Alþýðublaðið - 11.09.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.09.1942, Blaðsíða 7
Föstudagur'11. september 1942 alþYðublaðið | Bærinn í dag. ? Næturlæknir er Jónas Kristjáns son, Grettisgötu 81, sími 5204. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Sara heitir nýútkomin bók í íslenzkri þýðingu. Er það ástarsaga frá Jót- landi eftir hinn fræga, danska rit- höfund, Johan Skjoldborg. Þýð- andinn er Einar Guðmundsson þjóðfræðasafnari. Eitm. er geymdur heitir nýútkomið smásagnasafn eftir Halldór Stefánsson rithöfund. Áður hafa komið út eftir þennan höfund smásagnasafnið ,,í fáum dráttum" og „Dauðinn á þriðju hæð“. Varðhalá fyrir ölvun við akstur. í gær var bílstjóri dæmdur í tíu daga varðhald fyrir að aka bifreið undir áhrifum víns. Hami var og sviptur. ökuleyfi ævilangt. Séra Jakob Jónsson er kominn aftur til bæjarins. Viðtalstími hans er kl. 6—7 e. h. alla virka daga, nema laugardaga. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna- band af síra Bjarna Jónssyni vígslubiskupi, ungfrú Guðleif Á. Nóadóttir og Steinþór Kristjáns- son stud. med., og ungfrú Kristín S. Nóadóttir og Jóel Jónsson húsa- smiður. Heimili ungu hjónanna beggja verður á Bjargarstíg 9. Hjúskapur. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af lögmanni Guðrún Eggertsdóttir og Ölver M. Waage. Heimili þeirra er Laugaveg 141. SJ ÓMANN'ASKÓLÆNN Frh. af 2. síðu. sami. Úr því sem komið er málinu, var nefndin sammála um að fallast á teikninguna í aðalatriðum, þar sem allur frek ari dráttur um byggingarfram- kvæmdir mundu torvelda eða jafnvel koma í veg fyrir þær um ófyrirsjáanlegan tíma. Enn þá er ekki ráðið hvaða bygg- ingarmeistari tekur að sér, að standa fyrir 'byggingunni. HVAÐ SEGJA HIN BLOÐIN? Framh. af 4. síðu. bæði sjúkleg og niðurlægjandi. En hverjir voru það, sem mest og bezt studdu Hermann í þessu athæfi? Engir aðrir en Sjálfstæðisráðherrarnir og blöð þeirra. Það er svo sem ekki úlfúðin milli þessara herra — þegar á að velta byrðunum yfir á aiþýðuna og vinnandi stéttirnar. Vinningar í happdrætti Háskóians I GÆR var dregið í 7. flokki happdrættisins. — Voru dregnir út 500 vinningar. Hæsti vinningurinn, 20.000 kr. kom upp á heilmiða í umboði á Akranesi. Svo einkennilega vildi til, að hæsti vinningurinn var dreginn úr hjólinu næst síðast. 20 000 krónur: 20454 5 000 krónur: 8038. 2 000 krónur: 3349 16935 22546 1000 krónur: Félagslíf. / laug- KNATTSPYRNA n. k. ardag og sunnudag. II. flokkur. Haustmótið hefst laugardag kl. 5 e. h. Fram og K.R. kl. 6.15 e. h. Valur—Víkingur. III. flokkirr. Á sunnudag fyrir hádegi. Kl. 9.30 f.h. K.R. II.—Víkingur Kl. 10.45 f.h. Valur—Hafnfirð- ingar. Kl. 1. e.h. K.R. I.—-Fram. Walterskeppnin hefst 'kl. 5 á sunnudag. Þá keppa Fram—V alur. 2. flokks móttið á íþrótta- vellinum í kvöld kl. 9. Áríðandi að allii< mæti. 754 3717 4502 9939 13144 17646 18220 19823 23567 23167 500 krónur: 873 886 4219 6803 6829 7280 7298 7846 9653 10179 11644 13576 13957 14748 18554 20157 21266 22574 24184 200 krónur: 50 475 484 1074 1762 1879 1881 2023 2101 2147 2278 2362 2506 2714 2907 3014 3256 3464 4016 4138 4315 4553 4685 5098 5110 4315 4553 4685 5098 5110 5308 5318 5347 5388 5551 5536 5830 6402 6498 6950 7046 7050 7503 7532 7699 805.6 8134 8142 8238 8253 8333 8420 8504 8693 8786 8818 8948 8976 8986 9411 9466 9467 9518 9738 10081 10135 10138 11174 11348 11357 11493 11655 12046 12169 12248 12310 12495 12688 13105 13134 13765 13827 13899 14192 14674 14846 14919 15307 15319 15826 16220 16570 16620 16682 16817 16882 16884 17654 17703 17931 18006 18094 18178 18464 18527 18569 18871 19105 19322 19760 20021 20364 20453 20455 20464 20484 20707 20860 20930 21126 21370 21471 21652 21681 22445 22483 23070-23186 23625 23780 23926 24134 24155 24251 24318 24854 24920 24927 100 krónur: 59 121 135 361 405 483 485 576 601 809 . 