Alþýðublaðið - 15.09.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.09.1942, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ I»riðjudagur 15. september 1942» igætnr fondor verk- lýðsfélaganna á Test fjðrðum að Nðpi. Sampykkt í 15 liðum gerð á faudinum um stefnu félaganna Frá fréttaritara Alþýðublaðsins ÍSAFIRÐI í'gær. U ULLTRÚAFUNDUR verkalýðsfélaganna á Vestf jörðum að Núpi í Dýra- firði í gær tókst með miklum ágætnm. Eftirtalin félög sendu full- trúa á fundinn: Verkálýðsfélag Sléttuhrepps, Verkálýðs- og ■sjómannafélag Álftfirðinga, Baldur á ísafirði, Verkalýðsfé- lag Bolungavíkur, Verkalýðsfé- lagið Súgandi á Súgandafirði, Verkalýðsfélagið Skjöldur á Flateyri, Verkálýðsfél. Brynja á Þingeyri, Verkálýðsfélagið Vöm á Bíldudál, Verkalýðsfé- lag Patreksfjarðar og auk þess mættu þrír fulltrúar úr stjórn Alþýðusambands Vestfjarða. Fullkomin eining ríkti á fundinum. Aðalumræðuefnin voru samræming kaupgjaldsins á öllum félagasvæðunum, jafn vinnutími og jöfn vinnurétt- indi og gagnkvæm. — Auk þess voru ýms önnur atriði rædd mikið, sérstaklega sem snerta öryggi við vinnu. . Samþykkt var gerð um 15 at- riði, sem félögin munu berjast fyrir og standa saman um í kaupsamningum, sem nú eru að hefjast. Hættulegt fordæmis Dagsbrún leyfir að vinna eftir taxta herstjórnarinnar ..»■.. HaSði ekkert samráð um pað við Afipýðusambandið V ALDBOÐ SETUHÐSSTJÓRNARINNAR um kaup og kjör manna, sem vinna í þjónustu hennar, og yfirlýs- ing hennar um það, að hún hafi ekki í hyggju að semja um þetta mál við samtök íslenzkra verkamanna, hefir vak- ið mikia gremju og umtal manna á meðal. Verkamannafélagið Dagsbún hélt fund á sunnudag til að ræða þetta mál, án þess þó að stjórn félagsins hefði tal- að um það við Alþýðusamband íslands, sem hefir að gæta hagsmuna allra annarra verkalýðsfélaiga gagnvart setu- liðinu. Jafnframt tók félagið afstöðu til taxta setuliðs- stjómarinnar, og verður þetta að teljast óheppileg starfs- aðferð, þar sem bezt hefði verið; að Alþýðusambandið, Dagsbrún og önnur verkalýðsfélög hefðu tekið sameigin- lega afstöðu til málsins. Verkamannafélagið Dagsbrún Ieyfði meðlimuin sínum, eins og sakir standa, að vinna samkvæmt taxta setuliðsstjórnarinnar. Fylgir þessari ákvörðun allmikið tal um nauðsyn „landvarna- vinnunnar“, baráttuna „á móti fasismanum“ og „málstað banda- manna“. En hvað sem þessum atriðum líðiu-, þá eiga íslenzkir verkamenn og aðrir þeir, sem vinna í þjónustu herstjórnarinnar, heimtingu á því, að farið sé eftir íslenzkum lögum og samning- um milli íslenzk ýa verkamanna og íslenzkra ajtvixmurekenda um kaup og kjör manna, sem starfa í setuliðsvinnunni. Það er sízt nokkur andúð á landvarnavinnunni og málstað bandamanna, þótt haldið sé á þeirri kröfu. Það sjá allir sjálfir, að aðrar stéttir hér á landi telja sér ekki Brezknr lendina tneð særir Is- hnífsíHM. tsleodingurinn var af sjóliðanuni og að kaupa áfengi urðu peir ósáttir. Tilræðismaðurinn hefir ekki náðst. Finnbogi guðmunds SON, Njarðargötu 35 hér í hænum, var stunginn með hnífi af brezkum sjóíiða i fyrrakvöld niðri við höfn. Var Finnbogi nokkru síðar fluttur í Landsspítalann, og var tvísýnt um líf hans þeg- ar Alþýðublaðið hafði spurn- ir af honiun síðast í gær- kveldi. íslenzka