Alþýðublaðið - 29.11.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.11.1927, Blaðsíða 3
AfcÞY&ötíLAÖÍÖ 3 Höfum til: Flkjaír Melsínur I Svesk|nr do. steinlansar Kilresmnr Apríkósnr Pödlnr Mustarð Línsterk|u Borðsalt iBvottffifeláma Stormvax SpII, Holmblaðs- spilin með myndnnum á ásunum.sem allir vilja helzt. þýðublaðið að svo stöddu —, þá er að minsta kosti víst, að ekki er minni fótur fyrir pví, að eitt- hvað af sjóðþurðarfénu hafi fario til útgáfu íhaldsblaða, en hinu, sem „Morgunb!aðið“ hefir fullyrt, ao stgrkur dcmskra jafnaðarmanna til isl'enzkra sé veittur með puí skili/rði, að íslenzkJr jafnaðar- menn skuli vinna að pví að koma tslandi undir yfirrá ð Dcma aftur, En — Kristján Albertsson, sem þykist standa á verði um heið- arlega blaðamensku, hefir ekki eim skipað „Mgbl.“ að skamm- ast sín fyrir þá aðdróttun. Atkvæðaseðlar til síjórnarkosn- ingar eru afgreiddir í skrifstofu féiagsins, Hafnarstræti 18, uppi, opin kl. 4—7 siðd. virka daga. Á sama tíma og stað geta félagar greitt félagsgjöld sín, þeir, sero ógreitt eiga. Stjérnin. ¥erzl. ðoðafoss. Nýkomið: [ílHýðiipreiitsmlðjaíl j '• : _ ■ Hverfisgötn 8, j | tekur að sér a!ls koaar tœkifærisprent- | I un, svo sem erfiljóð, aðgongumíða, bréf, B reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- | greiðir vinnuna fljótt: og við réttu verði.^J Mjólk fæst allan daginn í AI- þýðubrauðgerðinni. ta.ust eftir miðjum veginum og borið meö sér það litla af ofaní- burðinum, siem í veginum kann að vera. Það þarf ekki heldur verk- fræðing tiil þess að sjá um það, að alt af sé tneira og minna til af hólóttum vegum; það geta allir gert án þess, að til þeiirra hafi verið kostað margra ára námi. En svona eru einmitt vegir okk- ar, þeir, er liggja i námunda við Reykjavik. Sjádð ölfusveginn frá Ingólfsfjalli út imdir Kamba! Sjá- ið Kambaveginn, þann partinn, sem erfiðast er upp að komast fyrir hvers konar farartæki! Sjáið nokkurn hiuta af Hellisheiði! Lítið á Svínahraun! Litið á Strandaveg- inn! Þar var til dæmis í haust boTið ofan í um 3 metra ianga kafla, en margra metra löng stykki voru eftir skilin, sem að engu leyti voru betri, sum jafn- vel lakaTi en það, sem ofan i Var bcolð. Meðan svona ásigkomuiag á vegunum helzt, eins og að ofan er lýst, þurfa bændur ekki að vonast eftir lækkuðum flutnings- gjöldum eða ferðafólk eftir lækk- uðum fargjöldum. Eni landsmenn allir geta átt von á versnuðum samgöngum, þegar skúr kemur úr ’Jofti, og það er nú þegar komið á daginn, — nú, eftir þessa inn- öælu tíð, sem við höfuin átt viö að búa i sumar og fram á þenna dag. Af því að við nú höfum haft rígijingu í nökkra daga, þá er vegurinn yfir Ölfusið ófær orð- inn bifreiðum rétt fyrir neðan Kamba. Liggja þær þar fastar í vegínum, og engu er líkara en að ný Ölfusá sé komin, er liafi upptök sín við vesturenda Ing- ólfsfjalls og renni sem leið liggur ■ð Kömbum. (Frb.) Björn Bl. Jónsson. líhöfn, FB., 26. nóv. Beilan út af Litauen. Frá Lundúnum er símað: Þótt þ'að sé af mörgum talið senni- legt, að Pólverjar styðji andstæð- inga stjórnarinnar i Litauen, þyk- ir þó ólíklegt, að þeír áformi að ráðast á landið. Deilan milli Pól- lands og Litauen er samt talin mjög alvarleg, Pilsudski teknr sjálfur þátt í næsta ráðsfuhdi Þjóðabandalagsins, en á þeim fundi verða deilumál þessi rædd. Tjón af vatnsfióði í Afríku. Frá París er símað: Helbrign- ingar hafa valdið