Alþýðublaðið - 06.09.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.09.1942, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 6. september 1942» Loftárás við Tveimur spreugfum var varpað, ðnnur féll í sféinn en hin á land Fjórir smádrengír slösuðust og varð að taka hægri fótinn af einum peirra. ....♦...... Smáhýsl hriindi og allar rúður brotn- nðn í einn íbúðarhdsí. FYRSTA LOFTÁRASIN A ISLAND, sem valdiS hefir slysum, var gerS við Seyðisfjörð í gær, rétt fyrir hádegið, Tvær þýzkar^ sprengjuflugvélar fSugu inn yffir ströndina, og varpaði önnur þeirra niður sprengjum. Fjögur foörn voru að leika sér skammt frá, þar sem sprengj- urnar félBu, og siösuðust þau öli, þrjú. þeirra þó ekki foættulega, en hið fjérða, lítill drengur, sfiasaðist svo aSvarSega á fæti, að læknðrinn varð að taka fótinn af rétt ffyrir ©fan hnéð. Sjóskúr, sem stóð skammt frá, hrundi, og aSSar rúður i næsta ifoúðarhúsi brotnuðu. Ekki varð þó fólkið i húsinu fyrir neisium áverkum. -- SmáusægiSegar aðrar skemmdir urðu, þó engar skemmdir á hern- aðarmannvirkjum. ______________________* Fréttaritari Alþýðublaðsins eystra símaði í gærkveldi: Þettaerpýzki nazisminn! BÖRNIN, sem særðust í loft- árásinni við Seyðisfjörð í gser, eru ekki fyrstu íslending- asrnir, sem orðið hafa fyrir skeytum hinna nazistisku morð- véla í þessum ófriði. Fjöldi ís- lenzkra sjómanna hefir þegar fyrir löngu látið lífið fyrir þeim. f>að er rétt að minnast þess í dag, svo að það vaxi okk- kr ekki um of í augum, sem gerðist í gær við Seyðisfjörð. Kn þó að við höfum oftar en einu sinni áður í þessum ófriði átt um sárara að binda, getur ©kkur, eftir þessa fyrstu loft- áarás, sem slysum hefir valdið á íslenzkri jörð, ekki dulizt, að framvegis verðum við að horf- ast í augu við nýja, ægilega hsettu: hættuna á loftárásum á vamaxlausa bæi og byggðir, við strendur landsins, á varnarlaus- ar konur og börn jafnt sem á fullvaxna karlmenn — því að slíkar eru bardagaaðferðir þýzka nazismans. Við þekkjum þær líka fyrir löngu af afspurn, þótt við höfum ekki fyrr en í gær reynt þær hér norður á okkar eigin landi. Það er ekki riddaraskapnum fyrir að fara í þeim bardagaaðferðúm. Trúin á grimmdina og níðingsskapinn, 3iún er einkenm nazismans. Við vitum ekki, hvenær önn- *r slík loftárás og sú, sem gerð ▼ar við Seyðisfjörð í gær, verð- * gerö á land okkar. Við meg- wm vera við því búnir, að hún geti. komið hvaða dag sem er, og að afíeiðingar hennar verði allt adrar og alvarlegri, en af árás- fniéald á 7. síðu. Fyrir hádegi í dag var gerS loftárás hér viS SeySisfjörS. Tvær þýjzkar flugvéiar voru þá yfir firSinum. Einhverjir urSu varir viS! flugvélarnar, en engum kom til hugar þá, aS þetta væru flugvélar, sem hætta stafaSi af. Skyndilega kvaS viS ægileg sprenging, og var samstundis vitaS, aS flugvélarnar höfðu varpað sprengjiun. Kom í ljós, að það var þó aðeins önnur flugvélin, sem hafði varpað sprengjun- um, og að hún hafði kastað tveimur. Fjórir smádrengir voru að leika sér með lítinn bát. Sprengja féll um 7 metra frá þeim, og slösuðust þeir allir, en þrír þó ekki hættulega. Drengirnir, sem slösuðust, voru þessir: GRÉTAR HERVALD ODDSSON, 7 ára gamall. Hann slasað- ist svo alvarlega á hægra fæti af sprengjubrotum, að læknirinn, Egill Jónsson, varð að taka fótinn af hornun um hnéð. Hann dvaldi hjá ömmu sinni, Önnu Sveinsdóttur. Sagði hún mér áðan, er hún kom af spítalaniun úr fyrstu heimsókninni til hans eftir slysið, að hann væri furðanlega stilltur