og enska lögreglan leitaði að sjóliðanum í fyrra- Tcvöld og í gær, en mun ekki hafa tekizt að hafa uppi á hon- um. Þegar Alþýðublaðið hafði tal af rannsóknarlögreglunni í gær- kveldi var rannsókn málsins og yfirheyrslu vitna ekki lokið til fulls. En málavextir eru í aðalat- riðum þessir: ' Klukkan um 10% á sunnu- dagskvöld komu menn hlaup- andi inn á varðstofu lögregl- unnar og skýrðu frá því, að er- lendur maður hefði stungið ís- lending* með hnífi og hefði þessi atburður gerzt á Tryggva- götu, við Eimskipafélagshúsið. Lögregluþjónar, sem voru á varðstofunni, brugðu þegar við og fóru á staðinn. Þar fundu þeir mann liggjandi í blóði sínu, en tilræðismaðurinn hafði flú- ið, þegar hann sá hvað hann hafði aðgert, og þó að lögreglan leitaði hans, hafði hún ekki upp á honum. Lögregluþjónarnir tóku þeg- ar hinn særða mann og var hann fluttur í Landsspítalann. Var hann strax tekinn til skoð- unar og læknisaðgerða. Kom í ljós að hann hafði fengið hníf- stungu gegnum vinstri hand- legg og aðra í vinstri síðu og hafði hún gengið á hol. Þessi maður reyndist vera Finnbogi Guðmundsson, fyrr- verandi sjómaður, Njarðargötu 35 hér í bænum. Finnbogi var mjög þungt haldinn í gær og hafði hann miklar blæðingar innvortis. Rannsóknarlögreglan var ekki í gærkveldi búin að yfirheyra nema 3 af 7 vitnum í málinu. (Frh. á 7. síðu.) skylt að fórna samningafrelsi sínu og samtakarétti í viðskipt- um við hina erl. herstjórn, og það er iþví hvorki hægt að krefj- ast þess af verkamönnum né ætlast til þess að þeir bjóði það fram, hvað þá að þeir lúti fyrir valdboði í þeim efnum. Ef ís- lenzka þjóðin tekur ákvörðun um að gera eitthvað í þessa átt, þá kemur og vitanlega til kasta verkalýðsins að taka sínar á- kvarðanir. En verkamennirnir hafa hér á landi lögum sam- kvæmt rétt til þess aö semja um sín kjör. Ályktun Dagsbrúnarfundar- inx á sunnud. í þessu máli var á þessa leið: „Fjölmennur fundur í verka- mannafélaginu Dagsbrún álítur, að félagið geti, eins og sakir standa, leyft meðlimum sínum að vinna samkvæmt launakjör- um þeim og vinnuskilyðum, er stjórn ameríkska setuliðsins hefir ákveðið að gilda skuli í landvarnavinnunni. Fundurinn gerir þessa ákvörðun í trausti þess, að setuliðsstjórnin fari að öðru leyti eftir íslenzkum lög- um og venjum varðandi útbún- að og réttindi íslenzkra verka- manna. Jafnframt vill fundurinn taka fram eftirfarandi: Verkamannafélagið Dagsbrún hefir að undanförnu og mun framvegis bera hagsmuni ís- lenzkra landvarna fyrir brjósti vegna varna landsins sjálfs og vegna áhuga félagsins fyrir sigri lýðræðisins yfir fasismanum. Fxmdurinn er því þeirrar skoðunar, að sú ákvörðun setu- liðsstórnarinnar að semja ékki við verkamannafélagið Dags- brún né önnur löglega viður- kennd verkalýðssamtök, sé ekki Sameigmlegnr fnnd Iw Alpýðunokksté-; laganna AMEIGINLEGUR fund-S ur Álþýðuflokksfélag- - Sanna verður haldinn n. kj Sfimmtudagskvöld klukkanS •8,30ílðnó. ^ S Rætt verður um framboð^ Stil alþingiskosninga í Reykja-S •vík, fréttir verða sagðar frá S ^alþingi, og loks verða rædd^ S önnur mál, sem upp kunna aðS )verða borin. Þess er fastlegaS S • S ^vænzt, að félagar fjölmenni.