Alþýðublaðið - 15.09.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1942, Blaðsíða 1
 i Útvarpið: 20,30 Erindi: Éættir úr sögu 17. aldar III: Síra Stefán í Valla nesl (Páll E. Ólas.) 21,00 Hljómplötur: Schu-bert, Gershwin og Beethoven. M>íjÍ>ttl>Ui>t& 23. árgangur. Þriðjudagur 15. september 1942. 211. tbl. 5. síðan: v Hvenær verður innrásin gerff á meginlandið? Þess- • ari spurningu svarar einn þekktasti stríðsfréttaritari Ameríku í ýtarlegri og eftirtektarverðri grein, sem byrjar í dag. i I ¦s 1 Tilkynning Frá og með 15. sept. og þar tiLöðru vísi verður á- kveðið, verður. leigugjald fyrir vörubíla í innanbæjar- akstri sem hér segir: Dagvinna frá kl. 8—17 e. h. kr. 11.79, eftirvinna frá kl. 17—20 kr. 14,22, hæturvinna. frá kl. 20—8 kr. 16,66 og helgidagsvinna kr. 16,66. VÖRUBÍLASTÖÐIN ÞRÓTTUR Kventöskur í miklu úrvali Heildverzlon Sæmoodar Dórðarsooar i 3. Sími 2586. DRENGJAFÖT Mikið úrval af jakkafötum, stærðir 5—16 ára. Matrósföt. Blússuföt. Samfestingar. SPARTA Laugávegi 10. Sendisveioa vantar okkur strax eða 1. okt. WLamdi, bróttaráðnnantnr. Bæjarráð hefir ákveðið að ráða mann sér til ráðu- neytis um íþróttamálefni hér í bænum. Umsóknir um starfið sendist hingað til skrifstof- unnar fyrir hádegi næstkomandi föstudag, 18. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 15. sept. 1942. Bjarni Benediktsson. Auglýsið í Alþýðublaðinu. ¦.^f.j^.*-.*-.*-. \ s % s s s s s X s s* \ s Tilkynning. Sökum þeirrar verðhækkunar á matvælum, sem orðið hefir síðustu daga, sjáum við okkur knúð til að hækka fæði um 35% frá 15. þ. mán. frá áður aug- lýstu verði. Reykjavík, 12. sept. 1942. MATSÖLUFÉLAG REYKJAVÍKUR MaDchettskrrtnr Karlmannarykfrakkar Karlmannaullarfrakkar %, reioablíl Laugavegi 74. ^Ongan reglnsaman^ilt ^norðan af Akureyri, er ætlar Sað stunda náin hér í vetur, ^vantar herbergi 1. okt. Fyrir- ^framgreiðsla fyrir allan tím- Sann, ef óskað er. Tilboð merkt S ,Áreiðanlegur" sendist blað- ? inu strax. \ pláss Iðnaðar Skrifstofu Geymslu óskast, Jóh. Karlsson Sími 1707. ®ott vasaúr til sölu á Ránargötu 13. Uppl. kvöld kl. 8—9. Listmálara litir, léreft. /1 ffiogMAMia, Siðprnö stúlka óskast f'vist hálfan eða allan daginn. Hátt kaup, sérber-S $bergi og öll þægindi. Tilboð merkt „Sérherbergi" sendist afgreiðslu blaðsins. FATAPRESSUN P. W. BIERING -.¦¦:> er á Smiðjustíg 12. 50 krónur fær sá, sem útvegar mér herbergi, einhleypum og ábyggilegum. — Tilboð merkt „50" sendist afgr. Alþýðublaðsins. Notið Heltoiiian skóábnrð á góða skó. Fæst í öllum skóverzlunum. Einkaumboð: Heildverzhm Kr. Benedikts- s»n (Ragnar T. Ámason). ©arSastræti 2. Sítni §844. AlpýðnflokksfélSDin í Rejkjavík. Sameiginlegur fundur alþýðuf lokksf élaganna í Reykjavik verður haldinn í Iðnó (gengið inn um suðurdyr) þriðju- daginn 15. sept. kl 8,30 að kveldi. Fundarefni: 1. Framboð til alþingiskosninga í Reykjavik. 2. Fréttir frá alpingi. v 3. Önnur mál. fh. AlMðoflokksfélaos Reykjavíkor. fh. Kveofélags Al&ýðoftokksios. H. Guðmundsson. Jónína Jönatansdöttir. fh. F. U. J. i Reyljavík. f h. Stódeotafélags. AlÞfðofokksféL Matthias ©uðmnndsson Barði Guðmundsson Stúlkur vantar nú þegar til iðn- aðar. Magni h.f. Þingholtsstræti 23. „Freia" fiskfars daglega nýtt í f lestum kjötbúðum bæjarins. HÚSMÆÐUR! Munið „Freia" fiskfars Kénnsla Börn, sem eiga að stunda nám hjá mér i vetur, mæti á Hringbraut 181, miðvikudaginn 16. þ, m. kl. 2—3 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.