Alþýðublaðið - 13.09.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.09.1942, Blaðsíða 4
ALHtÐUBLAÐIÐ Ragnar Jóhannesson: Byltínpmaður og mannvinur. |U|>i|dnbU5i5 Útgefaadi: Alþýðuflokkurin*. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfísgötu. Símar ritstjómar: 4901 og 4902. Siinar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 25 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. SíefnnbrejftiBfl eða algert brnn. TEIVER einasti hugsandi mað- ur meðal þjóðarinnar sér, að verðbólgan í landinu er nú komin á það stig, að til full- komins hruns horfir fyrr eða síðar, ef ekki verður undinn bráður bugur að því að stemma stigu fyrir frekari vexti hennar. Hver verðhækkunin rekur aðra á daglegum nauðsynjum aknennings. Vísitala framfærslu kostnaðarins tekur stór stökk upp á við um hver mánaðamót. Og kaupgjaldið fylgir á eftir. Dýrtíðin vex svo hröðum skref- um að nærri stappar algeru öngþveiti. Ef þannig heldur á- fram, er fjárhagslegt hrun og eftirfarandi neyðartímar alveg óhj ákvæmilegir. Og iþó er þessi óheillavænlega þróun að langmestu leyti sjálf- skaparvíti. Ef tekið hefði verið réttum og föstum tökum á dýr- tíðarmálunum strax í upphafi, hefði vel mátt halda verðbólg- unni í skefjum. Alþýðuflokkur- inn benti á ráðin til þess fyrir meira en tveimur árum, þegar stríðsgróðinn var að byrja að flæða inn yfir landið. Hann Xagði þá til, að stríðsgróðinn yrði tekinn til hins opinbera með sköttum og útflutningsgjaldi og notaður til þess að halda verð- laginu á bæði innlendum og að- fluttum nauðsynjum í skefjum. En tveir stærstu flokkamir í landinu, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn, voru ekki fáanlegir til þess að fara inn á þá braut. Stríðsgróðahug- urinn hafði gripið svo áhrifa- miklar kh'kur innan þeirra, að engum skynsamlegum ráðum varð við komið. í stað tþeirra var gripið til kúgunarráðstafana gegn verkalýðnum og launa- stéttum landsins yfirleitt. Gerð- ardómurinn var stofnaður. Með honum átti að halda k’aupgjald- inu niðri undir því yfirskyni, að það væri nauðsynlegt til þess að draga úr verðbólgunni. Én hin raunverulega orsök hennar, stríðsgróðinn, fékk eftir sem áð- ur að leika lausum hala. Alþýðuflokkurinn vissi allt- aí og sagði það fyrir undir eins og gerðardómurinn var stofnað- ur, að hann myndi verða al- gerlega gagnslaus sem ráð við verðbólgunni, og aðeins skapa misrétti og ófrið meðal stétt- -nna, sem hinar alvarlegustu af- leiðingar gæti haft. Það er nú komið á daginn. Gerðardómur- inn hefir nú verið afnuminn. En hann skildi eftir öngþveiti á vinnumarkaðinum, sem enn er ekki séð fyrir endarm á. Og Krapotkin fursti. Kristín Ólafsdóttir íslenzkaði. 342 bls. — ísafoldarprentsm. h.f. gaf út. — Rvík 1942. ÓÐAR ævisögur eru án efa með skemmtilegustu og fróðlegustu bókum, sem kostur er á. Lesandinn er öruggari vegna þess, að hann þarf nú ekki að hafa það á meðvitund- inni, að um tilbúna atburði og atburðaröð sé að ræða, eins og í skáldsögunni. Nú veit hann, að hann er að fræðast um hluti, sem hafa raunverulega gerzt. í öðru lagi er hægt að læra það af fjölda mörgum ævisögum, að lífið sjálft er fjölhæfasta og frumlegasta skáldið. Það