Alþýðublaðið - 03.09.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 03.09.1942, Page 1
Kaupendum Alþýðublaðsins fjölg- ar með hverjum degi. Blaðið er pantað í síma 4900. ; *' H í>wbtaí>i& 23. árgangur. Fimmtudagur 3. september 1942 Verkamenn 2—3 verkamenn geta fengið fasta atvinnu í JÁRNSTEYPUNNI í ÁNANAUSTUM Upplýsingar gefur Ámi Jónsson, verkstjóri. S. f® Stálsmiðjan. Herbergi eitt eða fleiri óskast nú þegar. Leigu-upphæð eftir samkomulagi, en tryggt er, að viðkomandi er fullkomlega samkeppnisfær. Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. í föt og allt til þeirra. ©g TÖLUR Lækfargotu 4. Sími 4557. Sveion Gannarsson læknir gegnir læknisstörfum fyrir mig næsta hálfan mánuð. MATTHÍAS EINARSSON Stúlku vantar strax í Elli- og hjúkrunarheimilið GRUND Uppl. gefur yfirhjúkrunar konan. Karlmannabuxnr Getum afgreitt saum á karl- nannabuxum með stuttum fyrirvara. — Frakkar fyrir- liggjandi. ULTIMA H.F. Skólavörðusíg 19. Ameriskir vinnuvettlingar nýkomnir. • VERZL. MILO ft iitf" MitDUuamerii- Anm jónsson. námtííin j nnnnnnnnsHanua Kaffi ð Kambabrdn. «££85. Grettisgötú 57. Sel skeUasand Uppl. i sima 2395. Stðlka óskast í mjólkurbúð vora í Skerjafirði. Upplýsingar í síma 1727. Icaupféloqið Fengum í morgun postulíns-bollapör. BLÓM OG ÁVEXTIR, Hafnarstræti 5. Sími 2717. Dagsbrnnarmenn! Munið innheimtuviku Dags- brúnar. Komið í skrifstofu félagsins og greiðið gjöld ykkar. Skrifstofan. Karlmanaa- ullar- og ryk-frakkar. Manehettskyrtur. 01%-, eíoabiii Laugavegi 74. Kominn taeim. Bjarni Bjarnason, læknir. AUGLÝSBE) í Alþýðublaðinu. Verbamenn! VÍSGOÍ ' s s s s s s s s leðurfeitis s $ margfaldar endingu vixmu- s ^ stígvéla yðar og gerir þau ^ ) vatnsheld. ^ i 201. tbl. Stðari hluti yfirlitsgreinarinnar um sjötta stríðsmiss- irið birtist á 5. síðu blaðsins í dag. Kvenskór Karlmannaskór lýkomnlr. Skéverzl. HECTOR Laugav. 7. Hðfam fenglð: KARLMANNAFÖT, einhneppt og tvíhneppt, á 265,00. KARLMANNAFÖT, sérstakl. góð. Verð frá 350,00 til 425,00. SMOKINGFÖT á 325,00 og 385,00. VICTOR Laugavegi 33. Nýkomin KAFFI-STELL, 6 og 12 manna. HAMBORG, Laugavegi 44. — Sími 2527. Veggfóðrarafélag Reykjavikur tilkynnir: Á félagsfundi 29. ágúst 1942 var samþykkt, að frá og með fimmtudeginum 3. september verði grunn- kaup félagsmanna kr. 3,10 — þrjár krónur og tíu áur- ar — í dagvinnu. Eftirvinna, nætur- og helgidaga- vinna greiðist með 100% á dagvinnu. Auk þess greiðist full verðlagsuppbót á allt kaup. Dagvinna er miðuð við 8 stunda vinnudag. Stjómin. Tveir menn geta fengið atvinnu, annar við bifreiðaviðgerðir, hinn við hreinsun bifreiða. Húsnæði getur fylgt, ef óskað er. — A. v. á. Keramik og KristaD í miklu úrvali fyrirliggjandi. HEILDVERZLUN Ásbjörn Ólafsson, Grettisgötu 2. — Símar 5867 og 4577.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.