^ í samræmi við íslenzkan hugs- unarhátt og því ekki heppileg til þess að efla skilning og á- huga íslenzkrar alþýðu á mál- stað bandamanna.“ Stjórn Alþýðusambandsins hefir haft þetta mál til athug- unar undanfarna daga, og í kvöld mun hún halda fund til að taka ákvörðun irm það. Að vísu eru þau kjör, sem setuliðs- stjórnin hefir boðað, betri fyrir verkmenn utan Reykjavíkur en þá verkamenn, sem hér eiga heima og verða til dæmis í sumum tilfellum að fara klukku stundar leið í vinnuna, en Al- þýðusambandsstjórnin mun taka þetta mál til rækilegrar Framhald á 7. síðu. Noregssöfnonin verð nr að uá hálfri millj. Allir, sem ckki haía lagt fram sinn skerf verða að gera það nú gegar. ■VT OREGSSÖFNUNIN er nú •*■ * komin upp í 284 þúsundir króna. Þetta er þó ekki nema hekningur þeirra upphæðar, sem við verðum að safna. Nú hefir Noregssöfnunarnefndin: Guðlaugur Rósenkranz . ritari Norrænafélagsins, Harald Faa- berg, form. Norðmannslaget og Sigurður Sigurðsson formað- ur Rauðakross íslands gefið út nýtt ávarp til landsmanna við- víkjandi söfnuninni. ár ávarpið svohljóðandi: Þann 17. maí, á þjóðhátíðar- degi Norðmanna, hófst fjársöfn- un um land allt til styrktar Norðmönnum. Ljóst var af und- irtektum þennan dag að íslend- ingar bera vinarþel í brjósti til þessarar frændþjóðar og hafa með henni djúpa samúð. Enda hljótum vér íslendingar að skilja hve sárt það er fyrir svo frjálsborna og hrausta þjóð sem Norðmenn að missa helgustu mannréttindi sín frelsið, og lifa við kúgun. Vér vitum að Norð- menn hafa beðið ómetanlegt tjón og eru í nauð. Þessvegna hljótum vér að vilja rétta þeim hjálparhönd eftir mætti, þegar tækifæri gefst. Hjá mörgum hefir þessi vilji komið skýrt fram. En margir eiga enn eftir að sýna hug sinn í verki. — Noregssöfnuninni er ekki lokið og hún er ekki ennþá orðin eins mikil og almenn og vér höfum gert okkur vonir um eða kosið. Gott tekjutímabil er nú á enda. Margir hafa allríflegar fjárhæð i handa á milli. Nú ættu þeir, Frh. á 7. síðu. Verkafitonnr fá 55°l» lcaupliækkun. ■»' - Mlkla bækkun í eftirvinnu og helgi- dagavinnu, sumarfrí og veikindadaga* ----4---- UndirritisHu samnlngu i gær. STJÓRN verkakvennafélagsins Framsóknar undrritaði síðdegis í gær samninga við fulltrúa frá Vinnuveit- endafélagi íslands um kaup og kjör verkakvenna hér í Reykjavík. Nær samningurinn til allrar vinnu, sem verka- konur hér í bænum stunda hjá atvinnurekendum, sem eru í Vinnuveitendafélaginu. Verkakonurnar fengu mjög miklar kjarabætur. Kaup þeirra hækkar um 55% og auk þess fengu þær fram miklar umbætur á kjörum sínum. Kaup í állri dagvinnu verður kr. 1,40 í stað 90 aura, sem kaupið var áður. í eftirvinnu verður kaupið 50% hærra og í nætur- og helgidagavinnu verð- ur það 100% hærra. Verkakonurnar fengu viður- kenndan 8 stunda vinnudag, en auk þess fá þær borgaðan kaffi- tíma, sem er 30 mínútur. Ákvæðisvinna hækkar að sama skapi og tímavinnukaup- ið. Sumarfrí fá verkakonurnar eins og lagt er til í frumvarpi Alþýðuflokksins, en það höfðu þær ekkert áður. VeiJcindadaga fá þær 6, en höfðu enga veik- indadaga áður. Telja má að verkakonur hafi unnið mjög myndarlegan sígur með þessum samningum, enda ríkti alger eining um kröfurn- ar og verkakonumar héldu fast á málstað sínum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.