miklum vatna- vöxtum I Norðtir-Afríku, einkum norðaxlega í Algier. Mikill fjöldi húsa hefir eyðilagst gersamlega. Þrjú hundruð menn hafa farist, og eru margir Evrópumenn á meðal þeirra. Skoplegt viðbragð hefir Kristján Jitli*) Albertsson tekið í „Verði“ út aí því, að Al- þýðublaðið sagði frá orðrómin- um um það, að eitthvað af sjóð- þurðarfénu hafi farið til útgáfu íhaldsblaða. Um þann orðróm þykist hann ekkert vita, en svo mikið fát er á honum, að hann grípur til þess að vitna undir Jón- as Jónsson, sem hann hefir stað- hæft að væri „ærulaus lygari og rógberi", og fullyrðir, að ekkert viti Iiann tiJ þessa. En Jónas hef- ir bersýnilega ekki verið spurð- ur, þvi að hann hlyti að vita eins og fleiri, að einn af ritstjórum íhaldsblaðanna hefir verið fijrir rétti í sjóðpurðarmál.nu í pví skyni, að komist yrði fyrir, hvort ekki hefci eitthvað af sjéðpurðar- fénu runnio til hans. Vera má, að orðTÓmurinn sé sprottinn af þessu, en hvort sem svo er eða hitt, 'að réttarlialdið hafi verið út af orö- róminum — úr þvl sker ekki Al- *) Kristján er hér ekki kallaöur vegna iikainsvaxtar sins, lieldur vegfia þess undursamlega barna- skapar og einfeldningsháttar, sem einkennir öll stjórnmálaskrif hans, en það gæti hann losnað við, ef hann léti ekki „fágunar“-mont sitt varna sér alirar sjálfsgagnrýni. Eins og getið hefir verið um, hér í blaðinu, er nýlega kominn út fyrri Iduti af skáldsögu, er svo heitir, eítir Kristinu Sigfúsdóttur. Það er lýsing á baráttu milli ást- ar og skyldutilfirmingar (Áslaug), ástar og ættarbanda, sem verið hafa einlæg og trygg (Helgi), og lýsing á vonlausri ást og sjálfs- fórnarbug, sem sættir sig þó elcki við að vera gustukabarn í hjóna- bandi (Signý), og sögukafianum iýkur á bai'áttunni við bæjaslúðr- ið. Síðari hlutinn verður sennilega á fátroðnari brautum en þessi fyrri, og mun réttara að geyma dóma um söguna, þangað til hún er komin öli. En þeir, sem lesið hafa þenna hiuta, munu ekki gleyrna að lesa framhaidið, þegar það kemur. Næturlæknir éjr í nótt KonráÖ R. Konráðsson, Þinghoitsstræti 21, simi 575- Jafnaðarmannafélag íslands. Ffundiur I kvöld kl. 8V2 í Kiaup- þingssalnum. Sigurður Jónasson flytur erindi um atvinnumál. Fé- lagar! Fjölmennið! Sýslumanni vikíð frá embætti um síundarsakir. í gær vék stjórnin sýslumann- inum í Barðastxandarsýshi, Ein- 'ari M. Jónassyni, frá embaetti um gtundarsakir, og hefir Bergur Jónsson, fulltrúi lögreglustjómns hér, verið settur sýslumaður þar á meðan. Fór hann vestur I gær með „Þór“. Gústav A. Jónasson afar ódýr. Laugavegi 5. Sími 436. JögfrasÖingur v.erður á meðan full- trúi lögreglustjóra. Verkakvennaskemtunin. Vissast mun að sækja aðgöngu- miðana sem fyrst í Iðnaðarmanna- húsið. Þar er tekið á móti félags- gjöldunum um lefð og miðamix eru afhentir. Fiðlu-„sóió“ bætist vjð á skemtiskrána. Við danzinn verður „jazzbands-orkester". Eggert Stefánsson söngvari er nú staddur t Lund- úhum. Samið hefir verið við Egg- ert um, að hann syngi S útvarp í rietur, í parís og Lundúnum. Egg- ert ætlar að tíLkynna FB., hve- nær hann syngur í útvarpið á þessum stöðum, og mun hún til- kyiina Það nánara síðar. Gjöfam íil fátæka verkamamis- ins er enn þá veitt móttaka í af- 'greiðslu Alþýðublaðsins. Nokkuð ■g © 1 0 'L © o. í!., Mvesti, Vi&t©rist^ o. fl. væníanlegt raeð s. s. Lyi-a. e irt< )\\ 1 J>'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.