Alþýðublaðið - 04.09.1942, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.09.1942, Qupperneq 1
Gamla fólkiö og öryrkjarnir fá 30 % uppbót frá 1. janúar 1942. Sjá 2. síðu. 23. árgangur. Föstudagur 4. september 1942. 202. tbl. 5. siöan flytur í dag grein um einkennilega erfða- skrá. Lesið hana. Stúlku vantar í HRESSINGARSKÁLANN Það er fljótlegt i að matreiða „Freia“ fiskfars, auk þess er það kollur, ódýr og góður matur. YtireldsmiAnr óskast. Vanur eldsmiður getur fengið atvinnu sem yfir- eldsmiður í hinni nýju eldsmiðju vorri. H. F. HAMAR S.A.R. Dansleikur \ í Iðnó annað kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar í Iðnó með lægra verðinu kl. 6—9. Sími: 3191. NB. Aðeins fyrir íslendinga. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Áskriftasími Alpýðublaðsins er 4900* Vegna ske verður skrifstofum, verzlun og verksmiðju vorri Laugavegi 7. Selur: kven- barna- karla- skó. fiölflakfe fflðtuneyti stúdenta óskar eftir stúlku til upp- þvotta 1. okt. n. k. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Listmálara litir, léreft. AUGLÝSH) í Alþýðublaðinu. Trúlofnnarhringar, tæklfærisgjafir, í góðu úrvali. Sent gegn póstkröfu. Guðm. Andrésson , gullsmiður. Laugavegi 50. — Sími 3769. Kemisk fatahreinsun og gufuhreinsun framkvæmd flótt og vel. EFNALAUGIN TÝR Týsgötu 1. Sími 2491. Strigapokar * Höfum til sölu ódýra strigapoka, hentuga undir kartöflur. KEXVERKSMIÐJAN ESJA H/F. Símar 3600 og 5600. Eldhusstulku vantar á veitingahús. HÁTT KAUP. Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. VélskAUnn í Reykjavík tekur til starfa 1. okt. — Umsóknir sendist skóla- stjóra fyrir 20. sept. — Um inntökuskilyrði, sjá lög nr. 71, 23. júní 1936, um kennslu í vélfræði, og reglugerð Vélskólans frá 20. sept. 1936. SKÓLASTJÓRI / LOKAÐ allan daglnn i dag* VerzlnBÍn Edinborg \ Veidarfæragerð Islands H@il.dv. Ásgeirs Sigurðssanar. h.f. Vil kaupa bókahillu eða bókaskáp. Mætti vera notað. Uppl. í síma 4906. Auglýsið í Alþýðublaðinu. 1 S.K.1 p Danslelk nr í kvöld í G. T.-húsinu kL 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 4. Sími 3355. Nýkomið: Barnakápur Rúmteppi Rekkjuvoðir Borðdúkar. Laugavegi 74. Sel skeliasand Uppl. í síma 2395. P O N D’ S Notið heimsþekktu snyrtivörur — og þér hafið fegurðína á yðar valdi. Kaupi gull Lang hsesta verði. Signrþór, Hafnarstræti Húseigendur! 'Er enginn svo hjartagóður, að vilja leigja mér, þar sem ég er alveg á götunni, 1—2 herbergi og eldhús, í vetur. Má vera í kjallara eða.hvar sem er. 4 í heimili; engin smá- börn. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt „Á götunni", sendist afgr. hlaðs- ins fyrir mánudagskvöld.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.