Alþýðublaðið - 05.09.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.09.1942, Blaðsíða 7
Laugardágur 5. september 1942. 9 alþyðublaðið iBærinn í dag.j NæturJæknir er Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður er í Iðunnarapó- teki. ÚTVARPIÐ: 12,10—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19,25 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20,00 Fréttir. 20,30 Hljómplötur: Valsar. 20,45 Upplestur: „Maður frá Brimarhólmi“, sögukáfli (Friðrik Ásmundsson Brekk an rithöfundur). 21,10 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 21,35 Hljómplötur: Gamlir dans- ar. 21,50 Fréttir. 22,00 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Hjúskapur. í gærkveldi voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Þorbjörg Jónsdóttir og Árni Guðmundsson sjómaður. Heimili ungu hjónanna er á Skóla- vörðustíg 08. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messað á morgun kl. 2 síra Jón Auðuns. Glímnfélagið Ármann heldur hina góðkunnu hlutaveltu sína þann 13. þ. m. í ÍR-húsinu, sem íþróttafélag Reykjavíkur hefir góðfúslega lánað. Söfnun muna er nú þegar hafin og heitir félagið á alla velunnara þess að taka vel á móti sendimönnum er þeir koma í erindagerðum fyrir hlutaveltuna. Samtíðin, 7. hefti þessa árgangs er ný- komið út. Efni: Furðulég kenning um spékoppa, grein um Háskóla- bókasafnið, eftir dr. Einar Ól. Sveinsson, Glæsilegt útgáfufyrir- tæki, Gamalt ljóð, eftir Þóri Bergsson, .Um skilning á draum- um, eftir Þorstein Jónsson, Hall- grnnskirkja á Skólavörðuhæð, eft- ir Sigmrgeir Sigurðsson, biskup, Myrkvastofan, saga eftir G. Kersh, Læknavísindin gegn sjúkdómum ellinnar, eftir Meredith Johnson, Stalin á dóttur, eftir W. Stopley, í boði hjá Roosevelt, eftir P. Bent- ley o. m. fl. Stokkhólmur. — Matvælaá- standið í Finnlandi er nú afar slæmt, sérstaklega í höfuðborg- inni, Helsingfors. Verðlag * er geysihátt og ræður stjórnin ekki við neitt. Það vekur einnig kvíða stjórnarinnar, hversu miklu er stolið af matvörum í borginni. Er það algengt, að menn koma og segjast vera emb ættismenn í leit að óleyfilegum matvörum. Svo stela þeir þeim og láta ekki sjá sig meir. Mexico City. — Cardenas, fyrrverandi forseti Mexico, hef- ir verið fengin í hendur mikil- væg staða í mexicanska her- málaráðuneytinu. Er þetta talið standa í sambandi við mikla aukningu hers, flugliðs og flota Mexicomanna. Auglýsið f Alpýðublaðinu. Deilan í setallðs- finnuDni. (Frh. af 2. síðu.) Þeir hafa því, miðað við aðra verkamenn farið algerlega var- hluta þeirra kjarabóta, er nýi samningurinn felur 1 sér. Þetta óþolandi ástand hefir verið skýrt rækilega fyrir fulltrúa setuliðsstjórnarinnar. Stjórn Dagsbrúnar er þeirrar skoðunar, að enginn geti vænzt þess, að verkamennirnir í land- varnavinnunni vinni lengur upp á sömu kjör og hingað til. Stjórn Dagsbrúnar álítur, að hún og meðlimir Dagsbúnar í landvarnavinnunni hafi þegar gert fulla skyldu sína og reynt eftir megni að afstýra þeim af- leiðingum, er hlotizt gætu af af- stöðu herstjórnarinnar til þess- ara mála. Fari svo, að landvarna vinnan verði ekki lengur opin íslenzkum verkamönnum, þá álítur félagsstjórnin, að Verka- mannafélagið Dagsbrún hafi gert allt, sem í þess valdi stóð, til að afstýra því. Verkamennirnir í landvarna- vinnunni 'hafa til fulls farið eftir áskorun Dagsbrúnarstjórnarinn- ar og sýnt með því félagi sínu, verkalýðsstéttinni og þar með allri þjóðinni þegnskap, sem ber að þakka og viðurkenna. Vegna þess, er að framan greinir, lýsir stjórn Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar því yfir, að hún afturkallar hér með fyrri áskorun sína til verka- manna í landvarnavinnunni um að skipta ekki um vinnustað.