Alþýðublaðið - 11.09.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.09.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 íþróttaþáttur. 20.45 Strokkvartett út- várpsins (Þjóðlög t'rá Bæheimi). 21.00 Erindi: í skógi (Árni Óla). uM 23. árgangur. Föstudagur 11. september 1942 Notið Meltonian skóaburð. á góða skq. Fæst í öllum skóverzlunum. Einkaumboð: Heildverzlun Kr. Benedikts- son (Ragnar T. Árnason), Garðastræti 2. Sími 5844. Sitrónpressur. Niðursuðuglös fl. stærðir. - Kryddglös, — Kökuform, - Burstavörur, — Kústsköft - (Herðatré, — Gólfklútar. Þvottasnúrur, — Gorm- klemmur. wllT SIMI 42.05 VeUimenn Nýkomið: Silungastengur, Kastlínur, Kasthjól, Undirlín ur, Maðkabox, Línuþurrkar- ar og fleira. VEIBIFLUGUGERÐIN, Brávallagötu 46. Sími 2496. Ottóman til sölu. Uppl. í síma 9228. Kia Ora Svaladrykkir fást í VERZLUN Oluaaatjaldaefni Fallegt úrval. VERZL.C? Grettisgötu 57. Nokkrar reglusamar stálkur geta fengið atvinnu i verksmiðju. Gott íanp Á. v. á. FATAPRESSUN P. W. BIERING er á Smiðjustíg 12. {^7%. Selurs kven- 11 Jl L kaila- skó. Laugavegi 7. Ágætar Sítrónur Verzl. Th. Siemsen Sirai 4205. Listmálara litir, léreft. Trúlofuuarhringar, tækifærisgjafir, í góðu úrvali. Sent gegn póstkröfu. Guðm. Andrésson gullsmiður. Laugavegi 50. — Sími 3769, Það er fljótlegt að matreiða „Freia" fiskfars, auk þess er það hollur, ódýr og góður matur. AUGLÝSIÐ í AlþýðublaSinu. kí*íxíx{k}x1hjk}xí*;m;* Lyklaveski tapaðist í Austurbænum. Há fundarlaun Skilist á afgr. Alþýðublaðsins 2 stúlkur óskast til að ganga um beina. Heitt & Kalt Vil kaipa mótatimbur, nýtt eða notað, allt að 20.000 fetum. — Sími 1909. Kaupum tuskur hæsta verði. Psgagnavinnustofan Baldursgotu 30. % og 1/1 kg. Pectinal Betamon Atanaíon Korktappar C ellophanpappír Pergamentpappír Teygjur Rommessens Ananasessens Kirsuberjaessens Jarðarber j acssens Vanilleessehs. tiUiaUaldk Ú u & 4. síðan: Stefán Jóh. Stefánsson skrifar ítarlega grein um ógöngurhar, sem komíö er út í í dýrtíSarmálun-um og leiðir út úr þeim. 208. tbl. J Undirföt úr tricoten og silki. Dömu- og herra-veski "f allegt úrv'al N Verzl. Snót Vesturgötu 17. -s S K T DANSLEIKUR í G.-T.-húsinu í kvöld. * * * Miðar kl. 4. Sími 3355. Hljómsv. S.G.T. ^ t Aðstoðarráðskonu vantar á Landspítalann, Vífilsstaðahælið og Klepps- spítalann. — Uppl. á skrifstofu Ríkisspítalanna. Amarhváli, sími 1765. Brunatryggingar Líftryggingar Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar Lækjargötu 10. Auglýsið i Alþýðublaðinu. POSTULINSMATARSTELL POSTULINSMOKKASTELL eitt stell af hverri skreytingu. JLJyt^eyi^fMM^C,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.