Alþýðublaðið - 16.09.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.09.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20,30 Tvíleikur á fiSlu (Þórarinxt Guðmss. og Þórir Jónsson.). 20,45 Upplestur: Um Gan dhi eftir John Gun- ther (Magn. Magn- ússon). 23. árgangur. Miðvikudagur 16. sept. 1942. 212.tbl. 5. síðan: Síðari hluti hinnar stór- merkilegu greinar amer- íkska stríðsfréttaritarans um moguleikana á innrás bandamanna á meginland Evrópu birtist í dag. Hafnarfjörður: Alpýðnflokksfélðg in í Hafnarfirði halda sameiginlegan fund í Góðtemplarahúsinu ann- að kvöld, fimmtudag 17. sept. kl. 8%. FUNDABEFNI: Framboð til alþingis við í höhd farandi kosningar. St j órnmálaviðhorfið. STJÓRNIR ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAGANNA lýkoii: ítósótt, einlitt satin í und- irföt og náttkjóla. Munstrað kjólaefni, einlitt. Svart, munstrað peysufata- svuntuefni. \ Bafliðaböð. Njálsgötu 1. Sími 4771. Með skirskotun til laga um Síldarverksmiðjur Ríkisins nr. 1, 5. janúar 1938, tilkynnist hér með, að vér tökum á móti pöntunum á síldarmjöli fram til 30. þ. m., án skuldbindingar um af- hendingu. Siglufirði, 14. september 1942. SILDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS Með tilvísun ¦. . . .. til áður auglýstrar verðlaunasamkeppni um uppdraetti að 10 000 mála verksmiðju á Siglufirði og 5 000 mála' verksmiðju á Raufarhöfn, tilkynnist hér, með, að gefnu tilefni, að 1. verðlaun eru kr. 10 þúsund og 2. verðlaun kr. 5 þúsund fyrir hvora verk- smiðju. 'ly Siglufirði, 14. september 1942. SILDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS Laghent stúlka óskar eftir vinnu. Húsnæði verður að fylgja. — Upplýs- ingar í síma 4898, kl. 9—6. 1Dömu I Kápur | jTelpu J \ \ koma fram I dag. \ \ Kkeðaverzl. Andrésar Andréssonar h.f. \ Auglýsið í Alþýðublaðinu. Láugavegi 7 3 dnglegar stflknr geta fengið atvinnu í tóbaksgerð vorri. TOBAKSEINKASALA RÍKISINS | s MSHHíflr vita, að ævilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR GloggatjaldaeM Fallegt úrvaL VERZLC? Grettisgötu 57. ^-.^-.^•.^¦.^•.^-.^.^••^¦•^¦.^¦.^-.^-.^ [ fiðð stúlka §5skast á fámennt heimili. SSérherbergi. Öll þægindi. sMætti hafa barn með sér. $Sími 2551. kL 10—-12 f. h, S \ Alpýðnflokksfélðgin i Reykjavík. Sameiginlegur fundur alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík verður haldinn í Iðnó (gengið inn um suðurdyr) fimmtu~ daginn 17. sept. ki 8,30 að kveldi. Fundarefnl: 1. Framboð til alpingiskosninga í Reykjavík. 2. Fréttir frá alþingi. 3. Önnur mál. fh. AlMðuflokksfélafls Reykjavíknr. fh. Kvenfélags AlÞýðnflokksins. H. Guðmundsson. Jónína Jónatansdóttir. fh. F. U. J. í Reykjavík. fh. Stúdentafélags AlDýðufiokksins. Matthias ©uðmundsson Barði Guðmundsson FATAPRESSUN P. W. BIERING er á Smiðjustíg 12. Nýkomið: silkiflauel til peysufata. íCf.€i. jýjBi*His9«HSite.) • m^mmmmMmlmmmmmmmvíammam ; '-fc^-.^-.-^. ÚtbreiOÍO AipýOablaOlll. Iý fot fyrir pini Látið oss hreinsa og pressa föt yðar og þau fá sinn upp- runalega blæ. JFljót afgreiðsla. EFNALAUGBSf TÝB, Týsgötu 1. Sími 2491.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.