Alþýðublaðið - 05.09.1942, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 05.09.1942, Qupperneq 1
Lesið grein Maríu Hall- grímsdóttur — um menn, sem dæma konur í útlegð, á 4. síðu. ðm 23. árgangur. Laugardagur 5. september 1942. Kemisk fatahreinsun og gufupressun fram- kvæmd fljótt og vel. EFNALAUGIN TÝR Týsgötu 1. Sími 2491. Stanlev Klaufhamrar Kúluhamrar Meitlar SLIPPFÉLAGIÐ Nokkrar duglegar Saamastnlkur óskast. Þurfa helzt að vera vanar karlmannafatasaumi. Uppl. í Sparta, Laugavegi 10. Engar uppl. gefnar í síma. Herbergi s s s s s s s s s s eitt eða fleiri óskast nú þegar. Leigu-upphæð eftir samkomulagi, en tryggt er, • að viðkomandi er fullkomlega samkeppnisfær. S Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. ) Ungur maður, helzt vanur verzlunarstörfum, óskast við heildverzlun. Fyrir áhugasaman mann er hér um vellaunaða framtíðaratvinnu að ræða. Tilboð merkt: „SÖLUMAÐUR“ sendist afgreiðslu blaðsins. Þagmælsku heitið. Ný verzlun verður opnuð í dag á Bergstaðastræti 22 með alls konar smávörur mjög góðar, ódýrar og hentugar til tæki- færisgjafa. Gerið svo vel og lítið inn. Verzlunin á Bergstaðastræti 22. F. í. Á. Dansleikur í Oddfellowhúsinu í kvöld, laugardaginn 5. sept. kl. 10 síðdegis. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 8. Gölflakk Vanar stúlkur og lærlingar óskast strax eða síðar. SAUMASTOFA Guðrúnar Arngrímsdóttur, Bankastræti 11. Torgsala við steinbryggjuna og Njálsgötu og Barónsstíg í dag. Alls konar blóm og grænmeti. Athugið að sultutómatarnir verða að- eins í dag rauðir og grænir. Amerískir vinnuvettlingar nýkomnir. VERZL.C? Grettisgötu 57. Nokkra góða verkamenn vantar. Vikurfélagid 1». f. Austurstræti 14. Sími 1291. Sel skeljasand Uppl. í síma 2395. Kaupl gull Lang hæsta verði. Sfigurpór, Hafnarstræti FiTAPRKSSUN P. W. BIERING er á Smiðjustíg 12. 203. tbl. Lesið greinina um Curtin, forsætisráðherrann í Ástralíu, á 5. síðu blaðsins í dag. 4 manna Austin-bifreið til sýnis og sölu í Shell-portinu við Lækjargötu milli kl. 4 og 6 í dag. Dragaótarspil með afdráttarvél er til sölu. Einnig 3 dragnætur og 14 tóg. Snorri Þorsteinsson. Sími 68. Keflavík. iK. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 sd. Gömlu og nýju dansamir. — Aðgéngumiðasalaa hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, sfmi 2826, ( gengið frá Hverfisgötu). Fimm manna hljámsveit (harmoðoiktur). Sendisvein vantar á ritstjórn Alþýðublaðsins. Vinnutími frá’ kl. 1—8 e. h. Upplýsingar á ritstjórnarskrifstofunum, símar 4901 og 4902 eftir kl. 1 á daginn. O n T Eldri dansarnir í kvðld 1 fi.T. < hÚSÍBB. D.U.fi. Miðar kl 2,30. Sími 3355. - Hljómsveit Í.G.T. Dansleikur verður haldinn í Valhöll, Þingvöllum, laugardaginn 5. sept. — Hefst kl. 9Ý2 e. h. Góð músik. NB. Aðeins fyrir íslendinga. HOTEL VALHÖLL Tilkynning. Við undirritaðir höfum opnað blikksmíðavinnusofu á Bræðraborgarstíg 14, undir nafninu Litla blikksmiðjan, og smíðum allt, sem að blikksmíði lýtur, svo sem: þakrennur, þakglugga, kjöljárn, sökkuljárn, loftrör lofttúður, olíu- og vatnskassa í báta og skip, matarílát í skip. Ennfremur við- gerðir á bílvatnskössum o. fl. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Virðingarfyllst. LITLA BLIKKSMIÐJAN, Bræðraborgarstíg 14. Vilhebn Davíðsson. Ragriar Guðlaugsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.