug Scheving listmálara seldar sérstaklega seint í þessum mán- uði. í gær síðdegis var bókinni útbýtt meðal þingmanna. AUGLÝSIÐ í Alþýðublaðinu. — Félagsllf. — Landsmót 1. flokks heldur áfram í kvöld kl. 7. Þá keppa Fram og Víkingur. Annað kvöld (fimmtudag) kl. 7 keppa K.R. og K. Hafnarfj. Aðgangur er ókeypis. MÓTANEFNDIN. 'y: • .... . - • -—A. r_"—* Ksai2i3íaEaa5aEa2Ea3 PBEMGJAMBISTABAMÓTlÐi Nýtt met i 400 metra hlanipi sett á métinu. Jarðarför móður minnar og tengdamóður, GUÐRÚNAR ÍVARSDÓTTUR, o fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 3. sept. og hefst með bæn á heimili okkar, Ránargötu 9 A, kl. IV2 e. h. Bjarney Bjarnadóttir. Þorkell Sigurðsson. Tveir menn geta fengið atvinnu, annar við bifreiðaviðgerðir, hinn við hreinsun bifreiða. Húsnæði getur fylgt, ef óskað er. — A. v. á. ertiergi eitt eða fleiri óskast nú þegar. Leigu-upphæð eftir samkomulagi, en tryggt er, að viðkomandi er fullkomlega samkeppnisfær. Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. Eldhússtúlku vantar á veitingahús. HÁTT KAUP. Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. NÝLEGA er lokið drengja- meistaramóti hér í bæn- um, en það hófst síðastliðinn laugardag. Var þar sett nýtt drengjamet í 400 m. hlaupi. Setti það Guttormur Þormar frá U. M. F. Fljótsdæla. Hljóp hann skeiðið á 54,8 sek. — Gamla metið var 55,8 sek., sett af Gunnari Huseby. Úrslit mótsins á láugardaginn urðu sem hér ségir: 100 m. hlaup: Drengjameistari: Guttormur Þormar, U.M.F. Fljótsdæla 12,2 sek. Finnbjörn Þorvaldsson Í.R. 12,4 sek. Björn Rósinkranz Á. 12,7 sek. Stefán Jónsson Á. 12,8. Hástökk: Drengjameistari: Magnús Guðmundsson F.H. 1,65 m. Kristleifur Jóhannesson U.M.F. Reykd. 1,60 m. Ingólfur Steins- son Í.R. 1,60 m. Ragnar Emils- son F.H. 1,50 m. 1500 m. hlaup: Drengjameistari: Sigurgísli Sigurðsson Í.R. 4:40,6 mín. Jó- hannes Jónsson Í.R. 4:41,8 m. Óskar Jónsson Í.R. 4:43,2 mín. Óskar Guðmundsson K.R. 4:51,8 mín. Kringlukast: Drengjameistari: Bragi Frið- riksson K.S. 41,91 m, Tómas Árnason, Huginn 37,00 m. Jóel Sigurðsson Í.R. 35,82 m. Krist- Ieifur Jóhannesson, Umf. Reyk- dæla 33,86 m. Langstökk: Drengjameistari: Guttormur Þormar, Umf. Fljótsd. 5,86 m. Svavar Pálsson K.R. 5,83 m. Stefán Jónsson Á. 5,81 m. Finn- björn Þorvaldsson Í.R. 5,66 m. Á sunnudag var Drengjameist aramótinu haldið áfram og urðu þá úrslit sem hér segir: 4X100 m. boðhlaup: Drengjameistari: KR-sveitin (Jón Ingimarsson, Óskar Guð- murtdsson, Svavar Pálsson, Björgvin F. Magnússon) 48,5 s. 2. A-sveit Ármanns á 49,2 sek. 3. ÍR-sveitin á 49,4 sek. 4. B- sveit Ármanns 50,6 sek. Stangarstökk: Drengjameistari: Tómas Árna son H 3,00 m. 2. Þorkell Jó- hannesson FH 2,90 m. 3. Magn- ús Gunnarsson FH 2,90 m. 4. Sveinn Helgason ÍR 2,80. Kúluvarp: Drengjameistari: Jóel Sig- urðsson ÍR 14,92 m. 2. Bragi Friðrikss. KS 13,97. 