höfuðskálá hefir sannar- lega lagt sig í framkróka um að vanda sem bezt til æviferils Krapotkíns fursta, hins hrein- hjartaða byltingamanns, sem sneri baki við auðæfum og glæsilegum metorðum til þess að ganga réttlætinu á hönd og berjast fyrir rétti hinna þjáðu og kúguðu. Hann var tiginn að- alsmaður að uppruna og ætt- erni, leið hans hefði eflaust getað orðið slétt og bein til æðstu valda í hinu heilaga rúss- neska keisaradæmi og her þess, hann gat haldið áfram alla ævx að baða sig í munaði hirðlífsins og hylli einvaldans yfir öllum Rússum. Honum hefði líka ver- ið í lófa lagið að geta sér heimsfrægð fyrir vísindastörf, því að afburða gáfumaður var hann. En ekkert af þessu freist- aði hans. Það er einkennandi fyrir Krapotkín, að þegar hann útskrifaðist úr herskólanum og skyldi velja sér stöðu, gat feng- ið gott starf og heillandi ein- kennisbúning, eins og félagar hans, kaus hann sér að fara austur í Síberíu, í fjarlægðina, kuldann og erfiðið. Ög einkenn- isbúningurinn var ljótur, „svart ur með einföldum rauðum kraga, snúrulausum. Buxur verðbólgan vex hraðari skrefum en nokkru sinni áður. Þannig hafa ráð Framsókn- . arf lokksins og Sjálfstæðisflokks- ins reynzt. En eftir er að reyna ráð Alþýðuflokksins. Kommún- istaf lokkurinn hefir yfirleitt aldrei bent á neinar leiðir út úr ógöngunum. Það nægir nú að vísu ekki lengur, sem nægt hefði fyrir tveimur árum til þess að halda verðbólgunni í skefjum. Það verður að grípa til ennþá róttæk ari ráðstafana, en Alþýðuflokk- urinn fór þá fram á, ef unnt á að vera að afstýra ihruninu. Á þessar ráðstafanir er bent í til- lögum þeim um lausn vanda- málanna, sem stjórn Alþýðu- flokksinís, iþingmepn hains og frambjóðendur við síðustu kosn- ingar samþykktu á sameiginleg- um fundi í Reykjavík í síðasta mánuði að leggja fram og birtar eru í Alþýðublaðinu í dag. Það verður að gerbreyta um stjórn- arstefnu í landinu. Það verður að taka stríðsgróðann, orsök verðbólgunnar og dýrtíðarinn- ar, framvegis strax úr umferð gráar.“ Þetta óglæsilega hlut- verk valdi þessi tvítugi liðsfor- ingi sér vegna þess, að þar eystra hélt hann sig geta unnið umbótahugmyndum samtíðar- innar gagn. í stað viðhafnar- dansleikja, keisarahalla og hof- mennsku valdi hann sér strit, dimma kjallara og fangelsi. Hann kaus sér það hlxxtskipti að umgangast alþýðufólk, þjáð og kúgað, þessi hálærði aðals- maður. Og tröllatrú hans á manndyggðum, brjóstviti og þreki þessa fólks var óbilandi. Þess vegna var líka trú hans á framtíð þess svona sterk. Því' að hver getur trúað á framtíð og sigra hins snauða fjöldá, ef hann fyrirlítur fólkið og vaxr- treystir því? „Alls staðar þarf að vísu for- ystumenn til þess að hrinda framkvæmdum af stað,“ segir Krapotkín, „en að því búnu nægja sameiginleg átök og sam- vinna. Ég vildi að allir stjórn- vitringar ættu kost á að kynn- ast lífinu og raunveruleikanum, áður en þeir semja tillögur síh- ar um stjórnskipulag framtíð- arinnar. Þá mundu þær verða einfaldari í sniðum og í minni hernaðaranda en þær eru nu.