Alþýðublaðið - 09.09.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.09.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20,30 Samleikur á orgel og píanó (E. Gilfer og Fr. Weisshapp- el). 20.50 Upplestur: (Jón Þórarinsson). iMum 23. árgangur. Miðvikudagur 9. sept. 1942. Mikið úrval af njrium höttum Hattastofa Svönu og Lárettu Hagan, \ Austurstræti 3. Sími 3890. Kominn heim Jóii Nikuiásson læknir. Smábarnaklólar Sloppar' Svumtur Verzl. Mattnildar Bjornsdóttir. Laugaveg 34. Sími 4054. Nýkomið stórt úrval af bailtöskum Hattastofa Svönu og Lárettu Hagan Austurstræti 3. Sími 3890. 2 sendisveitiar éskast Á. v. á. ~' ' " " ¦......*.¦¦¦¦¦¦¦¦............I...H.I.-..............¦¦..¦........¦!„- - .........>¦— Lyhlaweski tapaðist í Austurbænum. Há fundarlaun. Skilist á afgr. AlþýðublaSsins fitoúð Mig vantar íbúð strax. Þrennt í heimili. Þórður Þorsteinsson c/o Alþýðublaðinu Sími 4900 Glnggatjaldaefni Fallegt úrval. VERZL. Chevrelet- vörubifreið í ágætu standi til sölu og sýnis við Sundhöllina frá kl. 6—8 í dag. Grettisgötu 57. * Þusnndir vita; að ævilöng gæfa fylgir hringuhum frá SIGURÞÓR i - j FATAPRESSUN *P. W. BIERING er á Smíðjustíg 12. Sel skeUasand Uppl. í síma 2395. /ér hðfnm nú fenglð hin vönduðu karlmannaf öt (aluli) ffrá Ðavid Blaek & Go. Sími 2662 ll fl Ó 1 f S b M ð Sími 2662 Hafnarstræti 21. Heiðraðir viðsklptavinir vorir, sem gert hafa pantanir, ero heðnir að koma sem fyrst. Laugavegi 7: IIUPTAXTI Iðnaðarmannafél. Keflavíknr. Frá og með þriðjudegi 8. sept. er lágmarksgrunn- kaup félagsmanna kr. 3,00 pr. klst fýrír sveina. Þeir, sem ekki vinna á föstum vinnustað, hafa 15 aurum hærra grunnkaup vegna sumarleyfis. Meistarar hafa 15%. hærra kaup. Eftirvinna greiðist méð 50% og nætur- og helgidagavinna með 100%.álagi. Full verð- lagsuppbót greiðist á þetta kaup. Vinnuvikan er 55 klukkustundir. Stjórnin. Notið Meltoiian skó^burð á góða skó. Fæst í öllum skóverzlunum. Einkaumboð: Heildverzlun Kr. Benedikts- son (Ragnar T.' Árnason), Gárðastræti 2. Sími 5844. 266. tbl. Fimmta síðan: Mtenn gleyma oft þýðingu sjóhernaðarins í stríðinu. Lesið greinina um sókn Bandamanna á sjónum. Stórt fyrirtæki hér í bæ vill taka á leigu nokkur herbergi eða íbúðir til afnota fyrir starfsfólk sitt, einhleypinga og ijöl- skyldufólk. Fullt tillit tekið til verðhækkunar þeirrar, sem almenn er á öllum sviðum, og kappkostað að gera væntanlega leigusala ánægða. Algerri þagmælsku heitið. Tilboð, merkt „Þúsundir", sendist afgreiðslu Al- þýðublaðsins fyrir fimmtudagskvöjd n. k. Bókamenn Ódýru bækurnar eru seldar á Laugavegi 12. Nú er hver síðastur. Fund heldur skipstjóra- og stýrimanna-félagið Kári mið- vikudaginn 9. sept. kl. BV2 síðdegis í húsi Sjálfstæðis- flokksins, Strandgötu 29, Hafnarfirði. Áríðandi að félagar fjölmenni. STJÓRNIN Auglýsið í Alþýðublaðimi. Okkurvantar eldri mann eða ungling til aðstoðar við af greiðslu á bensínstöð. Bifreiðastoð Steindórs Matsveina & Veitinga- þjónafélag íslands. / Fundur verður haldinn fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 8 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, uppi. Furidarefni: samningarnir o. fl. , , Stjómin., Siðasti endurnýjunardagur í dag. Happdrættið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.