Alþýðublaðið - 08.09.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.09.1942, Blaðsíða 1
f Útvarpið: 19.35 Lög úr tónfilm- um. 20.30 Þættir úr sögu 17. aldar (Páll Egg- ert Ólason.). 20.55 Hljómplötur: — ' Þættir úr sónötum tónbUðtó 23. árgangur. Þriðjudagur 8. september 1942. 205. tbl. Fimmta^síðan: Lesið' greinina um Na- poleon við Ermarsund, þegar hann æílaði að gera innrás á England, eins og Hitler í dag. Sel skeljasand Uppl. í sima 2395. i íum Faglærðan trésmið vantar 2 herbergja íbúð á hæð, eða í kjallara. Sá, sem vildi sinna jþes'sú, gæti setið fyrir vinnu mánnsins. Uppl. í síma 2515. Járnrúm með vírbotnum, 4 stærð- ir, seld næstu dága. Fornverzlunin, Grettisgötu 45. Sími 5691. Hanzkar enskir og íslerizkir, snotúrt úrval. VESTA Laugavegi 40. Karlmenn Hin frægu ensku „Luvisca" náttföt. — Nýkomin. VESTA Laugaveg 40. Listmálara litir, léreft. <* ¦% Lindarpenni. merktur Gunnar Júlíusson, tapaðist s. 1. laugardagskvöld í Ingólfs Café, eða á leið þaðan upp Skólavörðustíg að horni Óðinsgötu og suður •hana. — Skilvís finnandi er vinsamlegast beðinn að skila honum á Óðingötu 19 gegn góðum fundarlaunum. Yerkamenn! lavisGoi leðurféitis imargf aldar endingu vinnu- stígvéla yðar og gerir þau ? vatnsheld. Eriskar leður-skólatöskur. Hliðartöskur — Baktöskur. Töskurnar eru vel unnar og sterkar. Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastræti 3. Tantar nú negar stnlkn á kaffístofu. Af greiðsla Alþýðublaðsins vísar á. RöskaH seodisvera vantar inig sstó þegar. F. Hansen, Hafnarfirði. „Freia" fisKfars daglega nýtt í flesturri kjötbúðum bæjarins. HÚSMÆÐTJR! Munið „Freia" fiskfacs Kominn neim Jónas Sveinsson, læknir. Pectinal er ómissandi til að hleypa ÁVAXTASULTU ÁVAXTAHLAUP og MARMELADE Örstutt suða. Lítil fyrirhöfn. Heildsölubirgðir: -HENinx -i,;-«;i'--V",'-''.'J 'í: REViOAVtK Undirföt og nærföt bæði í settum, og stakar skyrtúr og buxur. 'VE^TA Laugavegi 40. mznmtmmmmm AÚGLÝSBE) í Alþýðublaðinu. firænir Tómatar Jarðarberja—essense Kirsuber j a—essense Romm—essense Vanille—extract \ Pectínal jUUal/nHi Kaupi gnll Lang hœsta verði. Sigurþér, Haínarstræti FATAPRESSUN P. W. BIERING er á Smiðjustíg 12. Model - Kjólar og Kápur. Lítið eitt eftir. VESTA Laugaveg 40. Sími 4197. Gluggatjaidaefni Fallegt úrval. VERZL, Grettisgötu 57. - MUSIK m Byrja kennslu þ. 15. sept. Tilsögn í Pianoleik, Hijómfræði, ' Sönglagaf lutning (Correpetition) o. fl. ROBERT ABRAHAM, Tjarnargötú 10. Sími 5370. 1 I Rykfrakkar karla, kvenna og barna. Fjölbreytt úrval. VESTA Laugavegi 40. Peningarnir á borðið. Notuð húsgögn keypt ávallt hæsta verði. Sími 5691. Kem strax. Fornferzlunin, Grettisgo'tu 45. Notið Melíoaian skóáburð á góða skó. Fæst í öllum skóverzlunum. Einkaumboð: Heildverzlun Kr. Benedikts- son (Ragnar T. Árnason), Garðastræti 2. . Sími 5844. ÍARKl 'ðflOYVN Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á fimmtugs brúðkaupsdegi okkar. Sigriður og Hjðrleifur Þórðarsou. Sáumastofan Sóley Selur kvenkápur og dragtir eftir pöntun. Fjölbreytt og géð efni. Vönduð vlnna. — Gerið pantanir yðar strax. Saumastofan Sóley Bergstaðastræti 3. Nýkomið: Matskeiðar, Gafflar, Teskeiðar, Vatns- glSs, f»ykk, Mjólkurkiinnur. K. Einarsson & Björnsson. Bankastr«ti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.