“ (Bls. 163.) Virðing hans fyrir manninum og ást hans á fólkinu, sem hann barðist fyrir, kemur fram á hverri blaðsíðu sjálfsævisög- unnar. Ég get ekki stillt mig um að taka hér upp nokkur orð úr kaflanum þar sem Krapotkín lýsir því, þegar hann ákvað að hafna vísindaframa, en veljá baráttuna fyrir hinn kúgaða fjölda. Kaflinn lýsir vel mann- kærleika Krapotkins og svo hinni Ijósu framsetningu hans, sem krydduð er einföldum og hnyttnum smásögum. Krapotkín var staddur í rannsóknarför í Finnlandi, þegar þetta gerðist: „Þnrna, efst uppi ái jökulDld- unni, sem liggur á milli tveggja með algerlega nýju skipulagi á útflutnings- og innflutnings- verzluninni. Og þann stríðs- gróða, sem þegar hefir safnast í vasa einstakra manna,. verðuir að taka í -hendur hins opinbera með miskunnarlausum sköttum, og nota hann til að búa í hag- inn fyrir þjóðarheildina, sum- part með stórkostlegum félags- legum umbótum strax, og -sumpart með söfnun í sjóði til þess að tryggja atvinnulíf og af- komu þjóðarinnar eftir stríðið. Þessar tillögur mun Alþýðu- flokkurinn leggja fyrir þjóðina við í hönd farandi kosningar. Hingað til hefir hann ekki feng- ið því ráðið, að farið væri inn á þær brautir, sem óhjákvæmi- legt er að fara, ef pnnt á að vera að stöðva verðbólguna og afstýra hruni. Því er nú komið sém komið er. En það er enn ekki of seint, ef af fullri einurð og festu er breytt um stefnu. Það verður þjóðarinnar að skera úr því við í hönd farandi kosn- ingar, hvort iþað skuli gert eða hvort flotið skuli áfram sofandi að feigðarósi. vatna og er líkust því sem jötn- ar hafi hrúgað' henni upp í flýti til þess að tengja vatnsbakkana saman, stendur finnskur bóndi sokkinn niður í að virða fyrir sér hin fögru vötn. Hversu fá- tækir og hrjáðir sem bændurn- ir eru, er þó enginn þeirra, sem nemur ekki staðar á þessum slóðum til þess að dást að nátt- úrufegurðinni. Og þarna við annað vatn stendur annar bóndi og syngur lag svo fagurt og til- finningaríkt, að lærðasti hljóm- ■ snillingur mundi hlusta hug- fanginn á það. Báðir bændurn- ir eru tiHinninganæmir. Þeir hugsa og brjóta heilann um það, sem fyrir augun ber. Þeir eru reiðubúnir til að veita þekk- ingunni viðtöku. Gefið þeim aðeins tíma og tækifæri til þess! Héma er takmarkið, og hér var fólMð, sem ég átti að vinna fyrir. íburðarmikil glam- uiryrði um að vinna beri fyrir menntun alþýðunnar af þeim, sem fjarri ftenni standa og eng- ixn mök viljá við almenning eiga, er falsspeki og yfirdreps- skapur.“ (BIsv 176.) Hér er ekki rúm né ástæða til' að rekja ævíferil og skoðanir Krapotkíns fixrsta. Hann fékk svo rótgróna’ andúð á kúgun og ófrelsi, að honum hraus hugur MORGUNBLAÐIÐ gerði hina sívaxandi verðbólgu að umtalsefni í aðalritstjórn- argrein sinni í gær og segir þar meðal annars: „KappMaupið milli kauplags og verðlags er á ný komið í algleym- ing og verðbólgan eykst hröðum skrefuxn. Þannig hlaut þettæ að fára, fyrst stjómarflokkarnir gátu ekki borið gæfxi til að standa sameinaðir um einftverja lausn á þessu flókna og erfiða viðfángsefni. Þar hefir hver hönd- in verið á móti annarri. Verkamenn ’og launastéttir hafa fengið verulegar kjarabætur. En gagnið af þeim kjarabótum verð- ur að engu, ef sú verður raunin sem nú er að stefnt, að lífsnauð-- synjar allar hækki meir í verði en kaupuppbótin nam. Og