Alþýðublaðið - 15.09.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 15.09.1942, Side 1
Útvarpið: 20,30 Erindi: í>ættir úr sögu 17. aldar III: Síra Stefán í Valla nesi (Páll E. Ólas.) 21,00 Hljómplötur: Schu- bert, Gershwin og Beethoven. 23. árgangur. Þriðjudagur 15. september 1942. 211. tbl. 5. síðan: ' Hvenær verður innrásin gerð á meginlandiff? Þess- ari spurningu svarar einn þekktasti stríffsfréttaritari Ameríku í ýtarlegri og eftirtektarverffri grein, sem byrjar í dag. * s s s * s s s s s s s s s s s s \ Tilkynning Frá og með 15. sept. og þar til öðru vísi verður á- kveðið, verður leigugjald fyrir vörubíla í innanbæjar- akstri sem hér segir: Dagvinna frá kl. 8—17 e. h. kr. 11.79, eftirvinna frá kl. 17—20 kr. 14,22, ínæturvinna frá kl. 20—8 kr. 16,66 og helgidagsvinna kr. 16,66. VÖRUBÍLASTÖÐIN ÞRÓTTUR \ S s s s s s s s s s s s s s s s Kventoshur í miklu úrvali Heildverzlun Sæmondar Þórðarsonar Mjóstræti 3. Sími 2586. DBENftJAFðT Mikið úrval af jakkafötum, stærðir 5—16 ára. Matrósföt. Blússuföt. Samfestingar. SPARTA Laugavegi 10. Seidísveiua vantar okkur strax eda 1. okt. ímisiimdi ÍDróttaráðuaautur. Bæjarráð hefir ákveðið að ráða mann sér til ráðu- neytis um íþróttamálefni hér í bænum. Umsóknir um starfið sendist hingað til skrifstof- unnar fyrir hádegi næstkomandi föstudag, 18. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 15. sept. 1942. Bjarni Benediktsson. S s s s s < s s s s s s s s s s s s Auglýsið í Alþýðublaðinu. s s s s s s s < s i i s I s s Tilkynning. s s s s s § Sökum þeirrar verðhækkunar á matvælum, sem b orðið hefir síðustu daga, sjáum við okkur knúð til s S s s s s s s s að hækka fæði um 35% frá 15. þ. lýstu verði. Reykjavík, 12. sept. mán. frá áður aug- 1942. MATSÖLUFELAG REYKJAVIKUR Manchettskyrtnr Karlmannarykfrakkar Karlmannaullarfrakkar Laugavegi 74. ÍUnoan reolnsaman^iiltj \ l ^norðan af Akureyri, er ætlar^ Sað stunda nám hér í vetur, ^ bvantar herbergi 1. okt. Fyrir-S ^framgreiðsla fyrir allan tím- S ann, ef óskað er. Tilboð merkt ,Áreiðanlegur“ sendist blað- inu strax. S; I Iðnaðar Skrifstofu Geymslu pláss ) óskast. Jóh. Karlsson Sími 1707. Gott vasaár til sölu á Ránargötu 13. Uppl. kvöld kl. 8—9. Listmálara litir, léreft. / 71 !M Siðprúð stðlka | ^óskast fvist hálfan eða allan ^ idaginn. Hátt kaup, sérher-S Sbergi og öll þægindi. Tilboð^ Jmerkt „Sérherbergi“ sendistS Safgreiðslu blaðsins. r > S Alpýðnflokksfélðgin í Reykjavik. Sameiginlegur fundur alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík verður haldinn í Iðnó (gengið inn um suðurdyr) þriðju- daginn 15. sept. kl 8,30 að kveldi. Fundarefni: s 1. Lramboð til alþingiskosninga í Reykjavík. 2. Fréttir frá alþingi. 3. Önnur mái. N. fh. Aioíðnflokksfélaos Reykjavíknr. fk. Kvenfélaos AlDjðnflokksins. H. Guðmundsson. Jónína Jónatansdóttir. fh. F. U. J. i Reykjavik. fh. Sthdentafélaos. AlÞfðnfokksfél. Matthias ©uðmondsson Barði Guðmnndsson Stúlkur vantar nú þegar til iðn- aðar. Magni h.f. Þingholtsstræti 23. „Freia“ Mfars daglega nýtt í flestum kjötbúðum bæjarins. HÚSMÆÐUR! Munið „Freiaw fiskfars Kénnsla Börn, sem eiga að stunda nám hjá mér i vetur, mæti á Hringbraut 181, miðvikudaginn 16. þ, m. kl. 2—3 e. h.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.