Alþýðublaðið - 03.09.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.09.1942, Blaðsíða 1
Kaupendum Alþýðublaðsins f jölg- ar með hverjum degi. Blaðið er pantað í síma 4900. iiðttbUðtó 23. árgangur. Fimmtudagtrr 3. september 1942 201. tbl. Síðari hluti yfirlitsgreinarinnar um sjötta stríðsmiss- irið birtist á 5. síðu blaðsins í dag. Verkamenn 2—3 verkamenn geta fengið fasta atvinnu í JÁRNSTEYPUNNI f ÁNANAUSTUM Upplýsingar gefur Árni Jónsson, verkstjóri. S. f• Stálsmiojan. Herbergi eitt eða fleiri óskast nú þegar. Leigu-upphæð eftir samkomulagi, en tryggt er, ^ að viðkomandi er fullkomlega samkeppnisfær. S \ 3 Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. ? * í föt og allt mm Ml VjxwJjf/ J | til þeirra. og TÖLUR Lækjarootn 4. Sími 4557. Sietan Gunnarsson læknir gegnir læknisstörfum fýrir mig næsta hálfan mánuð. MATTHÍAS EINARSSON Stúlku vantar strax í Eili- og hjúkrunarheimilið GRUND Uppl. gefur yfirhjúkrunar konan. Karlmannabflxnr Getum afgreitt saum á karl- oiannabuxuim. með stuttum ryrirvara. — Frakkar fyrir- liggjandi. ULTIMA H.F. Skólavörðusíg 19. Amerískir s vinnuvettlingar nýkomnir. VERZL. MILO mmtmvmní- Abmi jómsson. mímhtk.» Kaffi á Kanbatiriin. nnoCí •s^^^^^s^^|s^s^^s>f^^ .xixtxfxtxixi Sel skeljasand Uppl. i síma 2395. Stiílka óskast í mjólkurbúð vora í Skerjafirði. Upplýsingar í síma 1727. kaupféSaqtd Fengum í morgun postulíns-bollapör. BLÓM OG ÁVEXTIR, Hafnarstræti 5. Sími 2717. Dagsbríinarmenn! Munið innheimtuviku Dags- brúnar. Komið í skrifstofu félagsins og greiðið gjöld ykkar. Skrifstofan. larlmanna- ullar- og aryk-frakkar. Manchettskyrtur. lioöblsl Laugavegi 74. Komlon heim. Bjarni Bjarnason, læknir. AUGLÝSH) í Alþýðublaðinu. Verkamenn! Viscol s s s s s s s* s* leðurfeitis s márgf aldar endingu vinnu- s ^ stígvéla yðar og gerir þau ^ £ vatnsheld. 3 <t^t% Rvenskór Karlmannaskór lýkomnir. Skéverzl. HEGTOR Laugav. 7. Hðfum fenglo: KARLMANNAFÖT, einhneppt og tvíhneppt, é 265,00. KARLMANNAFÖT, sérstakl. góð. Verð frá 350,00 til 425,00. SMOKINGFÖT á 325,00 og 385,00. 1TICTOR Laugavegi 33. Nýkomin KAFFI-STELL, 6 og 12 manna. HAMBORG, Laugavegi 44. — Sími 2527. Veggfóðrarafélag Reykjavikur tilkynnir: Á félagsfundi 29. ágúst 1942 var samþykkt, að frá og með fimmtudeginum 3. september verði grunn- kaup félagsmanna kr. 3,10 — þrjár krónur og tíu áur- ar — í dagvinnu. Eftirvinna, nætur- og helgidaga- vinna greiðist með 100% á dagvinnu. Auk þess greiðist full verðlagsuppbót á allt kaup. Dagvinna er miðuð við 8 stunda vinnudag. Stjórnin. Tveir menn geta fengið atvinnu, annar við bifreiðaviðgerðir, hinn við hreinsun bifreiða. Húsnæði getur fylgt, ef óskað er. — A. v. á. Keramik og Kristall í miklu úrvali fyrirliggjandi. !« HEILDVERZLUN Ásbjörn Ólafsson, Grettisgötu 2. — Símar 5867 og 4577.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.