957 1135 1157 1227 1435 1477 1591 1602 1691 1786 1798 1835 1895 1896 2044 2197 2420 2423 2600 2672 2684 2818 2835 2868 3009 3034 3059 3078 3088 3179' 3299 3324 3333 3353 3527 3653 3748 3899 3900 3955 4046 4064 4109 4150 4164 4340 4371 4384 4444 4495 4501 4579 4599 4620 4630 • 4647 4695 4698 4821 4830 - 4858 4862 5101 5124 5243 5334 5442 5474 5501 5528 5911 5974 6060 6076 6141 6236 6434 6436 6524 6529 6605 6621 6649 6708 6821 7063 7198 7265 7268 7269 7315 7340 7445 7466 7496 7962 8022 8163 8184 8271 8329 8334 8369 8411 8481 8538 8829 8842 9230 9346 9405 9412 9419 9444 9486 9502 9595 9614 9753 9822 9827 9863 9885 9948 10162 10181 10236 10375 10386 10414 10759 10717 10833 10854 10874 10907 10929 11055 11098 11141 11152 11196 11228 11279 11320 11508 11559 11571 11603 11647 11952 11988 12040 12058 12076 12209 12302 12317 12319 12321 12494 12858 13350 13644 13894 14020 14385 14777 15080 15370 15778 16110 16363 16520 17086 17369 17649 18503 18788 18932 19631 20043 20534 20875 21354 21780 22429 22569 22769 23144 23551 24060 24324 12570 13016 13442 Í3679 13970 14148 14430 14809 15154 15434 15981 16114 16371 16709 17116 17427 17713 18537 18800 19023 19696 20055 20617 20878 21377 21884 22522 22588 22972 23286 23613 24132 24370 12616 13143 13500 13687 13981 14189 14596 14938 15300 15489 16003 16162 16378 16867 17121 17582 17907 18563 18888 19060 19736 20075 20660 21027 21504 21955 22560 22656 23015 23306 23626 24167 24375 12618 13163 13503 13747 13988 14194 14585 14955 15332 15527 16036 16172 16395 16879 17171 17381 18003 18590 18927 19394 19809 20211 20752 21258 21526 22204 22562 22680 23027 23315 23820 24179 24584 12675 13252 13632 13865 14005 14281 14739 15073 15359 15697 16095 16222 16463 17094 17349 174,04 18145 18696 18931 19493 19895 20214 20861 21316 21683 22310 22564 22699 23051 23538 24002 24212 24873 Aukavinningar 200 kr.: 20453 20455 (Birt án ábyrgðar. Hjðtverzlaoiroar og ’. Frh. af 2. síðu. tjá hinni háttvirtu kjötverð- lagsnefnd, að vér munum ekki treysta oss til að selja dilka- kjöt í búðum vorum með þeirri smásöluálagningu, sem ákveðin hefir verið, með því að hún hrekkur hvergi nærri fyrir óhjá kvæmilegum dreifingarkostnaði Teljum vér, að kjötverðið hafi verið hækkuð svo gegndarlaust, að sízt sé ástæða til að leyfa ekki nauðsynlega verzlunar- álagningu. Hins vegar viljum vér taka fram, að treysti nefndin sér ekki til að leyfa hærri álagfningu nema með því að hækka kjöt- verðið .teljum vér, að það hljóti óhjákvæmilega að hafa þær af- leiðingar að draga enn meira úr sölu dilkakjöts, en sú verðhækk un þess, sem þegar hefir verið ákveðin.“ Nú á kjötverðlagsnefnd um tvennt að velja, að lækka heild- söluvehð kjötsins til þess að geta hækkað smásöluálagning- una, eða að hækka kjötverðið enn einu sinni sem nemur hækkuninni, sem krafist er á smásöluálagninguríni. Knattspyrna. Næstk. laugardag hefst haust- mót II. flokks í knattspymu. Kl. 5 keppa Fram og K.R., en kl. 6,15 Valur og Víkingur. — Á sunhudag kl. 9,30 f. húheldur III. fl. mótið áfram og keppa þá fyrst K.R. II. og Víkingur.. Kl. 10,45 Valur og K.H. og kl. 1,30 e. h. K.R. I og Fram. Walterskeppnin hefst kl. 5 á sunnudag og keppa þá Fram og Valur. Jarðarför móður minnar INGIBJARGAiR JÓNSDÓTTUR sem andaðist 1. þ. m. í Elliheimili Hafnarfjarðar, fer fram frá Þjóðkirkjunni, laugardaginn 12. þ. m. kl. 2 s. d. Gunnlaugur Sigurðsson. \ Maðurinn minn og faðir okkar SIGURÐUR ÁRNASON, kaupmaður, aridaðist 9. þ. m., að heimil sínu Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. Gíslína Gísladóttir og böm. Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður HELGA SIGVALÐASONAR frá Litlabæ. Börn og tengdabörn. Huglieilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför SUNNEVU dóttur okkar og systur. Kristín Guðmundsdóttir, Sigurður Guðnason og dætur. Tvær nýjar bækur Halldór Stefánsson „Eídq er geymdnr“ smásagnasafn þetta er þriðja bók Halldórs, áður hafa kom- ið út „í fáum dráttum“ og „Dauðinn á 3 hæð.“ Margir telja Halldór einn snjallasta smásagnahöfund okkar og hlaut hann verð- laun Helgafells fyrir smá- sögu í sumar. Bókin er 16 arkir í stóru broti og kostar 15.50, 19.50, 27.00 (skinn). Sara“ 99 töfrandi ástarsaga frá Jótlandi eftir Jóhann Skjoldborg þýdd af Einari Guðmundssyni, þjóðfræðasafnara. Bókin kostar 13.50, 16.50 og 26.50 (vandað skinnband). TILKYNNING Irá Sundhöli Reykjavíkur. í dag, föstudaginn 11. þ. m. verður lokað frá kl. 1-6. Frá 14. þ. m.* verða sundfélögin með æfingar sínar í Sundhöllinni á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 9—10. Áskriftasími Alþýðublaðsins er 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.