“ Tilkynning þessi er undirrit- uð af stjórn Dagsbrúnar. Hér er um mikið alvörumál að ræða, alvarlegasta deilumál- ið, sem upp hefir komið milli landsnianna og hinna erlendu setuliðsstjóma. Kjartan, Ólafur, Frikrik, Sig- Frh. af 2. síðu. kaupgjaldsmálum sjómanna til lykta í þessum samningum — og er vonandi að samkomulag takist sem allra fyrst. Að sjálfsögðu hafa sjómenn enn ekki sagt upp samningum sínum. Lögin um afnám gerðar- dómslaganna hafa enn ekki ver- ið staðfest, en hins vegar vita atvinnurekendur á hverju þeir eiga von, ef ekki verður búið að semja, þegar lögin hafa verið síaðfest og viku uppsagnarfrest- urinn er útrunninn. Frjálslyndi söfnuðurinn. Messa í fríkirkjunni í Reykjavík á morgun kl. 5. Síra Jón Auðuns. Atkííeðagreiðsla í ftðfj tiffl tiligu Framsóknar viðvíkj- andi stjórnwtni. r l’’ ILLAGA Framsóknarmann 1 anna . þriggja, Jónasar Jónssonar, Jörundar Brynjólfs- sonar og Sveinbjarnar Högna- sonar, Viðvíkjandi ríkisstjórn- inni, var tekin til umræðu í sameinuðu alþingi klukkan 10 í gærkveldi. Jónas Jónsson fylgdi tillög- unni úr hlaði og kom ekkert nýtt fram í ræðu hans. Kvaðst hann með tillögu þessari vilja fá úr því skorið, hver afstaða þingsins væri til ríkisstjórnar- innar. Forsætisráðherra kvaðst engu þurfa til að svara umfram það, sem hann hefði áður sagt í sam- bandi við yfirlýsingar flokk- anna fyrir skömmu. Loks talaði Sveinbjörn Högna son og geisaði mjög, endurtók ýmis gífuryrði, sem hann hafði áður margsagt um andstæðinga Framsóknarmanna. Vildi hann sýnilega fá Ólaf Thors til að rífast við sig, en Ólafur var ekki tilkippilegur til þess. Voru um- ræður þessar því heldur ó- merkilegar, enda tóku ekki fleiri til máls. Þegar umræðu var lokið, frestaði forseti atkvæðagreiðslu til næsta fundar, sem verður í dag. Konan mín, RAGNHEIÐUR SIGFÚSDÓTTIR THORARENSEN, verður jarðsungin frá dómkirkjunni laugardaginn 5. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili okkar, Reynimel 45, kl. 3,15 síðdegis. Guðmundur Ágústsson. Skrifstofnm, voram verzliin og vinnustöð lokað í dag. H. f. Slippfélagið i Reykjavik GLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist G&lliforð’s Associated Lines, Ltd. 26 LONDON STREET, * FLEETWOOD S S S s s s s s s s s s s s s s s s s s Mikið böl. IKIÐ BÖL er það, hve mönnum tekst illa að skipuleggja vinnubrögð, tíma sinn og annarra. Fjöldi manna hefir svo mörgu að sinna, að margt verður illa gert eða ó- gert. >Svo hringsnýst allt hvað utan um annað. Mikið ið, en lítil afköst. Taugabilun, óánægja og ergelsi er uppskeran. Hugsum okkur, að Guðmund ur hefir sérstök störf á hendi, sem útheimta það að hann þarf að hitta Kjartan, Óláf, Friðrik, Sigurð og Jón. En svo hafa þeir Flugforingi heiðraður. Eins og menn muna, gerðu Ameríkumenn mikla loftárás á Filippseyjar frá Ástralíu í vor. For- inginn í árásinni, Royce flugforingi, var heiðraður fyrir árásina, og sýnir myndin heiðrunina. Kjartan, Ólafur, Friðrik, Sig- urður og Jón svo mörg embætti og svo mörgu að sinna, að, þá er helzt aldrei að hitta á ákveðn um stöðum. Guðmundur hringl ar því og leitar, knýr á án þess að ná nokkrum verulegum ár- angrfi ) Hanjn getuý ejkki hitt Kjartan, Ólaf, Friðrik, Sigurð eða Jón, getur ekki leyst sín störf af hendi, aðrir eru háðir Guðmundi og störfum hans, og þessa menn getur Guðmundur ekki afgfreitt veigna þess, að hann fær sig ekki afgreiddan, og mennixnir, sem ekki fá af- greiðslu hjá Guðmundi, vegna þess að hann nær ekki í hina, geta svo ekki staðið í stykkinu við aðra, sem þeir þurfa að skipta við. Þannig hálfstíflast allt. Mikið er fumað og hring- snúizt, en lítið afrekað. Óá- nægja og gremja vex í brjóstum manna og seinast fara þeir að tala um ofbeldi. Þetta er það, meðal annara hluta, sem spillir mönnum. Þetta er mikið böl, erfitt við að ráða, en stórhættu- legt hverju þjóðfélagi. Það er synd og skömm, að leita uppi þá menn, sem nýtir eru og hæfir til góðra starfa og of- hlaða þá svo að þeir fá engu sinnt til hlýtar. Úr slíku verða vond vinnubrögð, og vond vinnu brögð tefja fyrir, eyða orku manna og gefa skaðlegt for- dæmi. Þarf alltaf nauðsynlega sterka hönd til að stjórna mönn- um? Getur ekki vit og hyggni komizt þar að? Pétur Sigurðsson. Fríkirkjan í Reykjavik. Messað á morgun kl. 2, síra Árni Sigurðsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.