3. Tómas Árnason H 12,74. 4. Magnús Helgason ÍR 11,45. 3000 metra hlaup: Drengjameistari: Sigurgísli Sigurðsson ÍR 9:48,8 mín. 2. Ósk ar Jónsson ÍR 9:51,2. 3. Jóh. Jónsson ÍR 10:02,2. Spjótkast: Drengjameistari: Tómas Árna son H 47,85 m. 2. Jóel Sigurðs- son ÍR 43,07. 3. Guðm. Þórar- I insson Á 38,47. 4. Gunnlaugur Ingason Umf. Hvöt 37,28. Þrístökk: Drengjameistari: Ulrich Han- sen Á 12,49 m. 2. Magnús Bald- vinsson ÍR 12,11. 3. Sveinn Helgason ÍR 12,10. 4. Þork. Jó- hanness. FH 11,79. 400 metra hlaup: Drengjameistari: Guttoi'mur Þormar, Umf. F. 54,8 sek. (nýtt di'engjamet). 2. Svavar Pálsson KR 55,6. 3. Óskar Guðmundss. KR 56,6. 4. Björgvin Magnúss. KR 57,6. London. — Wilhelmína Hol- landsdottning varð 62 ára í fyrradag. * New York. — Verkalýðsdagur verður í Bandaríkjimum á mánudag, og verðu þá hleypt af stokkunum eða lagður kjölur að hvorki meira né m.inna en 150 skip-um. * London. — 8 milljónir enskra kvenna vinna nú í þágu stríðs- ins á vegum ensku stjórnar- innar. * London. — Fjórir menn hafa verið dæmdir til dauða í Tékkó- slóvakíu og tveir í Hollandi. London. — Einhvern tíma í sumar var þýzk skotfæra- geymsla í Julsundtt í Noregi sprengd í loft upp. Talið er víst, að þýzkir hermenn séu viðriðnir atburðinn. London. ■— Rússneskar flug- vélar fói’u í fyrrinótt til árása á Þýzkaland og voru meðal annars yfir Berlín. :i! \ Washington. — Ameriksk fljúgandi virki hafa nú gert átta dagárási á Evrópu án þess að missa eina einustu flugvél, þótt beztu orrustuflugvélar Þjóð- verja hafi gert árásir á þau. „Þeir geta skotið fjölda af göt- um á virkin okkar, en þeir geta ekki skotið þau niður,“ sagði einn flugmaðurinn um þetta. London. — Kínverjar eiga nú aðeins 16 kílómetra ófarna til Kinhwa, höfuðborgar Chekiang héraðs. í Kinhwa er flugvöllur og mikilvæg járnbrautarstöð. Washington. — Frá því hefir verið skýrt hér, að Bandamenn hafi nú að skipa 15 milljónum manna í baráttunni við nazista, og eru þá hersveitir Rússa og Kínvei'ja vafalaust ekki taldar með. KENNARAÞINGIÐ Frh. af 2. síðu. nefndir í hin ýmsu mál, sem þingið tekur til meðferðar og var búio að halda framsögu- ræður í tveimur. málum í gær. Voru það málin: Afstaða Sambandsins til Bandalags op- inberra starfsmanna og hafði þar framsögu Sigurður Thorla- cius skólastjóri, og Launamál- ið, framsögumaður Arngrímur Kx’istjánsson skólastjóri. 1 ' Svifflugur í hernaði. Svifflugur hafa nú verið viðurkenndar sem mikilvæg hernaðartæki. Hér sjást ameríkskir , . ____Jaerjtxexm. hlaupa út úr svifflugu, sem er nýbúin að lenda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.