og hugrakkur og liði betur, en hún hefði þorað að vona. Foreldrar Grétars litla eru hjónin: Sigríður Oddsdóttir og Oddur Björnsson, Barónsstíg 49 1 Reykjavík. AÐALSTEINN ÞÓRARINSSON, 7 ára gamall. Hann meidd- ist talsvert á læri. Foreldrar hans eru: Guðbjörg Guðjónsdóttir og Þórarinn Björnsson, útgerðarmaður hér eystra. HAFSTEINN SIGURJÓNSSON, 7 ára. Hann fékk skurð á hnakka og hruflaðist í andliti. Foreldrar hans eru: Kristín Guð- mimdsdóttir og Sigurjón Pálsson, einnig hér eystra. JÓN GTRÖMUNDUR KRISTJÁNSSON, 8 ára, hruflaðist lít- ið eitt. Foreldrar hans eru Emilía Benediktsdóttir, Laugavegi 13 í Reykjavik, og Kristinn Guðmundsson sjómaður, Norðfirði. Allar rúður brotnuðu í einu íbúðarhúsi, skammt frá árás- arstaðnum. Leirtau brotnaði og húsgögn og lék húsið allt á reiðiskjálfi. — Smávægilegar skemmdit narðu í fleiri húsum skammt frá, og eitt lítið útihús hrundi alveg. Stóð það uml % meter frá staðnum, þar sem sprengjan féll. Litli háturinn, sem drengimir vom að leika sér með, eyðilagðist alveg. Strax og slysið, varð, þustu menn til drengjanna. Var tafar- Iaust náð í lækni tíl þeirra. Tók hann þá strax til meðferðar. Eftir því, sem mér er tjáð, höfðu drengimir ekki fengið tauga- áfall. Almenningur tók árásiuni með mikilli ró, enda varð hún svo skyndilega og kom fólki svo að óvöra, að það vissi varla af henni fyrr en hún rar afstaðin. Þó er álitíð, að flogvélaraar hafí ▼erið yfir ströndinnl í nokkrar mínútur. Gígur myndaðist eftir sprengjuna, sem féll m laad. Br Immm» 2 meírar & dýpt og 11% meter 6 hreidd. SEYÐISFJÖRÐUR Verkalýösfélðgin á Norð- firöi kafa ni sameinast Hið nýja félag mun þegar í síað sækja um upptöku í Alþýðusanifoandið. VERKALYÐSFELÖGIN í Neskaupstað, sem hafa verið tvö síðan 1939, hafa nú sameinazt aftur. Verkalýðsfélag Norðfjarðar og Verkalýðsfélag Neskaupstað- ar hafa hætt starfsemi sinni, og var síðastliðinn föstudag stofn- að nýtt verkalýðsfélag, sem fé- lagar beggja hinna gömlu félaga munu gerast félagar í. Þetta nýja verkalýðsfélag í Neskaupstað mun sækja um upptöku í Alþýðusam'band ís- lands. Blaðamannafélag' íslands heldur fund í dag kl. 2, stund- víslega. Allir félagar eru b'eðnir að mæta á fundinum, því að mjög á- ríðandi mál eru á dagskrá. Atkvæðagreiðsln m till. Fransókn ar aftnr frestað Fundi sameinaðs foings i gær frestað í f imdarijyrjun ATKVÆÐAGREIÐSLU um þingsályktunartillögra Framsóknar „vi&víkjandi ríki9- stjórninni“, sem jram átti a<$ fara í sameinuðu þingi í gær, var aftur frestað fram yfir helgi. Strax og fundur hafði verið settur í sameinuðu þingi eftir hádegið í gær, var honum fresfc- Frh. á 7. síðu. Samkomulag utn kaup og kpr undlrmanna á kaupskipunum. — ♦----- Þeir fá 40 °|0 grunnkaupshækkun og áhættuþóknun sem yfirmenn! SAMKOMULAG náðist milli Sjómannafélags Reykja- vikur og eimskipafélaganna seint í gærkveldi Km kaup og kjör og áhættuþóknun undirmanna á kaupskipunum, eftír að sáttaumleitanir liöfðu staðið óslitið frá klukkan tvö í gærdag. Samkvæmt samkomulaginu skal áhættuþókmm undir- manna vera í aðalatriðum sú sama og yfirmanna, 89 krónur á dag á hættusvæði, en 15 krónur í strandsiglingum, og gmnnkaup þeirra hækka um 40%. Fyrir eftirviimu á skip- unum skal greitt sama kaup og fyrir eftirvinn* í landi samkvæmt hinum nýju Dagshrúnarsamningum. Sumarfrí skal vera 12 dagar, eða einn &mg*r fyrir btern mánnð. Samkomulag þetta skal gilda £ra 1. septenribar 1942 tíl 1. «prfl 1942.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.