ná- kvæmlega verður sama niðurstað- an hjá framleiðendum. Þótt þeir fái í bili stórlega hækkað verð á framleiðsluvöru sinni, véx allur tilkostnaður við framleiðsluna að sama skapi, þegar frá líður og þá verða framleiðendur enn ver staddir, er verðfallið og hrunið skellur yfir. Báðir þessir aðiljar munu ^reiðanléga komast að raun um þann gamla sannleika, að hóf er bezt á hverjum hlut. En eitt er víst, þjóðin í heild bíður tjón af kapphlaupi því, sem nú er í algleymingi milli verð- lags og kauplags. Það getur ekki leitt til annars en þruns. Og því lengur sem það dregst, að fundin verði einhver úrræði til þess að stífla dýrtíðarflóðið, því stærra verður hrunið.“ Já, þeir v i t a þetta allt saman, mennirnir við Morg- Stmnudagur 13. september 1942 við alls konar stjórnarvaldi og höftum, líka því, sem styðst við þingræði, því að hann taldi, að valdið hljóti alltaf að vera í höndum fámenns minnihluta, sem þeiti því sér í hag, en hirði xnírtna um heill heildarinnar. Krapotkín varð því einn helzti forvígismaður og rithöfundur stjórnleysingja — anarkista, arftaki Bakúníns, föður stjórn- leysisstefnurmar. Sjálfsævisaga Krapotkíns er heillandi lestur. Æviferill mannsins var óvenju fjölskrúð- ugur og frásagnarverður, en hitt er þó mikilsverðara, að sögumaðurirm, sem jafnframt er söguhetjan, er einn af göf- ugustu öndúm mannkynssög- unnar, afburðamaður, sem seint mun fyrnast. Frásögnin lýsir honum vafalaust velfer einföld og ástuðleg, þruxxgin alvöru og krydduð léttu gamni. Loks er hún afbuxrða fróðleg umi xrxenn- ingar- og stjórnmálasögu síðari helmings nítjándú aidar, eink- um þó um ástandið í Rússlandi. Það er miMH fengur að fá ævisögu Krapotkíns á íslienzku. Einkum ætti jafnaðarmönnum og öðrum frelsisunnendum að vera húní kærkomin. Útgáfa ísafoldarprentsmiðju á ævisögunni er myndarleg. Hitt er annað mál, að gaman hefði; verið að fá þessa bók í ódýrri alþýðuutgáfu. Kristín Öláfsdóttir læknir hefir snúið sögunni á islenzku Frh. á 6. síðu. unblaðið og forsprakkar Sjálf- stæðisflökksinn. En hvað g e r a þeir til þess að afstýra hrun- inu? Þeir taka höndum sam- an við Framsóknarhöfðingjana í kjötverðlagsnefnd og hækka kjötverðið um 100% frá því £ fyrra, eftir að það var áður búið að hækka um. meira en 300'% á einum tveimur ár- um! Þetta er nú siðasta afrek Sj’álfstæðisflokksins ■ í barátt- uami gegn: verðbóigunnit * Síðar í aðalritstjóraargreixx Morgunblaðsins í gær um vöxt verðbólgunnar kemur þessi klausa: „Sennilega er ekki til neins að vera að ræða þessi mál nú, þar sem kosningar standa fyrir dyr- um og allir flokkar þurfa að taka tillit til sinna kjósenda." Hvað segja menn nú um slíka játningu í aðalblaði rík- isstjórnarinnar? Að vísu hafa hugsandi menn fyrir löngu séð það, hvernig verðbólguflokk- arnir, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn, hafa í því augnamiði að veiða kjós- endur í sveitum landsins skrúf- að verðlagið á innlendum lífs- nausðynjum upp úr öllu valdt og magnað með því verðbólg- una. En það er nýtt, að þetta ábyrgðarleysi sé viðurkennt svo hispurslaust og í hinum tilfærðu orðum Morgunblaðs- ins. HkíaaÉÍf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.