Alþýðublaðið - 03.09.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.09.1942, Blaðsíða 8
ALÞVÐUBLAÐHP myndunin gert 'fiann éri JARNARBtÚI Vængjnð skjp. (Ships with Wings) Ensk stórmynd úr ófriðnum. Tekin að nokkru leyti um borð í H.M.S. ABK ROYAL Aðalhlutverk: John Clementz, Leslie Banks. Jane Baxter, Ann Todd. Sýning kl. 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11 Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. ^ ^ Hel frco -o-t'y m Akosningafundi í Bandaríkjunum. var frambjóðandi revublikana að halda ræðu og barst mikið á. í lok ræðu sinnar spurði hann hvort nokkur áheyrenda þyrði að kannast við, að hann væri demokrati. Lengi vel gaf enginn sig fram. Loks reis þó á fætur síð- skeggjaður öldungur og sagði: „Eg er demokrati.“ „Getið þér sagt mér, maður minn, af hverju þér eruð de- mokrati?“ spurði frambjóðand- inn. „Já, ég hefi alltaf verið de- mokrati, faðir minn var demo- krati, og afi minn var demo- krati.“ „Jæja, en ef faðir yðar hefði verið sauðaþjófur og afi yðar verið sauðaþjófur, mynduð þér þá líka vera sauðaþjófur?“ „Nei,“ sagði öldungurinn. „Þá mundi ég vera republik- ani.“ Jjs SKOTI einn hafði brugðið sér til London. Þegar hann kom heim aftur, spurði kunningi hans hann, hvernig honum hefði litizt á borgina?“ „Vel,“ sagði Skotinn, en mér þótti fólkið skolli óheiðarlegt.“ „Nú. Hvað segirðu til marks um það?“ „Eg keypti pakka, sem utan á stóð: „Tíu þúsund títuprjón- ar fyrir fimm krónur.“ En þeg- ar ég fór að telja þá, vantaði einn.“ Þó hlakkaði hún ekkert til þess framar að sjá hann. — En hve ég er vitlaus að vera að taka tillit til hans. Ef ég verð ekki heima þegar hann kemur gengur hann bara til vinnu sinnar og hugsar ekkert um mig fyrr en ég birtist. En hún hætti samt við að fara heim. Loksins kom hann, en hún flýtti sér ekkert á móti. Hún var að sýsla í svefnherberg inu og hélt því áfram, þótt hún heyrði rödd hans niðri. Það var mikill munur á óþolinmæði hennar nú. Hún sneri sér við þegar hann kom inn í herberg- ið, en hún gekk ekki á móti hon- um. — Jæja, svo að þú ert komin aftur. Skemmtirðu þér vel? — Já, sæmilega. — Já, það var indælt að fá þig heim aftur. Þér hefir ekkert þótt lakara, að ég var ekki heima? — Sei sei nei, sagði hún bros- andi. — Mér var alveg sama. — Það er ágætt. Eg hafði aldrei komið til Philips lávarðar fyrr, svo að mér var það ómögu legt að síma til hans á síðustu stundu og segja honum, að mér væri þess enginn kostur að koma, vegna þess að konan mín væri að koma heim. — Það gaztu aðvitað ekki, þú hefðir gert þig að fífli með því. —- En mér þótti þetta afár leiðinlegt, skaltu vita, þú hefðir átt að láta mig vita fyrir viku síðan, að von væri á þér, þá hefði ég getað sent afboð. — Eðvarð minn góður, ég er svo óhagsýn, og veit aldrei hvað gera skal. Eg geri allt á síðustu stundu, mér og öðrum til óþæg- inda. Ég ótti heldur ekki voú á að þú mundir neita þér um neitt mín vegna. Berta hafði starað undrandi á mann sinn meðan þau töluð- ust við. Hún var sem þrumu- lostin. Hún þekkti hann varla aftur. í þriggja ára sambúð þeirra hafði hún aldrei tekið eftir neinni breytingu á hon- um Hún var svo hneigð til að- dáunar, að henni fannst hann alltaf vera eins og þegar hún sá hann fyrst, grannur og karl mannlegur maður, tuttugu og átta ára gamall. Pála frænka hafði tekið eftir breytingum á honum, og skæðar kvennatung- ur höfðu sagt hann hefði geng- izt mjög fyrir. En konan hans hafði ekki tekið eftir neinu slíku og í fjarverunni hafði í- myndunin gert hann enn glæsi- legri fyrir hugskotssjónum hennar. Hún hafði gert hann fríðasta mann í heimi, glæsi- legan, hárprúðan, ungan og hraustan. Hún hefði orðið fyrir vonbrigðum þótt Eðvarð hefði verið óbreyttur og unglegur, en þau voru ennþá meiri þegar augu hennar lukust upp og hún sá það sama og aðrir. Hún sá allt annan mann en hún hafði áður séð, næstum því ókunn- ugan mann. Hann var ekki vel klæddur og var roskinlegur, — þótt hann væri ekki nema 35 ára gamall. Hann hafði gildnað og fitnað og roðinn í kinnun- um var orðinn blásprengdur. Göngulag hans var silalegt rétt eins og hann gæti tæplega vald- ið stígvélunum sínum. í yfir- bragði hans bjó værð og sjálfs- álit hins vel stæða óðalsbónda. Hún hafði alltaf dáðst mjög að fríðleika Eðvarðs, en nú, þegar