Alþýðublaðið - 12.09.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.45 Upplestur: Geggj- að fólk, smásaga efti,r Kristmann Guðmundsson. — (Anna Guðm.s.d). 21.10 Útvarpstríóið: Ein- leikur og tríó. uHaíií 23. árgaugur. Laugardagur 12. sept. 1942. 209. tbl. 2. síðan: Lesið frásögnina af svika- myllu Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins um afurðaverðið: hinar gíf- urlegu nýju verðhækk- anir á kjöti og mjólk. Saga og dulspeki er nýútkomin bók, sem flytur marga merki- lega spádóma um stríðið. Þessa bók skuluð þér lesa og athuga hvað komið er fram af spádómunum og hverjir eiga eftir að rætast. Vantar nú pegar stfflkn á kaffistofu. Afgreiðsla Alpýðnblaðsins vfsar á. Hafinarijiirlliir Born eða nngllngar óskast tii að nera AlnýðHblaðið tii kaupenda i Hafnarfirði Uppl- hjá Sigríði Erlendsdóttur Kirkjuvegi 10 F. í. Á. DANSLEIKUR i Oddfellowhúsinu i kvöld, laugardaginn 12. sept. kl. 10 síðdegis. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 8. Stórt hús skammt frá Þormóðsstöðum til sölu.lEinJiæð iaus til íbúðar 1. okt. Nánari upplýsingar gefur eUÐLAUeUR ÞÖRLAKSSOM, Austurstræti 7. Sími 2002. Athugið! Mikið úrval af ljósakrónum, veggljósum, borð- lömpum, skrifborðslömpum, pergamentskerm-_ um, kúlúm á stöng og í bað, ofnar margar teg. vindlakveikjarar, rafmagnsrakvélar og vekjara- klukkur. Rafvirkinn s. f. Skölafðrðnstfgl22. Kaupi gull Lahg hæsta verði. Sigsippér, Hafnarstrœti Skófatoaður kven, unglinga og barna. Götu« otj inniskór. a. /// fdbs tl Laugavegi 74. Torgsala við steínbryggjuna ¦ og Njálsgötu og Barónsstíg í dag. Allskonar blóm og græn- meti. Til sultugerðar: Tómat- ar, ranðir og grænir, agurkur, aciur, Blómkál og gulrætur. Selt á hverjum morgni frá 9 — 12. Notið Meltonian skóábiííd á góða skó. Fæst í öllum skóverzlunum. Einkaumboð: Heildverzhm Kr. Benedikts- son (Rágnar T. Árnason), Garðastræti 2. Sími 5844. 'BflOWN Odýru bæfenmar Laugaveg 12 Viðbót við fyrri bóbaskrá Kátir voru karlar 4,25 ib. 5,75 Hollywood heillar 5,75. Hver er örlagatala yðar? 2,00 Úlfablóð 5,00, ib. 6,00 Hákarl í kjölfarhm 4,00., Sól og syndir 5,50. Getur þú fyrirgefið? 2,00. Sporðdrekinn 3,85. Kamelíufrúin 8,00. Læknirinn* 6,00 Erfðaskrá Lormes 6,00. Antohony Adverse I-—IV 10,00 öll. Umskiptingur 6,00. Forlagaleikurinn I og II 10,00 Eugenie 6,00. Tilraunin mikla 4,00. Óveður i Suðurhöfum 3,85. £ K T DANSLEIKUR í G.-T.-húsinu í kvold. * Miðar kl. 6i/2. Sími 3355. Hljómsv. S.G.T. Í.K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hef st kl. 10 sd. Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, sími 2826, ( gengið frá Hverfisgötu). Fimm manna hljómsveit (harmonikur). - »• J-a.© JK* Danslei kur í Iðnó í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar í Iðnó með lægra verðinu kl. 6—9. Sími: 3191. NR. Aðeins fyrir íslendinga. - Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Húseip f Hofðahverfl til sölu. Nánari upplýsingar gefur GUHLAUeUR ÞORLÁKSSON, Austurstræti 7. Sími 2002, Anstnrbæjarskólínn. Öll börn á aldrinum 7 til 10 ára, sem sækja eiga skóíann n. k. skólaár, mæti í skólanum þriðjudag- inn 15. sept. n.^ k. sem hér segir: 10 ára börn (fædd 1932) kll 8. 9 ára börn (fædd 1933) kl. 9. 8 ára börn (fædd 1934) kl. 10. 7 ára böm (fædd 1935) kl. 14. Geti börn ekki mætt sjálf verða vandamenn þeirra að láta mæta fyrir pau. Skólastjórinn. Ottoman til stfln. Uapl. f sima 9238. FATAPRESSUN P. W. BIERING er á Smiðjustíg 12. Pianóharmonica, 120 bassa, til sölu. Uppl. Laugavegi 77 B. Sími 2442.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.