hún sá galla hans, fannst henni hann nærri því ljótur, því að alltaf var örskammt milli öfg- anna hjá henni. Eðvarð var í rauninni ekki ljótur, því þótt hann væri nú ekki eins grann- ur og unglegur og hann hafði verið, þegar hún kynntist hon- um fyrst, var hann með gjörvulegri karlmönnum. Eðvarð kyssti Bertu rólega, og þá lagði fyrir vit hennar lyktina af heyi og hestum, sem alltaf fylgdi honum. Húri snéri sér undan og gat varla dulið það að hálfgerður hryll- ingur fór um hana, og þó var þetta nákvæmlega sá sami karl- mannlegi ilmur, sem fyrrum hafði vakið hjá henni hrifn- ingu. ímyndunarafli Bertu var S NÝJA Bfð ■ Kemur nú kerl- ingin aftur. (“There’s that Woman again.”) Fyndin og fjörug gam- anmy nd. Aðalhlutverk- in leika: Melvyn Douglas Virginia Bruce Aukamynd: STRÍÐSFRÉTTAMYND Sýnd kl. 5, 7 og 9. þannig farið, að hún sá hlutina sjaldan í eðlilegu ljósi. Ýmist sá hún þá í ævintýraljóma full- komleikans, eða í óeðlilegum sorta. Það var furðulegt, að svo stutt fjarvera skyldi hafa megnað að breyta áragamalli venju, en fram hjá því varð ekki komizt. Henni fannst Eð- varð vera ókunnugur maður, og henni var ógeðfellt að sofa í sama herbergi og hann. Vesl- Galdrafaarlinii glettni ingin svo lág, að börnin urðu að hnipra sig saman til þess að rekast ekki upp undir og meiða sig í höfðinu. Loks fór að votta fyrir skímu af dagsbirtunni við hinn enda hvelfingarinnar. „Guði sé lof fyrir að við erum að komast út undir bert loft aft- ur!“, sagði Heiða. „Eg er búin að fá alveg nóg af þessu myrkri!“ Þegar þau komu út úr göng- unum, blasti við fagurt lands- lag. Áin, blá og lygn, rann í bugðum milli grænna akra og engja. Að lokum lagðist bátur- inn að lítilli bryggju. Fyrir of- an hana, uppi á hárri hæð, var kastali galdrakarlsins. Upp að kastalanum lágu háar tröppur, með mörg hundruð þrepum. Það var gríðarstór kastali með tólf turnum. Einkum bar mikið á stórri eikarhurð með skínandi ■iGAMLA BtOm Uannsta sjðllðans. (A Girl, a Guy and a Gob) Lucille Ball George Murpiy Edmond O’Brien Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. ZUz-bVz. Dr. Christian og kvenfólkiS með JEAN HERSHOLT ings Eðvarð galt þess, að fríð- leika hans hafði hrakað, hann hafði fitnað og orðið veðurbar- inn og þó sællegur. Ást Bertu hafði horfið jafn skyndilega og hún hafði risið, og hún fór nú að fyrirlíta mann sinn. Hún hafði öðlazt nokkurn gagnrýnihæfileika — eins og Pála frænka, og beittí honum nú miskunnarlaust á Eðvarð, og varð það ekki til silfurnöglum í lömunum. Börnin stukku í land úr bátnum og hlupu af stað upp tröppurnar. Þau urðu brátt laf- móð, því að þær voru brattar og virtust aldrei ætla að taka enda. Þau settust því niður á eitt þrepið til að kasta mæð- inni. Þegar, þau voru búin að ná sér eftir áreynsluna og ætluðu að fara að leggja af stað, — heyrðu þau hurðarskelli, og Lalla varð litið upp til kastal- ans. „Drottinn minn dýri! Þetta er galdramaðurinn sjálfur,“ hrópaði hann skelkaður. „Líttu á þrístrenda hattinn hans!“ Heiða leit upp. Hún sá stór- an mann í víðum frakka og með þrístrendan hatt koma í móti þeim nið- ur tröppurnar. Hann hafði skellt stóru eikarhurðinni á NTHBÍStftA ANDAS PARKNES5 FALIS OM THE FIELD BETTECTURM IN, RBVEILLE’S AT, V DAVBREAK/ J ÁMVWAY X’LL SEE YOU 0^4 TH6 OTHER 905! }—-J/. ÁNDBACKATTHE FIELD. TOO0AD V rJ THERE’5 NOT'1 A PLACE FORYOU ON THE 80MBERS fOMORROW/ IT’D BE . FUN TO HAVE YOU ■nr AL.0NG/ ssS ' THE TASK... TO BE ABOARD ONE OF those u.s. bombers when THEY > LEAVE FOR XNDIA IM THE MORNING/THE METHOD... OF COURSE! WHV DID 1 NOT vmr think of it sooner ? mmfij ' WELLiYOU DID IT, > FLETCH/HE’S 60INS TOFUTMETC) WORK: ■fmt. Á flugvellinum Njósnarinn: Ég verð að kom- ast um borð í einhverja flug- vélina, áður en þær leggja af stað til Indlands. En hvernig. .... A-ha, því datt mér þetta ekki í hug fyrr. Örn: Það er þér að þakka, Stormy, hann ætlar að taka við mér. iStormy: Slæmt, að það er ekki rúm fyrir þig í flugvél- unum, sem fara á morgun. Örn: Hvað sem öðru líður, sjáumst við aftur hinu megin við hafið. Stormy: Ég held, að við ætt- um að fara að sofa. Þeir vekja okkur í dögun. Þegar dimma tekur gengur japanski njósnarinn í áttina til flugvallarins. Hann er með foyssu í hendinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.